Þjóðviljinn - 19.06.1981, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓ0VILJINN Föstudagur 19. júnl 1981
útvarp
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veöurfregnir. F or-
ustugreinar dagbl. (Utdr.).
8.35 Létt niorgunlög Sænskar
lúörasveitir leika.
9.00 Morguntónleikar
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir
10.25 L't og suöur: ..Staldraö
viö i Siirínam" Jdn Armann
Héöinsson segir frá. Um-
sjón: FriÖrik Páll Jónsson.
11.00 Prestsvigsla i Dómkirkj-
unni. (Hljóörituö 10. mai
s.l.). Biskup lslands. doktor
Sigurbjörn Einarsson, vigir
Hannes Orn Blandon cand.
theol. til Olafsf jaröar-
prestakalls. Vigsluvottar:
Séra Einar Sigurbjörnsson
prófessor. séra Kristján
BUason dósent, séra Bjarni
Sigurösson lektor og séra
Þórir Stephensen. Biskup
lslands, doktor Sigurbjörn
Einarsson. predikar.
Örganleikari: Marteinn H.
Friöriksson.
12.10 Dagskráin. Tónleikar.
12.20 Fretlir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar
13.20 t'r segulbaudasafninu:
l»ing»‘vskar raddirÞar tala
m.a.: Benedikt Sveinsson,
Guömundur Friöjónsson,
Jónas Jónsson frá Hriflu.
Jónas Kristjánsson. Karl
Kristjánsson. Kristján Friö-
riksson. Oddný Guömunds-
dóttir. Sveinn Vikingur,
Þórarinn Björnsson. Þor-
kell Jóhannesson. Þóroddur
Guömundsson. Þóroddur
Jónasson og þingeyskir
rimsnillingar. Baldur
Pálmason tók saman — og
kynnir.
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. 16.15 Veöur-
fregnir
16.20 Náttúra lslands — 1.
þáttur Fldvirkni í landinu.
Umsjón: Ari Trausti Guö-
mundsson. (Endurtekinn
þáttur frá kvöldinu áöur).
17.05 ..Veglaust haP'Matthias
Johannessen les frumsam-
in. óbirt ljóö.
17.25 A ferö Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegiarendur.
17.30 ..Tónaflóö” Lög Ur ópe-
rettum og önnur lög. Ýmsir
flytjendur
18.00 Hljómsveit Wal-Bergs
leikur létt lög. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Frétlir. Tilkynningar.
19.25 Minningar frá Berlín
Pétur Pétursson ræöir viö
Friörik Dungal. fyrri þátt-
ur. 20.05 llarmónikuþáttur
Högni Jónsson kynnir.
20.35 Bernskuminning Mar-
grét Helga Jóhannsdóttir
les frásögn Ingunnar
Þóröardóttur.
21.00 Frá tónleikum karla-
kórsins Geysis á Akureyri I
vor Einsöngvarar: Ragnar
Einarsson, Siguröur Svan-
bergsson, Siguröur SigfUs-
son og örn Birgisson.
Undirl eikarar: Bjárni
Jónatansson og Jóhann
Tryggvason. Stjórnandi:
Ragnar Björnsson.
21.40 t fjör með sólinni ÞjóÖ-
sögur frá Belgiu og LUxem-
borg. Dagskrá frá
UNESCO. ÞýÖandi: Guö-
mundur Amfinnsson. Um-
sjón: óskar Halldórsson.
Lesarar meö honum : Hjalti
Rögnvaldsson, Elin Guö-
jónsdóttir, Sveinbjörn Jóns-
son og Völundur óskarsson.
>2.00 Kenneth McKellar syng-
ur ástarsöngva með hljóm-
sveitarundirleik.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Séö og lifaöSveinn Skorri
Höskuldsson les endur-
minningar Indriöa Einars-
sonar (40).
23.00 Kvöldtónleikar
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
og ærsli”, forleikur eftir
Eduard du Puy. Konung-
lega hljómsveitin i Kaup-
mannahöfn leikur, Johan
Hye-Knudsen stj. b. ..Tón-
listarskólinn”, balletttónlist
eftir Holger Simon Paulli.
Tivolihljómsveitin i Kaup-
mannahöfn leikur. Ole Hen-
rik Dahl. stj. c. ..Alfhóll”,
leikhUstónlist eftir Fried-
rich Kuhlau. Konunglega
hljómsveitin i Kaupmanna-
höfn leikur, Johan Hye-
Knudsen sy. ■
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Frétör.
Bæn. Séra Valgeir Astráös-
son flytur (a.v.d.v.).
7.15 Leikfimi. Umsjónar-
menn: Valdimar órnólfsson
leikfimikennari og MagnUs
Pétursson pianóleikari
7.25Tónleíkar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Hólmfriöur
Pétursdóttir talar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (Utdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál Um-
sjónarmaöur: óttar Geirs-
son. Rætt er viö ólaf Guö-
mundsson deildarstjóra um
starfsemi butæknideildar á
Hvanneyri.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 A mánudagsmorgniÞor-
steinn Marelsson hefur orö-
iö.
11.15 M o r g u n t ó n I e i k a r
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa — ólafur
ÞórÖarson.
15.10 Miödegissagan: „Læknir
segir frá” eftir llans Killian
Þyöandi: Freysteinn
Gunnarsson. Jóhanna G.
Möller les (5).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónieikar
Kogan og Rikishljórr.o.v..„„
i Moskvu leika Konsert-
rapsódiu fyrir fiölu og
hl jómsvei t eftir Aram
KatsjatUrian. Kyrill Kond-
rashin stj/ Filharmóniu-
sveitin i Vin leikur Sinfóniu
nr. 1 i e-moll op. 39 eftir
Jean Sibelius, Lorin Maazel
stj.
17.20 Sagan: „llús handa okk-
ur öllum” eftir Thöger
Birkeland Siguröur Helga-
son les þyöingu sina (2).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flvtur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Báröur Jakobsson talar.
20.00 Lög unga fólksins H ildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.30 (Jtva rpssa ga n :
„Ræstingasveitin” eftir
Inger Alfvén Jakob S. Jóns-
son les þyöingu sina (11)
22.00 Paul Tortelier leikur á
selló lög eftir Paganini og
DvorákShuku Iwasaki leik-
ur meö á pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Samskipti islendinga og
Grænlendinga Gisli
Kristjánsson fyrrverandi
ritstjóri flytur erindi.
23.00 Kvöldtónleikar a.
S in fóniuhl jómsveitin i
Berlin leikur valsa eftir
Emil Waldteufel. Robert
Stolz stj. b. „Greifinn af
Luxemborg” eftir Franz
Lehar. Hilde Gueden og
Waldemar Kmentt syngja
atriöi Ur óperettunni meö
kór og hljómsveit Rikis-
óperunnar i Vinarborg, Max
Schönherr stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Frétbr.
Bæn 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá
Morgunorö. ólafur Haukur
Arnason talar.
8.55 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (Utdr.).
Tónleikar.
8.55 Raglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
9.20 Leikfi mi 9.30 Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Svala N'ielsen syngur
lög eftir Ingólf Sveinsson.
GuörUn Kristinsdótt ir leikur
meö á pianó.
11.00 „Man ég þaö sem lögnu
leiö" Umsjón: Ragnheiöur
Viggósdóttir. „Löng ferö
meö litinn böggul”. frum-
saminn frásöguþáttur um
Arna MagnUsson frá
Geitarstekk. Lesari ásamt
umsjónarmanni: Þorbjörn
Sigurösson.
11.30 Morguntónleikar Josef
Hála leikur á pianó Sjö
tékkneska dansa eftir
Bohuslav MartinU/Itzhak
Perlman og André Prévin
leika saman á fiölu og pianó
lög eftir Schott Joplin.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miödegissagan: „Lækn-
ir segir frá” eftir Ilans
Killian Þyöandi: Frey-
steinn Gunnarsson. Jó-
hanna G. Möller les (6).
15.40 Tilkynningar.
Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar
17.20 Litli barnatiminn
Stjórnandi: Finnborg
Scheving. Tvö börn. Elsi
Rós Helgadóttir og Armann
Skæringsson, bæöi fimm
ára. aöstoöa viö aö velja
efni i þáttinn
17.40 A ferö Óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur
17.50 Tónleikar. Til-
kynningar.
_18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
ogGuöni RUnar Agnarsson.
20.30 „Man ég þaö sem löngu
leiö" (Endurt. þáttur frá
morgninum).
21.00 Nútimatónlist Þorkell
Sigurbjörnsson kynnir.
21.30 Ctvarpssagan:
„R æst ingasveitin" eftir
Inger Alfven Jakob S. Jons-
son les þýöingu sina (12).
22.00 Kórsöngur Madrigala-
kórinn i Klagenfurt syngur
austurrisk þjóölög: GUnther
Mittergradnegger stj.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Fyrir austan fjall
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son kennari á Selfossi
Greint veröur frá utanför
Karlakórs Selfoss til Wales i
sumar og sagt frá nýrri
iþróttam iöstöö á Selfossi.
23.00 A hljóöbergi.
Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöuríregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikíimi
7.25 Tónieikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskra. Morg-
unorö. Séra Dalla Þoröar-
dóttir talar.
8.15 Veðuríregnir. Forustu-
gr. degbl. (Utdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Geröur"eítir W.B. Van de
Hulst. Guörun Birna
Hannesdóttir les þyöingu
Gunnars Sigurjonssonar
(3).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar
10.45 KirkjutónlistFra alþjoö-
Iegu orgelvikunm i
Nlirnberg s.l. sumar.
11.15 „Valur vann” Smasaga
eftir Valdisi Halldórsdóttur,
höíundur les.
11.30 Morguntónleikar,
12.00 Dagskra. Tónieikar. Til-
kynningar. Miövikudags-
syrpa — Svavar Gests.
15.10 Miödegissagan: „Lækn-
ir segir frá" eftir llans
KillianÞyöandi: Freysleinn
Gunnarsson. Johanna G.
MöIIer les i7).
15.40 Tilkynningar. Tonleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurlregnir.
16.20 Siödegistónleikar
17.20 Sagan: „llús handa okk-
ur öllum" eftir Thöger
Birkeland Siguröur Helga-
son les þýöingu sina (3).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Sumarvaka a. Kórsöng-
urSamkór Arskógsstrandar
syngur undir stjórn
Guömundar Þorsteinsson-
ar, Kári Gestsson leikur
meö á pianó. b. „Skip heiö-
ríkjunnar” Arnar Jonsson
les kafla Ur „Kirkjunni á
fjallinu" eftir Gunnar
Gunnarsson i þyöingu
Halldórs Laxness. c. Lauf-
þytur Helga Þ. Stephensen
les vor- og sumarljóö eítir
Sigriöi Einars frá Munaöar-
nesi. d. Þegar landiö fær
mál Torfi Þorsteinsson
bóndi i Haga i Hornaiiröi
segir frá bændaíör Austur -
Skaftfellinga um Vestur-
land og Vestliröi fyrir ijór-
um árum: oskar Ingimars-
son les lrásögnina.
21.30 L'tvarpssagan: „Ræst-
ingasveitin" eftir Inger
AlfvénJakob S. Jónsson les
þýöingu sina (13)
22.00 Sinfóníuhljómsveit
Lundúna leikur ungverska
dansa eítir Johannes
Brahms,* Willi Boskovsky
stj.
22.15 Veöuriregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 íþróttaþáttur llermanns
Gunnarssonar
22.55 Kvöldtónleikar a.
„Töfraskyttan", forleikur
eftir Carl Maria von Weber.
Filharmóniuhljómsveitin i
Lso Angeles leikur; Zubin
Metha stj. b. „Slavneskur
mars" op. 31 el'tir Pjotr
Tsjaikovský. Leonard
Berstein stj. c.
Divertimento nr. 3 i C-dur
eftir Joseph Haydn.
Blásarasveitin i LundUnum
leikur,* Jack Brymer stj. d.
„Nætur i göröum Spánar"
eftir Manuel de Falla. Artur
Rubinstein leikur á pianó
meö Sinfóniuhljómsveitinni
i St. LouisT Vladimir
Golschmann stj.
23.45 Fréttir. Dagskrálok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
Ö.OOFréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Gisli Friögeirs-
son talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (utdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund harnanna.
„Gerður"eftir W.B. Van de
liulst. GuörUn Birna
Hannesdóttir les þyöingu
Gunnars Sigurjónssonar
(4).
9.20 Leikfiini. 9.30 ’l’ilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 islensk tónlist. Hans
Ploder Franzson og Sin-
fóniuhljómsveit lslands
leika Fagottkonsert el'tir
Pál P. Pálsson; hölundurinn
stj.
11.00 lönaöarmál. Umsjon:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rælt er
viö Ulí Sigurmundsson um
Utflutningsmiöstöö iönaö-
arins.
11.15 Morguntónleikar Edwin
Hawkins-kórinn syngur lög
eltir Edwin og Walter
Hawkins/Hon Goodwin og
hljómsveit hans leika lög Ur
kvikmyndum og önnur
þekkt lög.
12.00 Dagskrain. Tonleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
lregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 L t i bláinn Siguröur
Siguröarson og orn Peter-
sen stjórna þætti um leröa-
lög og Utilií innanlands og
leika létt lög.
15.10 Miödegissagan: „Lækn-
ir segir frá" eítir Ilans
Killian. Þyöandi: Frey-
steinn Gunnarsson. Jo-
hanna G. Möller les »8).
15.40 Tilkynningar. Tonleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöuríregnir.
16.20 Síödegistónleikar Kjell
Bækkelund leikur Pianó-
sónötu op. 91 eftir Christian
Sinding/Kirsten Flagstad
syngur „Huliösheima",
lagaflokk op. 67 eftir Ed-
vard Grieg; Edwin
McArthur leikur meö á
pianó.
17.20 Litli barnatiminn.Heiö-
dis Noröfjörö stjórnar
barnatima frá Akureyri.
Efni þáttarins er aill um
ömmur. M.a. les Tryggvi
Tryggvason kvæöiö „Blom
til ömmu" eftir Kristján frá
Djúpalæk og stjórnandi
þáttarins les kafla Ur bók-
inni „Jón Oddur og Jón
Bjarni" eltir GuörUnu
Helgadóttur.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurlregnir. Dagskra
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson ílytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Pianóleikur i útvarpssal
Hólmíriöur Siguröardóttir
leikur pianóverk eftir
Joseph Haydn, Frédéric
Chopin ogOlivier Messiaen.
20.30 lngeborg-Leikrit eítir
Curt Goetz. Þyöandi og leik-
stjóri: Gisli Allreösson.
Leikendur: GuörUn
Stephensen, Helga Bach-
mann, KUrik Haraldsson,
Helgi SkUlason og Arni
Tryggvason. lAöur Utv.
1968).
22.00 Smárakvartettinn á
Akureyri syngur Jakob
Tryggvason leikur meö a
pianó.
22.15 Veöurlregnir. Frétlir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Þjark á þingi. Halldor
Halldórsson velur ur hljóö-
ritunum lrá Alþingi siöast-
liöinn vetur. Greinl veröur
frá umræöum milli deildar-
forseta og einstakra þing-
manna um þaö hvort taka
eigi tiltekiö mál á dagskrá
og um vinnuálag á þing-
menn.
23.00 Kvöldtónleikar a. Fiölu-
sónata nr. 1 i D-dur op. 94
eftir Sergej Prokoljefí
Itzhak Perlman og Vladimir
Ashkenazy leika. b. Trió i g-
moll op. 63 lyrir flautu, selló
og pianó eítir Carl Maria
von Weber. Koswitha
Staege, Ansgar Schneider
og Raymund Havenith
leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
0
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi.
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Ingibjörg Þorgeirs-
dóttir talar
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (Utdr ). Tónleik-
ar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldors-
sonar frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Geröur” eftir W.B. Van de
Hulst. GuörUn Birna
Hannesdóttir les þyöingu
Gunnars Sigurjónssonar
(5).
9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 islensk tónlist Kristinn
Gestsson leikur Sónatinu
fyrir pianó eftir Jón Þórar-
insson/Rut Ingólfsdóttir og
Gisli MagnUsson leika
Fiölusónötu eftir Fjölni
Stefá nsson/Manuela
Wiesler, KolbrUn Hjalta-
döttir. Lovisa Fjeldsted,
örn Arason og Rut MagnUs-
son flytja „lskvartett” eftir
Leif Þórarinsson.
11.00 „f:g man þaö enn"
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn. „A Dverga-
steini fyrir rúmum 80 ár-
um”, kafli Ur endur-
minningum Matthiasar á
Kaldrananesi. Þorsteinn
Matthiasson skráöi og les.
11.30 Morguntónleikar Walter
og Beatrice Klien leika fjór-
hent á pianó Valsa op. 39
eftir Johannes
Brahms/Janet Baker og
Dietrich Fischer-Dieskau
syngja lög eltir Felix
Mendelssohn Daniel
Barenboim leikur meö á
pianó.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynni ngar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A frl-
vaktinni Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 Miðdegissagan: „Lækn-
irsegirfrá" eftir Hans Kill-
ian Þyöandi. Freysteinn
Gunnarsson. Jóhanna G.
Möller les (9).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síödegistónleikar Auréle
Nicolet og Heinz Holliger
leika meö Sinfóniuhljóm-
sveitUtvarpsins i Frankfurt
Konsertante fyrir flautu,
óbó og hljómsveit eftir
Ignas Moscheles, Eliahu ln-
bal stj./Alfredo Campoli
leikur meö Konunglegu fil-
harmoniusveitinni i
LundUnum Fiölukonsert i D-
dúr op. 61 eítir Ludwig van
Beethoven, John Pritchard
stj.
17.20 Lagið mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.00 Nvtt undir nálinni Gunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin.
20.30 „Fg man þaö enn"
(Endurt. þáttur frá morgn-
inum).
21.00 Tollgæsla og flkniefna-
smygl Þáttur i umsjá Gisla
H eígasonar og Andreu
Þóröardóttur. Rætt er viö
Kristin ólafsson tollgæslu-
stjóra, Bjarna Magnússon
lögregluþjón á Seyöisfiröi,
Þorstein Hraundal lög-
regluþjón i Neskaupstaö,
Kristján Pétursson toll-
gæslustjóra á Keflavikur-
flugvelli. Guömund Gigju
lögreglufulltrúa i fikniefna-
deild og Friðjón Þóröarson
dómsmálaráöherra.
21.50 Jascha lleifetz leikur á
fiölulög eftir ymsa höfunda.
p:manuel Bay og Brooks
Smith leika meö á pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
sjónvarp
Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.35 Séö og lifaö Sveinn
Skorri Höskuldsson les end-
urminningar Indriöa Ein-
arssonar (41).
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maður: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. 7.15 Leikfimi
7.25 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Einar Th. MagnUs-
son talar
8.1 5 Veöurfregnir. For-
ustugr. dagbl. (Utdr.). Tón-
leikar.
8.50 Leikfimi
9.00Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Nú er sumar Barnatimi i
umsjá SigrUnar Siguröar-
dóttur og Siguröar Helga-
sonar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 Iþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson
13.50 A feröóli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
14.00 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 A bakborðsvaktinni
Þáttur i umsjá Guömundar
Hallvarössonar. Rætt er viö
Guömund Konráösson og
Konráö Gislason kompása-
smiöi, Jónas SigurÖsson
skólastjóra, Guömund Ang-
antýsson ( Lása kokk) og
Jónas GuÖmundsson rithöf-
und. (Aöur Utv. aö kvöldi
sjómannadags, 14. júni).
17.10 Síðdegistónleikar
Placido Domingo syngur
ariur Ur óperum eftir Bizet,
Verdi og Gounod meö Nýju
filharmoniusveitinni, Nello
Santi stj./Svjatoslav Rikht-
er og Rikishljómsveitin i
Moskvu leika Pianókonsert
nr. 2 i c-moll op. 18 eftir
Sergej Rakhmaninoff, Kiril
Kondrashin stj.
18.10 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 „IIin eina sanna ást”
Smádaga eftir Þórunni Elfu
M agnúsdóttur, höfundur
les.
20.10 Illööuball Jónatan Garö-
arsson kynnir ameriska kU-
reka- og sveitasöngva.
20.50 Náttúra tslands — 2.
þáttur „llin rániu regin-
djúp" Umsjón: Ari Trausti
Guömundsson 1 þættinum er
fjallaö um eldsumbrot aö
undanförnu á Kröflu, Heklu
og á Vestmannaeyjasvæö-
inu og einkenni þessara eld-
stööva, rætter viö jaröfræð-
ingana Guömund Sigvalda-
son, Karl Grönvold, og
Svein Jakobsson. (Þáttur-
inn veröur endurtekinn dag-
inn eftir kl. 16.20).
21.35 A dperettukvöldi Peter
Alexander, Ingeborg Hall-
sein, Heinz Hoppe o.fl.
syngja lög Ur óperettum
meö óprettuhljómsveit und-
ir stjórn Franz Marszaleks.
22.00 II armonikulög Bragi
Hliöbérg leikur á
harmoniku meö félögum
sinum.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Séö og lifað Sveinn
Skorri Höskuldsson les end-
urminningar Indriöa Ein-
arssonar (42).
23.00 Danslög (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.35 Múmlnálfarnir Sjöundi
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Haliveig Thorlacius.
Sögumaöur Ragnheiöur
Steindórsdóttir.
20.45 iþrótUr Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson
21.15 Saxófónni nn Danskt
sjónvarpslei krit eftir
Morten Henriksen. Leik-
stjóri Hanne Madsen. Aöal-
hlutverk Lars Höy, Susanne
Lundberg og Kirsten Ole-
sen Leikritiö fjallar um
ungan mann, sem er hrifinn
af tveimur stúlkum og verð-
ur aö velja á milli þeirra.
Þýöandi Sonja Diego.
(Nordvision — Danska sjón-
varpiö)
22.45 Dagskrárlok
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Krettir og veöur
20.25 Auglysirigar og dagskrá
20.35 Sögur úr sirkus. Loka-
þáttur. Þýöandi Guöni Kol-
beinsson. Sögumaöur JUlius
Brjánsson.
20.45 Um loftin blá Heimilda-
mynd um flugferöir fram-
tiðarinnar og notagildi
gerfitungla. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
21.15 Óvænt endalok Æðsti
maöur Þýöandi Óskar Ingi-
marsson.
21.40 Vegamál Umræöur i
sjónvarpssal.
22.30 Dagskráriok
miðvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.45 Sá rsauki Kanadisk
heimildamynd um sárs-
aukaskyn. Meöal annars er
fjallaö um nálarstunguað-
feröina og nýjar leiöir til aö
deyfa sársauka. sem áöur
var ólæknandi. Þýöandi Jón
O. Edwald.
21.25 Dallas Sjöundi þáttur.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
22.15 Dagskrárlok
föstudagur
19.45 Kretlaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglvsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Skonrok(k) Þorgeir Ast-
valdsson kynnir vinsæl dæg-
urlög.
21.20 Whicker i Kaliforniu I
þessum þætti hittir Alan
Whicker ung hjón i Kali-
forniu. Bóndinn er fegrun-
arlæknir og endurskapar
húsfreyju sina eftir þörfum.
Þýöandi Jón O. Edwald.
21.50 Varúö á vinnustaö
Fræöslumynd um húösjúk-
dóma af völdum skaölegra
efna á vinnustað Þýöandi
Bogi Amar Finnbogason.
22.00 DagdrottningiiK Belle de
jour) Frönsk biómynd frá
árinu 1966, gerö af Luis
Bunuel Aöalhlutverk
Catherine Deneuve, Jean
Sorel. Michel Piccoli og
Genevieve Page. Sévérine
er gift góöum manni, sem
elskar konu sina afar heitt.
En hún er ekki fyllilega
ánægÖ i hjónabandinu og
tekur aö venja komur sinar i
vændishús. Myndin er alls
ekki viö hæfi barna. Þýö-
andi Ragna Ragnars.
23.35 Ragskrárlok
laugardagur
17.00 iþróttir Umsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
19.00 Finu sinni var Tiundi
þáttur. Þýöandi ólöf Pét-
ursdóttir. Lesarar Einar
Gunnar Einarsson og Guöni
Kolbeinsson
19.30 IIlé
1945 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Löður Gamanmynda-
flokkur. Þýöandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.00 Allir leika þeir ragtime
Kanadiskur sjónvarpsþátt-
ur um sögu ragtime-tónlist-
ar frá þvi fyrir aldamót.
Meöal tónlistarmanna i
myndinni eru Joe „Fing-
ers”Carr, Max Morath, Ian
Whitcomb, og Eubie Blake,
94ra ára, sem segir frá
kynnum sinum af Scott
Joplin. Þýöandi Bogi Amar
Finnbogason.
21.50 Mannraunir Mudds
læknis (The Ordeal of Dr.
Mudd) Ný, bandarisk sjón-
varpsmynd. I^eikstjóri Paul
Wendkos. Aöalhlutverk
Dennis Weaver, Arthur Hill,
Susan Sullivan og Nigel
Davenport. Samuel Mudd
sveitalæknir er vakinn árla
morguns. Til hans eru
komnir tveir menn, og er
annar þei rra fótbrotinn.
Læknirinn býr um brotiö og
býöur mönnunum gistingu,
en þeir viröast á hraöferð.
Nokkru síöar kemur i Ijós aö
hinn slasaði er leikarinn
John Wilkes Booth, maður-
inn sem skaut Abraham
Lincoln. Þýöandi Jón O. Ed-
wald.
00.05 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvekja
18.10 Barbapabbi Tveir þætt-
ir, annar frumsýndur og
hinn endursýndur. Þýöandi
Ragna Ragnars. Sögumaö-
ur Guöni Kolbeinsson.
18.20 Fmil i Kattholti Fjóröi
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Sögumaöur Ragnheiöur
Steindórsdóttir.
18.45 Vatnagaman Fimmti og
síöasti þáttur. Froskköfun
Þýöandi Björn Baldursson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 tslenskar jurtir Eyþór
Einarsson, grasafræöingur,
sýnir nokkrar islenskar
jurtir i Grasagaröi Reykja-
vikur i Laugardal. Siöari
þáttur. Umsjónarmaöur
Karl Keppesen.
20.50 Tónlistarmenn Jórunn
Viðar. tónskáld og planó-
leikariEgilI Friöleifsson
kynnir Jórunni og ræöir viö
hana, og flutt verður tónlist
eftir hana Flytjendur:
Garöar Cortes, Gisli
MagnUsson, Gunnar Kvar-
an. Laufey Siguröardóttir,
Þuriöur Pálsdóttir og höf-
undur. Sýnt veröur atriöi Ur
kvikmynd óskars Gislason-
ar, „Siöasti bærinn j^daln-
um", en tónlist i myndinni
er eftir Jórunni Viðar.
Stjórn upptöku Viöar Vik-
ingsson.
21.40 A bláþræöi Norskur
myndaflokkur. Fjóröi og
siðasti þáttur. Efni þriöja
þáttar: Rakel er ófrisk. en
ekkert spyrst til Edvins.
HUn lætur eyöa fóstrinu.
Fóstureyöingin hefur djúp
ahrif á hana og hún fær
áhuga á trUmálum. Móöir
Körnu fær peningasendingu
frá Bandarikjunum ásamt
tilkynningu um aö bróöir
hennar þar sé látinn. HUn
vill aö Karna fari vestur um
haf til'aö vera viö Utförina.
Karna er treg til þess. en
lætur loks undan fortölum
móöur sinnar. Þýðandi Jón
Gunnarsson. (Nordvision
Norska sjónvarpiö)
22.50 Dagskrárlok