Þjóðviljinn - 07.07.1981, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.07.1981, Blaðsíða 1
Þorsteinn Sigurðsson sérkennslufulltrúi: DJOÐVUHNN Segir starfi sínu lausu Þriðjudagur 7. júni 1981 — 150. tbl. 46. árg. vegna Kieifarvegsmálsins Á fundi fræðsluráðs Fjármálaráðuneytið: Kjarabót lækna Fjármálaráðuneytið hefur sent frá sér tilkynn- ingu þar sem segir að //kjaraávinningur" lækna vegna samkomulagsins sem gert var 24. júní sl. sé áætlaður á bilinu 11—23%/ en sé mjög mismunandi eftir starfsaldri/ menntun og vaktaskipulagi. Þó sé áætlaðað meðaltalið sé um 19%. 1 tilkynningu ráöuneytisins er lögö áhersla á aö ekki sé um hækkanir grunnkaups aö ræöa, heldur leiöréttingu á ýmsum ákvæöum varöandi greiðslur til læknanna. Aörir rikisstarfsmenn hafi fengið viölíka ákvæöi inn i sina samninga og hafi læknar i mörgu tilliti veriö orðnir aftar- lega á merinni hvaö kjarabætur snerti. —j Aukið fé til kvennaárssióðs. Sþ: Fram- lagið tvöfaldað „Þaö hefur veriö samþykkt aukafjárveiting til aðstoöarinnar viö þróunarlöndin,” sagöi ólafur Jóhannesson utanríkisráÖherra aöspuröur viö Þjóöviljann i gær. Þessi fjárveiting gildir aöeins fyrir áriö i ár, en ég mun gera til- lögu um aö framlengja hana.” Aukafjárveitingunni er variö til að framlengja aðstoöina við Grænhöföaeyjar um þrjá mánuöi. Þar er islenskt skip meö skips- höfn til aðstoöar eyjaskeggjum við fiskveiðar, Sá samningur rennur út um áramótin næstu en ólafur kvaöst hafa áhuga á aö framlengja hann og þá til fjög- urra ára. Aðstoö tslands viö þróunar- löndin nemur nú um 0,05% af þjóðartekjum. Ólafur kvaöst hafa hug á aö hækka þessa fjárhæö. ,,Ég vildi nú alla vega að viö næöum Finnum, en þaö gerist ekki nema i áföngum. Finnar verja nú 0,2% af þjóðartekjum sinum i þessu skyni, þannig aö viö þurfum aö fjórfalda framlag okkar til aö ná þeim. Þá hefur veriö ákveöiö að tvö- falda framlag tslands til Kvenna- árssjóösins. Bæöi Ólafur Jóhannessson utanrikisráöherra og Svavar Gestsson heilbrigöis- ráðherra hafa lýst þvi yfir að þeir muni beita sér fyrir þessari hækkun. Núverandi framlag Islands er 7200 dollarar. Yfir- lýsing Ólafs og Svavars kom fram i tengslum viö heimsókn Helvi Sipila, ráögjafa S.Þ. i félags-og mannréttindamálum til Islands á dögunum. Kvennaárssjóöurinn var stofnaöur 1975 á alþjóölega kvennaárinu og er honum ætlaö aö styrkja konur i þróunar- löndunum. — j' ólafur Eagnar Grimsson á fundi meö blaöamönnum i gær: Brýn nauðsyn á að tslendingar taki þessi mál til umræðu og verði samferða öðrum Noröurlöndum. ísland aö verða viöskila við önnur Norðurlönd í umrœöunni um kjarnorkuvopnalaust svœði: XJtílokad vegna hertengslanna? ,,í þeirri viötæku umræöu sem á siðustu mánuðum hefur átt sér staöiNoregi, Sviþjóö, Danmörku og Finnlandi um nauðsyn þess að Noröurlönd veröi formlega gerö aö kjarnorkuvopnalausu svæöi hafa fjölmargiraöilar.sem staöiö hafa framarlega i umræðunni, sagt, að tsland gæti ekki orðið samferöa hinum Noröurlöndun- um i þessu máli”, sagöi Ólafur Ragnar Grimsson formaöur þing- flokks Alþýöubandalagsins m .a. á fundi með fréttamönnum, sem hann boöaöi til i gær. Nú þarf íslenska sam- stöðu 1 ljósi þeirrar umræöu sem fram fer innan rikisstjórna þjóö- þinga, st jórnmálaflokka og fjöldasamtaka annarsstaöar á Noröurlöndum um kjarnorku- vopnalaust svæöi og einkum meö tilliti til þess aö fjölmargir aöilar i þessari norrænu umræöu telja aö Island gæti ekki orðið aðili að sh'ku samkomulagi, er brýn nauð- syn aö Islendingar taki þessi mál tilitarlegrar umræöu, sagöi Ólaf- ur Ragnar ennfremur. „Stjórnmálaflokkar og fjöl- miðlar þurfa aö hefja viöræður um þessa þróun i þvi skyni aö ná sameiginlegri afstöðu. Utanrikis- málanefnd Alþingis og stjórnvöld þurfa aö undirbúa, að Islendingar tilkynni formlega þjóöþingum og stjórnvöldum annarra Noröur- landarikja, aö viö gerum kröfu til aö vera aöilar aö viöræöum um og siöar gerö sliks samnings um kjarnorkuvopnalaust svæöi.” Ástæður,, útilok unar’ ’ íslands Astæöurnar sem einkum eru nefndar, aö sögn Ólafs Ragnars, fyrir Utilokun Islands frá kjarn- orkuvopnalausu svæöi eru annað- hvort þær aö tsland hafi banda- riska herstöö og sé of tengt bandariskum hernaöarhagsmun- um og kjarnorkuvopnakerfi stór- veldis, eöa að Island hafi ekki sýnt áhuga á þátttöku i kjarn- orkuvopnalausu svæði. 1 greinargerö sem Ólafur Ragnar lagöi fram á fundinum eru ástæöurnar fyrir umræöunni á Noröurlöndum og I Evrópu raktar aö nokkru, þvinæst eru Stjórnmálaflokkar þurfa aö ná samstöðu um að krefjast aðildar að viðrœðum annarra Norðurlandaríkja um stofnun kjarnorku- vopnalauss svæðis — Sjá síðu 3 raktar röksemdir Jens Evensen sendiherra og fremsta sérfræð- ings Norömanna i alþjóöarétti fyrirþví aö Noröurlönd séu ekki i dag kjarnorkuvopnalaust svæöi, og samþykktir 10. aukafundar Sameinuöu þjdöanna um afvopn- unarmál, þar sem stofnun kjarn- orkuvopnalausra svæöa er talin mikilvægt skref i átt til afvopnun- ar. Krafan um sérstakan alþjóö- legan samning um kjarnorku- vopnaleysi Noröurlanda nýtur vaxandi stuönings, aö sögn Ólafs Ragnars. Rikisstjórn Finnlands hefur lengi haft gerö sliks samn- ings á stefnuskrá sinni, i siöasta mánuöi samþykkti svo sænska þingiö einróma yfirlýsingu um að hefja ætti viðræður um, aö Norö- urlöndin yröu gerö aö kjarnorku- vopnalausu svæöi, og skoraöi ut- anriki smálanefnd þingsins á sænsku rikisstjórnina aö hafa frumkvæöi um aö viöræöur færu fram milli rikisstjórna Noröur- landa um að stofna kjarnorku- vopnalaust svæöi á Noröurlönd- um sem áfanga að þvi marki aö Evrópa yröi öll slikt svæöi. Norska Alþýöusambandiö hefur sett málið formlega á stefnuskrá og I Danmörku hefur veriö sett á laggimar nefnd meö fulltrúum allra stjórnmálaflokka og fjöl- miöla, sem með aðstoð sérfræö- inga á aö vinna greinargerð um þessi mál. Áberandi einkenni IDanmörku.Noregi, Sviþjóö og Finnlandi fer nU fram viötæk undirskriftasöfnun sem fjölmörg fjöldasamtök standa aö og er stefnt aö þvi aö ein miljón ÍbUa i þessum löndum hafi undirritað áskorun til rikisstjórna þeirra um kjarnorkuvopnaleysi Noröur- Framhald á blaösiöu 14. Reykjavikurborgar 3. júli sagði Þorsteinn Sig- urðsson, sérkennslu- fulltrúi,upp stöðu sinni. Ástæðan fyrir uppsögn- inni er afstaða Sálfræði- deiidar skóla til reksturs Kleifarvegsheimilisins og ákvörðun borgar- stjórnar um að halda áfram rekstri þess. Segir Þorsteinn i greinargerð til fræðsluráðs að þeir samstarfs- menn sinir sem sist skyldi „hafi itrekað hindrað ábyrga, faglega umræðu um sérkennslu og ráö- gjafamál skólanna og þar með gert kjörnum stjórnvöldum afar erfitt um vik að taka ákvarðanir um þessi veigamiklu mál, þó keyrt hafi um þverbak með af- greiðslu Kleifarvegsmálsins. Þá segir hann og að hann hafi talið og telji enn aðeins um tvo kosti að ræða i málinu. Annað- hvortað hefja rekstur meöferðar- heimilis „sem stendur undir nafni til að uppfylla skilyrði gefend- anna ellegar framkvæma tillögur minar og vera jafnframt viðbúinn að reiða af hendi gjafaféð, ef þess yrði krafist formlega”. 1 lok greinargerðarinnar segir Þor- steinn að hann telji niðurstöðu borgarstjórnar hina mestu van- virðu og með öllu óviðunandi. Hann vilji meö uppsögn sinni mótmæla henni svo og óvönduö- um vinnubrögöum ýmissa starfs- manna sálfræöiþjónustunnar i málinu. Ályktun skák- sambanda á Norðurlöndum: Ekki jafnræði Stjórnir allra skáksambanda á Noröurlöndum hafa samþykkt sameiginlega tiilögu þar sem lagt er að FIDE og Skáksambandi Sovétrikjanna aö gera allt sem i þeirra valdi stendur til aö fjöl- skylda Kortsjnojs fái aö fara frá Sovétrikjunum. 1 ályktuninni segir aö „i ljósi þess aö einvigiö um heimsmeist- aratitilinn i skák standi fyrir dyrum og reglugerö þess kveöi skýrt á um aö aöstaöa keppenda skuli vera jöfn i öllum greinum, lýsi stjórnir þessara skáksam- banda yfir þvi, aö þær áliti aö fullt Framhald á blaðsiöu 14. Nýbylgjuhljómleikarnir „Annaö hljóö i strokkinn” voru haldnir I Laugardalshöllinni á föstudagskvöld, og uröu á ýmsan hátt sögulegir. Skemmdir voru miklar, og ein hljómsveitanna var handtekin i heilu lagi. Hér stimpast veröir laganna viö hljómsveitarfélaga. — Ljósm. — eik —. Sjá Baksiöu!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.