Þjóðviljinn - 14.08.1981, Blaðsíða 16
DIOÐVIUINN
Föstudagur 14. ágúst 1981
Aðalstmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan þess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aðra starfsmenn Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
blaösins I þessum simum: Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt að 81333 81348 afgreiðslu
ná i áfgreiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld. 81663
Fyrst var stofninn stripaöur og siftan féll hann llka. — Ljósm.:
— gel.
Þrjú tré felld við Grettisgötu:
Víkja fyrir
bílastæðum
Stokksnesvitiim
Var gerður murni-
legur samningur?
1 gærdag var hafist handa við
að fella þrjú hávaxin reynitré á
lóð Sparisjóðs Reykjavikur og ná-
grennis milli Grettisgötu og
Skólavörðustigs. Er verið að
rýma lóðina fyrir bilastæði og fá
aðeins tvö tré garðsins að standa.
— ihnreynir og gulviöir, sem talin
cru um 80 ára gömul.
Magnús Skúlason, formaður
bygginganefndar sagði i samtali
við Þjóöviljann i gær að leyfi
hefði verið veitt til að fella trén
,,Þaö eru greinilega heilmiklir
erfiðleikar að ráða við skip-
stjórana. Þeir vilja ekki koma
með hálffull skip til baka, eins og
þeim hefur verið fyrirskipað. Mér
er hins vegar ekki kunnugt um
hvort norsk yfirvöld hafa hótað
upptöku, en það er það eina sem
gildir, ef þeir ætla að standa við
sin fyrírhcit”, sagði Andrés Finn-
bogason framkvæmdastjóri
loðnunefndar í samtali viö
Þjóðviljann i gær, aðspurður uin
hina miklu loðnuveiði Norð-
manna viö Jan Mayen.
Samkvæmt upplýsingum sem i
25. júni sl. Þá hefði hann sjálfur
verið i sumarfrii, en þvi væri ekki
að leyna að hann teldi þetta vafa-
sama ákvörðun. Gott væri þó að
ekki væri öllum trjánum útrýmt,
enda yrðu þau áreiöanlega mikil
prýði á þessu verðandi bilastæði.
Tveir menn unnu i gær við að
fella trén með vélsög. Sögðu þeir
að ætlunin heföi verið að flytja
trén brott, en vegna aldurs þeirra
hefði það ekki reynst gerlegt.
gær bárust frá löndunarstað
norsku loðnubátanna i Harstad,
hefur verið landað þar sam-
kvæmt bráðabirgðatölum um 85
þúsund tonnum af loðnu á þessari
haustvertið, en samkvæmt sam-
komulagi lslendinga og
Norðmanna er þeim siöarnefndu
heimilt að veiða 82,615 lestir af
loðnu i fiskveiðilögsögunni við
Jan Mayen. Af þessum aflakvóta
sinum höföu Norðmenn leyft
Færeyingum að veiða 2000 tonn,
svo ljóst er að Norðmenn hafa
þegar veitt 5 þúsund tonnum
meira en þeim er heimilt, auk
þess sem 8 norsk loðnuveiðiskip
Það hefur gengið illa að fá upp-
lýst hver á landið Stokksnes þar
sem ameriska herstöðin er. Kom-
ið hefur i ljós að vitinn, sem Vita-
málastjórn hefur auðvitað um-
sjón með er innan svæðisins sem
ameriska hernum mun hafa verið
afhent um miðjan sjötta áratug-
inn. Svo virðist sem látið hafi ver-
iðduga að gera munnlegan samn-
ing um vitann á nesinu. Þannig
kemur i ljós i viðtalinu hér á eftir
við vitamálastjóra að vitamála-
stofnunin hafi aðeins umferðar-
rétt um vitann. En að öðru leyti
hlýtur vitinn að vera undir ann-
arri lögsögu en aðrir islenskir vit-
ar.
Þjóðviljinn hafði samband við
Aðalstein vitamálastjóra Július-
son til að forvitnast um hver ætti
landið undir vitanum á Stokks-
nesi.
„Ég veitþaðekki. Það eru tveir
möguleikar til i þvi. Annað hvort
að við höfum keypt þetta land á
sinum tima eða við höfum leigt
það eða blátt áfram að við höfum
fengið heimild til þess að byggja
hann hjá landeigandanum,
kvaðalaust af beggja hálfu.”
En hvenær var vitinn reistur
uppliaflega?
„Stokksnesvitinn er byggður
fyrst 1922 og endurbyggður 1946.”
En eru til einhver skjöl um
hvaða breytingar hafa orðið á vit-
anum með tilkomu Stokksnes-
stöðvarinnar um miðjan sjötta
áratuginn?
„Nei. Eg hef ekkert til skriflegt
svo ég viti til i þvi máli. En við
höfum alltaf haft frjálsan aðgang
að vitanum. Og höfum fengið af-
not af svæðinu.”
En nú er eins og Bandarikja-
mönnum hafi verið afhent landið
um miðjan sjötta áratuginn og
vitinn er innan hliðs. Varð ekki
einhver formleg breyting á vitan-
um við það?
„Ég þori ekkert að segja um
það, ég hef ekkert fariö ofan i það
mál. Þetta er skeð íyrir mina tið
og ég man ekkert eftir þvi. En ég
er alveg handviss um það að þaö
var á einhvern máta gengið frá
þvi, annað hvort munnlega eða
skriflega, að við hefðum umferð-
arrétt að vitanum, til að þjóna
honum.”
Þaö getur þá vel verið að það
liafi verið aðeins gengið frá þvi
eru enn að veiðum við Jan May-
en.
,,t rauninni erum það við
tslendingar sem erum að reyna
að halda veiðum Norðmanna
niðri. Það verður að láta þennan
umframafla koma fram við þá
næst þegar gengið verður frá
veiðikvóta á Jan Mayensvæðinu.
Ef þessar tölur eru sannar, þá
sýnist mér að loka-niðurstaðan
gæti orðið svipuð þvi sem hún
varð i fyrra, þeir færu 10—15
þúsund tonn yfir heimilaðan afla,
það verður þá dregið af þeim
næst”, sagði Andrés.
-lg-
munnlega, þannig að ekki sé til
neins staðar neitt um það?
„Já þaö getur vel verið. En sem
í gær lagöist aö bryggju i
Reykjavikurhöfn danskt skip
„Talia Dan,” með 49 farþega frá
Angmaksalik á Grænlandi.
Flestir voru farþegarnir á leið til
Vestur-Grænlands, en þangað
ætluðu þeir að fara með flugi.
Astæöan fyrir þvi að þessi leið er
farin er sú að verkfall loftskeyta-
manna á Grænlandi hamlar
öðrum samgönguleiðum.
Danskir loftskeytamenn fóru
fram á það við starfsbræður sina
á Islandi að þeir reyndu að stöðva
skipið vegna vinnudeilunnar og
var þeirri málaleitan komið á-
leiðis til Dagsbrúnar. Eövarð
Sigurðsson formaður Dagsbrúnar
gaf blaðinu þær upplýsingar i gær
að A.S.l. hefði fyrir tilmæli Dags-
brúnar haft samband við græn-
lenska Alþýöusambandið þegar i
gær og hefði þá komið upp úr
dúrnum að viöhorf þess til
stövunar skipana var neikvætt.
Einungis væri um aö ræða að
danskir loftskeytamenn stæðu i
launadeilu við danska rikið og
tæki grænlenska Alþýöusam-
bandið ekki afstöðu i þeirri deilu
sem það liti á sem danskt innan-
rikismál. Stefna Grænlendinga
væri sú að Danir og Græn-
lendingar ættu að fá sömu laun
fyrir sömu vinnu og Danir i
Grænlandi, en þessi deila stæði
hins vegar um launamál Dana
eingöngu. Að fengnum þessum
viðbrögðum sagði Eðvarð að
Dagsbrún teldi ekki ástæðu til að
aðhafast i þessu máli, enda hefðu
grænlensku verkalýðssamtökin
lagt áherslu á að það yrði ekki
gert.
Þegar blaðamenn litu við i
skipinu á Ægisgarði i gær voru
allir farþegar farnir frá borði
áleiðis til Keflavikur. Skipstjóri
og fyrsti stýimaður vildu litið um
verkfallið tala, sögðu það ekki
sagt við höfum alveg haft þennan
frjálsan rétt til þjónustu við vit-
ann.” —óg
koma ferðum skipsins við, en
buðu uppá bjór.Skipið lagði aftur
af stað til Angmaksalik kl. 18.00 i
gærkvöldi með farþega sem
komu með flugi frá Kaupmanna-
höfn siðdegis i gær.
Alþjóðasamtök
flugumferðarstjóra
Vilja fresta
aðgerðunum
Framkvæmdastjórn alþjóöa-
samtaka l'lugumferöarstjóra,
sem fundaði i Amsterdam á mið-
vikudag skoraöi á aðildarfélög sin
að láta af frekari aðgerðum sem
trufla flug til og frá Bandarikjun-
um. Hvatti íramkvæmdastjórnin
til þess að ekki verði gripið til
frekari aðgerða íyrir aðaliund al-
þjóðasamtakanna sem verður 22.
þessa mánaðar. Þá bauð fram-
kvæmdastjdrnin aðstoö sina við
lausndeilunnar milli bandariskra
stjórnvalda og þarlendra flugum-
ferðarstjóra.
Stuöningur erlendis frá hefur
reynst minni en bandarisku flug-
umferðarstjórarnir höfðu vænst
og ekki bætir þessi yíirlýsing
íramkvæmdastjórnarinnar stöðu
þeirra i deilunni við Reagan -
stjórnina. Er búist viö að portú-
galskir flugumierðarstjórar muni
fara að tilmælunum og hætta við
aögerðir n.k. mánudag þannig að
verkfallsmenn standi eftir einir,
a.m.k. fram til 22. ágústs.
— AI
Norðmenn komnir yfir aflamörkin við Jan Mayen
Verður dregið
af þeim næst
— segir Andrés Finnbogason hjá Loðnunefnd
Peter Granholm skipstjóri og Hans Larsen fyrsti stýrimaður i
brúnni á Talia Dan. Ljósm: Ari.
✓
Alit grænlensku verkalýðssamtakanna:
Verkfallið er
einkamál Dana