Þjóðviljinn - 23.07.1981, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 23. júll 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 13
Lokaátökin
Fyrirboöinn III
Hver man ekki eftir Fox
myndunum „Omen I” (1978)
og „Damien-Omen II” 1979.
Nú höfum vift tekift til sýning-
ar þriftju og siftustu myndina
um drenginn Damien, nú
kominn á fullorftinsárin og til
áhrifa i æöstu valdastöftum...
Aftalhlutverk: Sam Neill.
Hossano Brazzi og Lisa
llarrow.
Bannaö börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3**21.40
Barnsrániö
(Night of the Juggler)
Hörkuspennandi og viftburfta-
rik mvnd sem fiallar um
barnsrán og baráttu föfturins
vift mannræningja.
Leikstjóri: Robert Butler.
Aftalhlutverk: James Brolin,
Cliff Gorman.
Bönnuft innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og n.
Mc Vicar
E veryone’s owt to get McVICAR
becouse McVlCAR wonts oul
Afbragftsgóft og spennandi
mynd um einn frægasta af-
brotamann Breta John
McVicar. Myndin er sýnd i
Dolby Stereo
Bönnuft innan 14 ára
Sýnd kl. 7
TÓNABÍÓ
Sfmi31182
Frumsýnir Óskarsverölauna-
myndina
„Apocalypse Now"
(Dómsdagur nú)
Þaft tók 4 ár aft ljúka fram-
leiftslu myndarinnar
„Apocalypse Now”. útkoman
er tvimælalaust ein stórkost-
legasta mynd sem gerft hefur
verift.
„Apocalypse Now” hefur hlot-
ift óskarsverftlaunfyrir bestu
kvikmyndatöku og bestu
hljóftupptöku. Þá var hún val-
in besta mynd ársins 1980 af
gagnrýnendum í Bretlandi.
Leikstjóri: Francis Ford Cop-
pola.
Aftalhlutverk: Marlon
Brando. Martin Sheen og Ro-
bert Duvall.
Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15
ATH! Brcyttan sýningartima.
BönnuB börnum innan 16 ára.
Myndin er tckin upp í Dolby.
Sýnd i 4ra rása Starscope
Stereo.
Hækkaft verft.
Sími 11384
Caddyshack
Bráftskemmtileg og fjörug, ný
bandarisk gamanmynd i lit-
um.
Aftalhlutverk: CHEVY
CHASE, RODNEY DANGER-
FIELD, TED KNIGHT.
Þessi mynd varft ein vinsæl-
asta og best sótta gaman-
myndin i Bandarikjunum s.l.
ár.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Skyggnar
Ný mynd er fjallar um hugs-
anlegan mátt mannsheilans til
hrollvekjandi verknafta.
Þessi mynd er ekki fyrir
taugaveiklaft fólk.
Aftalhlutverk: Jennifer
O’Neill, Stephen Lack og
Patrik McGoohan.
Leikstjóri: David Cronenberg
Stranglega bönnuft innan 1(»
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARAS
Símsvari 32075
Darraðardans
WAITER MATTHAU GLENDA JACKSON
-tfoPSC&Jc/f-
Ný mjög fjörug og skemmtileg
gamanmynd um „hættu-
legasta” mann i heimi. Verk-
efni: Fletta ofan af CIA, FBI,
KGB og sjálfum sér.
Islenskur texti.
í aftalhlutverkum eru úrvals-
leikararnir Walther Matthau,
Glenda Jackson og Herbert
Lom.
Q 19 OOO
salur^\
Lil> Marlene
Spennandi — og skemmtileg
ný þýsk litmynd, nýjasta
mynd þýska meistarans
RAINER WERNER FASS-
BINDER. - Aftalhlutverk
leikur HANNA SCHYGULLA,
var i Mariu Braun ásamt
GIANCARLO GIANNINI —
MEL FERRER.
Islenskur texti — kl. 3,6,9 og
— saluri________________
Cruising
SORVINO — KAREN ALLEN.
Leikstjöri: WILLIAM
FRIEDKIN
tslenskur texti — Bönnuö inn-
an 16 ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 Og
11.05.
--------salur'tír----------
Truck Turner
ISAACI
HflYES
He's a
skip tracer.
the last of
the bounty
hunters.
Hörkuspennandi sakamála-
mynd i litum meft Isaac Hayes
og Yaphet Kotto.
Bönnuft innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
------salur O-
Jómfrú Pamela
Bráftskemmtileg og hæfilega
djörf gamanmynd i litum,
meö JULIAN BARNES ANN
MICHELE — Bönnuft börnum
— tslenskur texti.
Sýnd kl. 3,15, 5.15, 7.15, 9.15 og
11.15.
Slunginn bílasali
(Used Cars)
HAFNARBIO
Uppvakningin
CHARL'
I1ESTON
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Hækkaft verft.
Hörkuspennar.di n\ k*U:
mvnd.
Sýnd kl. 7.
ISicn&ivui icxii
Afar skemmtileg og spreng-
hlægileg ný amerisk gaman-
mynd i litum meft hinum
óborganlega Kurt Russell
ásamt Jack Warden, Gerrit
Graham o.fl.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bjarnarey
(Bear Island)
Spennandi og dularfull ný
ensk-amerlsk hrollvekja i lit-
um, byggö á sögu eftir Bram
Stoker, höfund „Dracula”
Charlton llcston
Susannah York
Bönnuft innan 16 ára.
Islenskur texti
Hækkaft verft
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Blikkiðjan
Asqaröi 7, Garöabæ
onnum&t þakrennusmiöi og
uppsetningu -- ennfremur
hverskonar blikksmiöi.
Gerum (öst verötilboö
SÍMI 53468
apótek
Ilclgidaga-. nætur- og kvöld-
varsla vikuna 17. til 23. júli
veröur i lyfjabúftinni Iftunni og
Garftsapótcki.
Fyrrnefnda apótekiö annast
vörslu um helgar og nætur-
vörslu (frá kl. 22.00). Hift sift-
ara annast kvöldvörslu virka
daga (kl. 18.00-22.00) og
laugardaga (kl. 9.00-22.00).
Upplýsingar um lækna og
lyfjabúftaþjónustueru gefnar i
sima 18888.
Kópavogsapótek er opift alla
virka daga til kl. 19, laugar-
daga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjörftur:
Hafnarfjarftarapótek og Norö-
urbæjarapótek eru opin á
virkum dögum frá kl. 9-18.30,
og til skiptis annan hvern
laugardag frá kl. 10-13, og
sunnudaga kl. 10-12. Upp-
lýsingar i sima 5 15 00.
lögreglan
Safuaðarfélög Langholts-
kirkju
efna til sumarferöar fyrir
aldrafta 29. júli n.k. Lagt af
staft kl. 1 meö bilstjórum
Bæjarleiöa. Haldift veröur aö
hinum sögufræga staö Odda á
Rangárvöllum. — Kafliveit-
ingar á Hellu.
Skrifstofa SPOEX
Samtaka psoriasis og exem-
sjúklinga aft Siftumúla 27 III.
hæft, er opin alla mánudaga
14.00 - 17.00. Simanúmerift
er: 8-39-20.
Aætlun Akraborgar
Frá Akranesi kl. 8.30, 11.30,
14.30 og 17.30. Frá Reykjavik
kl. 10.00, 13.00, 16.00 og 19.00.
Kvöldferftir frá Akranesi kl.
20.30 og frá Reykjavik kl.
22.00. — 1 april og oktöber eru
kvöldferftir á sunnudögum. I
mai, júni og sept. á föstudög-
um. 1 júli og ágúst eru kvöld-
feröir alla daga nema
laugardaga. Simar Akra-
borgar eru: 93-2275, 93-1095,
16050 og 16420.
Lögregla:
Reykjavik — simi 1 11 66
Kópavogur — simi 4 12 00
Seltj.nes. — simi 1 11 66
Hafnarfj. — simi 5 11 6G
Garftabær— simi 5 11 66
Slökkvilift og sjúkrabilar:
Reykjavik — simi 1 11 00
Kópavogur — simi 1 11 00
Seltj.nes. — simi 1 11 00
Hafnarfj. — simi 5 11 00
Garftabær— simi 5 11 00
sjúkrahús
Borgarspitalinn: Heimsókn
artimi mánudaga — föstudaga
milli kl. 18.30—19.30.
Heimsóknartimi laugardaga
og sunnudaga milli kl. 15og 18.
Grcnsásdcild Borgarspítala :
Mánudaga — föstudaga kl.
16 - 19,30 Laugardaga og
sunnudaga kl. 14—19,30.
l.andspitalinn — alla daga frá
kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30.
Fæftingardcildin — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og kl. 19.30-
20.00.
Barnaspitali Hringsins — alla
daga frá kl. 15.00-16.00,
laugardaga kl. 15.00-17.00 og
sunnudaga kl. 10.00-11.30 og kl.
15.00-17.00.
Landakotsspitali — alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 19.00-
19.30.
Barnadeild — kl. 14.30-17.30.
Gjörgæsludeild — eftir sam-
komulagi.
Ileilsuvcrndarstöft Rcykjavík-
ur — vift Barónsstig, alla daga
frá kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.30.
Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingarhcimilift — vift Ei-
riksgötu daglega kl. 15.30-
16.30.
Klcppsspitalinn — alla daga
kl. 15.00-16.00 Og 18.30-19.00.
Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælift — helgidaga
kl. 15.00-17.00 og aöra daga
eftir samkomulagi.
Vifilsstaftaspitalinn — alla
daga kl. 15.00-16.00 og 19.30-
20.00.
Göngudcildin aft Fiókagötu 31
(Flókadeild) flutti i nýtt
húsnæfti á II. hæft geftdeildar-
byggingarinnar nýju á lóft
Landspitalans laugardaginn
17. nóvember 1979. Starfsemi
deildarinnar veröur óbreytt
Opift á sama tima og veriö hef-
ur. Simanúmer deildarinnar
verfta óbreytt, 16630 og 24580.
Frá Hcilsugæslustöftinni I
Fossvogi
Heilsugæslustööin i Fossvogi
er til húsa á Borgarspitalan-
um (á hæftinni fyrir ofan nýju
slysavarftstofuna). Afgreiftsi-
an er opin alla virka daga frá
ki. 8 til 17. Simi 85099.
læknar
Kvöld-, nætur og hclgidaga-
varsla er á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Slysavarftstofan, simi 81200,
opin allan sólarhringinn.
Uppiýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu i sjálfsvara
18888
tilkynningar
Migrensamtökin
Siminn er 36871
[[ROAfílAG
ÍSIANOS
UlDUGOHl 2
SÍMAR 11/98 OG 1 9533.
Sumarleyfisferftir:
1. 24.-29. júli: Gjögur — Mel-
graseyri (6 dagar). Göngu-
ferft.
2. 29.-8. ágúst: Nýidalur —
Herftubreiftalindir — Mývatn
— Vopnafjörftur — Egilsstaöir
(11 dagar)
3. 8.—17. ágúst: Egilsstaftir —
Snæfell — Kverkfjöll —
Jökulsárgljúfur — Sprengi-
sandsleiö (10 dagar)
L 31. júli—9. ágúst: Lónsöræfi
(10 dagar)
5. 1.—9. ágúst: Gönguferft frá
Snæfelli til Lónsöræfa. Upp-
selt.
Farmiftasala og allar upplýs-
ngar á skrifstofunni, Oldu-
’ötu 3.
Ferftafélag lslands.
Um næstu helgi:
nr. 1 Þórsmörk
nr. 2 Fimmvörftuháls.
Vcrslunarm annahclgin
Hcrnstrandir
Þórsmörk
Dalir — Akureyjar
Snæfellsnes
Gæsavötn — Vatnajökull
Agdstferftir
Hálendishringur
Borgarfjörftur eystri
Grænland
Sviss
Upplýsingar og farseölar á
sláifstofunni, Lækjargötu 6a,
slmi 14606.
söfn
Listasafn Einars Jónssonar
Opift daglega nema mánudaga
frá kl. 13.30 til 16.
Norræna htisift:
Bókasafn — opift daglega kl.
13— 19 sunnud. 14—17.
Kaffistofa — opin daglega kl.
9—19, sunnud. 13—19.
Sýningarsalir — Yfirlits-
sýning á verkum
ÞO RVALDAR SKÚLA-
SONAR, opin daglega kl.
14— 19 alla daga vikunnar.
Lýkur 16. ágúst
1 anddyri og bókasafni —
Sýning á islenskum steinum
(Náttiirufræftistofnun Islands)
opin á opnunartima hússins.
Asgrimssafn: Opift daglega
(nema laugardaga) frá kl.
13.30 til 16.
Bókasafn Scltjarnarness:
Opift mánudögum og miftviku-
dögum kl. 14 - 22. Þriftjudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl.
14 - 19.
Þjóftminjasafnift:
Opift sunnudaga, þriftjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl.
13.30 - 16.
TæknibókasafniftjSkipholti 37,
er opift mánudag til föstudafs
frá kl. 13 - 19. Simi 81533.
minningarspjóld
MinningarkortHjálparsjóös Steindórs Björnssonar frá Gröf eru
afhent i Bókabúft Æskunnar á Laugavegi 56. Einnig hjá
Kristrúnu Steindórsdóttur, Laugarnesvegi 102.
Minningarkort Styrktar- og tninningarsjófts
samtaka gegn astma og ofnæmi
fast á eftirtöldum stöftum: Skrifstofu samtakanna simi 22153. A
skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Maris
simi 32345, hjá Fáli simi 18537. I sölubúftinni á Vifilstöftum simi
42800.
um saman hafa ckkert gildi fyrir þig?
Jcdúdamía, Jóna min, þú hefur bara ekkert breyst i
tuttugu ár! Sami gamli hatturinn, sami gamli kjóllinn,
sama...
i útvarp
7.00 Vefturfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorft. Guftrún Þórarins-
dóttir talar.
8.15 Vefturfregnir. Forustugr.
, dagbl. (litdr ). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpift sem svaf’ eftir
Monique P. de Ladebat i
þýftingu Unnar Eiriksdótt-
ur. Olga Guftrún Amadóttir
byrjar lesturinn (1).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veftur-
fregnir.
10.30 Islensk tónlist. Manuela
Wiesier. L,ovisa Fjeldsted
og Snorri S. Birgisson leika
Trió fyrir flautu. selló og
pfanó eftir Snorra S. Birgis-
son/ Kristján Þ. Stepher.sen
og Einar Jóhannesson leika
DUó fyrir óbó og klarinettu
eftir F jölni Stefánsson/ Sin-
fóniuhl jómsveit Islands
leikur „Fáein haustlauf”,
hljómsveitarverk eftir Pál
P. PálsSon. höfundurinn stj.
11.00 Iftnaftarmál. Umsjón:
Sveinn Hannesson og Sig-
mar Armannsson. Rætt vift
Davift Scheving Thorsteins-
son um ástand og horfur i
iftna*fti.
11.15 Morguntónlcikar. Fil-
harmóniusveit LundUna
leikur tvo forleiki. „Rode-
linda” og ..Belshazzar”.
eftir Georg Friedrich Hand-
el/ Alan Hacker og „The
Music Party”-trióift leika
Klarinettukvartett eftir Jo-
hann Nepomuk Hummel.
12.00 Dagskrá. Ttínleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veftur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 C't i bláinn. Sigurftur Sig-
urftarson og Orn Petersen
st jórna þætti um ferftalög og
Utillf innanlands og leika
létt lög.
15.10 Miftdcgissagan: „Prax-
is" cftirFay Wcldon. Dagný
Kristjánsdóttir les þýftingu
sfna (14).
gengið
Bandarik.iadoilar.......
Slcrlingspund ..........
Kanadadollar............
Dönsk króna.............
N'orsk króna............
Sa*nsk króna............
Finnskt mark............
Franskurfranki .........
Bclgiskur franki........
Svissncskur franki......
Hollcnsk florina .......
Vcsturþvskt mark........
ilölsk llra ............
Austurriskur scli.......
Portúg. cscudo..........
Spánskur pcscti ........
Japansktycn ............
trskt piiud.............
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Vefturfregnir.
16.20 Siftdegistónlcikar. Raf-
ael Druian og John Simms
leika Fiftlusónötu nr. 1 eftir
Charles Ives/ James Pelle-
rite, David Oppenheim,
Loren Glickman, Arthur
Weisberg, Robert Nagel,
Theodore Weis, Keith
Brown og Richard Hixon
leika Blásaraoktett eftir I-
gor Stravinsky/Isaac Stern
og Filharmóniusvei tin i
New York leika Fiftlukon-
sert op. 14 eftir Samuel
Barber, Leonard Bernstein
stj.
17.20 Litli barnatimina Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglcgt niáL Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Farftu ekki til El Kuhw-
ed. Leikrit eftir Gunther
Eich. Þýftandi Aslaug Arna-
dóttir. Leikstjóri: Baldvin
Halldórsson. Leikendur:
Róbert Amfinnsson, Helgi
SkUIason, Jón Aöils, Indrifti
Waage, Valur Gislason.
Þorsteinn O. Stephensen,
Helga Bachmann og Þóra
Friftriksdóttir. (Aftur flutt I
janúar l%0)
21.20 Náttúra tslands — 6.
þáttur. Á Isa köldu landi
Umsjón: Ari Trausti Guft-
mundsson. Fjallaft er um
jökla á lslandi. myndun
þeirra og eftli, landmótun
jökla og Islenskar jökla-
rannsóknir.
22.00 Kari Lövaas syngur lög
cftir Edvard Grieg Justus
Frantz leikur meft á pianó.
22.15 Vefturfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orft kvöldsins.
22.35 „Miftnæturhraftlestin”
cftir Billy Hayes og William
Hoffcr. Kristján Viggósson
les þýftingu sina (14).
23.00 Næturljóft Njörftur P.
Njarftvi"k kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
NR. 134- -20. júll 198! kl.
Ferfta-
tnarna-
Kaup Sala gjaidevr
7.466 7.486 8.2456
13.846 13.883 15.2614
6.162 6.179 6.8013
0.9753 0.9780 1.0731
1.2183 1.2216 1.3433
1.4341 1.4380 1.5798
1.6341 1.6384 1.8106
1.2812 1.2846 1.4146
0.1861 0.1866 0.2055
3.5552 3.5648 3.9079
2.7411 2.7484 3.0143
3.0517 3.0599 3.3546
0.00614 0.00615 0.0067
0.4339 0.4351 0.4771
0.1148 0.1151 0.1267
0.0761 0.0763 0.0843
0.03184 0.03193 0.0351
11.104 11.134 12.2298