Þjóðviljinn - 04.09.1981, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 04.09.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. september 1981 Gunnar Benediktsson mun hafa veriö einn af bestu lærisveinum uppreisnarmeistarans frá Nasa- ret, sem uppi hefur veriö á þessari öld meö þjóö vorri. Hann fetaöi ekki aöeins i fót- spor hans meö þvi aö „æsa upp lýöinn”, hvetja undirstéttirnar til þessaö risa upp gegn yfirstéttum þeim, er kúguöu þær og viltu um fyrir*þeim. Hann færöi einnig þennan ógleymanlega son Mariu og Jóseps nær hinum fátæka, vinnandi manni, sýndi og sannaöi hvernig hann þjáöist með þeim, baröist fyrir málstað hins snauöa og hlaut dauðann af hendi yfir- stéttarinnar fyrir — sem svo margir slikir. Hann tætti sundur tilraunir hinna skriftlærðu og far- iseanna á ótal öldum til aö svifta mannsins son þvi stórfenglega mannleg við hann, — og ræna honum frá þvi fólki, er hann vildi frelsa úr neyð, — og flytja hann þangaö burt, sem yfirstéttum heims stæði ei lengur stuggur né hætta af honum. Gunnar leit á hann sem „bróöurinn besta” i baráttu hinna fátæku um aldir allar, — sem manninn, er geröi mennina stærri, meiri og betri fyrir boö- skap sinn; — en hafnaöi þeirri hugmynd aö gera mannkyniö minna og smærra meö þvi aö svifta þaö bestu mönnum þess og gera þá aö goöum, fjarri allri þjáningu og baráttu mannanna. Þaö var þvi ekki von aö æöstu prestunum væri vel hvorki viö Gunnar né Krist. Því betur kunni alþýöa tslands aö meta boöskap Gunnars og fyllti húsin til að hlýöa á fyrir- lestra hans, svo marga og góöa. Þvl þaö var eöli hans aö brjóta til mergjar þau viöfangsefni, sem hann glímdi viö, allt frá þvi hann; sem Framsóknarfulltrúi frami Eyjafiröi skyldi semja stefnuskrá félags þess; las og hugleiddi vel hvernig vinnandi stéttum tækist best aö byggja réttlátt þjóöfélag meö samstarfi sinu og komst aö þeirri niöurstööu aö þaö væri meö sósialisma. Og er hann sagöi Jónasi frá Hriflu þessi endalok, svaraöi Jónas hinu klasslska: „Skrambi var aö þú fórst aö grufla út I þetta”. Árum saman flutti Gunnar boö- skapinn aö postulanna hætti, feröaöistum landiö þvert og endi- langt, — og er þorri þeirra ágætu erinda einnig prentaöur, þó vart' öll. Og hann lét ekki þar viö sitja. Þegar haröast var barist og er- iendur her og innlend yfirstétt sameinuöust um sókn á hendur al- þýöu, flokki hennar og málgagni, og hjó skarö I fylkingu sóslalista, þá var þaö Gunnar Benediktsson, sem fyrstur var aö fylla skaröiö — meö Nýju Dagblaöi, er Þjóö- viljinn var bannaöur, — og átti hann þó bann og brottflutning af hálfu Breta yfir höföi sér, þó ekki yröi úr. En i tugthúsiö viö Skóla- vöröustig fór hann fyrir aö þora aö segja sannleikann 1 blaöinu. Og meðan hann dvaidist þar tók hann aö sér ritstjórn Réttar (árganginn 1942) og reit þar ágæta grein: „Réttvisin á Islandi”, — undirritaöa: „Staddur á Landráöavöllum viö Skólavöröustíg, 7-9 febrúar 1942. Gunnar Benediktsson.” Þvi Gunnar skorti aldrei klmnina viö hiið römmustu ádeilunnar. Gunnar var ætiö jafn mikil- virkurogsókndjarfur, jafnt innan tugthúss sem utan. 1 næstum sex áratugi háöi hann baráttuna fyrir sósialismanum meö ýmsum hætti: ræöum, greinum, fyrir- lestrum, heilum ritverkum og skáldskap. Og þó mun honum vart hafa fundist nóg aö gert. Ef Gunnar brygöi á leik meö skaftfellskum skáldbróöur sinum, Þðrbergi; en sá hinn sami skrapp yfir um og hitti drottin allsherjar og sannfæröi hann um nauðsyn þess aö breyta skipulag- inu, svo bylting varö I rlki út- valdra; — þá þykist ég viss um aö þar hitti Gunnar aöra tvo ætt- sveitunga sina, Jesúm, Son trésmiösins I Nasaret, og Karl, sonarson rabbians I Trler, og þeir tækju báöir þétt I hönd hans og segðu einum rómi: Þakka þér fyrir hve vel þér tókst aö sam- tvinna byltingarboöskap okkar beggja. Og Gunnar heföi svaraö þeim: Þvl miöur var þaö bara alltof stutt, ég heföi þurft aö boöa hann miklu lengur. — Þvi eld- móöur Gunnars entist alveg fram I andlátiö. En hvaö sem llöur skálda- draumum góöra Skaftfellinga viljum viö þó fyrst og fremst, „sóslalistarnir” sem unniö höfum meö Gunnari öll þessi ár, I gamla Alþýöuflokknum, meöan hann var og hét, I Kommúnistaflokkn- um, I Sósialistaflokknum og áfram, þakka honum samstarfiö, fórnfýsina, atorkuna og tryggö- ina, — vináttuna I mannsaldra tvo. Ástvinum hans öllum og fyrst og fremst Valdísi, hans ágætu eiginkonu, sendum viö inni- legustu samúöarkveöjur og henni sérstaklega hjartans þakkir fyrir allt sem hún var honum, alla þá hamingju sem hún veitti þeim óþreytandi bardagamanni, og umönnun allt til hinstu stundar. Einar Olgeirsson Gunnar Benediktsson var fædd- ur á síðustu öld en náöi þvl aö lifa yfir þrjá fjöröunga nýrrar aldar. Hann fæddist aö Viöboröi á Mýrum í Austur-Skaftafellssýslu og þegar hann er kvaddur I dag er ég staddur á fæöingarslóðum hans i Austur-Skaftafellssýslu I pólitlskum leiöangri. Þangaö hefði Gunnar áreiöanlega sent mig hef-N hann mátt ráða ferðinni. Gunnar Benediktsson skorti liö- .lega ár I 9 áratugi er hann lést. Slöast hitti ég hann á aöalfundi Útgáfufélags Þjóöviljans i sumar. Hann var hress aö vanda og beindi þvl til okkar vinsam- legast að reyna aö sjá til þess aö blaöið heföi aöra afstööu til rikj- anna eystra; taldi hann um of fram taliö þaö sem miöur fer þar en aldrei minnst á hitt sem jákvætt væri. Gunnar var liösmaöur Kommúnistaflokksins frá upphafi eöa svo til, en fyrst gekk hann til liös viö róttæka sóslalista á Islandi á vegum Alþjóöasamhjálpar verkalýðsins um 1931. Sovétrlkin voru honum þvi jafnan hugleikin. Frá fyrstu árum slnum I pólitiskri baráttu segir hann I bókinni „Að leikslok- um” og má þar margur maöurinn sitthvaö læra un eld hugsjóna og fórnfúsa baráttu, ekki sist nú á tlmum sérhyggju og þröngsýni. Gunnari Benediktssyni kynntist ég fljótlega eftir að ég gekk i Sósíalistaflokkinn og Æskulýös- fylkinguna og viö vorum siöan samferöamenn. Ég hitti hann oft á fundum og hlýddi á mál hans. Hann var raunsær stjórnmála- maöur I aöra röndina, en I hina hrif næmur og heitur baráttufélagi þar sem framtiðarlancf sóslalismans stóö ljóslifandi fyr- ir hugskotssjónum. Hann haföi framúrskarandihæfileika til þess aö hrífa áheyrendur meö djúpri alvöru I bland viö léttleika og gamansemi, skarpar athuga- semdir ogskýrar ábendingar. Ég minnist hans vel á fundi i Alþýöu- bandalaginu i Reykjavík ein- hvem tlma á árinu 1979 þegar mörgum fundarmanninum fannst illa ganga I stjórninni meö Alþýöuflokknum. Gunnar tók ákveöna afstööu með stjómar- mynduninni meö svo afgerandi hætti aö hans orö varö eins og lokaniöurstaöa fundarins. Sú stjórnmálahreyfing sem Gunnar Benediktsson sá vaxa úr grasi hefur náö miklum þjóöfélagslegum styrkleika; nú eru islenskir sóslalistar aöilar aö stjórn landsins, höfuöborgarinnar, fjölmargra sveitarfélaga og stærstu verkalýösfélaganna. Enn lætur þó á sér bæra sú bylgja aft- urhalds sem foröum hélt heitustu baráttumönnum alþýöunnar og fjölskyldum þeirra I svelti og at- vinnubanni árum jafnvel áratugum saman. Þess vegna lýkur baráttunni aldrei og þegar viö höfum unniö ný lönd mun enn viö dagsbrún verk að vinna sem heillar þann sem hefur hug, kjark og snerpu eins og Gunnar Benediktsson. 1 bókinni „Aö leiöarlokum” segir Gunnar Benediktsson aö lokum. (þaö er skrifaö 10. júli 1978): „Fyrir aldarfjóröungi heföi ég vart þoraö aö vona, aö sósiölsk hreyfing á íslandi yröi fljótlega svo voldugt afl og raun hefur á oröið og yngsti ættliöur mlns þrleina flokks stæöi svo styrkur sem slöustu vikur hafa leitt 11 jós. Mér þykir þaö mjög ánægjuleg tilviljun, aö einmitt á sömu stundu og ég lýk lestri 1. próf- arkar síöasta rits minninga minna. skuli félagar mlnir standa I áþreifingum um st jórnarmyndun, þar sem almenningur á Islandi finnur skýrlega aö meira liggur viö en nokkru sinni fyrr, aö vel takist. Spenna þessa tima er meö fádæmum.” — Þannig var Gunnar Benediktsson allt til siöustu tíma; hann skynjaöi spennu samtimans og liföi hvert augnablik opnum huga. Hann haföi ótrúlega lifsreynslu sem prestur, bóndi, verkamaöur, kennari, stjómmálamaöur, rit- höfundur, ritstjóri, fræöimaöur. Þann félaga kveöjum viö núi dag. En eftir stendur ekki aöeins minningin um vináttu hans og hlýhug — hann lætur eftir sig tugi bóka og greina sem enn um margra ára skeið munu leiöbeina okkur og hvetja til átaka á úrslitastundum. Iþessum kveöjuoröum vilég að lokum vitna til þess sem okkur Islenskum sósialistum ber fyrst aö minnast um Gunnar Benedikts son: Þegar blaöamenn og rit- stjórar Þjóöviljans voru settir i tugthús i Bretlandi tók Gunnar aö sér aö gefa Ut flokksmálgagniö „Nýtt dagblaö”. Fyrir það á Gunnar þakkir skildar, svo og fyrir samfylgdina og forystustörf I þágu okkar hreyfingar. Persónulega þakka ég honum vináttu um langt árabil — vináttu sem ég minnist lengi. Eftirlifandi konu hans, börnum og öðrum aöstandendum flyt ég samúöar- kveöjur á þessum degi. SvavarGestsson í sambandi viö Gunnar Benediktsson kemur manni oft i hug hinalþekkta og kómlska saga um prestinn i Saurbæ nyröra, sem fyrir hálfri öld var aö eigin sögn „aö brjóta heilann um höfuð- llnur I stefnuskrá” Framsóknar- manna i' Eyjafiröi og var aö „sökkva mér niöur i viöfangsefn- in, sem fyrir lágu, þá komst ég aö þeim niöurstööum, aö ég hafnaöi alltaf I sósfalisma, sem ég þekkti þá ofurli'tiö til”. Upp úr þessu uröu síöan slit á samstarfiprests- ins viö félagana i Framsókn* hann lýsti opinberlega yfir fylgi sinu viö sósialisma, gekk til liös viö hina nýstofnuöu kommúnista- hreyfingu og hvarf frá prestsskap i Grundarþingum. Þegar æösti páfi Framsóknar, Jónas Jónsson frá Hriflu, þýfgaöi klerk um ástæöur sinnaskipta hans og fékk vitneskju um þaö.sem gerzt haföi, varö hinum aö oröi, sem I minn- um er haft: „Þaö var slæmt, aö þú skyldir fara aö grufla út i þetta!” ’Tilhneiging prestsins I Saurbæ, sr. Gunnars Benediktssonar, til aö fylgja því, sem hann taldi rétt- ast og sannast, leiddi til þess, aö hann braut allar brýr aöbaki sér og gerðist eldheitur predikari á nýjum slóðum, boöberi hugsjóna sóslalismans undir rauðum fána I fylkingu hins snauöa verkalýös kreppunnar miklu. „Grufliö” skapaöi vigreifan og glaöbeittan baráttumann, virkan þátttak- anda I ólgandi lifi þess tíma- skeiðs, sem i hönd fór, og hann setti mark sitt á meö sinum hætti. Meö hvassan penna aö vopni og framgöngu allri brá hann óneit- anlega lit á hversdagslega bar- áttu lýðsins fyrir brauöinu. Hinn magnaöi sannfæringarkraftur um réttmæti málstaöarins hjá Gunn- ari Benediktssyni og félögum hans, sem var I raun miklu nær þvl aö vera tríiaratriöi en skoöun, efldi svo meö þeim siöferöilegt þrek, aö einstætt var, og öllum persónulegum framavonum og fyrirætlunum var kastaö á glæ» allt var lagt i' sölurnar fyrir hug- sjónina meö þeim afleiöingum, aö þessir menn voru dæmdir utan- garös I þjóöfélaginu af ráöandi öflum og meöhöndlaöir I sam- ræmi viö þaö. A þvl fékk upp- gjaf apresturinn Gunnar Benediktsson aö kenna í rikum mæB um sína daga, en allar til- raunir til aö svelta þennan mann til hlýöni viö yfirvöld, sem hann var andsndinn, runnu út I sand- inn. Hann stóð af sér allar atlög- ur, ekki slzt vegna eðlislægra eig- inleika til vissrar aölögunar inn- an þjóöfélagsrammans, sem hann liföi og hræröist i. Hann varö ákjósanlegur talsmaöur fyr- ir flokk sinn vegna þess aö greind hans, menntun, reynsla, lundar- far og fjiflþætt áhugamál I þjóð- legum stil öfhiöu honum velvildar alþýöu manna og jafnvel meöal margra pólitiskra andstæöinga. Viö hentugt tækifæri þyrfti aö gera nokkra Uttekt á starfi Gunn- ars fyrir hina sósialistisku verka- lýöshreyfingu á tslandi, og saga hennar veröur aldrei fyllilega skráö, án þess aö þar sé getiö sveitaprestsins I Saurbæ, sem fór aö „grufla” út i hlutina, svo aö sumum þótti nóg um. Erfiöasti hjallinn i lifsbaráttu Gunnars Benediktssonar var yf- irstiginn og farið aö hægjast um, þegar fundum okkarbarsaman á sjötta áratugnum. Hann haföi þá goldiö Torfalögin i hinu pólitiska þrasi og hafði snúiö sér aö öörum viöfangsefnum, þótt einlægt væri grunnt á gömlum eldmóð. Sagan, sem tengdist þessum manni frá baráttuárunum, geröi hann tals- vert sérstæðan og forvitnilegan i augum ungra samherja á þeim tlma. Þaö var eftirtektarvert, aö þrátt fyrir minningar um hat- rama baráttu I skæöu návígi viö öfl, sem hötuöust viö málstaö hans og vildu gera honum persónulega sem mest til miska, þá var honum sjálfum hvorki hat- ur né beiskja f hug, þótt ástæöa til þess gæti veriö ærin. Bæöi I kynn- um viö hann og i skráöum endur- minningum hans mátti framar öðru greina heiörikju hugans, sanngimi og mildi I dómum, hjartahlýju og góölátlegan húmor. Ég vildi bæta hér viö einum eiginleika, sem stækkaöi persónu Gunnars Imlnum augum, en þaö varpólitlskt raunsæi.sem einmitt er hætta á,aö geti sljóvgazt hjá aldurhnignum mönnum, sem eru fastir i'gömlum kenningakerfum. Þegar Sovétrikin réöust með her- valdi inn iTékkóslóvakiu sumariö 1968 og brutu á bak aftur viöleitni nágrannaþjóðar til aö fara eigin leiöir f pólitik meö sköpun sóslal- isma meö „mannúölegu yfir- bragöi”, fordæmdi Gunnar Benediktsson þann verknaö meö höröum oröum og taldi, „aö nú heföu brostiö um þvert forustu- möguleikar Sovétrikjanna fyrir byltingarhreyfingu mannkynsins um næstu framtiö”. Mér fannst þaö staöfesta manndóm og rétt- lætisskyn Gunnars aö geta metiö með svo raunsæjum hætti þessar miskunnarlausu staðreyndir sög- unnar, án þess að hverfa frá grundvelli fornra hugsjóna eöa blöa aö ööru leytit jón á sálu sinni. Meö þvl er lika talsvert mikiö sagt um þann mann, sem á sinum tima skrifaöi lofgerö um „bónd- ann I Kreml”. Þá vil ég ekki láta hjá líöa aö minnastþess.er Gunnar lagöiinn á nýja braut á rithöfundarferli sinum, þ.e. geröist svo hugfang- inn af Sturlungu og hinum ýmsu höfuöpersónum Sturlungaaldar, einkum Snorra Sturlusyni, sem hann ritaöi um tvær markveröar bækur. Gunnar sýndi meö þess- um skrifum sinum nýja hliö á fjölþættum hæfileikum, er hann geröist könnuöur á fræöilega vlsu, kafar inn í hiö mikla völund- arhús Sturlungu og freistar þess aö greiöa Ur ýmsum flækjum, sem þetta stórkostlega verk hefur aö geyma. Þetta leysir hann af hendi á svo forvitnilegan og skemmtilegan hátt, aö hver lærö- ur sagnfræöingur mætti teljast fullsæmdur af þó ekki væri nema hluta af þvl, sem Gunnar hefur þar lagt af mörkum. Fram til hins siðasta var Gunn- ar aö fást viö ritstörfin, þvi aö hann haföi svo til nýlokiö samn- ingu bókar um merkan Islend- ing, sem uppi var báöum megin siöustu aldamóta, sr. Odd V. Gislason eöa Odd frá Rósuhúsi, og um það höföum viö Gunnar rætt, aö Sögufélag gæfi þaö út. Af svo öldruöum manni aö vera eins og raun var á meö Gunnar, virtist mér hann óvenju em, áhugasamur, minnugur og skýr I hugsun, aö harla bágt er aö trúa, aö hann skuli allur, en enginn má sköpum renna. Aö leiöarlokum þakka ég honum löng kynni og vinsemd i minn garö og minnist meö ánægju góöra stunda á heimili þeirra Valdísar konu hans, bæöi I Hverageröi og Reykjavfk. Um leiö votta ég fjöl- skyldu hans hluttricningu mina. Einar Laxness Haustið 1956 kynntist ég fyrst Gunnari Benediktssyni. Svo vildi til aö viö urðum starfsfélagar. Aö vlsu haföi ég þá þegar ýmislegt um manninn heyrt. Ég vissi aö hann var þjóösagnaklerkur á Noröurlandi, aö hann var harö- snúinn sósialisti, eöa öllu heldur, alveg hispurslaust sagt, komm- únisti, einn af þeim, sem i bernsku minni var talaö um I hálfum hljóðum, einkum ef börn og sakleysingjar voru nálægt... Svo haföi mér lfka skilist aö hann tryöi ekki nema i meöallagi vel á altarissakramentiö og friö- þægingarkenninguna ef miöaö er viö kennisetningar okkar blessuöu evangelisk lútersku þjóökirkju. Ég vissi llka aö hann haföi skrifaö og skrifaöi enn skáldrit og haröskeyttar blaöa- greinar og ritgeröir um allt sem honum faniist koma sér viö — og þaö var margt. Gamall hlaut hann aö vera, fæddur á annarri öld, öld sem um þetta leyti var I huga margra okkar oröin eitthvert undarlegt draumóratlmabil. Og satt var þaö, maðurinn var hálfsjötugur, einmitt á þeim aldri, þegar viö erum mörg f þann véginn aö draga saman seglin svo um munar. Þaö voru þó engin ellimörk á vinnubrögöum Gunnars Bene- diktssonar um þessar mundir. Hann kom ævinlega snemma og oftfyrsturá vinnustaö aö morgni. Hraöstigur var hann og einkenni- lega kvikur I spori, skimaöi oft I kringum sig. Augnaráöið staö- næmdist viö og við, ef hann sá eitthvað sem honum þótti athygl- isvert. Manni fannst þá aö þessi atvik eöa fyrirbæri daglegs um- hverfis myndu hér eftir geymast I minni hans alla tlö — og þaö held ég að þau hafi gert. Um þetta leyti haföi Gunnar veriö fastur starfsmaður skólans i Hverageröi á annann áratug. Veikindafjarverur hans voru þá nákvæmlega 0. Aörar fjarverur hans hugsa ég hafi helstar verið hálfur starfsdagur á hverju hausti. Býsna erfiöur mælikvaröi fyrir okkur hin, sem yngri vorum aö árum. Þaö var enginn friöur til aö vera syfjaöur á morgnana á kennarastofunni eftir aö Gunnar haföi snarast innúr dyrunum, tyllt sér á skákina og brotiö upp á umræöuefni, allt I einni og sömu andrá. Þessum sama hætti hélt hann I friminútum og matarhlé- um og ég veit aö þessar oröræöur hans eru okkur gömlum vinnufé- lögum einkennilega minnisstæö- ar. Þar var spaugiö og alvaran I svo einkennilegu og flóknu jafn- vægi aö veslings viömælendunum gekk stundum ekki allt of vel aö greina þar á milli, og þá var Gunnari vel skemmt. Þaö var erfitt aö etja kappi viö hann I oröræðum. Viö urðum oft aö hlusta á okkur sjálf samþykkja skoöanir hans, jafnvel þegar viö vorum þeim ekki sammála. Það var ekki á hvers manns færi aö ráöa viö þekkingu hans á mönn- um og málefnum, rökfimi hans og orðfimi. En hann var llka óspar á aö miöla okkur starfsfélögum sin- um af þekkingu sinni á hinum óskyldustu málefnum og þaö not- uöum viö okkur oft og óspart. Aldrei sá ég Gunnar nota stundarhlé til þess aö gá aö ein- hverju, sem nauösynlega þyrfti aö nota I næstu kennslustund. Kennslubókin, litla vasabókin, verkefnin sem hann þurfti aö nota eöa skila til nemenda sinna voru ævinlega tilbúin. Þar meö er ég ekki aö segja að kennslan hafi veriöhonum leikur einn, en oftast gat hann glaöst yfir þvi aö honum heföi, eins og hann sagöi sjálfur, „tekist nokkurnveginn þaö sem hann ætlaöi sér”, og þaö sem hann „ætlaði sér” fyrst og fremst var aö vekja nemendur slna á einhvern hátt til athugunar og persónulegra jgfnt sem félags- legra átaka viö sameiginlegt viö- fangsefni hans og þeirra. Gunnari kynntist ég líka dálftiö á öörum starfsvettvangi, einkum eftir aö Alþýöubandalagiö var stofnaö. Þar var hann sami elju- maöurinn, sá sem alltaf haföi nægan tima til aö stofna til sam- taka, setja fundi jafnt heima fyrir og I höfuöstaönum, telja menn á aö taka virkan þátt I þvl, sem var Sjá næstu síðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.