Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 28
FERÐABLAÐ
útgefandi: Útgáfufélag ÞjóBviljans.
Framkvæmdastjóri: Eiöur Bergmann.
Ritstjórar: Arni Bergmann, Einar Karl Haraldsson, Kjartan Ölafsson.
Umsjón Ferftablaös: Öskar Guftmundsson.
DJOÐVIUINN
Brot úr frásögn
nútímamanneskju
Þessi grein er brot úr
ferðafrásögn þýskrar
stúiku sem kemur úr stór-
borg og á sumardvöl i af-
skekktri sveit á islandi.
Hvaða upplifun og hvaða
reynsla verður á vegi
hennar? Hvernig erum við
i samanburði við aðrar
þjóðir? Vissum við að karl-
remban stingur meira i
augu hér en annars staðar?
Erum við jafn mikið undr-
unarefni i dag og á dögum
Blefkens?
Enginn þarf aft fræfta okkur urn
hversu óvistlegar borgirnar eru.
Sú vitneskja er rist i andlit fólks-
ins. En hvar skal byrja og hvert
skal stefna i faöm náttúrunnar?
Stefna frá þessum pólitiska
hrærigraut, sálarkreppum og
ógnum. Hvort sem um er aö ræöa
valdbeitingu fólks efta fyrir til-
verknaö mengafts lofts og matar.
Hvar er Paradis á jöröu? I fljótu
bragfti viröist sveitin vera svarift.
Er þar ekki nægt landrými, rikir
þar ekki kyrrft og friftur? Er þar
ekki hreint loft? Þvi miftur, er
land og loft hér i Þýskalandi jafn
mengaö i sveitinni og i borgunum.
Ég hef orftift margs visari á Is-
landi i fjóra mánufti úti á landi
upp i raunverulega sveit án þess
aft sjá svo mikiö sem dómkirkj-
una (iKöln). Iöandifljótá bak vift
bæinn, tún og engi umhverfis og
veftráttan, maftur lifandi. Allt
þetta auk einsemdar i viöáttunni
hefur kennt mér sitthvaö.
Loksins næfti fyrir eintal sálar-
innar, loksins tóm til ihugana á
gönguferft sem þarf ekki að
skipuleggja fyrirfram. (Strax
eftir heimkomuna mætti mér
önnur sjón-. sunnudagsgöngutúr i
skemmtigarftinum þarsem allt er
andstæfta þess sem þaft á aft
vera. Afslöppunarstressið nær
yfirhendinni: músikgargift
hljómar yfir sikift, ekki er hægt aft
þverfóta fyrir hundum, barna-
vagnar og spjátrungsleg kærustu-
pör. Maftur þarf stöftugt aft hopa
undan, vikja til hliftar. Leiktækja-
gettóin skera i eyru, krakkarnir í
miftjunni og umvöndunarsamar
mæftur umhverfis. Knattkján-
arnir hafa hertekift eina at-
hvarfift, grasbalann gófta. Sunnu-
dagshvildin i stórborginni: inn i
skemmtigarftinn, inn i iftandi
kösina.)
Öftruvisi er i viftfeftmi sveit-
anna. Þetta grunar, veit og vonar
„flóttafólkift” úr borgunum. Þaft
má ekki rugla saman snerting-
unni vift náttúruna i sveitum Is-
lands vift skoftunarferftirnar
okkar. Þær eru vart annaft en
langar bilferöir til þess eins aft
geta horft á velhirt en þrautpint
ræktaö land, sem vift ruglum svo
saman vift náttúru. Hér i Isl. sveit
tekur ekki annaft vift af ræktuftum
högum en náttúran sjálf, gras,
mýrar, steinar, iftandi lækir,
fuglar o.s.frv. Þaft er hægt aö fara
i endalausa göngutúra. En þaft er
lika hægt aft láta þaö vera, þvi
þaft sem kemur upp á á hverjum
degi, er hægt aft náigast og til-
einka sér á annan hátt. Ekki I
sparitúrum á sunnudögum heldur
i hvunndeginum og viö vinnuna.
Þarkynnumst vift samleik manns
og umhverfis. Veftráttan og
loftslagift ákvarfta hér vinnu og
atvinnuhætti, daglegt brauft og
Hfsstfi, dagsins önn og likamlega
liftan. Meö öftrum orftum vift erum
óaftskiljanlegur hluti upprunalegs
umhverfis. En draumur „flótta-
fólksins” úr borgunum stendur
óhaggaöur um fjögurra vikna
sumarfri, sólskin, vin og tjaldúti-
legu. Og þaö er legift á ströndum
Miftjarftarhafsins. Annars er vart
aft vænta i Mift-Evrópu þar sem
þéttbýlift er svo mikiö og upp i
sveit liggur náttúran nánast
útdauft (meiraaft segja dýr og
blóm sem ég man eftir úr bernsku
minni eru orftin sýningargripir á
náttúrugripasöfnum).
Ég verft ekki vör vift þessa teg-
und auftnar og einsemdar á ls-
Islandslýsing eftir
Marie Hanneck-Kloes
Þar sem húsfreyjan þjónar
landi — jafnvel ekki á afskekktu
koti i yfirgefnum dai. Sú staö-
reynd aft næstu nágrannar búi I
margra kilómetra fjarlægft og aft
maöur þekki þá ekki vekur ekki i
sjálfu sér einmanakennd. Ekki
hjá Islendingum, en hjá mér út-
lendingnum. Og þaö er einmitt
þetta sem veidur mér sársauka,
aft vera einmana útlendingur.
Þetta umkomuleysi útlendings-
ins á sér margar hliftar. Þar er
fyrst aö telja tungumálaerfift-
leika, óvanalegt mataræöi og um-
hleypingasama veftráttu. Allt
þetta þekkja feröalangar frá
Mift-Evrópu, þvi svona atrifti
þjóna þvi hlutverki aft krydda
ferðasögur þegar heim er komift.
Þaft er lika auftvelt aft yfirstiga
þessa erfiöleika. Sérstaklega ef
dvölin er stutt og nándin vift sér-
kenni lands og þjóftar eru ekki of
náin. Þá heldur sviösmyndin
ævintýraljóma og dularbúningi
sinum. En dularmögn og þokki
hins ókunna verfta fljótt aft fjötr-
um, þegar reynt er aft tileinka sér
þessa sérkennilegu lifshætti.
Vandamálin byrja aft hrannast
upp þegar maftur tekur aft lifa sig
inn I hefftbundna siöi og venjur,
sem heima fyrir voru tilefni til
umræftna og tilrauna til breyt-
inga. Hér eru kynbundin störf og
staftlaft fjölskyldulif svo sjálfsagt
mál aft engum dettur svo mikift
sem i hug aft nefna þaft á nafn.
Umræftan yrfti aft byrja á Adam
og Evu. Hefji ég máls á þessu, er
mér aö visu mætt meft skilningi.
Ég er jú útlendingur. („Þetta er
kannski allt gott og blessaft hjá
ykkur I Þýskalandi — en hérna er
þaft nú einu sinni öftruvisi”). En
þaft skilur enginn hvers vegna
þessir fornu lifshættir heimilanna
eru ógnun fyrir mig.Þarhefstein-
angrun og umkomuleysi mitt.
Stundum gerftist þaft aft ég fór
ásamt islenskum vini minum i
heimsókn á næstu bæi. 1 bæjar-
dyrunum var tekift á móti vini
minum og honum heilsaö. En
afteins honum. Þar ,meö var
einnig verift aft bjófta mig vel-
komna — óbeint. Undantekninga-
laust er boftiö upp á kaffi. Vift
kaffiborftift þjónar húsfreyja meft
ógrynni af alls konar tertum, kök-
um og smákökum. Alit saman
bakaft eftir eigin uppskriftum.
Mér rann kalt vatn milli skinns og
hörunds viö þá tilhugsun eina hve
miklum tima hún hefur þurft aft
verja vift hrærivélina, kökukeflift
og bakaraofninn. Hún undi sér
ekki einu sinni smá hvildar
meftan vift vorum aft gæfta okkur
á kræsingunum. Allan timann
þjónaöi hún gestunum og mann-
inum sinum. Og hann þurfti ekki
annaft en lyfta tómri mjólkur-
könnunni i áttinu til hennar — þá
var kannan full á samri stundu.
Þaö er sjaldgæft aft raskaft sé
viö skiptingu kynjanna viö
heimilis- og utanhússtörf, milli
kvenna og karlaverka. Og þaft er
mikift þrýst á mig um aö aölagast
þessari skiptingu. Þaö er ekki svo
einfalt aft komast undan. En ég
hef nú einu sinni alltaf litift á rig-
bundna verkaskiptingu kynjanna
sem afturför....
Einsemdin er i sveitinni, ótti
sem á sér þar oft bólfestu i sjálf-
sögöum hlutum hvunndagsins.
Þaö fjarlæga hjóm, skortur á
bilifi stórborgarinnar skiptir þar
ekki máli. Vissulega getur þaö
komiö óþægiiega viö mann aft
fyrir utan stórbæina tvo (Reykja-
vik og Akureyri) hafa aöeins fáir
veitingastaftir leyfi til aö selja
manni áfengi á himinháum prisum.
Heföbundnir samkomustaftir
borga, kaffihús og diskótek fyrir-
finnast ekki i sveitinni. I stór-
bæjunum eru slikir staftir fáir og
smáir. Sömu sögu er aö segja um
kvikmyndahús. Hins vegar gerist
þaö stöku sinnum aö leikrit er sett
á svift efta kvikmynd sýnd,- eöa
balli slegiö upp. Ballift er alveg
sérstök uppákoma. Fiestir reyna
aft smygla brennivini á pelum
meft sér inn á dansleikina.
Brennivininu er blandaft saman
vift kók efta appelsin og skiptir
engu hvernig glundrift bragftast,
bara ef þaö er nógu sterkt. Meftan
ölift er kneyfaft, leikur miölungs-
hljómsveit miskunnariaust undir.
Verö aftgöngumiöa er eins og á
Dylan eöa Rolling Stones hljóm-
leika u.þ.b. 25 mörk. Ef til vill er
þaft vegna þess hversu fátiftar
svona afþreyingar eru — aft næst-
um allir mæta. Ungir og aldnir
ralla þar um saman.
Ég lendi i hverju stórundrinu á
fætur öftru, vefturguftirnir og
matarvenjurnar sjá m.a. um þaft.
En ég læt mér ekki bregfta eins
vift þessi atrifti eins og daglega
lifift og mannleg samskipti.
Ég haffti svo sannarlega ekki
reiknaft meft „flautuleikara og
fjárhiröi” á venjulegum Isl.
sveitabæ. Engu aft siftur reyndi á
þolrif min viö matarborftift, salt-
fiskur meft hamsatólg, hvalkjöt,
þykkur blóftmör meö sykri,
sykurbrenndar (brúnaftar)
kartöflur og fleira góftgæti. Kunn-
ingjarnir sögftu mig hafa orftift
náföla vift kvöldmatinn þegar
þeir stungu út sviöna lambs-
hausa, efta þá siftar þegar þeir
tottuftu selshreifa sem ekkert kjöt
er á. Þaft er ekki svo aft skiljaaft á
tslandi séu ekki til lostæti, sem
taka þýskum kræsingum fram.
Nægir aö nefna hinn viöfræga lax
og lambakjöt i þvi sambandi. En
frásögn af þvi á betur heima I
Stern blööum (þýskt vikublaö).
...Af svo mörgu sem ógnar til-
veru okkar hér heima er fæst
merkjanlegt upp á Islandi.Fréttir
af eiturmengunum og skandölum
eru vart hugsanlegar. Tortryggni
gagnvart matvælum þekkist
varla, jafnvel þó maturinn virftist
alltof feitur, of sætur efta of ein-
hlifta. Mætti ég einmitt hér leggja
fram spurningu fyrir næringar-
postulana: Hvernig er hægt aö út-
skýra aft þjóö sem virftist lifa á
jafn óhollan hátt og tslendingar
gera, geti verift meft hæsta
meftalaldur i heimi? tslendingar
boröa margfaldan sykurskammt
(10-faldan), neyta varla græn-
metis; kjöt, fiskur og feiti eru
undirstaðan og kaffi er drukkift i
könnuvis!... Og vatniö er hægt aft
drekka úr hverjum læk. Til
samanburftarmá geta þess aft vift
sjóöum sex sinnum vatnift okkar i
Köln fyrir kaffift og teift. Þegar
þaft hefur fariö sex sinnum i
gegnum vatnskerfift i Köln rennur
þaft til Dusseldorf og þaft er ekki
erfitt aft geta sér til um hvaft þar
er gert vift þaft. Loftift er óvift-
jafnarlega tært..
(ing. —óg, sneru, styttu og skáru
úr Stadt Revue Köln)