Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 2
2 StOA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 25. — 26. júll 1981 Viðtal við Jóhannes Eiríksson Jóhannes Eiríksson prentari er lesendum blaðs- ins að góðu kunnur. Hann hefur verið með vinsæla þætti i blaðinu um ferðamál og náttúruskoðun. Það þótti þvi ekki nema sjálfsagt að leita til hans og fá að heyra viðhorf hans til þeirra mála sem nú eru i brennidepli. Og Jóhannes er ómyrkur i máli: Dalurinn kaldur og harður... — begar ég var yngri, þá hélt ég að sjálfsagt væri að ferðafólk væri sjálfkrafa náttúruverndar- sinnar. En ég hef orðið fyrir ann- arri reynslu. Ef ég mætti nefna litið dæmi um þetta þá lýsir reyndur ferðamaður því i siðustu lesbók Mbl, þegar hann fdr ásamt öðrum i teiðangur á Kjöl til að koma þar fyrir iminnisvarða um Reynistaðabræður. Gott og blessað. betta var i byrjun júli þegar landiðer hvað viðkvæmast á þessum slóðum. Enda segir i greininni: ,,A miðri leið skellti yf- irdimmri þéttri þoku, svo maður sá aðeins nokkra metra frá serog var það ekki til þess að bæta um, en þá kom jeppaslóðin sér vel, þvi hún visaði veginn. Alls sökk billinn niður og festist 26 sinnum og mátti sjá þess viða merki i jarðraski 8 árum siðar”. Svona geta menn nú verið ónæmir á Iandið sitt. — — Ég er þeirrar skoðunar og hef alltaf veriö aö þaö ætti aö loka hálendinu að vissu leyti. bað eru engar takmarkanir um þunga- flutninga eða umferð yfirleitt á hálendinu eins og niður i byggö. Sjálfsagt að banna akstur þegar landiðer viðkvæmt. Fólk er alltaf hrætt við boö og bönn. Ef viö nú -- '■■■*!*** ■ - ' S > >. . > i-r _ * . V ' > „ :*•>. .... r v r V' I # v ^ , ■' '■ - V V' . ’ ■ -ÍPjiigg* -' *. , -* v > '-*■ í rr ■■"-■ ♦ •* ?■■.■ '■4- • •. r'.*. -.r *s..:v.'*v»v- Cv* : - f 'rn • T ■ ,; V V, . . \ .'T að bua til rtýjan. ■•-. ..4 #•; t-,r- skemmdarvargar. tilbúin náttúra. . * • • •■ : jíSSSíMfSjte ’ 5 ■■ -'íVZíWV ~ Wí* V- - • - Pi■ ■-*■ ■ -w- ■~§ • » ■ ”- = • . -■-;/ * ■JtoEStyJsriZiífv,. - •> .... s. , Frá I.andmannalaugum. Unniðað timburverki. (Ljósm. Jón Gauti Jónsson)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.