Þjóðviljinn - 30.06.1981, Side 13

Þjóðviljinn - 30.06.1981, Side 13
Þriðjudagur 30. júnl 1981. fi/r.ó'. i — +<<- kí ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 13 Cruising Æsispennandi og opinská ný bandarisk litmynd, sem vakiö hefur mikiö umtal, deilur, mótmæli o.þ.h. Hrottalegar lýsingar á undirheimum stór- borgar. AL PACINO — PAUL SORVINO — KAREN ALLEN. Leikstjóri: WILLIAM FRIEDKIN lslenskur texti — Bönnuö inn- an 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. fllJSHJRBÆJARKII I Sími 11384 Flugslys (F/uq 401) (The Chrash og Flight 401) Sérstaklega spennandi og mjög viöburöarik, ný, banda- risk kvikm ynd i litum, byggö á sönnum atburöum, er flugvél fórst á léiö til Miami á Flór- ida. Aöalhlutverk: WILLIAM SHATNER, EDDIE ALBERT. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ^MOUBIli Pt 40 Mannaveiöarinn Ný bandarisk MGM-kvik- mynd um unglinga I leit aö frægö og frama á listabraut- inni. Leikstjóri: Alan Parker (Bugsy Malone) Myndin hlaut i vor tvenn Osc- ars-verölaun fyrir tónlistina. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.30 HækkaÖ verö Ný og afar spennandi kvik- mynd meö Steve MacQueen i aöalhlutverki; þetta er siöasta mynd Steve McQueen. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára Hækkaö verö. LAUGABA8 ■Œli Símsvari 32075 Rafmagnskúrekinn .•mangrunar plast a Stór Reykjavikur* svœóið frá manudegi föstudags. Afhendum vöruna á byggingarst viðskipta ; mönnum aó kostnaóar lausu. Hagkvœmt og greiósluskil máíar vió flestra émangrunav A6r.tr ■ ^ ■ ^■plaitii framleiðslirvortir pipueinangrun pog skruftNitar Hægt er að vera á hálum ís þótt hált sé ekki á vegi. Drukknum manni er voði vis vistá nótt sem degi. Ný mjög góö bandarlsk mynd meö úrvalsleikurunum ROBERT REDFORD og JANE FONDA I aftalhlutverk- um. Redford leikur fyrrver- andi heimsmeistara I kUreka- Iþróttum en Fonda áhugasam- an fréttaritara sjónvarps. Leikstjóri: Sidney Pollack. Mynd þessi hefur hvarvetna hlotift mikla aftsókn og gófta dóma. lsl. texti. + + + Films and Filming. + + + + Films Illustr. Sýnd kl. 9 Hækkaft verft Fiflið He was a poof blsck sbarecropper's son who never dfeamed he was adopted STEVE MARTIN Thti )EKK Ný bráöfjörug og shemmtileg bandarisk gamanmynd, ein af best sóttu myndum i Banda- rikjunum á siöasta ári. íslenskur texti. Aöalhlutverk: Steve Martin og Bernedette Peters. Sýnd kl. 5, 7 og 11.10. Spennandi — og skemmtileg ný þýsk litmynd, nýjasta mynd þýska meistarans RAINER WERNER FASS- BINDER. - Aöalhlutverk leikur HANNA SCHYGULLA, var i Mariu Braun ásamt GIANCARLO GIANNINI — MEL FERRER. tslenskur texti — kl. 3,6,9 og 11,15. -------salur i---------- Gullna styttan JOE DON BAKER,,, GoldcN NEcdUs Hörkuspennandi bandarisk litmynd, meö JOE DON BAK- ER — ELIZABETH ASHLEY. Bönnuö innan 14 ára. íslenskur texti. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, og 11.05. . .'vy w’, Spennandi og viöburoahröö litmynd, meö TIMOTHY BUTTOMS - SUSAN GEORGE — BO HOPKINS. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ■ salur I Maður til taks ePIag^lbouO ouse^ Bráöskemmtileg og fjörug gamanmynd i litum, meö RICHARD SULLIVA N - PAULA WILCOX - SALLY THOMSETT. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. TÓNABÍÓ Slmi 31182 Þegar böndin bresta (Interiors) Myndin var valin besta mynd ársins af hinu virta mánaöar- riti „Filrns and filming” á sin- um tima. „Meistaraverk”. G.S., NBC. T.V. B.T. + + + + + + + + (átta stjörnur). Ekstrabladet. Leikstjóri: Woody Allen Aöalhlutverk: Diane Keaton, Geraldine Page, Richard Jordan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bjarnarey (Bear Island) lslenskur texti Hörkuspennandi og viftburfta- rik ný amerlsk stórmynd i lit- um, gerft eftir samnefndri metsölubók Alistairs Mac- leans. Leikstjóri Don Sharp. Aftalhlutverk: Donald Suther- land, Vanessa Redgrave, Richard Widmark, Christo- pher I.ee o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuö innan 12 ára Hækkaft verft apótek Ilclgidaga- nætur- og kvöld- varsla vikuna 26. júni—2. júli veröur i Ingólfs apóteki og Laugarnesapóteki. Fyrrnefnda apótekiö annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hiö siÖ- ara annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustueru gefnar i sima 18888. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga til kl. 19, laugar- daga kl. 9-12, en lokaö á sunnudögum. Ilafnarfjöröur: Hafnarfjaröarapótek og Norö- urbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10-12. Upp- lýsingar I sima 5 15 00. lögreglan Lögregla: Reykjavik — simi 1 11 66 Kópavogur — simi 4 12 00 Seltj.nes. — simi 1 11 66 Hafnarfj. — simi 5 11 66 Garöabær — simi 5 11 66 Slökkviiiö og sjúkrablla r: Reykjavik — simi 1 11 00 Kópavogur— simi 1 11 00 Seltj.nes. — simi 1 11 00 Hafnarfj. — simi 5 11 00 GarÖabær — simi 5 11 00 sjúkrahús tilkynningar •i^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm Happdrætti Slysavarnafélags Islands. Eftirtalin númer hlutu vinn- ing: Nr. 24827, Galant 2000 GLX fólksbifreiö 1981, nr. 25279, Land undir sumarbústaö i Hafnarlandi viö Svalvoga i Dýrafiröi, DBS reiöhjól 10 gíra: nr. 9776, 1366, 10652, 36053, 19539, 25281, 37656, 38936. Vinninganna sé vitjaö á skrifstofu SVFl á Granda- garöi. Upplýsingar um vinn- ingsnúmer eru gefnar i sima 2 71 23 (simsvari) utan venju- legs skrifstofutima. SVFI fær- ir öllum bestu þakkir fyrir veittan stuöning. Langholtsprestakall FyrirhuguÖ er, sunnudaginn 5. júli, safnaöarferö um Jíalda- dal i sveitir Borgarfjaröar. Meöal áningastaöa eru Húsa- fell — Reykholt — Borgarnes og þar snæddur kvöldveröur. Upplýsingar i sima 35750 (Kristján) og milli 5 og 7 á j daginn i simum 37763 (Lauf- ey) eöa 30994 (Sigriöur). MiÖar afhentir i Safnaöar- heimilinu milli 5 og 7 föstu- daginn 3. júli. Safnaöarfélögin. Orlof húsmæöra i Kópavogi veröur á Laugarvatni 7.—12. júli. Skrifstofan veröur opin 29. og 30. júni kl. 16—18 i Félags- heimilinu 2 hæö. Upplýsingar i sima 40689, Helga, 40576, Katrin og 41111, Rannveig. Heimsóknartimar: Borgarspitaiinn — mánud.- föstud. kl. 18.30-19.30 og laugard. og sunnud. kl. 13.30- 14.30 og 18.30-19.00. Grcnsásdeild Borgarspital- ans: Framvegis veröur heim- sóknartiminn mándu.-föstud. kl. 16.00-19.30, laugard. og sunnud kl. 14.00-19.30. Landspitaiinn — alla daga frá kl. 15.00-16.00 Og 19.00-19.30. Fæöingardeildin — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30- 20.00. Barnaspitali Hringsins — aila daga frá kl. 15.00-16.00, laugardaga kl. 15.00-17.00 og sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali — alla daga frá kl. 15.00-16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild — kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild — eftir sam- komulagi. Hcilsuverndarstöö Reykjavik- ur — viö Barónsstig, alla daga frá ki. 15.00-16.00 og 18.30- 19.30. Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimiliö — viö Ei- riksgötu daglega kl. 15.30- 16.30. Kleppsspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00. Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshæliö — helgidaga kl. 15.00-17.00 og aöra daga eftir samkomulagi. Vifilsstaöaspitalinn — alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Göngudeildin aö Flókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt húsnæöi á II. hæö geödeildar- byggingarinnar nýju á lóö • Landspitalans laugardaginn 17. nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar veröur óbreytt. Opiö á sama tima og veriö hef- ur. Simanúmer deildarinnar veröa óbreytt, 16630 og 24580. Frá Heilsugæslustööinni I Fossvogi Heilsugæslustööin i Fossvogi er til húsa á Borgarspitalan- um (á hæöinni fyrir ofan nýju slysavaröstofuna). Afgreiösl- an er opin alla virka daga frá kl. 8 til 17. Simi 85099. læknar UIIVISTARFEBÐIR FariÖ frá BSl vestanveröu (bensinsölutankur) Hornstrandir 10.-18. og 17.-25. júlí Grænland 16. júli — 1 vika Sviss 18. júli — tvær vikur i Berner Oberland. Gist i Interlaken. bórsmörk um aöra helgi. Upplýsingar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, simi 14606. (Jtivist. SIMAR 1 1 798 OG 19533. Su m a rley fisfe röir: 1. 4.-12. júli: Kverkfjöll - Hvannalindir (9 dagar) Gist i húsum. 2. 4.-11. júli: Hornvik-Horn- strandir (8dagar) Gist i tjöld- um. 3. 4.-11. júli: AÖalvik (8dagar) Gist i tjöldum. 4. 4.-11. júli: Aöalvik-Hornvik, gönguferö (8 dagar) Gist i tjöldum. Ath.: Aukaferö Landmanna- laugar-Þórsmörk 24. júli-29. júli. Leitiö upplýsinga á skrifstof- unni öldugötu 3. Feröafélag Islands. söfn Arbæjarsafn er opiö samkvæmt umtali. Upplýs- ingar i slma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. 1. mai-l. sept. Bústaöasafn— Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánud,- föstud. kl. 9-21. Laugard. 13-16. LokaÖ á laugard. 1. mai-l. sept. Kvöld-. nætur og helgidaga- Hókasafn Dagsbrúnar arsla er á göngudeiid Land- spítalans, simi 21230. Slysavaröstofan, simi 81200, opin allan sólarhringinn. Upplýsingar um lækna og lyijaþjónustu i sjálfsvara 18888. er lokaö júni, júli og ágúst. Asgrimssafn veröur opiö i sumar, júni - ágúst, frá kl. 13.30 - 16.00 alla daga nema laugardaga. minningarspjöld ... jú. og þarna var ég aö þvælast 1 þessari gömlu fornbóka- verslun, þegar ég rekst alltieinu á skruddu um dáleiöslu...” — Ég vona aö þú fyrirgefir. En viöerum rétt nýgift. umrp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00Fréttir. Dagskrá. Morgunorö. ölafur Haukur Arnason talar 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áöur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ..Geröa” eftir W.B. Van de Hulst, Guörún Birna Hannesdóttir les þýöingu Gunnars Sigurjónssonar (7). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.30 tslensk þjóölög. 11.00 ..Aöur fyrr á árunum". Umsjón: Agústa Björns- dóttir. Guörún Guövaröar- dóttir les frásögu sina ,,Unaö á Ingjaldssandi”. 11.30 Morguntónleikar. Blás- arakvintettinn i New York leikur Kvintett i g-moll fyrir blásara op. 56 nr. 2 eftir Franz Danzi / Mason Jones og Filadelflu-hljómsveitin leika Hornkonsert nr. 3 i Es- dúr (K477) eftir W.A. Mozart; Eugene Ormandy stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. T ilk ynningar . Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.10 Miödegissagan: ..Læknir segir frá” eftir Hans Killian. Þýöandi: Freysteinn Gunnarsson. Jó- hanna G. Möller les (11). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskráin. i6.15 Veöurfregnir. 16.20 Siödegistónleikar. 17.20 Litli barnatlminn Stjtírnandi: Finnborg Scheving. Elsa Huld Helga- dóttir. fimm ára, kemur I heimsókn, talar viö stjórn- anda og aöstoöar viö aö velja efni I þáttinn 17.40 A ferö. óli H. Þóröarson spjallar viö vegafarendur. 17.45 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi. Stjörnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta RagnheiÖur Jóhannesdóttir. 20.00 Afangar. Umsjónar- menn: Asmundur Jónsson og GuÖni Rúnar Agnarsson. 20.30 ..Aöur fyrr á árunum" (Endurt. þáttur frá morgn- inum). 21.00 Kammertónlist. Nónett í F-dUr op. 31 eftir Louis Spohr. Kammersveitin i Vln leikur. 21.30 (Jtvarpssagan: ..Ræst- ingasveitin" eftir Inger Alf- vén. Jakob S. Jónsson lýkur lestri þýöingar sinnar (15). 22.00 Kdrsöngur. Mormóna- kórinn I Utah syngur lög eftir Stephen Foster. Rich- ard P. Condie stj. 22.15 VeÖurfregnir. Fröttir. Dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.35 ,,NU er hann enn á norö- an”. Umsjón: GuÖbrandur MagnUsson blaöamaöur. Rætt er viö Pálma Stefáns- son hljómplötuútgefanda á Akureyri. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. ,,The Playboy of the Western World” eftir John Milling- ton Synge. Cyril Cusack, Siobhan McKenna og aörir leikarar Abbey-leikhússins i Dýflinni flytjaj siöari hluti. 23.45 Fréttir, Dagskrárlok. sjónvarp 1945 Frétlaágrin á táknmál. 20.00 Fiéttir og veöur 20.25 Auglvsingar og dagskrá 20.35 Storm I* Sænsk heim- ildamynd um Storm P. en fáir listamenn hafa túlkaö danska kimni betur en hann. Þýöandi Jón (). Ed- wald (Nordvision Sænska sjónvarpiö) 21.00 Lengir hláturinn lifiö? Þáttur i umsjá ólafs Ragn- arssonar. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 22.00 Eigi má viö öllu sjá (Don't Look now) Bresk biómynd Irá árinu 1973. byggö á sögu eftir Daphne du Maurier. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aöalhlut- verk Donald Sutherland og Julie Christie. Litil stúlka drukknar á Englandi. For- eldrar hennar. John og Laura.eru miöur sin af sorg og fara til Feneyja, þar sem John starfar aö þvi aö gera viö kirkju. Myndin er ekki viö hæfi barna. ÞýÖandi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.45 Dagskrárlok MinningarkortHjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru afhent i Bókabúö Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102. Minningarkort Styrktar- og minningarsjóös samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stööum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris simi 32345, hjá Páli simi 18537. 1 sölubúöinni á Vifilstööum simi 42800. gengid Kaup Sala Ferftam.gj. Bandarikjadollar • • 7.269 7 289 8.0178 Sterlingspund •• 14.407 14.447 15.8917 Kanadadollar •• 6.045 6.061 6.6671 Dönsk króna • • 0.9772 0.9799 1.0779 Norsk króna • • 1.2364 1.2398 1.3638 Sarnsk króna • • 1.4405 1.4445 1.5890 Finnskt mark 1.6379 1.6424 1.8067 Franskur franki • • 1.2854 1.2889 1.4178 Belgiskur franki 0.1879 0.0884 0.2073 Svissncskur franki 3.5207 3.5304 3.8835 Hollensk florina 2.7592 2.7667 3.0434 Vesturþvskt mark 3.0734 3.0819 3.3901 ítölsk l’ira •• 0.00616 0.00618 0.0068 Austurriskur scb 0.4337 0.4349 0.4784 Portúg. escudo •• 0.1158 0.1162 0.1279 Spánskur pescti •• 0.0769 0.0771 0.0849 Japanskt yen • • 0.03287 0.03296 0.0363 trskl pund • • 11.232 11.263 12.3893

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.