Þjóðviljinn - 23.09.1981, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Miövikudagur 23. september 1981
KÆRLEIKSHEIMlLIÐ VÍðtalíð
/
Svart-hvítt undraverk
Kelly og Carly hafa ekki miklar áhyggjur af litarhættinum
Tviburasysturnar Kelly og
Carly Smith i London valda
erföafræðingum miklum heila-
brotum. Kelly litla er nefnilega
ljóshærö bláeygö og ljós á hör-
und einsog mamma hennar Pat,
sem er irsk aö ætt og uppruna.
Carly er hinsvegar einsog Toni
pabbi: svarthærö, brúneygö og
meö dökka húö.
Þaö er alger undantekning aö
eiginleikarnir ljóst hár, blá
augu og hvit húö erfist þegar
annaö foreldranna er svart. Og
nú biöa visindamennirnir i of-
væni eftir þvi, hvort litir
Kellyar haldi sér, — hún gæti
...né foreldrar þeirra Pat og
Toni Smith.
semsé dökknaö næstu tvö árin
eöa framaö fjóröa afmælisdeg-
inum segja þeir.
Rætt við Ólaf Ragnarsson bókaútgefanda
Endurminningar
forsætisráðherra
Seint i haust er væntanleg á
bókamarkaöinn endurminn-
ingabók Gunnars Thoroddsen
forsætisráöherra. ólafur Ragn-
arsson bókaútgefandi skráöi
eftir Gunnari, og gefur bókina
út. Viö slógum á þráöinn til
Óiafs til aö forvitnast nánar um
þessa bók.
— Þetta eru endurminningar
Gunnars, byggöar aöallega á
viötölum mínum viö hann siö-
ustu mánuöi. Gunnar rifjar upp
þátttöku slna i stjórnmálum
sem spannar nær hálfa öld i ár-
um taliö. Gunnar minnist ým-
issa atburöa, sögulegra og af-
drifarikra á þessu timabili, seg-
ir frá fjölda manna og kynnum
sinum af þeim.
— Bókin veröur þannig aö
meginefni i samtalsformi. Siöan
veröur fléttaö inn i samtima-
upplýsingum úr blööum og viö-
ar aö. I þessari bók veröa marg-
ar ljósmyndir úr ævi Gunnars.
Margar þeirra hafa ekki birst
áöur.
— Viö höfum ekki ákveöiö
nafn á bókina ennþá. Hún verö-
ur um 300 blaösíöur aö stærö.
Ekki er heldur búiö aö timasetja
útgáfudag —en ég geri ráö fyrir
aö þaö veröi um miöjan nóvem-
ber.
Veröur bókin sprengja á
Landsfundi Sjálfstæöisflokks-
ins?
— Nei, Landsfundur Sjálf-
stæöisflokksins er eitt og endur-
minningar Gunnars Thoroddsen
annaö. Bókin kemur auk þess
væntanlega út skömmu eftir
Landsfundinn.
— Ég vil taka þaö fram aö ég
hef átt ánægjulegt samstarf viö
forsætisráöherra viö gerö þess-
arar bókar og hann hefur variö
drjúgum hluta fritima sins i
bókina á undanförnum mánuö-
um. Viö erum aö leggja siöustu
hönd á verkiö þessa dagana.
Hvaöa aörar bækur eru á döf-
inni hjá þinu fyrirtæki?
— Frá bókaútgáfunni Vöku
eru væntanlegar átta bækur
meö haustinu. Auk umræddra
endurminninga er þaö skáld-
saga eftir Jónas Jónasson Bók-
in heitir Einbjörn Hansson og er
fyrsta skáldsaga Jónasar. Þá er
þaö Bara Lennon sem Illugi
Jökulsson tekur saman. í bók-
arauka er sagt frá bítlaæöinu á
Islandi meö viötölum og frá-
sögnum. Þá er aö geta barna-
bókar sem heitir Hús handa
okkur öllum, sem hefur veriö
lesin sem útvarpssaga. Þá bók
þýddi Siguröur Helgasón. Hann
þýddi einnig Sakamál aldarinn-
ar sem einnig veröur gefin út i
haust. Viö fengum þá bók frá
Politiken I Danmörku en viö
höfum útgáfurétt á bókum frá
Ólafur Ragnarsson: Ekki má
rugla saman Landsfundi Sjálf-
stæöisfiokksins og endurminn-
ingum forsætisráöherra.
þvi fyrirtæki. Þaöan fengum viö
lika 444 gátur sem einnig veröur
gefin út i vetur.
— Þá eru eftir tvær bækur en
þaö eru Uppáhaldsrétturinn
minn sem Axel Ammendrup
settisaman. Hér er um að ræöa
uppáhaldsrétti 50 þjóökunnra
Islendinga. Loks er að geta
endurútgáfu á Gislar i 444 daga,
sem kemur nú út i vönduðum
búningi.
— Ég er bjartsýnri á mögu-
leika Vöku er fyrirtækið tekur
fyrsta sinni þátt I jólabóka-
markaönum. Þaö er alltaf pláss
fyrir bókaútgáfu meö nýjar
hugmyndir.
Seigur alltaf Tima-Tóti. Nú
hefur hann lesið hirðisbréf páf-
ans um verkalýösmál og færir
aö þvi sterkar likur I leiöara aö
eiginlega sé Jóhannes Páli
Framsóknarmaöur! Mogginn
er hinsvegar viss um aö guö sé
kapitalisti svo ekki mun vin-
skapur aukast þarna á betri
bæjunum.
p tvy
— Alla ævi? Þú gerir aö gamni-
þinu prcstur!
...og ef ég ei til annars mætti duga...
Nýr sendi-
herra Banda-
ríkjanna
Nýskipaður sendiherra
Bandarikjanna hr. Marshall
Brement afhenti i sl. viku for-
seta Islands trúnaöarbréf sitt á
Bessastöðum, aö viöstöddum
Olafi Jóhannessyni utanrikis-
ráöherra.