Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 5
Helgin 5. — 6. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 5 Nasisti bráðnar i ..Raiders of the Lost Arch”. Gert með gelatin- hlaupi og gerviblóði. Nýjasta upp- skriftin fyrir gerviblóð f Btmynd- um er Karo syróp og matarlitur nr. 33 og nr. 5, en i svarthvitum myndum þykir súkkulaðisýróp best. Ef myndirnar eru teknar á víðavangi og I bardögum, er storknunarefnibætt f blöndurnar, svo að ekki þurfi að margklippa skotin. Þannig er hægt að halda áfram að berjast og blóðið sést storkna f „gömlu” sárunum. Nýjasta hryllingsmyndin er „An American Werewolf in London”. Þar breytast leikararnir i varúlfa án þess að myndavélin viki frá þeim eða klippt sé á þá. „1 æ fleiri myndum er förðunin þvilíkt áhrifaatriði, að myndin b>æri gersamlega óhugsandi án hennar. Það sama er þvf miður sjaldnast hægt að segja um t.d. tónlist, búninga eða leikmynd,” segir Dick Smith, einn fremstu förðunarmeistara I kvikmynda- iðnaðinum. Förðun virðist vera að verða æ þýðingarmeiri f kvik- myndum. Þetta kann að hljóma sem öfugmæli, þviallir muna eft- ir myndum frá þvi fyrir miðja öldina, þegar primadonnurnar voru með augu eins og kolamola Galdrameistarar kvikmyndanna MEST SELDU HJÓLIN1981 og væri myndin litmynd, mátti greina allan litaskalann f andliti leikaran na. Enþað er ekki þess konar förð- un sem hinar nýju kvikmyndir þarfnast. Það eru hryllingsgervi, allskonar vanskapnaður, útbún- aður sára, afhöggvinna lima og ýmislegt annað miður geðslegt. Og nú er svo komiö aö förðun- armeistarar vilja vera með i Oskarsverðluanunum eins og aðrir listamenn. „Þvi i ósköpun- um skyldum við ekki fá viður- kenningu fyrir okkar störf eins og allir hinir,” segja föröunarmeist- ararnir, sem er hópur fárra út- valinna. Mike Westmore gerði gervin i hinninýju óskarsverðlaunamynd „The Raging Bull” með DeNiro i aðalhlutverki. Myndin er svart- hvit og til að ná eðlilegum blóð- effekt Iendalausum hnefaleikum, notar Westmore þykkt súkkulaði- sýróp. „Leikstjórinn heimtaði að áhorfendursæjuog heyrðu, þegar nef De Niro er brotið. Við urðum að festa örlitlar „túttur” við and- lit leikarans sem blóöiö siðan sprautaðist úr.þegar höggið reið. Dúkka af Lindu Blair i Exorcist, en dúkkan tók við af hlutverki Lindu, þegar höfuðið á henni for aö snúast f hringi. Því má svo bæta viö aö lokum, að þó að sagt sé að almenningur krefjist alls þessa viðbjóðs, þá er aö sjálfsögðu fyrst siðast að baki gróðasjónarmiö enda sagði einn fremsti förðunarmeistarinn: „Besta starfið hef ég unnið I lé- legustu myndunum”. (Byggt á Time).— þs. Gerð No. 6462 10gíra 53 cm stell Dekk: 27 x 17« Litur: Rautt Verð: Kr. 2.130.- GerðNo. 6513 Án gíra Kr. 1.220,- Dekk: 24 X 1.75Aldur9ára Utur: Blátt John Hurt breytist i Filamanninn. Förðunarmeistarinn Christopher Tucker 8 og hálfan tima að leggja á hann maskann. Við erum inni i blóðgusutimanum i kvikmyndaiðnaðinum og nú heimtar fólk að sjá hnlfana skera iraun og veru,” segir Westmore. Fyrir 20 árum siðan vær hægt að framleiða hryllingsmyndir, án þess aö hnifúrinn snerti nokkurn tima fórnardýrið, samanber „Psycho”, sem þd þykir með meiriháttar hryllingsafrekum. En sá timi er sem sagt aö baki. Og þaö er ekki nóg með að fólk heimti bldö, þaö heimtar allskyns afstyrmi, sem skrattinn eða aðrir viðlika persónuleikar hafa tekið sér bólfestu i, sbr. Exorcist. Þá þurfa föröunarmeistararnir að búa til dúkku af viðkomandi leik- ara, til aö brúka þegar hausinn fer að snúast i hrningi eöa detta af, sem jafnvel fjölhæfustu leik- arar ráða ekki við. Þadeiekki aðástæðulausuaðKalkhoff hjólin erulang mestseldu leiðhjólin á íslandi 1981. Hjá Kalkhoii fara saman þýsk ná- kvæmni og vandviikni. Vegna mjög hagstæðia samninga við Kalkhoif-Weike GmbH, stæistu og viitustu reiðhjóiaverksmiðju Vestui-Þýskalands, bjóðum við Kalkhoff hjólin á ótiúlega lágu kynningarverði. Yíir 40 gerðir á boðstólum og hér eru nokkiai þeiiia. Gerð No. 6309 10 gíra Kr. 1.818.- 48 cm stell Dekk: 24 x 1% Utur: Siltur Gerð No. 6563 Án gira Kr. 1.280.- GerðNo. 6551 3ja gíra Kr. 1.583,- Dekk: 24 x 1.75 Aldur irá9 ára Litir: Sillurog Rautt Gerð No. 2622 10 gíra 53 cm stell Dekk: 27 x 17« Utir: Burgundyrautt Verð: Kr. 2.134.- Til viðmiðunar um val á stærri reiðhjólum Þessi prófessor var „blásinn upp” imyndinni „Altered States” en Cick Smith sá um gervin. Hann gerði einnig gervin i „Exorcist” og „Raiders”. . . Reióhjólaverslunin ORNINN Spítalastíg 8 og vió Óóinstorg 5(0101:14661,26888 sérverslun i meira en hálfa öld innanfótarmál 70-73, 74-78, 79 og hæiri stellhæð í cm 48 cm, 53 cm, 5 8cm Allir fylgihlutir sem sjást á myndunum íylgja með hjólunum, svo sem Ijósabúnaður, pumpa, endurskinsmerki, standari og II. Umboðsaðilar utan Reykjavíkur: Pípulagningarþjón ustan- Akranesi Kaupíélagið - Stykkishólmi Kaupíélagið - Blönduósi Versl. Gests Fanndal - Siglulirði Reiðhjólav. H. Halldórssonar - Akureyri GerðNo. 4655 Stelpu Kr. 1.155,- Gerð No. Strúka Kr. 1.140.- Dekk: 20 X 1.75 Aldurírá 7 dra Utir: Sillur og Blátt Aukabúnaður: Hjálparhjól á Kr. 50.- ATH. Fótbremsa á öllum barnahjólum Gerð No. 2167, án gíra á Kr. 1.290.- Gerð No. 2171, 3ja gíra á Kr. 1.510.- Gerd No. 5605, dn gíra á Kr. L220.- 58 cm stell Dekk: 26 X 1 3/s, nema 5605 sem ermeðmjög breiðum dekkjum: 26 x 1.75 Litir: Silfur og Blátl Aldan - Seyðislirði A. B.-Búðin — Höln, Hornaíirði Kjarni - Vestmannaeyjum Ölfusá — Selfossi Reiðhjólaverkst. Haínargötu 55 - Keflavík Sendum í póstkiöíu um allt land Þekking — Þjónusta - Reynsla Biír. verkst. Jóns Porgr/mssonar - Húsavík Raíkaup hl. - Haínarlirði

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.