Þjóðviljinn - 10.06.1981, Side 9

Þjóðviljinn - 10.06.1981, Side 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 10. júni 1981 Miövikudagur 10. júni 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 9 Samband málm- og skipa- smiðja kynna fram- kvæmd iðnþróunaráætlunar: Fyrir nokkru var haldinn blaöamannafundur á vegum Sambands málm- og skipasmiöja og kynnt þaö starf sem aö undan- förnu hefur veriö unniö i sam- bandi viö iönþróunarverkefni sambandsins. Er þar um geysi- lega yfirgripsmikiö verkefni aö ræöa, en einnig sýnist óhætt aö fullyröa aö þar eru á döfinni vinnubrögö sem eru nýstárleg hér á landi og þvi sýnist ástæöa til aö kynna þau nánar. Hér er veriö aö endurskipuleggja grein sem um 5 þúsund Islendingar hafa atvinnu af „en samt sem áöur”, segir Ing- ólfur Sverrisson verkefnisstjóri iönþróunaráætlunarinnar”, eru fluttar inn málmiönaöarvörur fyrir milljónir króna, þótt þessar vörur séu framleiddar hér á landi. Astæöan er i mörgum til- vikum sú aö þeir sem kaupa þessa þjónustu vita ekki hvaöa vörur eru á boöstólnum innan- lands og fyrirtækin vita ekki nægilega vel hvar þau standa eöa hvernig þau eiga aö koma sinni vörur á framfæri”. Engu var þröngvað upp á neinn Ingólfur sagöi aö þegar fariö var af staö meö iönþróunar- áætlunina heföu þeir sem aö henni stóöu gert sér grein fyrir aö viö mikinn vanda var aö etja viö framkvæmd hennar. Þeir heföu viljaö foröast þá gryfju aö búa til áætlanir og fara siöan út I fyrir- tækin og segja: „svona eigiö þiö að hegöa ykkur”. Þess í staö var fariö út I fyrirtækin og aflaö gagna og upplýsinga og jafnframt reynt aö einbeita sér aö ákveön- um afmörkuöum verkefnum i staö þess aö gina yfir öllu i einu. „Viö teljum aö árangurinn af þessari aðferö hafi fariö eftir von- um okkar. Viö höfum oröiö varir viö mikinn áhuga allra sem málin Áhersla á vörur til sjávar- útvegs og fiskvinnslu Þegar viö höföum safnaö þessum upplýsingum stóöum viö frammi fyrir þvi aö þaö var ekki einfalt mál aö halda áfram. Viö tókum þann kostinn aö velja út eina grein, þ.e. framleiöslu til sjávarútvegs og fiskvinnslu. Aö hafa allan málmiðnað i landinu I takinu I einu heföi aö okkar viti ekki leitt til neins. Viö tókum út 27 fyrirtæki sem framleiöa fyrir þessar greinar og skiptum þeim I þrjá flokka. 1 fyrsta flokknum voru þau sem voru meö mjög verulegan hluta af sinum rekstri á þessu sviði. Þaö voru alls sex fyrirtæki. 1 ööru voru 14 fyrirtæki sem höföu veru- legan hluta rekstrar sins á þessu sviöi og loks 7 sem framleiddu eitthvaö fyrir þessar greinar en viö töldum aö heföu verulega vaxtamöguleika. Viö fórum I þessi fyrirtæki söfn- uöum upplýsingum og hugmynd- um og samræmdum þaö sem fram kom. Þannig varö smám saman til eins konar verkáætlun fyrir iönframleiðslu, fyrir áöur- nefndar greinar og þessu starfi er haldiö áfram. Og fyrirtækin hafa gifurlegan áhuga á starfi okkar og fylgjast meö okkur og reka á eftir okkur. Þessum þætti starfsins þ.e. at- hugunum og kynningu á fram- leiöslu- og þjónustuframboöi Is- lenska málmiönaöarins lýkur meö sérstöku markaös og sölu- átaki á vörum til sjávarútvegs og fiskvinnslu. Núna er veriö aö ganga frá verk- og kostnaöar- áætlun en slðan er meiningin aö halda áfram I byrjun júll. Loka- þátturinn veröur vörusýning milli 20 og 30 fyrirtækja á þessum vörum ,hún veröur I lok árs 1982. Þangaö veröur boöiö notendum :;jjj jlliBl • |i l : f ■ . ENDUR SKIPUL AGNIN G MARGRA IÐNGREINA Rætt við Ingólf Sverrisson verkef nisst j óra snerta, og fyrirtækin eru i raun- inni alltaf aö reka á eftir okkur, þau hafa llka verið með frá byrj- un og viö höfum ekki veriö aö þröngva neinu upp á þau”. Hvað er á boðstólnum? „Viö byrjuöum á aö ákveöa að gera viötæka úttekt á því hvaö væri framleitt I Islenskum málm- iönaöi, svo aö viö heföum I hönd- unum fullkomnar upplýsingar um þaö hvaöa vörur og þjónusta væri i' boöi. Samhliöa þessu skoöuöum viö hvaö væri flutt inn f þessum vörum og komumst aö þvl aö þær upplýsingar væri erfitt aö fá, tollskýrslunværu þannig uppbyggöar aö ekki væri hægt aö sjá nægilega velhvaöa vörur væri um að ræða. Viö höfum þvi gert tillögur um nýja greiningu á inn- flutningsskýrslum. Þær eru núna I athugun hjá tollstjóraembætt- inu. Aö lokinni þessari úttekt ákváöum viö aö gefa út bækling þar sem niöurstööurnar kæmu út á þrykki, þennan bækling sendum viö slöan stærstu notendum málmiönaöarvara þegar hann kemur úr prentun. Og þá erum viö komnir aö næsta skrefi, aö vinna aö þvi aö þvi aö innlenda framleiöslan nái meiri hlutdeild I markaönum innanlands. bæöi Islenskum og erlendum. Viö teljum aö viö höfum fulla ástæöu til aö vera mjög bjartsýnir varö- andi árangurinn af þessu starfi. Hvernig á að auka fram- leiðnina? Viö höfum haldiö okkur viö sölu- og markaösmálin hingaö til en þá er þaö hinn þátturinn, framleiönin I fyrirtækjunum. Þar er I gangi svipaö starf á vegum iönþróunaráætlunarinnar og ég hef lýst hér áöur. Þaö hefur veriö unnin upp samræmd flokkun I málmiönaöarfyrirtækjunum og skráning á einstökum verk- og verkhlutum og á efnis og véla- notkun. Þarna var mikiö verk aö vinna þvl aö þaö kom I ljós aö fyrirtækin voru illa upplýst um sln innri mál, reksturinn of handahófskenndur. Tilgangurinn með þessu er sá aö gera fyrirtækjunum kleift aö gera tilboö I verk og miöa tilboöin viö raunverulega þjónustu- og framleiöslugetu. Fyrirtækin eiga aö hafa svo nákvæmar upplýs- ingar um þaö hvaö hver verk- þáttur kostar I efni og vinnu aö þau geti án áhættu sagt: „Þetta verk getum viö unniö fyrir þetta verö. „Þannig ætti aö geta skap- ast festa I rekstrinum og ef vel er á spöðunum haldiö ætti þaö aö geta komiö starfsfólkinu til góöa I betri launum vegna betri rekst- urs. Skipasmíðarnar fyrsta viðfangsefnið Viö fórum sömu leiöina og þegar viö vorum aö fást viö markaðsmálin, viö byrjuöum á einni grein og völdum Skipa- smlöar og skipaviögeröir. Viö völdum úr 20 fyrirtæki. Niöurstaöan er oröin sú aö viö höfum keypt frá Noregi svokallaö SFl flokkunarkerfi, þýddum það meö tilstyrk norræna iönþróunar- sjóösins og þvl hefur veriö komiö fyrir I 19 fyrirtækjum. Þetta kerfi er flókiö aö útskýra en þaö á aö gera smiöjunum kleift aö hafa yfirlit yfir og skrá hvert verk nákvæmlega, efniskostnaö og efnisnotkun og er ómetanlegt til aö fá nákvæmt yfirlit yfir allt sem fram fer I hverri smiöju fyrir sig. Þetta kerfi er I notkun viöa um lönd og þykir hafa gefið af- buröa góöa raun. Skipasmiöjurnar hafa legiö undir þvi ámæli aö viögeröir þar tækju óeölilega langan tlma og þvl væri betra aö leita út fyrir landsteinana til aö fá fljóta fyrir- greiöslu. Sannleikurinn er sá aö oft á tiöum liggur þaö ekki ljóst fyrir hvaö þaö er sem gera á viö þegar bátur kemur I slipp. Menn eru bara sendir niöur i bát og sagt aö gera viö. Til aö bæta úr þessu hefur einnig veriö útbúiö nokkurs konar fyrirbyggjandi viöhalds- kerfi til notkúnar fyrir flotann, þannig aö þaö á aö liggja ljóst fyrir i hverju tilviki, hvaö þarfn- ast yfirferöar. Nú erum viö áö undirbúa svipaðar aögeröir I blikksmiöum og bilgreinum. Tölvu eða ekki — Hvernig tölvu? Eins og ljóst ætti aö vera þá höfum vib verið aö vinna aö mjög stóru verkefni á þvi sviöi sem gengur undir nafninu hagræöing. Og þá kemur til sögunnar hjá hverju fyrirtæki fyrir sig þessi spurning: A aö kaupa tölvu og þá hvernig? Þar eru margar spurn- ingar sem þarf aö svara: En venjan hefur veriö sú aö þaö hafa komið sölumenn til stjórnenda fyrirtækjanna og boöiö tölvur til kaups og haft á hraöbergi mýgrút upplýsinga sem stjórnendur hafa aö vissu leyti veriö berskjaldaðir gegn. Málið er hins vegar þaö aö þegar menn eru aö endurskipu- leggja reksturinn þá kemur spurningin um tölvu eöa ekki tölvu upp slöast. Fyrst veröa menn aö meta þaö ástand sem fyrir er, hvaö er ástæöa til aö vera óánægöur meö og hverju á aö ná fram meö endurskipulag- inu. Þegar menn eru búnir aö gera sér grein fyrir þessum at- riðum geta menn farið aö velta fyrir sér tölvukaupum og þá er vandinn aö velja tölvur sem henta rekstrinum og markmiöum hans. I tengslum viö iðnþróunar- aætlunina höfum viö þvl látið gera allstóran bækling um tölvu- mál, til aö menn geti tekið sjálf- stæöar ákvarðanir I þessum efn- um i hverju fyrirtæki fyrir sig, þarna er um aö ræöa fræöslu sem alltof lengi hefur vantað hjá okkur. Viö megum ekki renna blint I sjóinn varöandi tölvuvæö- ingu eins alltof oft hefur viljaö viö brenna. Þessi bæklingur er sam- inn af Páli Pálssyni verkfræöingi og viö teljum aö hann eigi aö geta komiö aö miklum notum fyrir fyrirtæki á hvaöa sviöi sem er. Aö lokum er svo rétt aö taka fram aö iönþróunaráætlunin er mjög fjárfrekt fyrirtæki og viö höfum notið mikils stuönings iön- aöarráöuneytisins og raunar er maöur frá þvi ráöuneyti I stjórn áætlunarinnar ásamt fulltrúum hinna ýmsu greina innan Sam- bands málm og skipasmiðja. Sömuleiöis höfum viö veriö aö- njótandi góös stuðnings verka- lýösfélaganna innan þessara greina og höfum átt mikilvægt og ánægjulegt samstarf viö þau.—j á dagskrá >Því raiður er umgengnin ekki alltaf upp á marga fiska og sóðaskapurinn sem fylgir mannskepnunni er sýnu meiri stílbrjótur í náttúrunni en lambaspörð. Guðrún Agústs- dóttir: Elliðaárdalurinn og strætóskýlið Fyrir stuttu efndu Framfara- félag Seláss og Arbæjarhverfis til ráöstefnu um Elliðaárdalinn, þar sem flutt voru mörg fróöleg erindi. Okkur, sem höfum alist upp i nálægð dalsins. hefur hætt til aö lita á hann og árnar sem sjálf- sagöan og afar ánægjulegan staö, sem muni vera hér um aldur og ævi, og höfum verið talsvert sofandi á verðinum gegn ýmiss konar spjöllum, sem unnin hafa veriö á undangengnum árum. Liklega hefur Höföabakkabrúin, sem nú er orðin staöreynd, þrátt fyrirkröftug mótmæli borgarbúa, veriö dropinn sem fyllti mælinn. Brúin spillir dalnum meira en svartsýnustu menn spáöu, og samt er enn ekki komin fram sú truflun sem óhjákvæmilega mun verða af umferðinni yfir hana og vegarlagningu aö henni og frá. Aður haf a verið unnin mikil spjöll á dalnum, t.d. ná einbýlishúsin I Arbæjarhverfi alveg* niður að árbakkanum. Uppfyllingin i Elliðavoginum og þaumannvirki sem þar eru næst eru einnig siður en svo til fyrirmyndar. Laxveiöi- menn óttuöust þá aö laxinn hætti aö ganga I árnar. Svo varö þó ekki og geta þeir sem efni hafa á eöa eru í náöinni enn sem fyrr veitt sér I soöið yfir sumartlmann. En hinum sem ekki veiöa lax ætti að vera hægt aö veita kost á skipu- lögðum gönguferðum, með hæf- um leiðsögumanni, þvi hætt er við að margir borgarbúar séu býsna ófróöir um dalinn, sögu hans, jaröfræði og lifrlki. Hvernigværi að koma sli'kum gönguferöum á I sumar t.d. i tengslum viö Reykjavikurviku. Umhverfismálaráö Reykjavik- urborgar hefur nú, I samvinnu viö Náttúruverndarráð, I undirbún- ingi afmörkun friölands I Elliöa- árdalnum, og er það löngu tima- bært. Þab vekur raunar furöu aö allir þeir borgarstjórar og em- bættismenn borgarinnar sem þarna hafa staðib heilu dagana viö laxveiöar, skuli ekki hafa látiö til skarar skriöa. A áöurnefndri ráöstefnu virtust allir á einu máli um þaö aö nauösynlegt væri aö friðlýsa dalinn og þær raddir heyrbust aö svæöinu stafaði mest hætta af misvitrum stjórnmálamönnum og tæknimönnum, og er nokkuö til i þvi. Sauðkinditv þessi ljúffenga skepna.ber einnig nokkra ábyrgð á gróðurspjöllum, en nú sést hún þar sárasjaldan. Einnig stafarnokkur hætta af óbreyttum mannkindum — stöðugt fleira fólk hefur nú uppgötvaö aö þarna er gaman að vera, en þvi miöur er umgengnin ekki alltaf upp á marga fiska og sóðaskapurinn sem fylgir mannskepnunni er sýnu meiri stilbrjótur I náttúrunni en lambaspörö. Úr þvi' farið er að tala um umgengni, dettur mér i hug viku- skammtur Flosa hér i blaöinu helgina 9. — 10. mai s.l., þar sem hann gerir aö umtalsefni nýtt „fullkomið” strætisvagnaskýli S.V.R. við Lækjartorg. Hann benti réttilega á aö þar er hugsað fyrir flestum þörfum farþeganna — þar er hægt að kaupa flest það sem hugurinn girnist og nefndi hann sérstaklega gullkórónur og borgundarhólmsklukkur. En Flosi var ekki staddur i biöskýlinu i verslunarerindum, heldur þurfti hann eins og svo margiraöriraö komast á klósett, en fann ekkert. Þegar S.V.R. fékk úthlutað þessum stigagangi, sem nú kallast biöskýli, var auðvitab hugsað fyrirþessum þörfum fólks og komið fyrir hinu vandaðasta salerni, fllsalögöu meira aö segja, og þóttiengum mikið. Hins vegar er ekki alltaf hægt aö halda þvl opnu, vegna þess aö til er fólk sem fer meö nýkeypta gullkórónuna á höföinu og borgundarhólmsklukkuna undir hendinni inn á flisalagt salerniö, læsir að sér, hendir klósett- rúllunni i klósettskálina og sturtar. Þar með er klósettið stiflaö. Tekur siöan flöskuna úr rassvasanum og fer að blanda yf- ir vaskinum (svo ekki hellist niður á gólfiö) missir flöskuna ofan i vaskinn og þá brotnar bæði vaskurinn og flaskan. Aö þessu loknu er viökomandi orðinn nokkuö dasaöur og leiöur og hlammar sér niður á lokaö klósettiö, sem þá brotnar. Viðkomandi vippar sér þá út með gullkórónuna á höföinu og hefur séö til þess ab klósettið verður lokaö þar til viðgerðir hafa farið fram. Þetta er aðeins eitt af mörgum dæmum um hvernig hægt er aö stytta sér stundir á almenningssalernum borgar- innar. Ef Flosi eöa einhverjir aðrir sjá leið til að beina athafnaþrá og kaupmætti meðborgaranna eldri sem yngri inn á viðkunnanlegri brautir er vonandi að þeir komi þeim á framfæri. 2. júni, 1981 Guðrún Agústsdóttir. Frá afhendingu lyftibaökarsins. Njarðarfélagar ásamt starfsmönnum og stjórn Borgarspitalans. Stórgjöf til Grensásdeildar Nýlega afhenti Lionsklúbbur- inn Njörður Grensásdeild Borgarspitalans lyftibaökar aö gjöf. Hér er um að ræða afar full- komiö sænskt baðkar og er verð- mæti þess u.þ.b. 115 þúsund krónur en klúbburinn fékk eftir- gefin aðflutningsgjöld og afslátt af farmgjöldum. Adda Bára Sigfúsdóttir, for- maöur stjórnar sjúkrastofnana Reykjavikur tók viö gjöfinni af Daniel Þórarinssyni formanni Njaröar og flutti þakkir stjórnar og starfsliðs. Baökarið léttir til muna vinnu viö sjúklinga og auöveldar öll störf og meðferð á Grensásdeild en þar eru margir hreyfihamlaöir sjúklingar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.