Þjóðviljinn - 04.09.1981, Síða 14

Þjóðviljinn - 04.09.1981, Síða 14
1 4 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. september 1981 ALÞÝÐUBANDALAGID Svavar Gestsson Opinn fundur með Svavari Alþýöubandalagiö i Vestur-Skaftafellssýslu boð- ar til almenns og opins stjórnmálafundar meö Svavari Gestssyni félagsmálaráðherra að Leik- skálum, Vík i Mýrdal föstudaginn 4. september kl. 20.30. Alþýðubandalagiö I Vestur- Skaftafellssýslu Aðalfundur kjördæmisráðs á Norðurlandi-vestra: Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Noröurlandi vestra kemur sam- an til fundar á Hvammstanga n.k. laugardag 5. september kl. 13. Venjuleg aðalfundarstörf. Allir félagsbundnir Alþýðubandalagsmenn velkomnir á fundinn. Stjórn kjördæmisráðsins Ragnar Arnaias Guðmundur J. Almennur fundur á Hvammstanga í tengslum við aðalfund kjördæmisráða Alþýðubandalagsins á Norður- landi vestra veröur almennur stjórnmálafundur i Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 5. september n.k. og hefst kl. 15:00. Guðmundur J. Guðmundsson, formaður Verkamannasambands ís- lands, og Ragnar Arnalds, fjármálaráðherra, hefja umræður og sitja fyrir svörum. Fundurinn er öllum opinn! Alþýðubandalagið VIÐTALSTIMAR þingmanna og borgarfulltrúa Viðtalstimar þingmanna og borgarfulitrúa 1 Laugardaginn 5. september milli kl. 10 og 12 verða tii viðtals íyrir borgarbúa á Grettisgötu 3: Guðmundur Þ. Jónsson og Guðrún Helgadóttir Eru borgarbúar hvattir til að nota sér þessa viðtalstima. Guðmundur Guðrún Alþýðubandaiagið á Vestfjörðum Kjördæmisráðstefna Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum verður haldin i Tálknafirði dagana 12. og 13. september n.k. og hefst klukkan 2 eftir hádegi laugardaginn 12. september. A kjördæmisráöstefnunni verður rætt um stjórnmálaviðhorfið, hags- munamál kjördæmisins, félagsmál Alþýðubandalagsins á Vestfjörð- um, sveitarstjórnarmálin og fleira. Alþýðubandalagsfélögin á Vestfjörðum eru hvött til að kjósa fulltrúa sina á ráðstefnuna hið fyrsta. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðubandalagsins á Vestfjörðum Meddelelse fra den danske ambassade Som tidligere meddelt ved annoncer kan börn, der er födt för den 1. januar 1979, men efter den 31. december 1960, I ægte- skab, hvor moderen er dansk statsborger, selv erherve dansk statsborgerret ved moderens erklæring herom. Fristen for afgivelse af sádan erklæring udlöber den 31. december 1981. Det er en forudsætning, at bamet ikke er fyld 18 ár ved er- klæringens afgivelse. Samar Framhald af bls. 3 skilningur manna i hugtakinu list væri annar á þinginu en sá sem hann ætti að venjast heima. í Evrópu væri listin aðskilin frá öðrum þáttum lifsins, á Græn- landi tilheyrði hún enn daglegu lifiþó aðgreinilega mætti sjá þró- un í átt til sérhæfingar og aðskiln- aðar. Emil minntist á að pólitisk list væri Grænlendingum hugleik- in, þeir væru að reyna að finna sjálfa sig eftir fengið sjálfstæði, þeir hefðu svo lengi veriö undir stjórn og áhrifum Dana, nú þyrftu þeir sjálfir aö marka sér braut og þaðkæmifram i listum sem öðru. Bestu kjörin iNoregi Siðastan tókum við tali Norð- manninn Björn GuIIfksen. Hann er fulltrúi Nordfag á fundinum. Hann tjáði okkur að þeir i Nord- fag hefðu verið að bera saman bækur sinar, miðla reynslu og þekkingu um stöðu myndlistar- manna hver i sinu landi. Hann sagði aðkjörin væru misjöfn,best i Noregi og sem dæmi mætti nefna að norska rikið veitti um það bil fimm sinnum meira fé til sinna myndlistarmanna en hið danska. 1 Noregi er á ferðinni mikið styrkjakerfi og 250 lista- mönnum eru tryggð lágmarks- laun á ári, auk þess sem þeir fá greitt fyrir myndir á sýningum (þ.e. sýningarrétt). Ýmis önnur hagsmunamál eru rædd hér, en Björn kvaðst þeirrar skoöunar að mikill fengur væri að samstarf- inu. Aö svo búnu kvöddum við en siðla sama dag bárust þær fréttir að aðild Sama að Norræna mynd- listarbandalaginu hefði verið samþykktsamhljóða. —ká einangrunai Hlplastíð Aörar framleióskfvorur pipoeinansrun skruf butar S V í UMFEROAR RÁÐ , Er sjonvarpið bilað^ i_il Skjárinn Sjónvarpsverkskði Bergstaðasírðiti 38 simi 2-19-40 Maðurinn minn Gunnar Benediktsson rithöfundur verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 I dag 4. sept- ember. fyrir hönd vandamanna Valdis Halldórsdóttir A Lögtaksúrskurður Að beiðni bæjarsjóðs Kópavogs, úr- skurðast hér með lögtak fyrir útsvörum og aðstöðugjöldum til Kópavogskaupstaðar, álögðum 1981 sem falla i gjalddaga skv. 29. gr. laga 73/1980 Fari lögtak fram að liðnum 8 dögum frá birtingu úrskurðar þessa, til tryggingar ofangreindum gjöldum, á kostnað gjaldenda, en á ábyrgð bæjarsjóðs Kópa- vogs, nema full skil hafi verið gerð. Bæjarfógetinn i Kópavogi 19. ágúst1981 Skjót viðbrögð Þaö er hvimleitt aö þuria aö bíöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki. Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fyrir. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnunu liöi sem bregöur skiótt viö. 'RAFAFL Smiðshöfða 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955 Eflum framfarir fatlaðra Gíróreikningur 506000-1 Simi 86220 FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 20-03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 19- 03. Hljómsveitin Glæsir og diskó. SUNNUDAGUR: Opiö frá kl. 20- 03. SJúMnirmn Borgartúni 32 Klúbburinn FÖSTUDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22.30—03. Hljómsveitin Hafrót og diskótek. HÓTEL LOFTLEIÐIR Sími 22322 Blómasalur: Opið alla daga vik- unnar frá kl. 12-14.30 og 19-23.30 Vfnlandsbar: Opið alla daga vik- unnar kl. 19-23.30 nema um helg-' ar, en þá er opið til kl. 01. Opið I hádeginu kl. 12-14.30 á laugardög- um og sunnudögum. Veitingabúðin: Opið alla daga vikunnar kl. 05.00-20.00. j$kálafett*%\m\ 82200 Jónas Þórir leikur á orgeliö laugardag og sunnudag frá kl. 18-21.30 Manstu gamla daga? Föstudag, laugardag og sunnu- dag söngur dans og gleði. Tiskusýning alla fimmtudaga. Sigtún Sigtún FöSTUDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Grýlurnar og „Video- show”. Grillbarinn opinn. LAUGARDAGUR: Opið frá kl. 22—03. Grýlurnar og „Video- show”. Grillbarinn opinn. Bingó kl. 14.30 laugardag. FÖSTUDAGUR: Opiö frá kl. 21-03. Hljómplötutónlist viö allra hæfi. LAUGARDAGUR: Opið fró kl. 21-03. Hljómplötutónlist við allra hæfi. SUNNUDAG: Opiö frá kl. 21-01. Jón Sigurðsson, og hljómsveit leika

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.