Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 25.07.1981, Blaðsíða 13
Helgin 25. — 26. júll 1981 I>JÓDVILJINN — SÍÐA 13 Veiðimenn og vinir þeirra Laxveiðar eru dýrt sport.Veiði- leyfi kaupir fólk oftast i gegnum stangaveiðifélög. Þau eru mis- jafnlega dvr eftir veiðivon og ám. Verðið í ár mun rokka allt frá 80 kr. og upp i 4000 kr. á dag. Oftast nær seinni tölunni. Sem betur fer eru veiðiieyf ifyrir silung ödýrari. Veiðileyfi fást á áningarstöðum ferðamanna og hjá ferðamanna- bændum (sjá grein Magnúsar Gislasonar hér i blaðinu.i Lands- samband veiðifélaga hefur gefið út bæklinga sem nefnast Vötn og veiði og eru þar frekari upplýs- ingar um veiðivötn og verð og veiðileyfi. Sjóstangaveiði er stunduð á sumrin frá ýmsum stöðum. Frá Reykjavik er t.d. boðið upp á veiðiferðir með „Faxaperlu”, 35 feta báti. Kostar sex klst. veiði- ferð um Faxaflóa 360 kr. fyrir manninn og er þá gert ráð fyrir a.m .k. 7 þátttakendum. Uppl. hjá Kynnisferðum (s. 23025). Þá er hægt að komast með Garpi, 23 feta hraðbáti alla virka daga kl. 07.00 og 13.00 i 5 klukkustunda ferð. Verðið er krónur 500 fyrir mann og er þá reiknað með 4 veiðimönnum. Nánari upplýs- ingar eru i sima 43691. Vífilsstaðavatn Vatnið er fyrir neðan Vifilstaði og er þar oft sæmilegasta veiði, bæði bleikja og urriði. Veiðileyfi fást i starfsmannahúsi nr. 2 á spi- talanum. Vatnið er svo að segja i hlaðvarpa höfuðborgarbUa svo hæg eru heimatökin. Kleifarvatn Vatnið er i Gullbringusýslu i 34 km fjarlægð frá Reykjavik. I vatninu er bleikja um 1 pund að þyngd og eitthvað af urriða, en hann tekur illa blessaður. Veiði- leyfi fást hjá Stangaveiðifélagi Hafnafjarðar. Við Kleifarvatn eru góð tjaldstæði. Elliðavatn Elliðavatn er um 15 km suð - Forn galdur gegn hiksta Kristur I brjósti mér, burt fari hiksti, fyrri var ég I huga guðs en hiksti. Guð friði þess manns sál, sem dó af hiksta. Hver sem í einu andartaki les þessa bæn niu sinnum, mun laus verða við allan hiksta. .j— jO. Hf. Skallagrímur ÁÆTLUN AKRABORGAR í janúar, febrúar, mars, nóvemberog desember: Frá Akranesi Kl. 8,30 — 11,30 — 14,30 — 17,30 Frá Reykjavik Kl. 10,00 — 13,00 — 16,00 — 19,00 I aprtl og októbar veróa kvökMerófrá sunnudógum. — I mai, júni og aaptembar varóa kvökMerðlr á töatudögum og aunnudögum. — I júlf og ágúat veróa k vöktterðir alle daaa. noma iatxiartiaoa. Kvöldferðir eru frá Aknmesi kl. 20,30 og fré Reykjavfc kl. 22,00. Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rvík simi 16050 Simsvari i Rvik simi 16420 Talstóðvarsamband við skipið og algreðslur á Akranesi og Reykja- vik F.R.-bytgja. rás 2. Kallnúmer Akranes 1192, Akraborg 1193. ReykjaviK 1194. austur frá Reykjavik. 1 vatninu er smá bleikja, dálitið af urriða en lax sjaldséður. Veiðileyfi fást á Elliðavatni, Vatnsenda og Hólmi. Einnig i Vesturröst við Suður- landsbraut i Reykjavik. Hafravatn Hafravatn er i Mosfellssveit- inni i' um 16 km fjarlægð frá Reykjavfk. Þar er bæði urriði og bleikja og heppni veiðimaðurinn getur fengið lax. Vatnið er i eigu býlanna og er þar hægt að fá veiðileyfi i Þormóðsdal, Clfars- felli, Reykjarkoti og Öskoti. Við Hafravatn eru ágæt tjaldstæði. Meðalfellsvatn Meðalfellsvatn er i kvosinni milli Esju og Meðalfells og er i 87 km fjarlægð frá Reykjavik. I vatninu er mergð smárrar bleikju. Veiðileyfi fást að Meðal- felli. Tjaldstæði eru skammt frá bænum. Vötn i Svinadal Vötnin i' Svinadal eru þrjú tals- ins og heita Geitabergsvatn, Þór- isstaðavatn og Eyrarvatn. 1 öll- um vötnunum er bleikja og urriði sem er yfirleittl—2 pund en getur farið upp i um tiu pund. Uppúr miðjum júli fer einnig að veiðasl lax. Veiðileyfi i Geitabergsvatn eru seld á Geitabergi, i Þóris- staðavatn á Þórisstöðum og sölu- skálanum á Ferstiklu og fylgja þeim tjaldstæði. Leyfi i Eyrar- vatn eru seld i Skálanum á Fer- stiklu. Að vötnunum er hægt að komast eftir þjóðvegum nr. 50 og 502. Frá Reykjavik til Vatna i Svinadal er um 90 km leið, mis- munandi eftir þvi hvaða leið er farin. Þingvallavatnið Allir vita hvar vatnið er svo ekki þarf að f jölyrða um staðsetn- ingu þess. 1 vatninu eru fleiri teg- undirfiska en i nokkru öðru vatni hérlendis. Urriðinn er oft 3—10 punda þungur, vatnableikjan er algeng, um 1—3 pund að þyngd. Mestur fjöldi er þó af murtu en hún er svo smá að það þarf 4—5 murtur i pundið. Veiðileyfi fást á Heiðarbæ, Skálabrekku, Kárastöðum, Mið- felli og hjá Þjóðgarðsverði á Þingvöllum. —óg ÚTIVIST er holl göngur eru góð íþrótt. Gangió með Útivist Gangiö í Útivist. ÚTIVIST Lækjargata 6 — Pósthólf 17 Reykjavík s. 14606 Aflinn sldptirekld mestu máli. Ánægjan fyigir með í ferðinni! ISLANDSREISA íslandsreisur Flugleiða eru sumarleyíisierðir innanlands fyrir íslendinga. Nútíma ferða- máti. Flogið er til aðalálangastaðar og ferða- mannaþjónusta notuð, rétt eins og þegar farið er til útlanda. SJÓSTANGAVEIÐI Það þarí enginn að láta sér leiðast í íslands- reisu Flugleiða. Möguleikamir sem íást með Reisupassanum eru íjölmargir. Þú íœrð ílug- ferð, gistingu og t.d. bílaleigubíl á sérstöku verði. Svo geturðu farið í skoðunar- og skemmtiferðir, hvort sem þú ferð til Húsavíkur. Homaíjarðareða Reykjavíkur. Ein vinsœlasta afþreyingin er sjóstangaveiði. Á Húsavík, til dœmis, er hœgt að íara til sjóstanga- veiða með skemmtilegum bátum, en aðeins 10 mínútna sigling er á fengsœl fiskimið. Þar er aílinn að vísu ekki aðal- atriðið, heldur ánœgjan. Góð útivist við Ijömga sjóstangaveiði er holl íyrir unga sem aldna. REISUPASSINN Flugmiðinn í íslandsreisumar neínist Reisu- passi. Hann veitir eiganda sínum aðgang að ýmis konar þjónustu á sérstöku verði. Reisu- passa er hcegt að kaupa til Akureyrar. Egils- staða, Homaljarðar, Húsavíkur. ísafjarðar, Sauðárkróks, Reykjavikur og Vestmannaeyja. Eí millilenda þarf í Reykjavík er gefinn 50% aísláttur af fargjaldi þangað. DVALARTÍMI Lágmarksdvöl í íslandsreisu er 4 dagar, nema Reykjavík þar sem lágmarksdvöl er 6 dagar. Hámarksdvöl er aítur á móti 30 dagar í öllum tilíellum, gildistíminn er til l.október nœstkomandi. FLUGLEIÐIR ISSSHESi ÓSA

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.