Þjóðviljinn - 23.07.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 23.07.1981, Blaðsíða 14
14S1ÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. jiill 1981 Úrtaka fyrir Evrópu- mótið ÍJrtaka fyrir Evrópumót islenskra hesta 1981 sem haldiö veröur i Larvik i Noregi dagana 28. ágúst —1 september fer fram á opnu hestaiþróttamóti á Mána- grund i Keflavik 8—9 ágúst n.k. Skráning fyrir iþróttamótiö og úrtökuna fer fram hjá Einari Þorsteinssyni i sima 92-2269 sem veitir einnig nánari upplýsingar. Siöasti skráningardagur er 28. júli. Viö skráningu þarf að hafa eftirfarandi i huga. Ef knapar eru með fleiri en einn hest i hverri grein veröur aö taka fram með hvaða hest hann keppir i opna iþróttamótinu. Athygli skal vakin á þvi aö þeir sem taka þátt i keppni um úrtöku fyrir EM ’81 skuldbinda sig til þátttöku i Evrópumóti ’81. Jafnframt iþróttamótinu og úrtökunni veröa haldnar kapp- reiðar á Mánagrund sunnudaginn 9. ágúst og hefjast kl. 13. Keppt verður i eftirtöldum greinum: 350 m stökki, 250 m stökki, 800 m stökki, 800 m brokki, 250 m skeiði og 150 m skeiöi. Reiknað er meö að flest þekktustu kappreiöahross lands- ins mæti til keppni. Skráning kappreiöahrossa fer fram hjá Borgari Ólafssyni i sima 92-2711 og Reyni óskarssyni i sima 92-7519.Siöasti skráningar- dagur er 5. ágúst. Aöstaöa veröur fyrir keppnishross i hesthúsunum við Mánagrund. Atvinnuupp- iiygging á Suðurnesjum Samkvæmt ákvæöi i stjórnar- sáttmála rikisstjórnarinnar frá 8. febr. 1980 þess efnis aö undirbúiö veröi öflugt átak til atvinnuupp- byggingar á Suðurnesjum hefur veriðskipuö nefnd til aö vinna aö málinu. Nefndina skipa þessir menn: Finnbogi Björnsson, Garöi formaöur, Jóhann Einvarösson, alþingismaður Keflavík og Geir Gunnarsson, alþingismaður, Hafnarfiröi. Nefndin hefur komið saman og rætt hvernig skuli standa að málum. Talað hefur verið við fulltrúa i byggöadeild Fram- kvæmdastofnunar og fram kvæmdastjóra Sambands isl. sveitarfélaga. Að sögn Geirs Gunnarssonar, eins nefndar- manna, er að vænta fiekari, frétta af nefndinni og störfum hennar með haustinu. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ /Vlþýðubandalagið i Kópavogi. fer sina árlegu sumarferð dagana 14,—16. ágúst. Lagt verður af stað kl. 19 stundvislega föstudaginn 14. Ekið verður að Heklu við Selsund, farið hjá Næfurholti, Rangárbotnum og Tröllkonuhlaupi, austur með Skjólkvium oggist i tjöldum við Landmannahelli. A laugardeginum kl. 9 verður lagtaf stað i Hrafntinnusker, þar sem jarðhitinn bræðir jökiil isinn. Þaðan verður svo haldið aftur á Dómadalsleið, hjá Erostastaöa- vatni i Landmannalaugar þar sem gerður verður stuttur stans. Siðan verður ekið austur yfir Jökulgilskvisl, hjá Kýlingum um Jökuldali að Herðubreið við Eldgjá. Hjá Ljónstindi verður ófærufoss i Eldgjá skoð- aður.Tjaldað verður i efstu grösum austan Grænafjallgarðs. A sunnu- deginum kl. 9 verður siðan lagt af stað á Sveinstind sem ris 1090 m hár við suðvesturenda Langasjávar og Fögrufjalla. Um hádegið verður haldið heimleiðis um Landmannalaugar, Sigöldu og Þjórsárdal en þar verður ekið hjá Gjánni og komið við i Stöng. Litið verður á Hjálp og siðan farið niður Gnúpverjahrepp og Skeið og áætluð heimkoma um kl. 21. Upplýsingar og miðar fást hjá Lovisu Hannesdóttur i sima 41279 og Gisla ól. Péturssyni i sima 42462. Ferðafólk! Þetta er sannkölluð draumaferð! Látið ekki happ úr hendi sleppa. Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Vestur- landi Hin árlega sumarferð verður farin helgina 7.-9. ágúst i Kerlingar- fjöll. Nánar auglýst siðar. Vesturland—Sumarferð Borðstofuhúsgögn Til sölu borðstofuhúsgögn úr álmviði — borð 6 stólar og skápur. Verð kr. 5.000.- Ennfremur simastóll og nokkrar Hansa- hillur. Upplýsingar i sima 82432 eftir kl. 18 i dag. Evrópuráðiö býöur fram styrki til framhaldsnáms starf- andi og veröandi verkmenntakennara á árinu 1982. Styrk- irnir eru fólgnir i greiöslu fargjalda milli landa og dvalar- kostnaöar (húsnæöi og fæöi) á styrktimanum, sem getur orðið frá 2 vikum og upp i sex mánuði. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26—50 ára og hafa stundað kennslu við verkmenntaskóla eöa leiðbein- ingarstörf hjá iönfyrirtæki i a.m.k þrjú ár. Scrstök umsóknareyðublöð fást I menntamálaráöuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 15. september 1981. MENNTAM ALARAÐUNEYTIÐ 22.JÓLÍ 1981. Vinna viö hinn nýja togara Grundfiröinga er nú á lokastigi. Nýr Grundarfjaröartogari Búrhvalur Framhald af 16. siðu. laga hljóti tilskilinn meirihluta atkvæða 3/4 við lokaafgreiðslu i aðalhefndinni. Tillaga visindanefndar alþjóða hvalveiðiráðsins um minnkun langreyðakvóta tslendinga var einnig afgreidd i tækninefndinni i dag. ,,Við báðum um að fá að taka þessa minnkun á tveimur árum i staðinn fyrir einu, þannig að kvótinn yrði 200 langreyðar á þessu ári, en að öðru leyti fellum við okkur við álit visindanefndarinnar. Um þessa bón okkar var fjallað i tækni- nefndinni en staðan er sú að ekki er gott að segja hvaða afgreiðslu málið hlýtur i aðalnefndinni. Við höfum skilning alira hvalveiði- þjóðanna á okkar málstað. Það hefur hins vegar komið greinilega i ljós á þessum tæknifundi i dag, að þær þjóðir sem eru andvigar hvalveiðum, sýna nánast engan samvinnuvilja i ákvörðunum varðandi kvótaskiptingu.1' Að sögnÞórðar er minna roi en oft áður um mótmæli hvalverndar- manna vegna þings hvalveiði ráðsins. „Fundirnir hafa gengið friðsamlega fyrirsig að öðru leyti en þvi að hér eru tveir pólar mættir og að þvi er mér finnst þá er ákaflega litill skilningur hjá mótaðiljanum fyrir þvi að gera nokkurn skapaðan hlut fyrir þessi riki sem enn eru i hvalveiðum.11 Aðspurður sagði Þórður að enn hefði ekkert verið ákveðið um eftirmann sinn, en Argentinu- maðurinn sem kosinn hefur verið formaður tæknideildacinnar þyki mjög álitlegt formannsefni ,pg ég á ekki von á öðru en að hann verði kosinn” sagði Þórður Asgeirsson að lokum. -Ig- Steypustoðin hf %.... Sími: 33 600 ÞORVALDUR ARI ARAS0N hri Lögmanns- og fyrirgreiOslustofa Eigna- og féumsýsla Innheimtur og skuldaskil Smlðjuvegi D-9, Kópavogi Sími 40170. Box 321 - Rvk Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þurfa aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liöi sem bregöur skjótt viö. € 'RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Nú er verið að leggja siðustu hönd á frágang við togarann Sigurfara II sem skipasmiðastöð Þorgeirs og Ellerts á Akranesi hefur smiðað. Þetta er þriðja skipið sem smiðað er fyrir sama aðila hjá skipasmiðastöðinni. Skipið er tæp 500 tonn að stærð og búið öllum nýtisku tækjum. Aðalhönnuður skipsins var Benedikt Guðmundsson, skipa- verkfræðingur hjá Þorgeiri og Ellert hf. Hverjir eru... Framhald af bls. 10. Eru sjávarútvegur og Iandbúnaö- ur „annars flokks atvinnuvegir fyrir annars flokks fólk”? Fyrir mér eru engin störf fyrsta eða annars flokks. Ef ég mætti ráða myndi ég borga fjósamanninum og ráðherranum sama kaup og öllum þar á milli. Starfskeðja samfélagsins verður aldrei burð- armeiri en veikasti hlekkurinn. Þess vegna verður að vinna öll störf af alúð og skyldurækni og kunnáttu. Við landbúnað og sjáv- arútveg eru mörg störf þeirrar gerðar að á þeim verður ekki tek- ið með silkihönskum og knipplingaklút fyrir vitum. En þau eru skapandi, krefjandi, þroskandi, reyna á hugsun hæfni ogþrek.Þarþýðir ekkert að gylla yfir ryð og fúa: sjávarlöðrið og hriðarbyljimir slipa það af svo innviðimir einir gilda. En þessi nána snerting við náttúruöflin og lotning fyrir lögmálum þeirra eykur mönnum samkennd og skilning á hlutverki sinu i hring- rás lífsins og skyggni á hina margslungnu sköpun, allt frá maurnum i moldinni til hæsta flugs arnarins sem leiðir hugann með dragsdg vængja sinna um óraviddir himingeimsins. Þar að auki er frumþörf mannsins, aö nærast, óaðskiljan- leg lifmöguleikum hans á jörð- inni. Þar af leiöandi er fæðuöflun baktrygging og undirstaða i til- veru hverrar þjóðar. Um það ber hungurdauði heimsins hróplegt vitni. Þvi er það von min og bæn að þessi þjóð beri gæfu til að fara sparlega með sina h’fsins lind, vatnið, sem streymir niðar, klið- ar, friðar, vatnið hreina, „vatn sem lagst er hjá og þambað”, Þvi aldrei drekkur maður oliuna, þótt dýrmætsé, og járnblendið verður hart undir tönn. Eyland sem okkar á framtið sina og hamingju undir þvi komna að búa sem mest og best að sinu. Það er eitt náttúrulögmálið. „Húsbóndinn" á heimilinu Þá er komið að siðustu spurn- ingunum, sem grein Stefáns vakti. Er „jafnréttisblaöriö til ills eins”og nær það „aðeins til finni starfa”? Geta og vilja konur „moka skit og taka að sér þræl- dómsvinnu” á sjó og landi? Ef „jafnréttisblaörið” tengdist ekki uppeldis- og skólamálum, þá myndi ég sleppa þvi hér. En jafn- rétti verður ekki sjálfsagt og eðli- legt fyrr en allir fá frá frum- bernsku jafnan rétt og möguleika til náms og starfa. Ég ætla ekki að fara aö mæla bót margföldu vinnuálagi Uti- vinnandi hUsmæðra né heldur þvi verðbólgu- og braskþjóðfélagi sem stendur gapandi I miðjum hvirfilvindi peningagræðginnar en heldur engu eftir. En á meöan sá tviskinnungur rikir að fyrir- vinna heimilisins, I flestum til- fellum karlmaðurinn, er ekki metinn hærra á vinnumarkaði en svo, að laun hans hrökkva engan veginn fyrir daglegum þörfum, þá skulum við bara viðurkenna að vinna húsmóður utan heimilis er afar oft af illri nauðsyn. Og hvaðan myndi koma það vinnuafl, sem bjargar verðmæt- um, sem á land berast i aflahrot- um sildar- og fiskveiða, ef ekki kæmu til starfa þær huldukonur, sem helst ekki má nefna á nafn nema á rósamáli við hátiðleg tækifæri? Þó að þær komi ekki i fiskvinnu til að „slást við” sjó- mennina um „störf þeirra á sjón- um” þá skapa þær arð úr erfiði þeirra og drýgja björg i bú. Og i sveitinni standa stúlkur og konur við hlið bræðra sinna og manna, „moka skit” hræra steypu og vinna alls konar „þræl- dómsvinnu”. Samt heyri ég eng- an halda þvi á lofti. Þær ganga frá eftir matinn, meðan karl- mennirnir leggja sig7 og fylgja þeim svo út að matartlma lokn- um. Og skyldi ekki einhvern reka minni til að hafa sofnað við saumavélarhljóðið og bökunar- ilminnúr eldhúsinu frá mömmuá kvöldin? En húsmóðurstörfum tekur enginn eftir, nema þau séu látin ógerð, trössuð, eins og það heitir ef konan kemst ekki yfir að anna öllu þvi sem á hana er lagt. Hvernig væri að heimavinnandi húsmæður gerðu vinnuskýrslur og krefðust kaups eftir þeim,fyrst störf þeirra fást ekki metin eftir öðrum leiðum þrátt fyrir allan fjálgleikann um heiiagt hiutverk konunnar? Eftir það uppgjör rynni kannski upp ljós i þvi aft- urhaldsmyrkri hugarfarsins sem blindar sjónir bæði karla og kvenna, þegar jafnrétti kynjanna á i hlut. Peningar eru hvort eð er það eina gildismat sem ma mm onsþræla r nútimans viðurkenna. Og konurnar þyrftu þá ekki lengur að betla og minna á „heimilispeningana” I hvert einasta sinn. Þó að góöar bænir, holl ráð, fórnfýsi og kærleikur verði aldrei metin til verðs, þá mætti likamlegt „strit” og „þræl- dómur” mælast i timaeiningum hjá húsmóður eins og öðrum og flokkast i háan launastiga að gildismati, ef taka skal mark á orðum i umfjöllun um heimilið. Þjóðfélagið er ein stór /fkarlréttindasamíök" Er kominn timi tii að „karl- menn verji rétt sinn af hörku” og stofni karlréttindasamtök? Myndu þeir þá „ráða málum til betri vegar”? Við fyrri spurningunni hef ég aðra: Hvað vita þeir um raun- verulegt jafnrétti, sem virða að- eins hnefarétt og húsbóndavald? Og hafa þann metnað helstan fyr- ir konunnar hönd að eiga mynd- arlega konu, sem þeir geta verið stoltir af. Er þeim ætlandi að berjast fyrir auknu jafnrétti kynja með þvi að breyta skóla- kerfinu I það horf að þar verði i raun og veru gætt fyllsta jafn- ræðis? Er þeim trúandi til aö kenna félagsfræðina frá fyrsta grunni með tilliti til jafnrar ábyrgðar beggja kynja á af- kvæmum sinum? Já, það vakna margar spurn- ingar. Verður þeim ekki fyrst fyr- ir að „verja rétt sinn af hörku”? „Og reyna að ráða málum til betri vegar en nú er” eins og Stefán Lárus segir i grein sinni. Og ég spyr enn: Hvað hafa öll þessi karlréttindasamtök verið að gera á umliðnum árum og ára- tugum, s.s. Frimúrarar, Læons, Kivanis, Oddfelló og hvað þeir nú heita allir, að ógleymdu alþingi og öllum stjórnum, nefndum og ráðum. Og veröldin er ennþá eins og hún er. Hefir ekki heimurinn fram að þessu verið eitt allsherj- ar karlaveldi? Er nú ekki kominn timi til aö við tökum öll höndum saman og reynum að byggja upp réttlátara og fegurra mannlif? Ég eygi á næstunni umbreyt- ingatima örtölvualdarinnar. Það er mál sem þolir ekki nokkra bið að búa manneskjurnar undir hana. Þá veltur ekki sist á þvi að kunna að velja og hafna. Til þess þarf þekkingu, skapstyrk og um- fram allt gagnrýna ihugun. Skólakerfi okkar, eins og það er útfært, gefur ekki fyrirheit um þá manngerð frá prófborðunum. Guðriður B. Helgadóttir, Austurhlið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.