Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 7
Helgin 5. — 6. september 1981ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 7 Saga Northrop N-3PB Nr.20 Fyrsta hernaðar flug Northrop nr. 20 Dagsetning: 5. ágúst 1941. Flugvél: Northrop N-3PB(U) Ahöfn: Kvm. Shieldse (flugmað- ur) Kvm. Hansen (leiðsögu- maður) Kvm. Ohmdahl (loft- skeytamaður) Flugtak: Kl. 1110 Lending: Kl. 1700 Lýsing: Vernd Skipalestar. Flugtak kl. 1110 Veður kl. 1300: Sæmilegt. Skyggni: 10-15 mílur. Vindur: 290° 10 hnútar. Kl. 1231. Flaug hjá skipalest, sem samanstóð af 2 tundur- spillum’ 1 korvettu og 49 kaupskipum. Hóf gæslu kl. 1231. Lauk gæslu kl. 1312. Hóf leit kl. 1312 að þeim skip- um, sem flugvélinni var ætl- að að veita vernd. Sá 1 kaup- skip kl. 1347. Réttvísandi stefna 325° í hnattstöðu 6l°45N, 18°10V. Sá 1 kaup- skip og einn vopnaðan togara kl. 1515. Veitti vernd til kl. 1540. Réttvísandi stefna skip- anna 313°. Lauk gæslu kl. 1540. Lenti kl. 1700. Þann 21. apríl 1943 nauð- lenti flugvél af gerðinni Northrop N-3PB á Þjórsá, en vél þessi var i eigu Norðmanna og jafnframt ein af fyrstu vélum hinnar nýstofnuðu f lugvélaverk- smiðju Northrop Aircraft Inc. t ein 36 ár lá vélin á botni Þjórsár, hulin möl og leir, en nú i ágústmánuði s.l. var gerður út leiðangur til aö bjarga vélinni, Auk Islendinga, sem veg og vanda höfðu af undirbúningi og framkvæmd björgunarinnar, tóku þátt I henni Norðmenn Bandarikjamenn og Bretar. Að- eins 24 vélar af þessari gerð voru smiðaðar á árunum 1940-—41 og þá eingöngu fyrir Norðmenn, en flugsveit 330-N sem jafnframt var fyrsta flugsveit Norðmanna, hafði aðsetur sitt á tslandi. Flug- sveitin var að mestu skipuð Norö- mönnum sem flúið höfðu land eftir hernám Þjóöverja, en undir hernaðarlegri yfirstjórn breska flughersins. Skyldi hlutverk flug- sveitarinnar vera að veita kaup- skipum vernd gegn árásum kaf- báta, auk kafbátaleitar svo og þessari gerð og verður hún nú endurbyggð algerlega og siðan flutt á safn i Osló. Hún fór i sitt fyrsta hernaðarflug þann 5. ágúst 1941 eða fyrir rúmum 40 árum og er hér annars staöar á siðunni lýsing á þvi flugi, eins og það er. skráð I dagbók flugsveitarinnar.' Vélin veröur til sýnis fyrir al- menning i flugskýli 4 nú um helg- ina. Opið er laugardag og sunnu- dag kl. 14—22 og mánudag kl. 16—22. Verö aðgöngumiöa er kr. 20 og eru aðgöngumiöarnir jafn- framt happdrætti. þs Stél flugvélarinnar komið upp úr ánni. annarra verkefna er til féllu. úr Þjórsá á dögunum er talin sú Flugvélin sem dregin var upp eina sem til er I heiminum af MITSUBISHI M0T0RS TSUBISHI í sýningarsal Heklu munartímar: ugardag írá kl. 10.00 - 18.00 — SAPPORO KYNNING A STAÐNUi "".. Komiö og skoöiö hinn vin COLT sem nú kemur á stÉ feigum og hefur ýmsan nýjan útbúnaö. GALANT Komiö, skoöiö og reynsluakiö nýjum bíl frá MITSUBISHI. LANCER COLT

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.