Þjóðviljinn - 30.06.1981, Síða 2

Þjóðviljinn - 30.06.1981, Síða 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriöjudagur 30. júni 1981. / KÆRLEIKSHEIMÍLIÐ viðtalið Þú þarft ekki aötaka utan um mig núna, mamma. Viöunnum! Að ljúga upp á sig ýmsum verð- leikum Menn gera margt í harðri samkeppni. Meðal annars Ijúga þeir til um próf sín, fræðirit og starfsframa þegar þeir sækja um eftirsótt störf. Semja kannski langan lista yfir merkar ritgerð- ir sem aldrei hafa á blað komist. William Lewis, sem er yfir- maður einhverrar stærstu vinnumiðlunarskrifstofu New York telur að um 40% allra um- sækjenda um störf kriti liðugt um starfsferil sinn og menntun. Málshátturinn Málshátturinn í dag er frá Grikklandi: Grátt hár er tákn elli, en ekki visku. Leikur ykkar var 49...—Hc5, sem Helgi svarar með 50. Hxc5. Auðvitaö svarið þið með 50..—dxc5og þá leikur Helgi 51. Ke2 og býður ykkur jafntefli. Sérfróðir segja, að þetta sé ekki nema von. Þeir sem krita liöugt eiga betri möguleika á aö fá starf, og það er mikið at- vinnuleysi i mörgum greinum. Það er einnig furðu liklegt, að menn komist upp með lygina. Það eru ekki nema tiltölulega fá stórfyrirtæki sem leggja i ná- kvæma prófun á þeim heimild- um um starfsferil sem menn leggja fram. Eitt slikt firma er Kókakóla. Stórblaðið Washington Post lenti i þessari súpu ekki alls fyrir löngu. Janet Cooke, sem spann upp verðlaunasöguna um átta ára gamlan blökkudreng, sem var orðinn heróinsjúkling- ur, hafði komist inn á blaðið, meðal annars meö þvi að ljúga þvi til að hún hefði lokið námi við fræga menntastofnun. Og sú lygi varð henni sjálfri að falli: þegar hún fékk Pulitzerverð- laun fyrir grein sina tóku þeir sem til þekktu eftir þvi, aö hún var talin útskrifuð frá Vassar á tilteknu ári — og þar meö hófust grunsemdir um annan tilbúning blaðakonunnar. ...... . ... v Rætt við Bergþóru Sigmundsdóttur, framkvæmdastjora Jafnréttisráðs 86% giftra kvenna vinna utan heimilis Eftir aö sérsköttun hjóna var tekin upp 1979 er hægt aö sjá betur en áöur hver er fjárhags- staöa kvenna á tslandi. Nú liggja fyrir endanlegar tölur um tekjur manna og skattgreiöslur áriö 1980 (fyrir tekjuáriö 1979) og þar kemur fram staöfesting á þvi sem raunar var áöur vitaö, aö islenskar konur eru mjög fá- tækar. t blaöinu i gær var skýrt frá þvi aö aöeins 3% giftra kvenna heföu haft meöaltekjur þaö ár en 61% giftra karla. Samt vinna 86% giftra kvenna utan heimilis aö meira eöa minna leyti. Viö hringdum til Bergþóru Sigmundsdóttur, framkvæmda- stjóraJafnréttisráös og spurö- um hana hvers vegna konurj væru svona tekjulágar. „Stuttur vinnutimi margra giftra kvenna er ein skýringin en alls ekki sú eina. Ég hef undir höndum ýmsar upplýsingar sem sýna að milli 25 og 30% giftra kvenna vinna fullan vinnudag utan heimilis. Aðalá- stæðuna fyrir hinum lágu laun- um kvenna tel ég vera hversu „kvennastörfin” svokölluöu eru illa borguö og aö konur hafa minni menntun en karlar. Getur veriö aö langur vinnu- dagur karla eigi hér einhvern hlut aö máli? „Sjálfsagt einhvern og þessi langi vinnudágur karla á lika sinn þátt i þvi að ábyrgð á börn- um og heimili hvilir enn þyngra en ella á konum. Það hefur aftur i för með sér að þær geta ekki tekiö að sér félagsstörf, hvorki i stéttarfélögum né i pólitik”. Hvaö er til ráöa? „Ef vilji er fyrir hendi að bæta stöðu kvenna og leiðrétta þann mun sem nú er á launum karla og kvenna, gefur auga leið að við gerð kjarasamninga verða konur að hækka hlutfalls- lega meira en karlar. Annað dugar ekki. Þetta sjónarmiö finnst mér hins vegar mæta litl- um skilningi þegar á á að heröa. Það er eins og allir þurfi að hækka þó að margviðurkennt sé að konurnar hafi óeðlilega lág laun miðað við karla. Þetta ætti lika að vera hags- munamál karla. Um leiö og kvennalaunin hækka, geta karl- ar stytt vinnutima sinn og verið meira heima meö börnunum og þá gætu konurnar lika verið virkari en nú er i félagsmál- um”. Hefuröu tötur um tekjur kvenna og karla i heild óháö hjúkskaparstétt? „Nei, það hef ég ekki. Það er vegna þess að einstaklingar þar á meöal einstæðir foreldrar eru ekki flokkaöir eftir kyni. Það er mjög nauðsynlegt að gert verði og á það við um allar tölfræði- legar upplýsingar. Þá er alltaf þægt að fylgjast með þróuninni i landinu. — hs. Brúðkaup úr Þúsund og einni nótt Þaö á aö vera kóngabrúökaup i Bretlandi bráöum. Og þó þaö verði meö pomp og pragt, verö- ur þaö ekki nema svipur hjá sjón hjá þvi, þegar Múhammed, oliuprins i Abu Dhabi viö Persa- flóa, gekk aö eiga Salama prins- essu. Veislan kostaöi um 300 miljónir nýkróna. Þar var allt eins og i Þúsund og einni nótt. Brúðguminn reið i dögun til hallar unnustunnar og fóru fyrir honum 20 úflaldar, klyfjaðir demöntum og smar- ögðum. Ekki var heimanmund- ur Salama lakari: faöir hennar, sjeik Hamdan, hafði lagt með henni heila borg með þrem há- hýsum, lúxushóteli og 55 versl- unum. Faðir brúðgumans, sjeik Zaj- ed, bauð 20 þúsundum manna til veislu og reisti sérstakan leik- vang yfir þá. Fimmtiu dans- og söngvaflokkar frá Arabiu og Af- riku héldu gestunum við efnið. Verst var að brúöurin missti af öllu saman. Salama prins- essa var, að gömlum bedúina- siö, lokuð inni i herbergi sinu alla sjödagana sem veislan stóð og missti þar með af brúðkaupi iinn 111 ............. Timinn segir að bændur séu farnir að rækta upp riðu i sauöfé sinu. Ja, við hverju mega menn ekki búast þegar Framsókn svissaði yfir á s já varútvegsráðuney tið. Hringiö á milli kl. 9 og 18 i dag i sima 81333. * 7 ! c . Q O — Ég veit þaö ekki... I skólanum var ein ofsalega sæt stelpa en... ég veit ekki hvort þaö var ást! 1 — Var þaö eins og aö svifa á tjullskýi undir yndislegri fiölumúsik? Þá hefur þaö veriö ást! — Þaö hefur vist ekki veriö ást þvi þaö var eins og aö róla i rólubát undir trommuslætti!!

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.