Þjóðviljinn - 10.06.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 10.06.1981, Side 13
MiOvikudagur 10. jdnl 1981 ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 # ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Gustur i kvöld kl. 20 laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir Sölumaöur deyr fimmtudag kl. 20 Tvær sýningar eftir. La Boheme föstudag kl. 20 sunnudag kl. 20 Þrjár sýningar eftir. Miöasala 11200 kl. 13.15-20 Simi . U-IKI'LlAt; KEYKJAVlKUR Ofvitinn I kvöld kl. 20.30 laugardag kl. 20.30 Skornir skammtar fimmtudag kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Rommi föstudag kl. 20.30 Næst siBasta sýningarvika þessa leikárs. Miöasala I Iönó kl. 14-20.30. Simi 16620 Nemendav, . CL/leikhúsið Moröiö á Marat fimmtudag kl. 20 Næst síöasta sinn Miöasala i Lindarbæ alla daga nema laugardaga frá kl. 17. MiÖapantanir i sima 21971. ■ BORGAR-^* PðOiO SMIDJUVEGI 1. KÓP. 3IMI 43500 Lokað vegna breytinga TÓNABÍÓ Slmi 31182 Innrás likamsþjófanna (Invasion of the body snatch- ers) B.T.: Spennumynd aldarinnar. F.K. The New Yorker: Liklega besta mynd sinnar tegundar sem gerö hefur veriö. San Francisco Cronicle: Ofsa- leg spenna. Leikstjóri: Philip Kaufman. AÖalhlutverk: Donald Suther- land, Brook Adams. Tekin upp I Dolby. Sýnd I 4ra rása starscope stereo. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 LAUQAR^ Símsvari 32075 Táningur i einkatímum Svefnherbergiö er skemmtileg skólastofa... þegar stjarnan úr Emmanuelle-myndunum er kennarinn. Ný bráöskemmtileg hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri, þvi hver man ekki fyrstu „reynsluna”. Aöalhlutverk: Sylvia Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Bönnuö innan 12 ára Margur á bílbelti líf að launa iir"" HAFNARBÍ0 Lyftiö Titanic 'VKAMBT Afar spennandi og frábærlega vel gerö ný ensk-bandarisk Panavision litmynd byggö á frægri metsölubók CLIVE CUSSLER meö: JASON RO- BARDS — RICHARD JORD- AN — ANNE ARCHER og AL- EC GUINNESS. Islenskur texti Sýnd kl. 5, 9 og 11.15 Hækkaö verö Ilækkaö verö. Oscars-verölaunamyndin Kramer vs. Kramer Islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verö- launakvikmynd sem hlaut fimm Oskarsverölaun 1980. Besta mynd ársins. Besti leikari Dustin Hoffman Besta aukahlutverk Meryl Streep Besta kvikmyndahandrit. Besta leikstjórn. AÖalhlutverk: Dustin Hoff- man, Meryl Streep, Justin Henry, Jane Alexander. Sýnd kl. 7 og 9 Allra siöasta sinn Drive-inn BráÖskemmtileg kvikmynd I litum. Sýnd kl. 5 og 11 amerisk YEWITNESS Splunkuný (mars ’81) dular- fullog æsispennandi mynd frá 20th Century Fos, gerö af leik- stjóranum Peter Yates. Aöalhlutverk: Sigourncy Weaver (úr Alien) William Hurt (úr Altered States) ásamt Christopher Plummer og James Woods. Mynd meö gífurlegri spennu i Hitchcock stíl. Rex Reed, N.Y. Daily News. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ný bandarisk MGM-kvik- mynd um unglinga i leit aö frægö og frama á listabraut- inni. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone) Myndin hlaut í vor tvenn Oscars-verölaun fyrir tónlist- ina. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.30. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.30 Hækkaö verö Afar spennandi og bráö- skemmtileg ný bandarisk lit- mynd, meö James Coburn — Omar Sharif — Ronee Blak- e,y- Leikstjóri: Itobert Ellis Miller. lslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 - salur I Hreinsaö til í Bucktown Hörkuspenrandi bandarisk litmynd meö FRED WILLIAMSON — PAM GRIER Islenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -salurV 3 jj __________m Hörkuspennandi og viöburöa- hröö ensk litmynd, um djarfa lögreglumenn. lslenskur texti Bönnuö innan 16 ára. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og ——-s.lur D_ PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 ar**)-4o Fantabrögö Ný afbragösgóö mynd meö sjónvarpsstjörnunni vinsælu Nick Nolte, sem lék aöalhlut- verkiö i Gæfu og gjörfuleik. Leikstjóri: Ted Kotcheff. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20 Sími 11384 Brennimerktur (Straight Time) DUSTHM HOFFMAN Sérstaklega spennandi og mjög vel leikin, ný, bandarisk kvikmynd i litum, byggö á skáldsögu eftir Edward Bunk- er. Aöalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN, HARRY DEAN STANTON, GARY BUSEY. Islenskur texti BönnuÖ innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. apótek tilkynningar llelgidaga, nætur- og kvöld- varslavikuna 5.-11. júnl er í Garösapóteki og Lyfjabúöinni Iöunni. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siö- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Hafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- Urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar i sima 5 15 00. lögreglan Sjálfsbjörg — útifundur 1 tilefni af ári fatlaöra mun Sjálfsbjörg, landssamband fatlabra halda útifund á Lækjartorgi laugardaginn 13. júni ki. 13.30. Landssamband- iö hvetur fatla&a og stu&nings- menn þeirra a& sýna samstö&u og fjölmcnna á fundinn. Fölki er bent á a& útvega sér a&stoft- armenn i tima og athúga flutning til og frá fundi. Fer&aþjónusta og a&sto& ver&- ur veitt i tengslum viö fundinn ef a&stoðar er þörf. Hafiö samband vi& skrifstof- una i simum 17868 og 19133 sem fyrst. Sýnum samstö&u, mætum öll. söfn Lögregla: Reykjavik — Kópavogur— Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — ---.... .... "ö Reykjavik — Kópavogur — Seltj.nes. — Hafnarfj.— Garöabær — simi 1 11 66 simi 4 12 00 simi 1 11 66 simi 5 11 60 simi 5 11 66 sjúkrabllar: simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 1 11 00 simi 5 11 00 simi 5 11 00 sjúkrahús lleimsóknartimar: Borgarspitalinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grensásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitalinn —alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — alla daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Heilsuverndarstöö Reykjavfk- ur — viö Barónsstig, alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viÖ Ei- rlksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. VifilsstaÖaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. OpiÖ á sama tlma og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá lleilsugæslustöbinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). AfgreiÖsl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Frá lleilsugæslustööinni I Fossvogi. Heilsugæslustööin I Fossvogi er til húsa á Borgarspital- anum (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiöslan er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. Asgrimssafn veröur opiö i sumar, júni - ágúst, frá kl. 13.30 - 16.00 alla daga nema laugardaga. Arbæjarsafn er opiö frá 1. júni—31. ágúst frá kl. 13.30 til 18.00 alla daga, nema mánudaga. Strætisvagn nr. 10 frá Hlemmi. Listasafn Einars Jónssonar Opib daglega n^ma mánudaga trá kl. 13.30 til 16. Arbæjarsafn er opiö! samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i sfma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opib mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingar- þjónusta á prentuöum bókum viÖ fatlaöa og aldraöa. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud.- föstud. kl.9-21. Laugard. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-1. sept. Bókasafn Dagsbrúnar er lokaö júni, júli og ágúst. íinangrunar plast a Stór Reykjavikur, svœðið frá mánudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst! vióskipta j mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt______ og greiósluskil máíár vió flestra hœfi. einanorunai Aðtar mr B M ^Hplastið framkMðsKÞrtírur pipueinangrun pog skrufbutar læknar Kvöld-, nætur og helgidaga- varsla er á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 18888. ENDURSKINS- MERKI ERU NAUÐSYNLEG FYRIR ALLA Er sjónvarpió bilað? A Q - Skjárinn Spnvarpsverhstói Bergstaáastristi 38 »rvr i ^ K ' • ’■ -' $Sfiat*tamri m ilB 'xmÆm ■■■■ úivarp 7.00 VeÖurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi 7.25 Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorö. Dalla Þóröardóttir talar. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Stuart litli” eftir Elwin Brooks White, Anna Snorra- dóttir ies þýöingu sina (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur- fregnir. 10.30 SjávarUtvegur og sigl- ingar Umsjón: Ingólfur Amarson. 10.45 Kirkjutónlist Martin Gunther Förstemann leikur orgelverk eftir Pachelbel, Lubeck og J.S. Bach. 11.15 „Um bóklestur”Hjörtur Pálsson les kafla Ur ræöu sem Stephan G. Stephans- son sam di og flutt i 1894 fyrir Lestrarfélag Islendinga I Alberta-nýlendu. 11.30 Morguntónleikar 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Svavar Gests. 15.10 MiÖdegissagan: „Litia Skotta” Jón óskar les þýö- ingu slna á sögu eftir Ge- orge Sand (16). 15.40 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Sfódegistónleikar 17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftir Walter Farley Guöni Kolbeinsson lýkur viö lestur þýöingar Ingólfs Araasonar (11). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vcttvangi 20.00 Sumarvaka a. Kórsöng- ur Tryggvi Tryggvason og félagar syngja, Þórarinn Guömundsson leikur meö á pianó. b. Landnám og lang- feögatal Jóhann Hjaltason segir frá Tröliatinguklerk- um áöur fyrri, Hjalti Jó- hannsson les annan hluta frásögunnar. c. Kvæöi eftir Jakob Thorarensen Valdi- mar Lárusson les. d. Ellas Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöfundur flytur minnis- mola um pólskan gyöing. 21.30 Utvarpssagan: „Ræst- ingasveitin” eftir Inger Alf- vén Jakob S. Jónsson les þýöingu sína (8). 22.00 GIsli Magnússon leikur á pianó lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Pál Isólfsson. 22.15 VeÖurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins 22.35 „Keisari sjávarins Smá- saga eftir Nlgeriumanninn Obi B. Egbuna, þýöandinn, Jón Þ. Þór, les fyrri hluta sögunnar. (SfÖari hluti er á dagskrá á föstudagskvöld kl. 21.30). 22.55 K völdtónl eí kar a. „Andante cantabile” eftir Pjotr Tjalkovský. St. Mart- in-in-the-Fields hljómsveit- in leikur, Neville Marriner stj.b . Rondo ÍEs-dúr (K495) eftir W.A. Mozart. Erich Penzel og Sinfóniuhljóm- sveitin I Vin leika, Bernard Paumgartner stj. c. „Pólovetskir dansar” úr óperunni „Igor fursta” eftir Alexander Borodin. Ot- varpskórinn I Leipzig syng- ur meö Filharmoniusveit- inni I Dresden, Herbert Kegel stj. d. „Blómavals- inn” ilr „Hnotubrjótnum” eftir Pjotr Tsjatkovský. Sin- fónluhljómsveitin I Lundún- um leikur, Anatole Fistou- lari stj. e. „L’Arlésienne”, svlta nr. 2 eftir Georges Bi- zet. Lamoureux-hljómsveit- in leikur, Igor Markevitsj. stj. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veÖur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Tommi og Jenni. 20.45 Nýjasta tækni og vlsindi. UmsjónarmaÖur: Siguröur H. Richter. 21.20 Dallas. Sjötti þáttur. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 552.10 JUgóslavfa eftir fráfall Títós. Stutt fréttamynd. ÞýÖandi og þulur: Þórhall- ur Guttormsson. 552.20 Dagskrárlok. minningarspjöld Minningarspjöld Liknarsjóös Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuveröi Dómkirkjunnar, Helga Angantýs- syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu Iöunni, Bræöraborgarstig 16. Minningarkort Styrktarfélags lamaöra og fatlaöra eru afgreidd á eftirtöldum stööum: t Reykjavik-.Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Lækjargötú 2, sími 15597. Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. 1 Kópavogi: Bókabúöin Veda, Hamraborg. 1 Hafnarfiröi: Bókabúö Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúö Jónasar Jóhannssonar Hafnarstræti 107. 1 Vestmannaeyjum: BókabúÖin HeiÖarvegi 9. Á Seífossi: Engjavegi 78. gengið Bandarikjadollar 7.316 7.336 Sterlingspund .. i 14.288 14.327 Kana dadollar 6.053 6.069 Dönsk króna 0.9714 0.9741 Norsk króna 1.2456 1.2490 Sænsk króna 1.4437 1.4476 Finnskt mark 1.6411 1.6456 Franskurfranki 1.2957 1.2992 Bclgískur franki 0.1879 0.1884 Svissneskur franki 3.4545 3.4640 Ilollensk florina 2.7501 2.7576 Vesturþýskt mark 3.0611 3.0695 x ttölsk lira 0.00616 0.00617 Austurriskur sch 0.4333 0.4345 Portúg. escudo 0.1160 0.1164 Spánskur peseti 0.0773 0.0775 Japanskt yen 0.03242 0.03251 írskt pund 11.186 11.217 8.4108 8.4340

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.