Þjóðviljinn - 04.09.1981, Side 9

Þjóðviljinn - 04.09.1981, Side 9
8 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. september 1981 — mhg segir frá síðasta aðalfundi Skógræktar- / félags Islands Frá siöasta aöalfundi Skógræktarfélags islands, séö yfir hluta af þéttskipuöum fundarsalnum. Mynd JK. TÍMAMÓT í SKÓGRÆKTARMALUM Föstudagur 4. september 1981 þjöÐVILJINN - SÍÐA 9 — Þaö skiptir ekki megin máli hvaö viö höfum gert tii þessa, heldur hitt, hvaö viö ætlum aö gera. Svo mælti Hákon Bjarna- son, fyrrv. skógræktarstjóri á ný- afstöönum aöalfundi Skógræktar- félags islands, sem haldinn var i héraösheimilinu Valaskjálf i Egilsstaöakauptiini um siöustu helgi. Frá þessum fundi fslenskra skógræktarmanna hefur litiliega veriö greint hér I blaðinu, en nó skal reynt að bæta um betur. A föstudagskvöld tóku fundar- main aö flykkjast til Egilsstaða. Lágu leiöir þangaö ýmist á jöröu niöri eöa i háloftunum. Er allir höföu mætt þar eystra var fyrsta verk þeirra, er undirbdning fundarins höföu meö höndum, aö visa fólki til náttstaöar. Voru menn ýmist vistaöir i Valaskjálf, Menntaskólahúsinu, gistihúsinu á Egilsstööum eöa á einkaheimil- um. Var aöbdöallsstaöar meö af- brigðum góö og bar ekki á ööru en allir væru vel hressir á sál og likama, hvar svo sem þeir höföu náttstaö. Fundarstaður við fyllsta hæfi Kl. 10 á laugardagsmorgun setti Jónas Jónsson, formaöur Skógræktarfélagsins fundinn. Bauö hann fundarmenn vel- komna og gat þess, aö meöal gesta væri norskur skógræktar- maöur, Ivar Vindal og kona hans. Fól Jónas 'Þorsteini kaupfélags- stóra Sveinssyni fundarstjórn en ritun fundargeröar þeim Jó- hannesi Helgasyni, Kristjáni Ar- mannssyni og Þór Þorbergssyni. Kvaö Jónas vel á þvi fara, aö halda fundinn hér i nánd viö Hallormsstaöarskóg og þá mfldu skógræktarstarfsemi, sem þar færi fram og raunar um Fljóts- dalshérað vitt og breitt. Siöan minntist hann þeirra félaga, sem látist hafa siöan siöasti aöal- fundur var haldinn en þeir eru: Arni G. Eylands, Ragnar Jóns- son, Jón Jósep Jóhannesson, allir i Reykjavik, Jón Gestur VigfUs- son, Hafnarfiröi, Guömundur Bjarnason, Stykkishólmi, Agúst Leós, ísafirði og Sveinn Jónsson, Egilsstööum. Risu fundarmenn úr sætum I viröingarskyni viö hina látnu félaga. Halldór Sigurösson, formaöur Skógræktarfélags Austurlands kvaddi sérhljóös og þakkaöi þann heiöur og ánægju, sem Austfirö- ingum væri sýndur meö þvi aö halda fundinn á þeirra heima- slóöum. Lét i ljósi þá von, aö fundurinn markaöi timamót i starfi austfirskra skógræktar- samtaka. Þessu næst flutti Jónas Jónsson skýrslu stjórnarinnar og geröi grein fyrir afdrifum þeirra mála, er sffiasti aöalfundur haföi faliö henni aö annast. Gat hann þess m.a. að skipuö heföi veriö skjól- beltanefnd og væriKjartan Ólafs- son á Selfossi formaöur hennar. Unniö væri aö aukinni friöun Reykjanesskaga. Gat um Arsrit Skógræktarfélagsins. í nefndinni eru: Siguröur Blöndal, Hulda Valtýsdóttir, Snorri Sigurösson og Þórarinn Þórarinsson. Ct væri komin ný landgræösluáætlun og væri nefnd frá þingflokkunum aö fjalla um hana. Jónas taldi aö nú mætti tala um tlmamót i skóg- ræktarmálum: Arangurinn af starfi skógræktarmanna væri nú augljós oröinn og áberandi og gæti engum lengur dulist hvaö unnt væri aö gera i þeim efnum á Islandi. Skóg- og trjáræktaráhugi einstaklinga, sveitarfélaga og stofnana færi mjög vaxandi og heföi ,,Ár trésins” átt ótviræöan þátt i þvi'. Loks væri þess aö geta, aö augu manna væru nú sem óö- ast aö opnast fyrir skógrækt sem þýöingarmiklum þætti i islensk- um landbúnaöi. Snorri Sigurösson, fram- kvæmdastjóri Skógræktarfélags- ins skýröi frá störfum einstakra skógræktarfélaga, sem mörg hver heföu veriö mjög athafna- söm. Þessu næst flutti Siguröur Blöndal, skógræktarstjóri ávarp. Sagöi hann árangur af „Ari trésins” hafa greinilega komiö fram i auknum áhuga manna á skógrækt, upp af þvi heföu sprottiö mörg tré. Slæm tlöindi væru þaö á hinn bóginn, aö skemmdir heföu komiö fram i trjágróöri á Noröurlandi og væri þaö afleiöingar kuldanna 1979. Minnti I þvi sambandi á ýmis veðurfarsáföll á fyrri árum. Viö sliku mættum viö alltaf búast, svo væri þaö meö allan gróöur á Is- landi, en allt um þaö ásannaöist enn „aö lifiö þaö er sterkara en dauöinn”, einnig hvaö viö kæmi skógræktinni. Og gott væri, er á móti blési, að minnast vigorös Hákonar Bjarnasonar: „Viöskul- um aldrei, aldrei gefast upp”. Siguröur flutti fundinum kveöju frá Oddi Andréssyni, stjórnar- manni i' Skógræktarféiaginu, en hann liggur nú i sjúkrahúsi. Þá voru lagðir fram, lesnir tpp og skýröir reikningar félagsins, af Kristni Skæringssyni, gjald- kera þess. Leiö nU aö matmálstima en áöur en horfiö væri aö kræsingun- um voru ýmis mál lögö fram til umfjöllunar og kosið I starfs- nefndír fundaríns. Veröur mál- émna ekki nánar getiö fyrr en vikiö veröuraöafgreiöslu nefnda. Ur ýmsum áttum Eftir matarhlé var fundi fram haldiö. Flutti Baldur Þorsteins- son, skógfræöingur, þá erindi um plöntuuppeldi. Taldi Baldur öll rök hnfga að þvi, aö ekki borgaöi sig, aö ala iqjp plöntur miöaö viö núverandi uppeldiskostnaö og söluverö. Jón Birgir Jónsson vék m.a. aö athugun, sem á þvi heföi veriö gerö hvort rækta mætti skóg til' þess aö hefta snjóflóö. Væri þaö álit Svisslendinga aö til þess aö skógur kæmi aö gagni I þeim efn- um, yröi hann aö vera minnst 50 ára gamall. Ekki telduNorömenn þetta nýtilegt ráö og mundi þaö einnig eiga viö hérlendis. Bjarni Helgason áleit ástæöu til aö beina þvi til stjórnvalda, að lækkaö yröi verö á tilbúnum á- buröi til landgræöslu og skóg- ræktar, þvi hann væri nú oröinn þyngsti bagginn á þessari ræktun. Bjarni benti á, aö taka þyrfti til athugunar útbreiöslu og dreifingu Arsritsins þvi þar mundi sums- staöar pottur brotinn. Kjartan ólafsson beindi þvi til Skógræktarfélagsins aö þaö geröi tilraunir meö hvaöa trjátegundir hentuöu best til skjólbeltaræktar. Leó Guðlaugsson vék aö plöntu- uppeldi og taldi skorta leiöbein- ingar um töku og notkun græöl- inga viö ræktunarstarfiö. Aöalsteinn Simonarson taldi ástæöu til aö athuga hvort ekki væri rétt aö taka upp almennan skógræktardag um allt land. Þorvaldur Þorvaldsson lagöi til aö út yröi gefiö lausblaöahefti, þar sem safnaö yrði saman upp- lýsingum og leiöbeiningum um skógrækt, en þærværu nú á viö og dreif. Baldur Helgason spuröi hvort ekki mundi unnt aö nota skóg til aö stööva aurskriöur? Sigurður Blöndal benti á, að ekki heföu verið geröar tilraunir meö jarövinnslu fyrir trjárækt sérstaklega. Ylli þvi bæöi fjár- skortur og vöntun á starfsliði. Sumsstaöar heföi sáning birkis á viöavangi gefist vel. Mætti sem dæmi nefna Haukadal og Hauka- gil. En til þess aö sáning yröi framkvæmd I stórum stil þyrfti mun meira birkifræ en nú væri handbærL En þar þyrfti einnig jarövinnsla aö koma til. Og hvemigættiaöhagahenni svo að hún yröi sem ódýrust en þó nægjanleg? Verð á skógarplönt- um taldi Siguröur nú of lágt miðaö viö uppeldiskostnaö. Tók undir hugmyndina um almennan skógræktardag. Erfitt yröi aö nota trjárækt til þess aö hefta aurskriöur þvi þar sem viö þeim væri hættast væru skilyrði til skógræktar engin. Snorri Sigurösson ræddi um Ársritiö og skýröi þær ástæöur, sem lægju til hækkunar á þvi. Svæðisáætlanir Eftir kaffihlé fluttu þeir Sig- uröur Blöndál skógræktarstjóri og Guttormur Þormar bóndi i Geitageröi erindi um svæöisáætl- anir I skógrækt og bændaskóga. Siguröur sagöi m.a.: Þarna er um aö ræöa f járfest- ingu, sem skilar ekki tekjum fyrr en eftir 20—30 ár. Þvi þarf hér til aö koma óafturkræft framlag. I Noregi greiöir rikiö 75% stofn- kostnaöar viö nýskógrækt I skóg- litlum fylkjum og sveitarfélög I sumum fylkjum auk þess 10—15%. Viöarþörf I heiminum fer vaxandi en geigvænlega gengur á skógana. Meira en helmingur þess viöar, sem árlega er felldur i heiminum, fer til eldsneytis, einkum i þriöja heim- inum. Markmiðið meö bændaskógun- um hlýtur fyrstog fremstaðvera viöarframleiösla og þá koma fyrst giröingarstaurar sagöi Sig- uröur. t annan staö eldsneytis- framleiösla. Málmbræðsla eins og sú, sem rætt er um aö reisa á Reyöarfiröi, þarf 15 þús. tonn af smágeröu viöarkurli. Hvaö má þaö kosta? Þá er framleiösla á svæöinværuþá þessi: Fljótsdals- héraö, svæöiö i kringum Akur- eyri.suöurdalir Borgarfjarðar og Hvalfjörður og uppsveitir Ames- sýslu. Jarövegsskilyröi er svo aö sjálfsögðu þýöingarmikil. Viö val á landi fyrir bænda- skóga þarf m.a. aö tryggja lands- stærö þvi giröingakostnaöur er hár. Giröingarlengd á flatarein- ingu er þvi styttri sem landiö er stærra. Tré i skógarjaðri eru lægri en þegar inn i skóginn kemur þvi á þeim mæöa veörin meira. Þessi jaöarsvæöi veröa þvl stærri hluti af skóginum sem flatarmál hans er minna. Hiö 'sama gildir um tjón af völdum snjóþyngsla. Þau eru mest á jaöarsvæðunum. ÁHtamál getur veriö hvernig ýmsu leyti æskilegri en hún er vandfarnari gagnvart umráða- mönnum landsins. Guttormur Þormar rakti i stórum dráttum sögu skögræktar á Islandi. Benti á dæmi um áhuga bænda á skógrækt og ræddi um ályktanir bændafunda, BUnaöar- sambands Austurlands og BUn- aðarþings, en allir þessir aöilar leggja þaö til, aö skógrækt veröi tekin upp sem aukabúgrein og styrkt i samræmi við þaö. Avinn- ing viö skógarbUskap og mark- miö meö honum taldi Guttormur vera hið sama og Siguröur, en benti auk þess á skjóliö, sem skógurinn veitti og bætandi áhrif hans á beitilandiö. Reynslu þá sem fengin væri af Fljótsdals- áætlun, taldi Guttormur mjög Séö frá Egilsstaöakauptóni yfir „blómguö tdn og grænar grundir” Egilsstaðabænda. Fellin og þorpiö á Hiöðum i baksýn. Mynd: sibl. boröviöi og svo e.t.v. þegar lengra væri litiö, trjámassi I spónaplötur. Og hvar eru svo bestu skóg- radctarskilyröin á tslandi? Þar skiptir veöurfariö mestu. Haukur Ragnarsson, skógfræöingur, hefur skipt landinu niður i skóg- ræktarsvæöi, eftir veöurfarsskil- yröum og árangri I skógrækt. A fyrsta skógræktarsvæöinu gilda þessar tölur: aö sumarhiti, (júni- sept.), sé hærri en 9 gr., júlihiti yfir 11 gr., janúarhiti undir 1 gr., vaxtartimi 105—120 dagar. Aöal- vinna ber aö skógræktaráætlun- um hérlendis. Hugsanlegt er aö kanna fyrst hvaöa jaröareig- endur eöa ábúendur hafa áhuga á aö láta útjörö frá búfjárbeit til skógræktar. Gera svo áætlun á þeim grundvelli. Þannig var aö fariö i Fljótsdal. I annan staö mætti hugsa sér aö fulltrúar búnaöarsambanda og skóg- ræktarmanna könnuöuallt land á svæöinu, án tillits til áhuga eig- enda éða ábúenda, og væri þetta áætlun um allsherjar landnýtingu á ákveönu svæöi. Er þessi leið aö góöa og árangur fariö fram úr björtustu vonum. Þá lagöi Gutt- ormur mikla áherslu á skjólbelta- rækt, sem hefði margvisleg bæt- andi áhrif. Hvaö skógrækt á ís- landi áhrærir þá hefur þaö fylli- lega sannast, aö vilji er allt sem þarf, sagöi Guttormur. Stefán Jasonarson i Vorsabæ tók næstur til máls. Kom hann viöa viö en dvaldi einkum við Arsritiö og skjólbeltaræktina. Guömundur Sveinsson á Isa- firöi kvaö illa búiö aö Vestfirðing- um hvaö snerti leiöbeiningar um Séö yfir skóg Guttorms Þormars i Geitagerði. TIu ára gamalt lerki I forgrunni. Hæstu trén komin á fjóröa metra. Yngra ierki fjær. — Guömundur Sveinsson á isafirði mundar myndavélina. Mynd: — slbl skógrækt. Væru þeir hornrekur. Leiöbeinandinn, sem viö höfðum, var fluttur suöur i Borgarnes, sagöi Guömundur. Vil ég beina þvi til forsvarsmanna skóg- ræktarmála aö þeir hlutist til um aö viö fáum leiðbeinanda á næsta ári. Páll Guttormsson á Hallorms- staö, hinn gamalreyndi skóg- ræktarmaöur, ræddi um skóg- rækt og landvernd almennt og þó einkum um starfsemina á Hallormsstaö. Kjartan Sveinssœi, Reykjavik, áleitaö mun viöar værihægt meö árangri aö rækta skóg á íslandi en á þeim svæöum, sem einkum væri rætt um. Hvaö t.d. meö dal- ina á Vestfjöröum? Bakiur Helgason, Kópavogi, benti á nauðsyn þess, aö land undir bændaskóga yröi ekki of smátt skammtaö. Einn ha. væri of litiö. Þá varaöi hann og viö þeirri hættu, sem skjólbeltum stafaði af sinubrunum. Var nú fundi frestaö til mánu- dags, en nefndir tóku til starfa. „Upp úr Ránarrekkju á ný/rennur mánudagur A mánudaginn hófst fundur með þvi, aö Siguröur Ingi Sig- urösson á Selfossi lýsti afgreiðslu kjörbréfanefndar. Þvi næst fluttu fulltrúar hinna ýmsu skógræktar- félaga skýrslur sinar. Andrés Kristjánssoní Kópavogi sagði frá ritgeröasamkeppni, sem efnt var til meöal barna i' 9. bekkjum grunnskóla, i tilefni af Ari trésins. Skyldu ritgeröirnar, fjalla um skógrækt og gildi hennar. Um 40 ritgeröir bárust en fleiri voru þó samdar þvi sums- staöar völdu skólastjórar og kennarar úr ritgerðir i keppnina. Andrés og Þórarinn Þórarinsson dæmdu ritgeröirnar. Aö matarhléi toknu sté Hákon Bjarnason fyrstur i stól. Sagöi hann furöu gegna aö ekki skyldi fyrr hafist handa um ræktun bændaskóga á íslandi. 1 rauninni heföi þaö verið danskur skip- stjóri.sem áttimeginþátti þvi aö hér hófst skógrækt, án hans atbeina heföi þaö dregist lengur. Heföi hann þá haft i huga bænda- skóga, þar sem bændur ræktuöu skóg til eldiviöar en spöruöu meö þvi taöiö. Þaö er nú svo, aö tilvilj- arnir ráöa þvi oft, hvaö gert er og hvaö unnt er aö gera, sagöi Hákon. En hér koma margir viö sögu gegnum tiðina. Nöfn verða þó ekki nefnd utan Andersen- Rysst, sendiherra, sem ruddi brautina fyrir samskiptum okkar viö Norömenn. Viö höfum séö hvaö hægt er aö gera á Fljótdals- ' héraöi en hiö sama er unnt aö gera mikiö viöar. Hlutur skóg- ræktar i landgræösluáætlun er of litill. Fundurinn þarf aö knýja á um breytingu á þvi. Bændaskóg- amir eru tfmanna tákn. Og þaö skiptir ekki máli hver á skóginn, þjóöin öll nýtur hans. Skógrækt- arfélögin þurfa aö nota þann byr, sem Ar trésins vakti. Haukur Ragnarsson, skógar- vöröur, taldi ofmælt hjá Guö- mundi Sveinssyni aö Vestfirö- ingar væru vanræktir. Þeir nytu leiöbeininga eftir þvi, sem tök væru á. Vestfirðingar ættu ierfiö- leikum meö viöhaldá skógargirð- ingum. Atvinna væri þar meiri en viöa annarsstaöar og þvi erfitt aö fá fólk til þessara starfa. Þarna yröi skógræktin að reyna aö koma til aöstoöar meö vinnuflokkum, sem sæu um hiröingu og viöhald skógarreita. Hitt er rétt, sagöi Haukur, aöhlutur Vesturlands og Vestfiröinga af fjármagni Skóg- ræktarinnar, er of lltill. / Alyktanir Nú tóku nefndir aö skila störf- um. Voru fyrst lagöar fram álykt- anir allsher jarnefndar. Var Þóröur Þorbjamarson Reykja- vik, framsögumaöur hennar. Fara ályktanir hér á eftir: 1. „Aö loknu Ari trésins 1980 fagnar aöalfundur Sí árangurs- riku starfi og þakkar um leiö öll- um aöilum, sem iögöu fram vinnu og fjármagn til málefnisins. Ljóst er aö starf þeirra hefur stóraukiö áhuga einstaklinga sem sveitar- félaga og fyrirtækja á ræktun og fegrun umhverfisins meö trjá- rækt. Ekki má staðar nema og skorar fundurinn á landsmenn alla aö fylgja vel eftir góöum árangri meðstórátaki I skógrækt um land allt”. 2. Fundurinn „beinir þeim til- mælum til stjómar félagsins aö hún vinni aö þvi eftir þvi, sem i hennar valdi sienaur, ao sem flestar gróðrarstöðvar hafi á vori hverju til sölu 1—2ja ára sáö- plöntur I hæfilega stórum sáö- bökkum, 25—100 stk. i pakka, og hverjum bakka fylgi prentaöar eða fjölritaöar leiöbeiningar um meöferð plantnanna næstu árin”. (Till. frá Skógr.fél. Hafnar- fjaröar og Garöabæjar). ólafur Vilhjálmsson rökstuddi nauösyn tillögunnar. 3. Fundurinn... ,,skorar á for- ráöamenn Skógræktar rikisins aö gera nú þegar stór átak I öflun og tilraunum á nýjum trjátegund- um, sem hentaö gætu til skjól- beltageröar”. (Till. frá Skóg- ræktarfél. Arnesinga). Þórarinn Þórarinsson: Matthias spuröi: „Hvar skal byrja, hvar skal standa? Mér koma þau orö i hug þegar rætt er um þessi mál.En viö þurfum ekki að spyrja, viö vitum svariö. En fyrstkemur ræktun hugarfarsins i kjölfar þess ræktun landsins. Bjarni Helgason taldi, aö e.t.v. mætti knýja fastar á um fjár- magn og aögeröir i þessum efn- um. Aöalsteinn Simonarson benti á seljuna sem heppilega tegund til skj ó lbel tage r öa r. 4. Fundurinn... „samþykkir aö gera fyrsta laugardag i júni ár hvert, aö sameiginlegum skógar- degi, þ.e., gróöursetningar- fræöslu- og skemmtilegi skóg- ræktarfélaga um land allt. Vik- una fyrir þennan dag skal Skóg- ræktarfélag Islands nota til undirbúnings, meö kynningu, fræöslu og hvatningu i fjölmiöl- um”. (Till. frá Skógræktarfél. Borgfiröinga). Siguröur Ingi Sigurösson dró i efa aö vel hentaöi öllum lands- hlutum aö ákveöa skógræktar- daginn svo snemma, vegna veöurfars. Framsögumaöur taldi aö breyta mætti um dag, ef þannig stæöi á. Siguröur Blöndal taldi nauösynlegt, aö sami dagur- inn gilti fyrir landiö allt. Veöur- fariö skipti mestu en þvi réöum viö ekki. 5. Fundurinn.... „beinir þvi til stjórnar félagsins aö hún kanni fyrirnæsta aöalfund möguleika á útgáfu lausblaðahefta, þar sem safnaö yröi saman greinum, ýms- um upplýsingum og svörum viö spurningum áhugamanna um skógrækt, sem fram koma, á kerfisbundinn hátt”. (Till. frá Þorvaldi Þorvaldssyni og Reyni Vilhjálmssyni). 6. Fundurinn „felur stjórn félagsins aö gera athugun á þvi hvaöa lögum þurfi aö breyta og á hvern hátt, svo að unnt yröi aö koma þvi i framkvæmd, aö skóg- rækt veröi aö fullu viöurkennd sem búgrein, bæöi hvaö snertir forgang aö notkun lands sem og aö skógrækt komist jafnfætis öör- um búgreinum hvaö snertir réttarstööu og fyrirgreiöslu”. (Till. frá Skógræktarfél. Rvikur). Jónas Jónsson kvaö þetta mál þegar komiö af staö. Rætt heföi veriö um aö skógræktin nyti fyrirgreiöslu hjá Stofnlánadeild til jafns viö aðrar búgreinar en þá þarf líka aö greiöa sjóöagjöldin. Ekkert þaö til i löggjöf, sem hindrar bændur i aö taka upp skógrækt sem búgrein, enda hefur þaö þegar veriö gert. Runólfur Guömundsson I ölvis- holti lagöi til, aö tillögunni yröi visaö til stjórnar félagsins til nánari athugunar. 7. Fundurinn... „skorar á skipulagsyfirvöld, hvar sem eru á landinu og Vegagerð rikisins aö taka fullt tillit til og hlffa lands- svæðum, sem tekin hafa verið til trjá- eöa skógræktar, svo og þeim svæöum, þar sem plantaö hefur veriö nýgræöingi, þannig aö þvi landi veröi ekki spillt vegna skipulags eöa breytinga á skipu- lagi eða vegna vegageröar, heldur fái gróöur aö dafna þar i friöi”. 8. Fundurinn... „samþykkir aö beina þvi'til stjórnar félagsins aö hún hlutist til um aö skýrslur skógræktarfélaganna, eins og þæreru fluttar á aðaifundi hverju sinni, verði fjölritaðar og sendar til félaganna fljótlega eftir fund- inn, i þvi augnamiöi, aö félögin geti sem best tekið miö af reynslu og framkvæmdum hvers annars”. (Till. frá Jóhanni Þor- valdssyni og Þórunni Eiriks- dóttur). Þessu næst voru teknar fyrir tillögur skógræktarnefndar, framsögumaöur Ingi Olrich. 1. Fundurinn... „beinir þeim tilmælum til hlutaöeigandi stjórnvalda aö gera viöeigandi ráöstafanir til verölækkunar á þeim áburöi, sem sérstaklega er notaöur I þágu skógræktar og landgræöslu I landinu”. (Till. frá Bjarna Helgasyni). 2. Tillögu frá Búnaöarsam- bandi Austurlands um breytingar á löggjöf um skógrækt var visað til stjórnar félagsins. 3. Fundurinn... „skorar á Al- þingi og rtkisstjórn aö veita fé á fjárlögum 1982 tilaö gera héraös- skógræktaráætlanir fyrir Arnes- sýslu, Eyjaf jaröarsýslu og Suöur- Þingeyjarsýslu”, en fyrir lágu til- mæli i þessa átt frá nefndum héruöum. Öskar Magnússon spuröi hvort unnt yröi aö tryggja „lakari” svæðunum nóg af lerkiplöntum þegar héraösskógarnir kæmu til, en þar væri einkum rætt um aö planta lerki. — Siguröur Blöndal sagði aö nóg ætti aö vera af lerki- fræi og svo yröi vonandi einnig um plönturnar. Laganefnd, en framsögumaður hennar var Asgrlmur Halldórs- son, fhitti nokkrar breytingar viö gildandi lög félagsins og einnig komu fram tillögur um breyt- ingar f rá einstökum fundarmönn- um. Veröa þær ekki raktar hér enda ekki stórvægilegar, en þess eins getiö, aö samþykkt var að fjölga í stjórn félagsins úr 5 mönnum f 7. Haukur Hafstaö, framkvæmda- stjóri Landverndar, kvaddi sér hljóös, lýsti ánægju sinni meö fundinn, þakkaöi fyrir aö hafa átt þess kost aö sitja hann og lagöi áherslu á þau timamót, sem nú virtust greinileg I skógræktar- málum. Hér mun ekki greint frá kosn- ingum á fundinum þar sem það hefur áöur veriö gert hér I blaö- inu. Jónas Jónsson þakkaöi þvi næst öllum þeim sem þátt áttu I þvi, aö gera þessa fundardaga framúr- skarandi ánægjulega og sleit fundi. Hér hefur ekkert verið sagt frá sunnudeginum en þá var feröast um Fljótsdalshéraö og deginum lokiömeö sameiginlegu boröhaldi og kvöldvöku. Viö biöum og sjá- um hvaö setur meö þá feröasögu. — mhg

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.