Þjóðviljinn - 14.08.1981, Blaðsíða 14
1 4 SÍDA — ÞJOÐVILJINN Föstudagur 14. ágúst 1981
Simi 86220
FÖSTUDAGUR: OpiB frá kl.
20-03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
LAUGARDAGUR: Opið frá kl.
20-03. Hljómsveitin Glæsir og
diskó.
SUNNUDAGUR: Opiö frá kl.
20-03.
gJMutinii
Borgartúni 32
Föstudagur: Opiö frá kl. 22.30 -
03. Hljómsveitin Hal'rót og
diskótek
Laugardagur: Opið frá kl. 22.30
- 03. diskótek.
HOTEL
LOFTLEIÐIR
Simi 22322
Blómasalur: Opiö alla daga vik-
unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30
Vinlandsbar: Opiö alla daga vik-
unnar kl. 19-23.30 nema um helg-
ar, en þá er opið til kl. 01. Opið i
hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög-
um og sunnudögum.
Veitingabúöin: Opiö alia daga
viku.nnar kl. 05.00-20.00.
fikálujeli 'sími 82200
Jónas Þórir leikur á pianó á
Esjubergi frá kl. 6—21.30. og á
orgeliö i Skálafelli föstudag,
laugardag og sunnudag frá kl.
21.30—03
Tiskusýning i Skálafelli alla
fimmtudaga.
Sigtún
Föstudagur: Opið frá kl. 22—03.
Hljómsveitin Demó og
Video-show”.
Grillbarinn opinn.
I.augardagur: Opiö frá kl.
22—03.
H'.jómsveitin Demó og
„Video-show”.
Grillbarinn opinn.
Bingó kl. 14.30 laugardag.
FöSTUDAGUR: Opiö frá kl.
21-03. Hljómplötutónlist viö allra
hæfi.
LAUGARDAGUR: Opiö frá kl.
21-03. Hljómplötutónlist viö allra
hæfi.
SUNNUDAG: Opiö frá kl. 21-01.
Jón Sigurösson, og hljómsveit
leika
Hallvaröur Þórisson, umboös-
maður Utangarösmanna.
Danni Pollock lofar hljómgæö-
um og snurðulausri dagskrá.
Hljómleikar í Háskólabíói á morgun:
Utangarðsmenn
og bara flokkur
Sæti númeruð og Danni lofar góðu „sándi”
Eins og fram kom i Þjóðvilj-
anum i gær munu rokkhljóm-
leikar þessir hefjast kl. 17.00 á
morgun. A blaðamannafundi i
gær sagði hinn nýi umboðs-
maður Utangarðsmanna, Hall-
varöur Þórisson, að fólki yrði
hleypt inn i salinn a.m.k.
nákvæmlega kl. 17(5), og bara
flokkurinn hæfi leik sinn um leið
og allir væru komnir i sæti sin,
KYNNING
GRAFISKRI /
KVIKMYNDALIST7 "
I kvöld veröur þriöji þáttur
grafísku kvikmyndadaganna og
ber hann yfirskriftina Fram-
leiðsla grafiskra kvikmynda.
Þetta fer fram á sama stað, á
Kjarvalsstöðum, og hefst klukk-
an 20.00
Sýndar verða kvikmyndir
sem fjalla um grafiska kvik-
myndagerðarmenn og grafiskar
kvikmyndir. Kvikmyndir sem
útskýra frekar listgreinina og
framleiðslu listamannanna. 1
kvöld verða sýndar eftirtaldar
myndir:
THE LIGHT FANTASTICK:
Yfirgripsmikil kvikmynd um
sögu grafiskrar kvikmynda-
gerðar hjá Kanadisku kvik-
myndastofnuninni sem hvað
mest hefur stuðlaö að eflingu og
framþróun þessarar Iistgreinar
siðustu árin.
MOVING PICTURES: Heim
ildarmynd um framleiðslu graf-
iskrar kvikmyndar sem unnin
var af pólska grafikhönnuðinum
og kvikmyndagerðarmanninum
Jan Lenica.
TIIEY EYE IIEARS, THE
EAR SEES: Yfirlitsmynd um
brautryðjandann Norman Mc-
Laren hjá Kanadisku kvik-
myndastofnuninni.
en aðgöngumiðar eru númer-
aðir og þar með komið i veg
fyrir pústra og hrindingar sem
fylgja keppni um að ná bestu
sætunum.
Danni Pollock, gitarleikari i
Utangarðsmönnum, hefur yfir-
umsjón með uppsetningu hljóm-
tækja og hljóðblöndun og verður
tjaldaö til bestu tækjum sem völ
er á i bænum. Danni lofaðigóðu
sándi og þar að auki að ekkert
yrði um tafir og hangs sem yfir-
leitt setti mark sitt á hljómleika
hér.
Forsala aðgöngumiða er hafin
i hljómplötuverslunum Karna-
bæjar i Austurstræti og á
Laugavegi og kostar miðinn 69
kr. fyrir almenning, en 34
krónur og 50 aura fyrir blaða-
menn. Siðartaldi hópurinn hefur
fram til þessa fengiö fritt inn á
allar slikar samkomur en þeir
Danni og Hallvarður álitu að
blaðamenn hlytu að fá slik út-
gjöld greidd hjá blaöaútgefend-
um eins og hvern annan kostnað
vegna starfsins.
A
VIÐ BRÝR OG
BLINDHÆÐIR ..
/'/,/ ihíl
ÞARF ALLTAF
AÐ DRAGA ÚRFERÐ
Ef allir tileinka
sér þá reglu
mun margt ||
betur fara.
UMFERÐAR
I minningu
Þorsteins
Sveinssonar
í gær var gerð frá Dómkirkj-
unni útfór Þorsteins Sveinssonar,
lögmanns, en hann andaðist 6.
þ.m.
Þorsteinn var fæddur 20.
desember 1913 á Hvitsstöðum i
Alftaneshreppi i Mýrasýslu. For-
eldrar hans voru hjónin Sveinn
Helgason, bóndi þar,og Eiisabet
Guðrún Jónsdóttir.
Þorsteinn gekk menntaveginn.
Hann varð stúdent frá Mennta-
skólanum iReykjavik 1934og lög-
fræðingur frá Háskóla íslands
1939. Þorsteinn hafði með hönd-
um margvísleg störf á starfsævi
sinni. Hann var um skeið bæjar-
stjóri á ísafirði, þá var hann full-
trúi á skrifstofu verðlagsst jóra en
lengstaf var hann skrifstofustjóri
á skrifstofu Húsameistara rikis-
ins eða á timabilinu 1956—1974.
Auk þess vann hann almenn lög-
fræðistörf.
Þorsteinn var eldheitur jafn-
aðarmaður og vann mikið og
óeigingjarntstarf i Alþýðuflokkn-
um. Vaidist hann til marghátt-
aöra trúnaðarstarfa i Alþýðu-
flokknum i Reykjavik bæði i Al-
þýðuflokksfélagi Reykjavikur og
i Fulltrúaráði Alþýðuflokksfélag-
anna i Reykjavik. Oll störf, er
hann tók að sér, vann hann með
mikilli prýði. Maðurinn var mjög
samviskusamur og vandvirkur.
Og ósérhlifinn var hann með af-
brigðum.
Þorsteinn Sveinsson var félags-
málamaður. Hann starfaði i
mörgum félögum og hafði vitt
áhugasvið. Hann var mikill
áhugamaður um tónlist og var
um langt árabil formaður Þjóð-
leikhúskórsins. Þorsteinn var vel
hagmæltur og gaf út mörg ljóða
sinna.
Þorsteinn var tvikvæntur.
Fyrri kona hans, Þórunn Sveins-
dóttir, lést 1969. Eignuðust þau 4
börn sem öll komust upp. Seinni
kona Þorstdns er Sigriður I. Þor-
geirsdóttir, kennari. Hún lifir
mann sinn. Síðustu árin átti Þor-
steinn við mikla vanheilsu að
striða. Barðist hann við sjúkdóm
sinn af mikilli karlmennsku. Til
marks um það má nefna, að hann
réðist í það helsjiíkur á s.l. ári að
gefa út ljóðabók. Var það ljóða-
bókin „Gengin spor”, sem hafði
að geyma mörg fegurstu ljóða
hans. En eigi má sköpum
renna. Þorsteinn lést að morgni
fimmtudagsins 6. þ.m. í Heilsu-
hæli NLFl i Hverageröi. Með
Þorsteini er genginn góður
drengur. Ég þakka honum góð
kynni. Eftirlifandi konu hans og
börnum hans votta ég samúð
mína vegna fráfalls hans.
Drottinn blessi minningu Þor-
steins Sveinssonar.
Björgvin Guðmundsson
(Aths. Minningargreinin hér að
ofan átti að birtast i Þjóðviljanum
i gær en vegna mistaka blaðsins
misfórstþað.Eru höfundur og að-
standendur beðnir velvirðingar.
— Ritstj.).
Bílbeltin
hafa bjargað
ÚUMFERÐAR
RÁÐ
Hjálp!
íbúð — íbúð
Blaðamann við Þjóðviljann vantar 2ja til
3ja herbergja ibúð strax — Uppl. á
blaðinu. Simi 81333.
Krabbameinsfélagið:
Stor gjof
Nýlega barst Krabbameinsfé-
lagi Islands 30.000 króna gjöf til
minningar um hjónin Ingi-
björgu Þ. Guðmundsdóttur og
Jóhann Kristófersson sem
bjuggu á Aðalbreið i Vestur -
Húnavatnssýslu. Gefandinn
óskaði þess að nafn sitt yrði ekki
birt.
Slikar gjafir koma sér einkar
vel fyrir félagið þar sem það
hyggst hefja húsbyggingu á lóð
þeirri sem Reykjavikurborg út-
hlutaði þvi við Hvassaleiti i
sumar.
Það er ætlun stjórnarinnar að
láta allar gjafir sem félaginu
berast renna i húsbyggingasjóö
nema einhvers annars sé ein-
dregið óskað.
Minna má á að gjafir til
krabbameinsfélagsins eru
skattfrjálsar.
ÞORVALDUR ARI ARASON hn
Lögmanns- og fyrirgreiöslustofa
Eigna- og féumsýsla
Innheimtur og skuldaskil
Smiðjuvegi D-9, Kópavogi
Sími 40170. Box 321 - Rvk
Húsnæéi
óskast
2—3ja herbergja ibúð óskast til leigu.
Upplýsingar geí'ur Þórarinn Guðnason.
Simi 1—40—09.
Skjöt viðbrögð
Það er hvimleitt að þurfa að
b/ða lengi meö bilaö rafkerli,
leiöslur eða tæki.
Eöa ný heimilistæki sem þarf
aö leggja fyrir.
Þess vegna settum viö uþp
neytendaþjónustuna - meö
harösnúnu liöi sem bregöur
skjótt viö.
• • • RAFAFL
Smiðshöfða 6
ATH. Nýtt simanúmer: 85955