Þjóðviljinn - 14.08.1981, Blaðsíða 12
12 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 14. ágúst 1981
útvarp
0
sunnudagur >
8.00 Morgunandakt Biskup l
Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur ritningar-
orft og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veburfregnir. Forustu-
greinar dagbl. (útdr.).
8.35 Létt morgunlög Þjó6-
lagahljómsveit Gunnars
Hahns leikur sænska þjóö-
dansa.
9.00 Morguntónleika r a.
„Vatnasvita” eftir Georg
Friedrich Handel. RCA Vic-
tor-sinfóníuhljömsveitin
leikur, Leopold Stokowsky
stj. b. Sembalkonsert I c-dúr
eftir Tommaso Giordani.
Maria Teresa Caratti leikur
meö I Musici-kammersveit-
inni. c. Fiölukonsert nr. 4 í
D-dúr (K218) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. Josef Suk
leikur meö og stjórnar
Kammersveitinni i Prag.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.25 Ct og suöur: A fsbrjót
noröur Baffinsflóa Dr. Þór
Jakobsson veöurfræöingur
segir frd. Umsjón: Friörik
Páll Jónsson.
11.00 Messa i Hallgrimskirkju
Prestur: Séra Ragnar Fjal-
ar Lárusson. Organleikari:
Antonio Corveiras.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.05 Hádejpstónleikar Skóla-
hljómsveit Ljanskólans i
Osló leikur lög eftir Tsjai-
kovský, Amoid, Grieg og
Corelli, Dag Aukner stj.
13.45 Lff og saga Þættir um
innlenda og erlenda merkis-
menn og samtiö þeirra. 6.
þáttur: Trúarskáld af tign
Kaflar úr ævi Matthiasar
Jochumssonar. Handrits-
gerö og stjórn upptöku: Vil-
mundurGyifason. Flytjend-
ur: Þorsteinn ö. Stephen-
sen, Kristin Steinsen, Einar
örn Stefánsson, Ævar
Kjartansson, Helgi Már
Arthursson og Vilmundur
G y 1 fa so n . M a tth ia s
Johannessen flytur ljóö sitt
um skáldið.
15.00 Fjórir piltar frá Liver-
pool Þorgeir Ástvaldsson
rekurferil Bitianna — ,,The
Beatles”, Fjórtándi þáttur.
(endurtekið frá fyrra ári).
15.40 Um huldufólk, annaö fólk
og um hjátrúMartin Larsen
sendikennari flytur erindi.
(Aöur útv. 6. nóvember
1951).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Gekk ég yfir sjó og land
— 7. þáttur Jónas Jónasson
ræöir viö Vilhjálm
Hjálmarsson bónda á
Brekku. (Endurtekinn þátt-
ur frá kvöldinu áöur).
17.00 A ferö óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.05 Kór Söngskóians I
Reykjavlk syngur islensk
alþýöulög Garöar Cortes
stj.
17.30 Grænaeyjan Erindi eftir
Thomas MacAnna leik-
stjóra og irskir söngvar
sungnir af honum og fleir-
um. Aörir aöalflytjendur:
Lárus Pálsson, Baldvin
Halldórsson og Bríet
Héöinsdóttir. — F1o6í ólafs-
son setursaman dagskrána.
(Aöur útvarpaö 3. nóvem-
ber 1963).
18.00 Roger Williams leikur
létt lög á pianó meö hljóm-
sveit. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.30 ..Mannaferöir í My-
vatnssveit” Jón R.
H jdlmarsson ræöir viö Guö-
rúnu Siguröardóttur i
Reykjahliö.
19.55 ilarmonikuþáttur
Siguröur Alfonsson kynnir.
20.25 Þau stóöu í sviösljósinu
Tólf þættir um þrettán Is-
lenska leikara. Sjötti þátt-
ur: Gunnþórunn Halldórs-
dóttir og Friöfinnur Guö-
jónsson. Oskar Ingimarsson
tekur saman og kynnir.
(Aöur Utv. 28. nóvember
1976).
21.20 Frá alþjóölegri tónlistar-
keppni þýsku útvarpsstööv-
anna i Miínchen I fyrra. a.
..Quintette en forme de
choros” eftir Heitor Villa-
Lobos. Chalumeau-kvintett-
inn leikur. b. Konsertþáttur
fyrir vióluog pianó eftirGe-
orges Enescu. Momoko
Shirao og Monique Savary
leika. c. Ljóöalög eftir Schu-
bert, Schumann, Wolf og
Mahler. Yoshie Tanaka
syngur. Tom Bollen leikur
meö á pianó.
22.00 Rfó-trióiö leikur og syng-
ur létt lög
22.15 Veðurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Aö huröarbaki Kaflar úr
spitalasögu eftir Mariu
Skagan. Sverrir Kr. Bjarna-
son les (3).
23.00 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veöurfregnir . Fréttir.
Bæn . Séra Brynjólfur
Gislason i Stafholti flytur
(a.v.d.v.).
7.15 Tónleikar . Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir . Dagskrá . Morg-
unorö . Séra Auður Eir Vil-
hjálmsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir . Forustu-
gr. landsmálabl. (útdr.) .
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna
„Bogga og búálfurinn” efti.
Huldu: GeröurG. Bjarklind
les (5).
9.20 Tónleikar . Tilkynningar
. Tónleikar.
9.45 Landbúnaöarmál
Umsjónarmaöur: Ótta
Geirsson. Spjallaö veröur
um nokkrar búgreinar.
10.00 Fréttir . 10.10 Veöur-
f regnir.
10.30 Islenskir einsöngvarar
og kórar syngja
11.00 ,,Mannvit"Siguröur Sig-
urmundsson, bóndi i Hvitár-
holti, les kafla úr ritgerö
eftir Steingrim Arason.
11.15 Morguntónleikar
William Bennett, Harold Lest
er og Denis Nesbitt leika
Flautusónötu i C-dúr op. 1
nr. 5 eftir Gorg Friedrich
H&ndel / Elly Ameling, Pet-
er Schreier og Dietrich
F'ischer-Dieskau syngja
..BrUökaupsveisluna” eftir
Franz Schubert. Gerald
Moore leikur meö á pianó /
Hans Palson leikur ,,Kind-
erszenen” op. 15 eftir Ro-
bert Schumann.
12.00 Dagskrá . Tónleikar .
Tilkynningar.
12.20 Fréttir . 12.45 Veður-
fregnir Tilkynningar
Mánudagssyrpa — Ólafur
Þóröarson.
15.10 Miödegissagan: ,,A ódá-
insakri” eftir Kamala
! Markandaya Einar Bragi
les þýöingu sina (5).
15.40 Tiikynningar . Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá . 16.15
Veöurf regnir.
16.20 Siödegislónleikar: Tón-
list eftir Ludwig van Beet-
hoven Alfred Brendel leikur
Pianókonsert nr. 2 I B-dúr
op. 19 meö hljómsveit Rikis-
óperunnar i Vin: Hans Wall-
berg stj. / Filharmóniu-
sveitin i Berlin leikur Sin
fóniu nr. 8 I F-dUr op. 93:
Herbert von Karajan stj.
17.20 Sagan: ..Litlu fiskarnir”
eftir Erik Christian llau-
gaard Hjalti Rögnvaldsson
les þýöingu Sigriöar Thorla-
cius (10).
17.50Tónleikar . Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir . Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir . Tilkynningar
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Ami Helgason simstööva
stjóri i Stykkishólmi talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.30 Otvarpssagan: „Maöur
og kona” eftir Jón Thorodd-
sen BrynjíMfur Jóhannesson
leikari les (18). (Aöur útv.
veturinn 1967-68).
22.00 Goöa-kvartettinn syngur
erlend lög
22.15 Veöurfregnir . Fréttir .
Dagskrá morgundagsins .
Orö kvöldsins
22.35 Agúst I AsiHugrún les Ur
samnefndri bók sinni.
23.00 K völdtónleikar: óperu-
tónlist a. ,,I Vespri Sicili-
ani”, forleikur eftir Giu-
seppe Verdi. Hljómsveitin
Filharmónia leikur: Tullio
Serafin stj. b. ,,Vissi
d’arte”, aria úr ,,Toscu”
eftir Giacomo Puccini og
,,Leise, leise” úr ,,Töfra-
skyttunni” eftir Carl Maria
von Weber. Ljuba Welitsch
syngur meö hljómsveitinni
FUharmóniu: Walter Suss-
kind stj. c. Aria Philipps Ur
,,Don Carlos” eftir Giu-
seppe Verdi og aria Stad-
ingers Ur ..Vopnasmiönum”
eftir Aibert Lortzing. Gott-
lob Frick syngur meÖ Sin-
fónfuhljomsveit Berlinar:
Wilhelm Schuchter stj. d.
Intermezzo úr „L’Amico
Fritz” eftir Pietro Mas-
cagni. Hljómsveitin Fil-
harmónia leikur: Tullio
Serafin stj.
23.45 Fréttir . Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Esra Péturs-
son talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
8.55 Iíaglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.00 Morgunstund bamanna.
„Bogga og búáifurinn” eftir
Huldu : Geröur G. Bjarklind.
les (6).
9.20 Tónleikar. Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Tónlist eftir Karl O
Runólfsson Einar
Kristjánsson syngur „Viltu
fá minn vin aö sjá” og
„Gekk ég aleinn”. Frit
Weisshappel leikur meö á
pinaó / Karlakór Reykja-
vikur syngur ,,Nú sigla
svörtu skipin” Siguröur
Þóröarson stjórnar. Fritz
Weisshappel leikur meö á
pianó / Sinfóniuhljómsveit
Islands leikur forleik aö
„Fjalla-Eyvindi” og „Sex
vikivaka”, Páll P. Pálsson
og Bohdan W'odiczko stj.
11.00 „Man ég þaö sem löngu
leiö” Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn. —
„Glöggur auönagestur”,
þáttur um Sigurö Jónsson
frá Brún.
11.30 Morguntónleikar
Placido Domingo og Sherrill
Milnes syngja dúetta Ur
óperum eftir Puccini og
Verdi meö Sinfóniuhljóm-
seit Lundúna: Anton
Guadagno stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynn ingar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 Miödegissagan: „A ódá
insakri” eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
les þýöingu sina (6).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegisstónleikar
Edith Peinemann og Fil
harmóniusveitin I Prag
leika Fiölukonsert I a-moll
op. 53 eftir Antonin Dvorák:
Peter Maag stj. / Enska
kammersveitin leikur
Tilbrigöi op. 10 eftir Benja-
min Britten um stef eftir
Frank Bridge: höfundurinn
stj.
17.20 Litli barnatlminn
Stjómandi: Guörím Birna
Hannesdóttir. Lesnar veröa
sögumar „Fóa feikirófa” og
„Velvakandi og br^eður
hans” úr Þjóösögum Jóns
Arnasonar.
17.40 A ferö öli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
17.45 Tónleikar. T i 1 - \
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjórnandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfsmaö-
ur: Asta Ragnheiöur Jó-
hannesdóttir.
20.00 Afangar Usjónarmenn:
Asmundur Jónsson og
Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 „Man ég þaö sem löngu
leiö’’ (Endurtekinn þáttur
frá morgninum).
21.00 Frá breska útvarpinu
Julian Bream leikur á gitar
meö Ensku kammersveit-
inni: Andrew Davis stj. a.
Gitarkonsert eftir Heitor
Villa-Lobos. b. „Clouds and
Eclipses” eftir Michael
Blake-Watkins.
21.30 CJtvarpssagan: „Maöur
og kona” eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannes-
son leikari les (18).
22.00 llljómsveit Ingiinars
Eydals leikur létt lög.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Fvrir austan fjall
Umsjón: Gunnar Kristjáns-
son kennari á Selfossi.
Fjallaö um Fjölbrautaskól-
ann á Selfossi, sem tekur til
starfa nú i haust, og rætt viö
Heimi Pálsson skólameist-
ara.
23.00 A hljóðbergi.
Umsjónarmaöur: Bjöm Th.
Björnsson listfræöingur.
Dagskrárlok.
miðvikudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Asgeröur Ingi-
marsdóttir talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund bamanna.
„Bogga og búálfurinn” eftir
Iluldu: Geröur G. Bjarklind
les (7).
9.20 Tón lei ka r . Til -
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 Sjávarútvegur og sigl-
ingar Um sjónarmaöur:
Guömundur Hallvarösson.
Rætt er viö Gunnar B.
Guömundsson hafnarstjóra
í Reykjavik, formann
Hafnarsambands sveitar-
félaga.
10.45 Kirkjutónlist Collegium
Cantum4córinn frá Þránd-
heimi syngur lög eftir
Mendelssohn, Hovland og
Kverno á tónleikum í Há-
teigskrikju i Reykjavik.
Einsöngvarar : Hanne
Krogen og Knut Jörgen
Moe. Organleikur: Ivar
Mæland. Stjómandi: Bard
E. Bonsaksen.
11.15 A vettvangi dagsins
Siguröur Gunnarsson flytur
hugleiöingu eftir Kristján
Jóhannesson frá Klambra-
seli.
11.30 Morguntónleikar
Garrick Ohlsson leikur á
píanó Andante spianato og
Grande polonaise brillante í
Es-dúr op. 22 eftir Fréderic
Chopin / Julian Bram og
Monteverdi-hljómsveitin
leika Lútukonsert i F-dúr
eftirCarl Kohaut: John EIi-
ot Gardiner stj.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Miö-
vikudagssyrpa — Svavar
Gests.
15.10 Miödegissagan : „A ó-
dáinsakri” eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
les þýöingu sina (7).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leflcar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Slödegistónleikar Vitya
Vronsky og Victor Babin
leika Sinfóníska dansa op.
45 eftir Sergej Rakhmani-
noff á tvö píanó / Rudolf
Serkin og Budapest-kvart-
ettinn leika Pianókvintett i
Es-dúr op. 44 eftir Robert
Schumann.
17.20 Sagan: „Littu fiskamir”
eftir Erik Christian
Haugaard Hjalti Rögn-
valdsson lýkur lestri
þýNngar Sigriöar Thorlaci-
us (11).
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.00 Sumarvaka a Einsöngur
Kristinn Hallsson syngur
i'slensk lög. Arni Kristjáns-
son leikur meö á píanó. b.
Mannskaöi á FjaDabaks-
vegi Frásaga eftir Pálma
Hannesson rektor um helför
fjögurra manna haustiö
1868. Siguröur Sigurmunds-
son í Hvftárholti les. c. Viö
vötnin ströng Kvæöi eftir
Benedikt Gíslason frá Hof-
teigi. Baldur Pálmason les.
d. Alltaf I nógu aö snúast
Guörún Guölaugsdóttir
talar viö Kristín Júníusson
fyrrum bónda á Rútsstööum
í Flóa. e. Kórsöngur
Blandaöur kór Trésmiöa-
félags Reykjavíkur syngur
islensk lög undir stjórn Guö-
jóns B. Jónssonar. Agnes
Löve leikur meö á píanó.
21.30 Utvarpssagan: „Maöur
og kona” eftir Jón Thorodd-
sen Brynjólfur Jóhannes-
son leikari les (20).
22.00 ArtoNoras leikur á selló
Tapani Valsta leikur meö á
pianó.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Iþróttaþáttur Ilcrmanns
Gunnarssonar.
22.55 Fjórir piltar fra
Liverpool
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Jóhannes Sigurösson
talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
gr. dagbl. (útdr.). Tónleik-
ar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Bogga og búálfurinn” eftir
Huldu, Geröur G. Bjarklind
les (8).
10.30 Tónlist eftir Jón Nordal
Ragnar Björnsson leikur á
orgel Kóralforleik um
sálmalagiö „Kær Jesú
Kristí” / Sinfóniuhljómsveit
lslands leikur „Bjarka-
mál”, Igor Bugetoff stj.
11.00 Iönaöarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Rætt viö
Sigurð Kristinsson um Nor-
ræna iönráöiö.
11.15 Morguntónleikar Þættir
úr þekktum tónverkum.
Ýmsir flytjendur.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
14.00 tt I bláinn Siguröur Sig-
uröarson og Orn Petersen
stjórna þætti um feröalög og
útilíf innanlands og krika
létt lög.
15.10 Miödegissagan: „A ódá-
insakri” eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
les þýöingu slna (8).
15.40 Tilkynningar. Tónleik-
ar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Adolf
Scherbaum og Barokksveit-
in í Hamborg leika
Trompetkonsert í D-dúreft-
ir Alessandro Stradella /
Ludwig Streicher og
Kammersveitin í Innsbruck
leika Kontrabassakonsert I
D-dúr eftir Johan Baptist
Vanhal, Othmar Costa stj. /
Filharmóniuhljómsveitin
Lundúnum leikur Sinfónfu
nr. 29 i A-dúr (K201) eftir
Wofgang Amadeus Mozart,
Karl Böhm stj.
17.20 Litli barnatiminn Dóm-
hildur Siguröardóttir
stjórnar barnatima frá
Akureyri.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
I 19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 A vettvangi
20.05 Einsöngur I útvarpssal
Agústa Agústsdóttir syngur
lög eftir Björgvin Guö-
mundsson. Jónas Ingi-
mundarson leikur meö á
pianó.
20.30 Jarðarför Leikrit fyrir
útvarp eftir Björn Bjarman.
Leikstjóri: Baldvin Hall-
dórsson. Leikendur: Valur
Gíslason, Þóra Friöriks-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson
og Rúrik Haraldsson.
21.15 Gestir I útvarpssal
David Johnson og Delx’a
Gold leika saman á viólu og
pianó. a. Sónata nr. 1 eftir
J .S. Bach. b. Svi'ta nr. 1 eftir
Ralph Vaughan Williams.
21.40 Félagi Fimmkall Ey-
vindur Eiriksson les frum-
samda smásögu.
22.00 Hljómsveit Victors Sil-
vesters leikur létt lög
2 15 Veöurfregnir. Fréttir
Orö kvöldsins.
22.35 Al Farabi — arftaki
Aristótelesar Dagskrá frá
UNESCO um arabiska
heimspekinginn A1 Farabi.
Þýöandi: Kristján Guö-
laugsson. Lesari ásamthon-
um : Siguröur Jón ólafsson.
23.00 Næturljóð Njöröur P.
Njarövlk kynnir tónlist.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfrcgnir. Fréttir.
Bæn.
7.15Tónleikar .Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Sigurlaug
Bjamadóttir talar.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Bogga og búálfurinn” eftir
Huldu, Geröur G. Bjarklind
lýkur lestri sögunnar (9).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tslensk tónlist Jane
Carlson leikur „The early
years” barnalagaflokk fyrir
pianó eftir Magnús Blöndal
Jóhannsson / Egill Jónsson
og Viktor Urbancic leika
Fantaslusónötu eftir Viktor
Urbancic.
11.00 „Ég man þaö enn’’
Skeggi Asbjarnarson sér
um þáttinn, sem var hljóö-
ritaöur 6. ágúst. Magnús
Einarsson kennari flytur
minningabrot frá bernsku-
dögum sinum.
11.30 Morguntónleikar Pianó-
sónata i Es-dúr op. 81a eftir
Ludwig van Beethoven.
James Tocco leikur á tón-
listarhátiö I Dubrovnik i
Júgóslaviu sumariö 1979 /
Neill Sanders og Lamar
Crowson leika Adagio og
allegro i As-dúr op. 70 fyrir
horn og pianó eftir Robert
Schumann.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. A frí-
vaktinni Margrét
Guöm undsdóttir kynnir
óskalög sjómanna.
15.10 Miðdegissagan: „A
ódáinsakri” eftir Kamala
Markandaya Einar Bragi
les þýöingu slna (9).
16.00 Fréttir. Dagfekrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar: Tón-
Bst eftir Johannes Brahms
Isac Stem og Leonard Rose
leika meö Filadeilfluhljóm-
sveitinni Konsert I a-moll
fyrir fiölu, selló og hljóm-
sveit op. 102, Eigene
Ormandy stj. / Fi'ladelfiu-
hljómsveitin leikur Til-
brigöi og fúgu op. 24 um stef
eftir Georg Friedrich Há*nd-
el, Eugene Ormandy stj.
17.20 Lagiö mitt Hclga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi.
20.00 Nýtt undir náiinni
Gunnar Salvarsson kynnir
nýjustu popplögin.
20.30 „Ég man þaö enn”
(Endurtekinn þáttur frá
morgninum).
21.00 Frá tónleikum lúöra-
sveitarinnar Svans I
Háskólabiöi 11. april s.l.
Stjórnandi: Sæbjörn
Jónsson. Kynnir: Haukur
Morthens.
21.30 Agent Svendsen Báröur
Jakobsson flytur fyrra
erindi sitt.
22.00 Hijómsveit Edmundo
Ros leikur lög úr
„Showboat” eftir Jerome
Kern.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 Aö huröabaki. Kaflar úr
spitalasögu eftir Mariu
Skagan. Sverrir K.r.
Bjarnason les (4).
23.00 Djassþáttur. Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir Jórunn Tómas-
dóttir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir
Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá
M orgunorö. Kristján
Þorgeirsson talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustgr.
dagbl. (útdr). Tónleikar.
9.00 F’réttir. Tilkynninga r.
Tónleikar
9.30 óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10
Veöurfregnir).
11.20 Nú er sumar Barnatimi
undir stjórn Sigrúnar
Siguröardóttur og Siguröar
Helgasonar.
12.00Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 lþróttaþáttur Umsjón’:
Hermann Gunnarsson.
13.50 A ferö óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
14.00 Laugardagssy rpa —
Þorgeir Ástvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 F’réttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 náttúra lslands — 10.
þáttur Aönjóta náttúrunnar
17.20 Siðdegistónleikar ömulf
Böye Hansen og Fi'l-
harmónlusveitiní ósló leika
Rómönsu I G-dúr fyrir fiölu
og pianó op. 26. eftir Johan
Svendsen: öivin Fjeldstad
stj./Sinfóniuhljómsveitin I
Bamberg leikur Ungverska
rapsódiu nr. 1. I F-dúr eftir
Franz Liszt: Richard Kraus
stj. / Filharmóniusveitin i
Berlin leikur Capriccio
Italien op. 45 eftir Pjotr
Tsjaikocský: Ferdinand
Leitner stj.
18.00 Söngvar I léttum dúr.
Tilkynningar
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Horft I sjóndeildarhring-
inn Smásaga eftir Hans
Fors i þýöingu Jóns Dani-
elssonar. Baldvin Halldórs-
son leis.
20.05 Illööuball
20.45 Gekk ég yfir sjó og land
— 8 þáttur Jónas Jónasson
ræöir viö séra Sverri
Haraldsson. (Þátturinn
veröur endurtekinn daginn
eftir kl. 16.20).
21.25 „Greifinn af Luxem-
burg” eftir Franz læhai
Herta Talmar, Sandor
Konya, Willy Hofman og
Franz Fehringer syngja
atriöi úr operettunni meö
kór og hljómsveit undir
stjórn Franz Marszaleks.
21.50 (Jrljóöaþýöingum Yngva
J óh a nn es sona r Gils
Guömundsson les.
22.00 André Previn, Shelley
Manne og Ited Mitchell
leika lög úr „West Side
Story” eftir Leonard
Bernstein.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins
22.35 Aö huröarbakiKaflar úr
spítalasögu eftir Mariu
Skagan. Sverrir Kr. B jama-
son les (5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Múmfnálfarnir Tiundi
þáttur endursýndur. Þýö-
andi Hallveig Thorlacius.
Söögumaöur RegnheiÖur
Steindórsdóttir.
20.45 Iþróttir. Umsjónarmaö-
ur Sverrir Friöþjófsson.
21.15. Glæpur Marteins
Finnskt sjónvarpsleikrit
eftir Mariu Jotuni. Leik-
stjóri Tlmo Bergholm. Aö-
alhlutverk Pehr-Olaf Siren
og Anja Pohjola. Leikurinn
gerist nokkru fyrir fyrri
heimsstyrjöld og lýsir lífi
finnskrar fjiflskyldu. Þýk
andi Borgþór Kjærnested.
(Nordvision — Finnska
sjónvarpiö.
22.40 Dagskrárlok.
þriðjudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður.
20 25 Auglysingar og dagskrá.
20.35 Pétur. Tékkneskur
teiknimyndaflokkur i þrett-
án þáttum. Annar þáttur.
20.40 Þjóöskörungar tuttug-
ustu aldar. Charles de
Gaulle — slöari hluti. Þýö-
andi Gylfi Pálsson. Þulur
Guömundur Ingi Kristjáns-
son.
21.10 óvænt endalok. Dýrmæt
mynd. Þýöandi óskar Ingi-
marsson.
21.35 örtölvan bre>iir heimin-
um. Þýsk fræðslumynd um
notagiidi örtölvunnar og
þau áhrif sem hún mun hafa
á næstu árum. Þýöandi og
þulur Bogi Arnar Finnboga-
son.
22.20 Dagskrúrlok.
Þróun járnbrauta. Beislun
sjávarorku. Orrustuflugvél-
in „Svarti fuglinn’.Umsjón-
armaöur Siguröur H. Richt-
er.
21.20 Dallas. Niundi þáttur.
Þýöandi Kristmann Eiös-
son.
22.15 lleðin Brú. Dönsk heim-
ildamynd um færeyska
skáldiö. Þýöandi Dóra Haf-
steinsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpiö)
22.55 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglvsingar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Pasadena Roof Orch-
estra Tónlistarþáttur meö
samnefndri hljómsveit
21.25 Varúö á vinnustaö Siö-
asti þáttur af sex um slysa
varnir og hollustuhætti á
vinnustaö. Þýöandi Bogi
Arnar Finnbogason.
21.35 Aðduga eöa drepastHin
fyrri tveggja mynda um
erfiöa lifsbaráttu i SuÖur -
Ameriku. Þýöandi Sonja Di-
ego. Þulur Einar Gunnar
Einarsson.
22.25 Falin böm s/h (Theses
Arethe Damned) Bresk bió-
mynd frá árinu 1963. Leik-
stjóri Joseph Losey. Aöal-
hlutverk Oliver Reed, Viv-
eca Lindfors, Alexander
Knox og Shirley Ann Field.
Bandarikjamaöur I Bret-
lanai er á flótta undan óald-
arflokki. Hann leitar af-
dreps i helli, þar sem hann
rekst á nokkur börn. ÞS'B-
andi Rannveig Tryggva-
dbttir.
23.45 Dagskrárlok.
laugardagur
17.00 IþróttirUmsjónarmaöur
Bjarni Felixson.
19.00 Einu sinni var. Lokaþátt-
ur. Þýöandi Ólöf Péturs-
dóttir. Lesarar Einar Gunn-
ar Einarsson og Guöni Kol
beinsson.
19.30 Illé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 P'rettir og veöur.
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Lööur. Gamanmynda
flokkur. Þýöandi Ellert Sig-
urbjörnsson.
21.00 Satt og logiö um „villla
vestriö” Heimildamynd i ;
léttum dúr, þar sem rýnt er
m.a. « þjóðsögur um „villta
vestriö”. Þýöandi Guöni
Kolbeinsson
21.50 Hefnd fyrir dollara (For
a Few Dollars More) Italsk-
ur „vestri” fra árinu 1965.
Aðalhlutverk Clint East-
wood og Lee Van Cleef.
Mikiö fé hefur veriö lagt til
höfuös bófaforingjanum
Indió. Tveir menn taka sér
fyrir hendur aö ná óþokkan-
um, Iátnum eöa lifandi.
Þýöandi Jón O. Edwals.
23.55 Dagskrárlok.
sunnudagur
18.00 Sunnudagshugvckja
Séra Páll Pálsson, sóknar-
prestur á Bergþórshvoli,
flytur hugvekjuna.
18.10 BarbapabbiTveir þættir,
annar endursyndur og hinn
frumsýndur. Þýöandi
Ragna Ragnars. Sögumaö-
ur Guöni Kolbeinsson.
18.20 Emil i Kattholti Sjöundi
þáttur endursýndur. Þýö-
; andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Sögumaöur Ragnheiöur
Steindórsdóttir.
18.45 Hinn stærstiBresk mynd
um stærsta landdýr verald-
ar, afriska filinn. Þýöandi
óskar Ingimarsson. Þulur
Einar Gunnar Einarsson.
19.10 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjdnvarp næstu viku
20.45 Samleikur f sjónvarpssal
Hli'f Sigurjónsdóttir, fiölu-
leikari, og Glen Montgom-
ery, pianóleikari, flyt ja tón-
list eftir Fauré, Kreisler og
Þórarin Jónsson. Stjórn
upptöku Kristin Pálsdóttir.
21.20 Annaö tækifæri Breskur
myndaftokkur. Þriöji þátt-
ur. ÞýÖandiDóra Hafsteins-
dóttir.
22.00 Beaubourg Bresk heim-
ildamynd um Pompidou -
menningarmiöstööina I
Paris. Þýöandi ogþulur Ingi
Karl Jóhannesson.
22.50 Dagskrárlok.
miðvikudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veöur.
20.25 Auglvsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.45 Nýjasta tækni og visindi.