Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 05.09.1981, Blaðsíða 16
DJÚÐVHJ/NN Helgin 5. — 6. september 1981 Aöalsbni Þjóöviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tlma er hægt aö ná I blaöamenn og aöra starfsmenn blaösins f þessum simum : Ritstjórn 81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 er hægt aö ná i af- greiöslu blaösins I sima 81663. Blaöaprent hefur sfma 81348 og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld ' Aðalsíml 81333 Kvöldsími 81348 Helgarsími afgreiðslu 81663 f Arselsvakan er á morgun Arsel, hin nýja félagsmiöstöð i Arbæjarhverfi.veröur opin alþjóö manna á morgun, sunnudag,jog veröur húsiö og starfsemi þess kynnt á svonefndri Arselsvöku. begar hafa hafiö starfsemi i húsinu Æskulýösráö, sem er meö unglingastarf ýmiss konar, Tón- skóli Sigursveins, Námsflokkar Reykjavikur, Dansskóli Heiöars Astvaldssonar og skátar. Allir eru hvattir til aö koma á Ársels- vöku milli 2 og 6, — söngur veröur og hljóöfærasláttur og pottablóm á boröin eru vel þegin. Arsel I Arbæjarhverfi. Gestaleikur frá Helsinki Leikhúsáhugafólki er bent á aö nú um helgina gefst einstakt tækifæri til áö sjá eina af rómuöustu leiksýningum á Noröurlöndum, Konurnar á Niskavouri, sem leikstýrt er af Kaisu Korhonen. Aöeins tvær sýningar veröa á leikritinu, á laugardag, og sunnudag. Þetta er i fyrsta sinn sem sænska leik- húsiö i Helsinki heimsækir ts- land. Hvemig vœri að bregða undir sig betri íœtin- um og heimsœkja sólina á Miami? Flugleiðir fara 7 sérstakar sólskinsíerðir til Florida á nœstu þremur mánuðum. Brottfarardagar eru: 18. og 27. september, 18. og 31. október, 14. og 31. nóvember og svo sórstök jólaskólskinsíerð 19. desember. Allar ferðimar eru 3ja vikna langar, en þú hefur möguleika á að stytta þcer eða lengja. Verðið er 8.298 krónur miðað við þriggja manna herbergi á Chateau. Gist verður á úrvals hótelum á ameríska vísu, - hótelum eins og Chateau, Konover, Konover Flamingo og Sheraton Bal Harbour. Maturinn er stórfínn, drykkjarvatnið er gott og tungumálið skilja ílestir. Auðvitað verður svo íslenskur íararstjóri á staðnum. Má bjóða þér meira? Á heimleiðinni er boðið upp á nokkurs konar ábót. Helgardvöl í alheimsborginni New York (þessari sem allir segjast elska!). Þú þarft engar áhyggjur að hafa. og allra síst af því hvemig þú átt að eyða tímanum. Hann bók- staílega hleypur írá þér. Þú kemur heim í sólskinsskapi! FLUGLEIÐIR Traust fótk hjá gódu félagi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.