Þjóðviljinn - 24.09.1981, Qupperneq 2
2 SÍÐA — ÞJÓÐVÍLJINN f’immtudagur 24. september 1981
KÆRLEIKSHEIMÍLID
viðtalið
Mér finnst heldur ekkert gaman þegar skólarnir
byrja.
Þjóðsöngur flokksbrotsins
. tolið og stælt
Vppörvunarsálmur til bjartsýnismanna Sjálfstæðisflokksins i
liokksbroti Geirsarmsins.
Flýjum ekki, flýjum ekki,
flýjum ekki þetta land,
það er að batna, böl að sjatna,
brátt mun Gunnar reka i strand.
Þó að ennþóGeir sé gramur
getur batnað það ástand.
Flýjum ekki, flýjum ekki,
flýjum ekki „hægra” land.
Flýjum ekki, flýjum ekki,
flýjum ekki þetta land. A.Þ.
Bangsimon skobar latneska þýbingu á bókinni um sig ásamt þýð-
andanum
Rætt við
Arnar Björnsson
á Húsavík
Víkur-
blaðið
kemur
út
á ný
i byrjun mánaðarins barst sú
sorgarsaga suður yfir heiðar,
norðan frá Húsavik, að hiö virta
málgagn þeirra sveitunga, Vlk-
urblaðið hefði lagt upp laupana.
Nú, i lok mánaðarins berast
hins vegar betri fréttir frá
Húsavik. Vlkurblaðið er að
komast á kreik aftur.
Við slógum á þráðinn til Arn-
ars Björnssonar eins aðstand-
enda blaðsins og spurðum hvaö
hæft væri i þessum nýjustu
fréttum.
— Jú, þetta er mikið rétt, það
er verið að blása lifi i blaðið aft-
ur. Þegar blaðið hætti að koma
út, fannst mörgum illa komið,
og þetta varð meiriháttar mál
hérna i bænum. Menn bundust
samtökum um að koma blaðinu
aftur á kreik, og á endum var
ákveðið aö mynda ritstjórn og
blaðstjórn og tryggja á allan
mögulegan hátt fjárhagsgrund-
völl blaösins.
Dæmið hefur gengið upp til
þessa og viö höfum tryggt okkur
prentun á blaðinu hér innanbæj-
ar.
Hversu slæm var fjárhags-
staöan þegar þið gáfust upp?
— Við erum þessa dagana að
gera upp skuldir fyrra blaðsins,
og mér sýnist þetta verða um 30
þús. kr., sem aðallega er skuld
við starfsmenn blaðsins. Þótt
tölurnar séu kannski ekki ýkja
háar þá var aöalstarfið við út-
gáfuna ekki orðið lengur að
skrifa það, heldur að tryggja
fjárhagsgrundvöll, svo hægt
væri að koma þvi út. Slikt hrein-
lega getur ekki gengið til lengd-
ar.
Eitthvað hefur verið gefið út
af blöðum á Húsavík meðan
Vikurblaðið svaf?
— Það er rétt. Ætli blaðaút-
gáfa hafi nokkru sinni veriö eins
lifleg hér og á undanförnum
mánuðum, þótt allt væri i raun
komið á hausinn. við gáfum út
svokallað ágústblað og siðan
annað sem við kölluð septblaðið.
Þetta voru hreinræktuð auglýs-
ingablöð, en þau virðast vera
vinsæl fyrir þvi. Ég hef fengið
upphringingar frá fjölda manna
sem vilja fá eintak. Þetta var
vinsælt hjá söfnurum.
Hvenær kemur svo Vikur-
biaðið aftur út?
— Við stefnum að þvi aö koma
þvi út i byrjun október. Þetta
verður hálfsmánaðarblað eins
og áður, en nú ætlum við að
vinna þetta eins og alvörublað.
Það verður sami kjarninn sem
stendur að endurútkomunni,
styrktur af góðum mönnum.
Þið haldið sömu áskrifendum
og áður?
— Já það tel ég alveg vist. I
það minnsta hefur komið ber-
lega I ljós, þennan tima sem
blaðið kom ekki út, að menn
hafa virkilega saknað blaðsins,
og vilja tryggja útkomu þess.
Annaís værum viö ekki komnir
á fulla ferö aftur”, sagði Arnar.
-lg-
Tveir
mennta-
menn
og báðir
við tugthúsið
Árið 1786 fékk Reykjavik
kaupstaðarréttindi. Þá voru
ibúar þar 167 en i Reykjavikur-
sókn allri 302. Islenska þjóöin
taldist þá vera 38.363 sálir.
Meginhluti ibúa ,,hins 'vænt-
anlega kaupstaöar var verka-
fólk, sem að einhverju leyti var i
þjónustu Innréttinganna og al-
þýðufólk, sem lifði af handafla
sinum”, eins og segir I Arbókum
Reykjavikur. Af’ „heldri”
mönnum bar hæst forstjóra
konungsverslunarinnar og inn-
réttinganna, Christian Sunchen-
berg. Siðan komu „assistent-
arnir” Rasmus Angel og Run-
ólfur Klemensson, sem kallaði
sig Clemensen, upp á danskan
máta og svo dansk-þýskur verk-
stjóri, Giese að nafni. Til
menntamannastéttarinnar töld-
ust aðeins tugthúsráðsmaður-
inn, Guðmundur stúdent Vigfús-
son og fræðari fanganna, Gunn-
ar stúdent Sigurðsson. Hólavall-
arskóli, sem tók til starfa um
haustið, var utan kaupstaöar-
lóðarinnar svo kennarar við
hann, Gisli Thorlacius rektor og
Páll Jakobsson, konrektor, töld-
ust ekki Reykvíkingar.
— mhg
Það er kannski von, þegar flutt er úr þjakandi þrengslum I rúmgott
húsnæði, aö menn verði gripnir einhverskonar viðáttubrjálæði eins-
og þeir þarna i Prentsmiðjunni Odda. Við höfum séð hlaupahjól not-
uö i flugstöðinni á Kastrup, en tiu gira reiðhjól....! — Ljósm. — gel —
Nú hefur þessi heimsvalda-
sinnastjórn hans Gunnars Thór
skipt með sér Norður-Atlants-
hafi.
Hvað meinarðu?
Alþýðubandalagið tekur Fær-
eyjar en Framsókn hirðir
Grænland....
<
Q
O
Landeigandi átti jörð sem var 5000 metra breið og 6000 metra löng. J Til að girða jörðina keypti hann staura sem hann setti niður með 20 metra millibiii. Hvað keypti hann, marga staura? . '■/
y
^
Af hverju ekki? ^ Eða
var hann jafn niskur
og hann var rikur?
OyVÆ SOA/1 K!K<r