Þjóðviljinn - 23.07.1981, Blaðsíða 1
UmVIUINN
Fimmtudagur 23. júli 1981 —164. tbl. 46. árg.
Er Sjálfstœðisflokknum
ókunnugt um samninga
íslands við Alusuisse?
Sjá baksiðu
Stjórnin ítrekar spumingu um viðskiptaleyndarmál
Hvað bannar Alu-
suisse að birta?
Skýrsla Inga R. og Freeman opinber, en fjölmiðlar
hafa ekki hirt um að birta þær nema Þjóðviljinn
í svarskeyti sinu til
Alusuisse i gær itrekaði
Hjörleifur Guttormsson
iðnaðarráðherra þá fyr-
irspum islensku rikis-
stjórnarinnar til Alu-
suisse hvaða atriði það
væru i skýrslu bresku
endurskoðunarskrifstof-
unnar Coopers og Ly-
brand sem Alusuisse
legði bann við birtingu á
sem viðskiptaleyndar-
málum.
Birtar hafa veriö meginniöur-
stööur Coopers og Lybrand en
Alusuisse settiþaö sem skilyröi á
sinum tima fyrir upplýsingagjöf,
aö viöskiptaleyndarmál Alu-
suisse yrðu ekki birt opinberlega.
A þetta féllst iðnaöarráöuneytið á
sinum tima, en hefur ná i annaö
sinn fariö þess á leit við Alusuisse
aðtiltekin veröi nákvæmlega þau
atriöi sem Alusuisse telur aö ekki
megi koma fyrir almenningssjón-
ir dr skýrslunni. Er þetta gert til
þess aö hægt verði aö birta allt
meginmál skýrslu bresku endur-
skoöendanna.
A blaöamannafundi um niöur-
stööur siirálsmálsins mánudag-
inn 16. þessa mánaöar afhenti
iönaöarráðherra blaöamönnum
allra fjölmiöla skýrslu Inga R.
Helgasonar hrl. um ferö til Astra-
liu og Englands i nóvember ’80,
og skýrslu breska lögfræðifyrir-
tækisins Freeman og Co, auk
fleiri gagna. Þá hafði áöur verið
birt greinargerð um hvernig
ráöuneytið heföi staöiö aö rann-
sókn málsins og kynning á þeim
aöilum og sérfræöingum, sem
ráöuneytiö leitaöi til.
Athyglisvert er að enginn fjöl-
miöill hefur birt Ur skýrslu Inga
R. Helgasonar, annar en Þjóðvilj-
inn, né lír skýrslu Freeman, enda
þótt þaö séu opinber gögn. Þá hef-
ur aðeins verið skýrt lauslega frá
itarlegri kynningu iönaöarráöu-
neytisins á þvi hvernig staöið var
aðrannsókn málsins. —ekh
Beinn
þráðurí
Moggann
Kvennframboð í Reykjavík að vori:
Stefnuskrá í smíðum
Kvenna f ramboð i
Reykjavík er annars eðlis
en það sem i bigerð er á
Akureyri. Þverpólitískt er
orð sem ekki er notað við
þennan undirbúning eins
og þar, — það er öðru vísi
að þessu staöið og öðru vísi
að þessu unnið, sagði við-
mælandi Þjóðviljans í gær
sem ásamt nokkrum hóp
vinnur að undirbúningi
kvennalista við næstu
borgarstjórnarkosningar.
Kvennaframboö hlýtur aö fela
þaö i sér aö konur hafi upp á eitt-
hvaö nýtt aö bjóöa og hafni
flokkunum og þeirra stefnu, sagði
hún. Nú er unnið aö þvi aö móta
stefnuskrá og veröur hún væntan-
lega kynnt opinberlega á fundi
eftir nokkrar vikur.
A sama hátt og á Akureyri má
búast viö þvi aö kvennaframboö i
Reykjavik veki ugg innan flokka-
kerfisins en aö sögn viðmælenda
okkar er framboö i Reykjavik
ekki til komiö vegna fréttanna aö
noröan. Hugmyndin er eldri og
siðan i vetur hefur þetta veriö til
umræöu i stórum hópi manna.
Hins vegar hefur þetta ekki tekið
á sig skipulega mynd fyrr en i
sumar og á fyrsta stóra fundinum
var samþykkt aö stefna aö fram-
boði, sagöi viömælandi okkar aö
lokum. Hún vildi ekki láta nafns
sins getið. —AI
j Ástralskir j
skattamenn!
j urðu I
agndofa
„Aö kom geinilega fram i |
■ viðræðum minum viö skatta- ..
Imennina, aö Astralia heldur I
hjá scr valdinu til skattmats I
i öllum samskiptum sinum |
• viö fjölþjóöafyrirtækin..... •
ISkattamennirnir voru alveg I
agndofa þegar þeir fengu aö I
vita, aö samkvæmt aöal- |
* samningi og lögum heföu •
Iislensk skattayfirvöld ekki I
rétt til skattmats gagnvart
ISAL eins og þau hafa gagn- |
■ vart öörum fyrirtækjum i •
landinu, félögum og Islend- I
ingum.”
• Þannig segir m.a. i 3. hluta I
I' skýrslu Inga R. Helgasonar ■
um ferö til Astraliu og Eng- I
lands, sem Þjóöviljinn birtir
i dag. Þar greinir frá viötöl- I
um viö ástralska hagstofu- *
og ráðuneytismenn. —ekh I
i Sjá síðu 7
Aðalstjórn Alusuisse hefur
haft hljótt um sig varðandi
niðurstöður súrálsmálsins,
þar til samþykkt hluta þing-
flokks Sjálfstæðisflokksins lá
fyrir sl. mánudag. Þá stóö
ekki á viðbrögðum eftir að
ljóst var að veila var i
pólitiskri samstöðu i málinu
á tslandi.
Telexskeytið sem E.A.
Weibel, framkvæmdastjóri
hjá Alusuisse, sendi sl.
þriöjudag, daginn eftir sam-
þykkt Geirsarmsins i Sjálf-
stæöisflokknum, var sent
Ragnari Halldórssyni, for-
stjóra ISAL meö fyrirmæl-
um til hans um aö koma þvi
áleiöis til Hjörleifs Gutt-
ormssonar iönaöarráöherra.
Jafnframt kemur fram i
skeytinu aö afrit af þvi skuli
sent til dr. Gunnars
Thoroddsens forsætisráö-
herra.
Telexskeytiö frá E.A.
Weibel barst á fimmta tim-
anum á þriðjudag til ráöu-
neytisins skömmu fyrir lok-
unartima. Afrit hefur siöan
veriö sent til Morgunblaös-
ins, frá tSAL, eöa beint frá
Alusuisse, eins og I ljós kom i
þvi blaði i gærmorgun. Um
þaö leyti sem svarskeyti
iönaöarráöuneytisins til Alu-
suisse haföi veriö sent I gær-
morgun, og fréttatilkynning
ti islenskra fjölmiöla lá á
boröi iðnaöarráöherra, voru
boð Alusuisse komin inn á
hvert heimili i landinu gegn-
um beinan þráö Alusuisse i
Morgunblaöinu. —ekh
Hjörleifur Guttormsson iðnaðarráðherra um neitun Alusuisse:
Fullvalda ríki
á marga kosti
,,Ég geri ráð fyrir að Alusuisse
menn þurfi meiri tima til þess að
hugsa sinn gang. En ég vil benda
á að sem fullvalda þjóð er gert
hefur samninga við erlendan
aðila um atvinnurekstur i sinu
landi, hafa islendingar og islensk
stjórnvöld um margar leiðir að
velja I þvi efni, aö knýja
Alusuisse að samningaboröinu.”
Þetta sagði Hjörleifur Guttorms-
son iðnaðarráðherra m.a. i tilefni
af neitun Aiusuisse um að ganga
til viðræðna við islenska rikið um
endurskoðun á samningum um
álveriö i Straumsvik.
Telex-skeytiö frá Alusuisse sem
barst iðnaöarráöuneytinu og
morgunblaöinu siödegis á
þriöjudag, var svar viö samþykkt
islensku rikisstjórnarinnar frá 16.
þ.m. I henni var greint frá megin-
niöurstöðum úr rannsókn súráls-
málsins og Itrekuö samþykkt
rikisstjórnarinnar frá þvi i
desember 1980 um aö hið fyrsta
veröi teknar upp viöræöur milli
Svisslendingamir
þurfa líklega
lengri tima til
þess að átta sig
Alusuisse og Islands um e'ndur-
skoöun á núverandi samningum
milli þessara aöila.
„1 svari Alusuisse kemur fram,
aö þeir hafna niðurstööum Coop-
ers & Lybrand og rikisstjórnar-
innar um of háa verölagningu á
súráli og telja sig hafa I hvivetna
haldiö ákvæöi aöalsamningsins
um viöskiptahætti eins og um
óskylda aöila væri aö ræöa.
Ennfremur hafnar Alusuisse i
orösendingunni eindregnum og
rökstuddum óskum rikisstjórnar
Islands um endurskopun á samn
ingum um álveriö i Straumsvik.
I skeyti sinu dregur Alusuisse
fram eigin túlkun á ýmsum atriö-
um úr skýrslum Coopers & Ly-
brand og kveöst reiöubúiö aö
ræöa viö fulltrúa islenskra stjórn-
valda um túlkun á niöurstööum úr
skýrslum Alusuisse frá i febrúar
1981 og skýrslum Coopers & Ly-
brand.
Iöanöarráöherra hefur i dag
svaraö skeyti Alusuisse frá i gær
meö orösendingu til Alusuisse,
þar sem fram kemur m.a.:
1. Aö efnisatriöi þau, sem Alu-
suisse drepur á úr skýrslu
Coopers & Lybrand séu i ósam-
ræmi viö niöurstööur endur-
skoöendanna sjálfra.
2. Að fulltrúar iönaöarráöuneyt-
visins séu aö sjálfsögöu reiöu-
búnir til viöræöna viö Alusujsse
um hvernig eigi aö fella niö-
urstööur súrálsrannsóknarinn-
ar inn I ársreikninga Isals i þvi
skyni aö reikna út réttar skatt-
greiöslur álversins til islenskra
rikisins.
Þurfa betri tima til að átta sig —
segir Hjörleifur um viöbrögð Alu-
suisse
3. Aö islensk stjórnvöld harmi þá
afstööu Alusuisse að hafna viö-
ræöum um endurskoöun gild-
andi samninga um álveriö
og láti I ljós von um, aö Alu-
suisse breyti afstöðu sinni til
slikrar endurskoöunar fyrr en
seinna, þar sem islensk stjórn-
vöid hljóti ella aö leita annarra
leiöa til aö ná fram sanngjörn-
um og timabærum breytingum
á raforkuveröi, skattreglum og
x fleiri atriðum, er varöa álveriö
i Straumsvik.”