Þjóðviljinn - 23.07.1981, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 23.07.1981, Blaðsíða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 23. júll 1981 UOÐVIUINN Málgagn sósíalisma, verkalýðs- hreyfingar og þjódfrelsis Otgefandi: Útgáfufélag Þjóöviljans. Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann. Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson. Augiýsingastjóri: Svanhildur Bjarnadóttir Umsjónarmaöur sunnudagsblaös: Þórunn Siguröardóttir Afgreiöslustjóri: Valþór Hlööversson Blaöamrnn: Alfheiöur Ingadóttir, Ingibjörg Haraldsdóttir, Kristin Astgeirsdóttir, Magnús H. Gislason, Sigurdór Sigurdórs- son.Jón Guöni Kristjánsson. iþróttafréttamaður: Ingólfur Hannesson. Útlit og hönnun: Guðjón Sveinbjörnsson, Björn Br. Björnsson . Ljósmyndir: Einar Karlsson, Gunnar Eliasson. Handrita- og prófarkalestur: Andrea Jónsdóttir, Elias Mar. Auglýsingar: Unnur Kristjánsdóttir Skrifstofa: GuörUn Guövaröardóttir, Jóhannes Harðarson. Afgreiösla: Kristin Pétursdóttir, Bára Sigurðardóttir. Simavarsla: ölöf Halldórsdóttir, Sigriöur Kristjánsdóttir. Bilstjóri: SigrUn Báröardóttir. Pökkun: Anney B. Sveinsdóttir, Halla Pálsdóttir, Karen Jóns- dóttir. Útkeyrsla, afgreiösla og auglýsingar: Siöumúla 6, Reykjavik, simi 8 13 33. Prentun: Blaöaprent hf.. Pólitískur armur Alusuisse á íslandi • Svissneski auðhringurinn Alusuisse hefur eignast pólitískan arm á (slandi: Geirsliðið í Sjálfstæðisflokkn- um og Morgunblaðið. Það er nauðsynlegt að allir Islend- ingar átti sig á samhengi og atburðarrás síðustu daga. • Alusuisse svarar engu þeim niðurstöðum sem iðnað- arráðherra lagði fram um könnun súrálsmálmsins mánudaginn 13. þessa mánaðar fyrr en föstudaginn 17. Þá var birt fréttatilkynning sem hafði ekki annað að geyma en gamlar lummur frá því í febrúar sl. og höfðu þegar verið vegnar og léttvægar fundnar. Daginn áður hafði Alþýðuf lokkurinn birt þá afstöðu sína að íslenska hagsmuna skyldi gætt með fyllstu hörku í viðskiptum við Svisslendingana. • Síðastliðinn mánudag gerir svo hluti þingflokks Sjálfstæðisf lokksins samþykkt, þar sem ekki er fallist á niðurstöður Coopers og Lybrand, borið í bætif láka fyrir Alusuisse, en megináhersla lögð á að víta iðnaðarráð- herra. Og þá er svissneska auðhringnum ekkert að van- búnaði lengur. Veila er komin í samstöðuna á (slandi. Strax daginn eftir sendir hann Morgunblaðinu og iðnað- arráðherra skeyti og eru þeir Alusuisse menn nú mun kokhraustari en áður. Þeir hafa eignast innlendan bandamann, pólitiskan arm á islandi, og telja sig geta taf ið mál, þvælt og þverskallast í hið óendanlega með að- stoð innlendra aðila. Hugsið ykkur gleðina í aðalstöðvum Alusuisse er þeim varð Ijóst að þeir hefðu eignast band- ingja til að hafa í skítverkum fyrir sig á (slandi. • Sambandið milli auðhringsins og skrifa Morgun- blaðsins er öllum augljóst. Ekkert annað blað en mál- gagn Geirsarmsins í Sjálfstæðisflokknum hefur lagst svo lágt að snúast alfarið gegn íslenskum hagsmunum og halda fram erlendum. Og enn hefur Geir Hallgríms- son þá menn á sínum snærum sem hika ekki við að fórna mannorði sínu á síðum Morgunblaðsins með því að verja sviksamlegt athæfi Svisslendinganna í viðskiptum við íslendinga. • Alusuisse hefur hafnað öllum viðræðum við íslensk stjórnvöld í trausti þess að innlendir bandamenn auð- hringsins keyri þau í kaf. Alusuisse er ekki til viðtals um réttmætar kröfur íslendinga um endurskoðun á samn- ingum. En það er vanmat á samstöðu (slendinga í mál- inu bæði hjá Geirsarminum og Alusuisse. Það á eftir að sýna sig á næstunni að Geirsarmurinn stendur ein- angraður. • Island er fullvalda ríki sem Alusuisse hefur samið við um starfrækslu álbræðslu. Þá samninga ber auð- hringnum að virða og til þess verður hann knúinn. Með samstöðu allra annarra pólitískra aðila í landinu en Geirsarmsins í Sjálfstæðisflokknum og með stuðn- ingi almennings mun auðhringnum heldur ekki takast að hundsa réttmætar kröfur um leiðréttingar á álsamning- unum til lengdar. Sem þjóð í fullvalda ríki hafa (slend- ingar um ýmsar leiðir að velja í því ef ni að knýja Sviss- lendingana að samningaborðinu. —ekh Spuming til Halldórs H. # Halldór H. Jónsson, stjórnarformaður í ÍSAL, og sérstakur fulltrúi Geirsarms Sjálfstæðisflokksins í stjórnun margra stórfyrirtækja á Islandi, sagði á fundi með starfsmönnum álverksmiðjunnar, að ekkert dökkt mjöl væri í pokanum hjá Alusuisse eða ISAL. ® I tilefni af þessum ummælum skal eftirfarandi spurningum beint til Halldórs H. Jónssonar: # Átti stjórnarformaður ISAL hiut að því að neita iðnaðarráðuneytinu um aðgang að kaupsamningum ÍSAL á súráli og öðrum hráefnum? Hversvegna hefur ISAL neitað, að birta fylgiskjöl úr því að ekkert dökkt mjöl er í pokanum? Vissi Halldór H. Jónsson af því að ÍSAL falsaði tölur um farmgjöld á súráli milli Ástralíu og islands i amk. f imm ár, og gaf íslenskum stjórnvöld- um rangar upplýsingar allan þennan tíma? Og í síðasta lagi: Hefur Halldór H. Jónsson haft persónuiegan að- gang að kaupsamningum ISAL á hráefnum og öðrum fylgiskjölum er varða aðföng til álvinnslunnar? Svar óskast. —ekh Halda menn að Alusisse sé góðgerðarstofnun? cftir Eyjólf Konráó Jónsson Surilnmuldrkórtó tt orWö »vo I yflnren(ll«Kt tt fet »kkl orft« bundlut. Fri ■!■■■ h»J«rdyrum horflr i>om v»A: 1. Ulendingmr gerftu 1966 trausta og gófta samninga, sem 1 Tf'rkníln unnhaf iaflKaf>»nKar. Geir Hallgrimsaon, i|uftum I daginn kemur að samningar hafi verift brotnir." 10. Sökudólgarnir eru súráls- ráftherrarnir. sem ættu aö segja 1 afsér. 11. En ef útlendingaundirla'gj- ur á borft viö þá sitja áfram í stjórnarráftinu er heppilegast aft hadta allri samvinnu viö er- ía, um súráLsmálið: Alhliða rannsókn - viðeigandi ráðstafanir I VEGNA yTirlýsingar Hi* ^ /"vYAW 1 Siatt0g - grn, um þ»ö i fullnægj- andi ...____meft alhlióa rsnnsókn og síöan gerðar vifteigandi ráðstafanir til aft fullnægja rétti tslendinga, en allt þetta felst i ályktun þingflokks sjálf- stseftismanna, þá hefur Hjörleifur Guttormsson ekki mikla trú á eigin stsðhsefingum og sakargiftum gegn Alusuisse. ViftbrOgft hans og Þjóftvilj- ans eru ekkert annaft en Orvæntingar- fullar tilraunir til að drepa málinu á dreif og su afsta&a. aft telja málinu lokið en vilja ekki skofta þaft ofan i kjolinn bendir til þess aO áhuginn • heinist ekki aO þvi að gvta íslemkra hagsmuna SjálfstieAismenn telja hagsmunum Islendinga beit borgift meft þvi að hift sanna komi I Ijós og málift upplýsist að fullu. HjOrleifur Guttormsson getur sjálfum sér um kennt að takmarka umboft hrezka endurskoftunarfyrirtæk- isins Coopers A l.ybrand til rannsókna - nifturstafta er ekki fengin enn Krafa sjálfstseðismanna um alhlifta athugun á Ollum þáttum málsins er þvi nauftsynleg islentkri hsgsmunajpmlu or rýfur ekki neina samstOftu. Þingflokkur sjálfsUrftismanna bofur áfellst iftnaðarráðherra fyrir aft opin- bera ákaerur á Alusuisse án þe* aft hafa fullkannað málið. Slík framkoma er ekki til þeas fallin að fá Alusuisae að pborfti, til að fá hækkun á tmræmi við haakkun myndar. | þáverandi iðnac ir alhliða endurskol Að byggja upp eða rífa nic Eyjólfur K. Sigurjónsson. endurskoóandi állólagsins. _ málatilbúnaö iönaöarráöherra í súrálsvettvangi minna sig á nýju fötin keisarans. Réttara hali veriö af fulltrúum rikisstjórnarinnar að nýta samningsbundinn rétt til að fylgjast með verólagningu. sem farist hafi tyrir hjá ráöherra. í stað þess aö standa svo klaufalega aó málum sem raun beri vitni um — og snúa sér aö því aö byggja upp orkufrekan iönaö í staö þess aö rífa niöur þaójj.^ sem fyrir er klippt | ■ Mörg dœmi I undarleg ■ Við höfum í gær og undan- I farna daga séö mörg undarleg I dæmi um þaft, hvernig þing- I flokkur Geirs Hallgrimssonar • hefur li'mt sig upp aft Alusuisse i I súrálsdeilunni miklu. Blaftift i gær er t.d. yfirfullt með skrif I sem öll eru í þá veru, aö höfuft- ■ sökudólgurinn i málinu sé Hjör- I leifur Guttormsson. „Söku- I dólgarnir eru súrálsráftherr- I arnir”, segir Eyjólfur Konráft • og lætur að þvi liggja, aft ef ekki I væru þeir, mundi hann fara létt meft aft rétta hag Islendinga I gagnvart álhringnum. Leiftar- ■ inn itrekar svo þá kröfu aft I málið sé tekift úr höndum iön- aftarráftuneytisins. Um helgina rákumst viö á • svofellda klausu um súráls- I málift i Reykja vikurbréfi Morgunblaðsins: ,,t fimmta og siftasta lagi má . það aldrei gleymast að fjöl- | þjóðafyrirtæki leita auftvitaft aö mergholunum eins og allir I aftrir, og eftir þvi sem umsvifin , verfta meiri þeim mun fleiri og ■ stærri geta holurnar orðið. Hitt I er ljóst að þessi fyrirtæki hafa I hagsmuna að gæta vifta um lönd , og á starfssvifti þeirra er ■ heimurinn litill eins og á mörg- I um öðrum sviöum. Sé litiö á vift- brögð Alusuisse i þessu máli , kemur i' ljós, aö fyrirtækið ■ bregst vift af f ullri festu og færir I óhikað fram gagnrök”. Þetta er eitt dæmi af mörg- , um, og alls ekki þaö versta, en ■ vift skulum rní hafa það til við- I miftunar og skoðunar stundar- I korn. j Ekki espa I ólukku manninn ■ Þaft kemur aft sjálfsögftu ekki á óvart þött stjórnarandstööu- | menn rjiiki ekki upp með fögn- , ufti þegar andstæöingarnir hafa | unnift jafn eftirminnilegt verk I og aft afhjiípa alþjóölegan auft- hring. Pólitisk afbrýöisemi er , ekki einkaeign þeirra, þaö vita ■ menn vel. En þaft vekur sérstaka furöu hve kappsamir Geirsfuglarnir , eru ekki afteins i þvi aft reyna aft Igera frammistöftu stjórnvalda islenskra og þá sérstaklega iftn- aftarráöherra, sem allra tor- tryggilegasta, heldur fyrst og siftast t þvt aft forftast að segja eitt einasta styggftaryrfti um hinn svissneska álhring. Vitanlega verða þessir menn að segja sem svo fyrir siöa- sakir, aft fyrirtækið Utlenda verfti aft standa vift samninga. En um leið og þeim orftum sleppir er allur vindur Ur þeim sem kenna sig vift sjálfstæfti i flokksmerki sinu. Strax er farift að klifa á þvi', að i fyrsta lagi séu samningarnir svo rammgerðir og stórkosUegir, aft þeir geti tryggt fullt réttlæti. I öftru lagi eru smiðaftar margar formUlur, sem allar lUta aft þvi aft þaft geti varla veriö aö aufthringurinn hafi eitthvað misjafnt stund- aft — um leift og síbylja gengur um að i'slensk stjórnvöld hafi fyrr og siftar vangert eitthvaft efta ofgert i samskiptum vift Aiusuisse. Þessir menn tipla varfærnislega i kringum ginnhelgt nafn Alusuisse eins og þeir séu á hættusvæfti og dauft- hræddir vift aft móftga jarft- sprengjurnar, sem i þaft eru grafnar, meö andardrætti sin- um. Þaft má ekki spilla áliti Is- lendinga Ut á vift þaft má ekki fremja „frumhlaup” (um leift og iðnaftarráftherra er sifellt skammaftur fyrir aft flýta sér ekki meir). En umfram allt: það má ekki espa ólukku mann- inn. Jón sterki Ur Skugga-Sveini er stiginn fram á hift pólitiska svið og lætur sem mannalegast, enda þótt öllum sé ljóst aft merarhjarta slær honum i brjósti. Syndug veröld Og ef aft kannski, ef til vill, hugsanlega, auðhringurinn heffti eitthvaft vafasamt af sér gert, þá flýta menn sérafttaka á þvi af ýtrustu kurteisi og næmum sálgæsluskilningi. Ef svo ólfklega kynni aft fara, sem- sagt, þá er það náttUrlega af þvi aft heimurinn er barasta svona slæmur — „fjölþjóftafyrirtæki leita auftvitaft aft mergholunum eins og allir aftrir”, segir Morgunblaftift, „Halda menn að Alusuisse sé góögerðar- stofnun?” spyr Eykon meft þjósti. Og um leift og bryddar á svo varfærinni „gagnrýni”, sem er rækilega ofin saman vift á- minningu um syndsamlegt eftli mannkindarinnar, er tist i næsta oröi meft stórri virðingu og allt eins og aftur tekið: „fyrirtækið bregst við að fullri festu og ber óhikaft fram gagn- rök”, segiri fyrrnefndri klausu. Gömul viðvörun Þetta er allt næsta lærdóms- rikt. Vift vorum hér i fyrradag aft rifja upp gamla grein sem Jónas Haralz setti eitt sinn saman, Islendingum til fróft- leiks og viövörunar. Þar sagði meöal annars: „Hátterni og siftalögmál þessara aufthringa eru i eftli sinu engu frábrugftin ALUSUISSE þeim aöferftum lénsherra mift- aldanna aft setja slár yfir alla vegi og neyfta alla vegfarendur aft greifta sér vegaskatt eða brUartoll, ogekki er heldur hægt aft gera nokkurn greinarmun á þeim og hinum alþekktu banda- risku bófum sem láta friftsama borgara greifta sér skatt fyrir aft fá aft ganga óáreittir á göt- unum”. —«9 Samlikingin um vegatoll vift hverja brU er reyndar mjög viö hæfi: Það er eitt megineinkenni aufthrings eins og Alusuisse aft I hann reynir aft hafa alla þræfti i höndum sér aðföng, orku, flutn- ingskostnað, dreifingu, fjár- I magnskostaö — sem og þaft, hvar tap ersýnt og hvar gróftinn skýtur upp kolli i einhverri ! skattaparadisinni. (SU saga barst hér inn um dyrnar á dög- unum, aft þegar flutningaskipi með sUrál hlekktist eitthvað á i Straumsvfk, og rekja þurftiferil I þess vegna tryggingamála, þá hafi eigandi fundist i Panama, en á leiðinni til hans voru margir endurleigusamningar, I og einhver angi af Alusuisse hékk á öðrum hvorum þeirra eöa svo). Efþeirréöu rannsókn • En semsagt: Þingflokkur J Geirs Hallgrfmssonar hefur ■ hvorki fyrr né siftar ætlaft aft | læra hift minnsta af þeim upp- I lýsingum, sem menn hafa fyrr • og siftar sankaö aö sér um auft- hringa, og hafa m.a. fengift bandarfskan fjármálaráftherra I til aö kalla upp i örvæntingu, að • hringir þessir væru skæftasta tilræftift vift sjálfan grundvöll þjóftrikis, sem heimur hefði I þekkt frá þvi' að páfi fór meft • veraldlegt vald. Nei, þeir eru einbeittir I þeim ásetningi, að fyrirgefa aufthringum hvaft sem er—og koma sér vel við þá. • Eykon spyr meft þjósti: Halda I menn aft Alusuisse sé góft- gerðarstofnun? — og hann og I hans nótar mega svo vera vissir ■ um að islenskur almenningur spyr á móti? Er Sjálfstæftis- flokkur Geirs islenskur stjórn- málaflokkur? Svörin við þeirri • spurningu gætu orðift nokkuft af- drifarik. Svo mikift er vist: Almenn- I ingur hefur undanfarna daga • haft gott tækifæri til að átta sig I á þvi'aftef aöstæftur hefftu neytt Geirsliöift til aö stýra rannsókn á viftskiptaháttum Alusuisse, • hefftu málalok aö sjálfsögftu ekki orftiö önnur en þau aft álfurstarnir hefftu verift beönir I innilega afsökunar á ónæftinu. • Og þvi' heffti veriö bætt vift aft „þetta gerum við aldrei aftur”. AB. I sKorið

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.