Þjóðviljinn - 23.09.1981, Síða 11
MiOvikudagur 23. september 1981 ÞJÖÐVILJINN — SIÐA II'
Fingralangir franskir knattspyrnumenn?
„Allar líkur benda til þess að Frakkarnir hafi haft myndina með
Marteinn Geirsson verður fyrirliöi islenska liðs.ins I dag.
sér á brott,” — segir Baldur Jónsson, vallarvörður
„Viö hérna á Laugardalsvellin-
um erum nú ýmsu vanir þegar er-
lendir gestir eiga i hlut. Kaffi-
könnur, teppi, bollapör merkt
Reykjavikurbæ eiga þaö til aö
hverfa og viö erum hættir aö
kippa okkur upp viö, en þetta
tekur út yfir allan þjófabálk”,
sagöi Baldur Jónsson, vallar-
stjóri Laugardalsvallar, er Þjóö-
viljinn bar undir hann þau tiöindi,
er heyrst höföu á skotspónunum,
aö innrömmuö veggmynd vegna
Olympiuleikanna I Mexikó 1968
heföi horfiö eftir leik Vikings.og
Bordeaux siöastliöiö miöviku-
dagskvöld.
Þannig er mál meö vexti aö
ekki alls fyrir löngu áskotnaöist
Laugardalsvellinum vegg-
myndir, einskonar plaköt, eitt
plakat fyrir hverja Olympiuleika
allt frá þeim fyrstu i Grikklandi
1896. Drifu vailarstarfsmenn i þvi
aö ramma veggmyndirnar inn og
hafa þær hangiö undir stúku
Laugardalsvallarins öllum til
augnayndis. Baldur sagöi aö
slikar veggmyndir væru afar
fágætar og enginn hægöarleikur
aö komast yfir þær, þannig aö
tjón sem þetta er illbætanlegt.
„Ég hef svo sem engar sannanir
fyrir þessu, en þessar myndir
hafa hangiö hér uppi hjá okkur og
fengið að vera i friöi fyrir þeim
mikla fjölda manna sem venju-
lega kemur hingaö”.
Þess má geta aö handknatt-
leiksliö Víkings var á sinum tima
dæmt úr Evrópukeppni bikarhafa
vegna svipaös máls. — hól
Danski badmintonieikarinn Kenneth Larsen varð ansi sigursæll á
badmintonmóti Vals um helgina enda I allra fremstu röð danskra
badmintonmanna. Hér biður hann eftir uppgjöf, mikilúðlegur á
svip. — Ljósm.: —gel.
iStaðan i
í 3.riðlii
Staðan i 3. riðli HM i knatt-
, spyrnu er nú þessi:
Wales 6 4 11 10:2 9
Tékkósl. 5 4 0 1 13:2 8
Sovétrikin 3 2 1 0 7:1 5
island 6 2 0 4 7:18 4
Tyrkland 6 0 0 6 1:15 0
Eins og sjá má er baráttan
um sætin tvö i HM á Spáni
geysihörö og hvert stig mik-
ilvægt fyrir þær þrjár þjóðir
sem berjast innbyrðis.
j Skrifstofustjóri
I hjá KSÍ
Knattspyrnusamband
I islands hefur ráðið nýjan
I skrifstofustjóra tii starfa. Sá
■ heitir Páll Júliusson. i
* framhjáhlaupi má geta þess
I að skrifstofa KSÍ er opin alla
I virka daga á venjulegum
■ tima og siminn er 84444.
KR-ingar
Islands-
! meistarar
KR-ingar urðu islands-
meistarar i knattspyrnu, 2.
aldursf lokki. t flokknum
þurftu fjögur lið að leika til
úrslita og fengust úr úrslita-
keppninni heldur óvenjuleg
úrslit. Lið Fram og ÍBK
höfðu unnið sér sæti i úrslit-
unum ásamt liði Þróttar frá
Neskaupsstað, en vegna sér-
stakra ástæðna varð að biða
með leiki Norðfirðinganna.
Þegar þrjú fyrstnefndu liö-
in höföu leikið innbyrðis
höfðu allir leikirnir endaö
meö jafntefli, þannig að leik-
ir Þróttar voru heldur betur
mikilvægir, þegar sú for-
senda var gefin, að þeir væru
meö langveikasta liðið i úr-
slitunum. Þaö kom og á dag-
inn aö hér varö um hálfgerða
markakeppni að ræða. KR-
ingar byrjuðu á þvi aö vinna
Þróttarana 8:0, en i næsta
leik vann.Fram Þrótt „að-
eins” 6:0 þannig að liö IBK
varð að vinna siðasta leikinn
9:0. Það tókst ekki, úrslitin
urðu 4:1 Suðurnesjamönnum
i vil oe KR varð tslands-
Zdenek Nehoda, leikreyndasti Tékkinn, með 79 landsleiki á bakinu og
hefur skorað 31 mark. Ljósm.: —gel.
Antonln Paneka, Rapid Vin — frægasti leikmaður tékkneska liðsins.
Ljósm.: —gel.
Tékkar eru
til alls vísir
— verða að vinna til að eiga
möguleika á að komast til Spánar
Tékknesku leikmennirnir sem
hefja leikinn viö tsland i dag eru
þessir:
Markvörður:
Stanislav Seman, Lokomotiv
Kosic, 9 landsleikir
Aðrir leikmenn:
Josef Barmos/ Bratislava, 43
landsleikir
Leiðrétting
í blaðinu i gær slæddist sú villa
inn að annar markvarða tslands I
landsleiknum i dag héti ólafur
Asgeirsson. Þetta er að sjálf-
sögðu rangt. Hann heitir Guð-
mundur Ásgeirsson. Er þetta hér
með leiðrétt.
Frantisek Jakubec, Bohemians
Prag, 4 landsleikir
Libor Radimec, Banik Ostrava,
10 landsleikir
Ludek Macela, Dukla Prag, 8
landsleikir
Jan Kozák, Dukla Prag, 49 lands-
leikir
Antonin Paneka, Rapid Vin, 54
landsleikir
Jan Berger, Sparta Prag, 7 lands-
leikir
Zdenek Nehoda, 79 landsleikir
Marian Masný, Slovan
Bratislava, 70 landsleikir
Ladislav Vizek, Dukla Prag, 28
Landsleikur Islands og
Tékkóslóvakíu kl. 17,30 í dag:
Byrjunar-
liðið valið
1 gær
Guðni Kjartansson valdi I gær
þá 11 leikmenn sem byrja leikinn
viö Tékka. Þeir eru eftirtaldir:
Atvinnumenn-
irnir allir inni
Markvörður:
Guömundur BaldurSson, Fram
Aðrir leikmenn:
örn Óskarsson, örgryte
Viöar Halldórsson, FH
Marteinn Geirsson, Fram
Magnús Bergs, Dortmund
Janus Guölaugsson, F.C. Köln
Sævar Jónsson, Val
Atli Eövaldsson, Diisseldorf
Asgeir Sigurvinsson, Bayern
Pétur Ormslev, Fram
Arnór Guöjohnsen, Lokeren
Islensku landsliösmennirnir
hafa allt frá þvi að hópur leik-
manna kom saman dvaliö aö
Hótel Esju.
Forláta veggmynd
hvarf eftirlelk
Víkings og Bordeaux