Þjóðviljinn - 24.09.1981, Page 5

Þjóðviljinn - 24.09.1981, Page 5
;Fimmtudagur 24. september 1981 ÞJÓDVILJINN — SÍÐA 5 STJÓRNMÁLAÁSTANDIÐ í BRETLANDI: Miðjubandalagið komið á fæturna Samkomulagiö i Verkamannaflokknum i augum bresks teiknara: Þaö eru þeir Heaiey og Tony Benn sem eru aö slást. Innri erjur lama gömlu flokkana Atök um varaformannskjör i Verkamannaflokknum breska, sem efnir til landsfundar um næstu helgi , sem og nýjar hreinsanir i stjórn Thatchers eru likleg talin til aö veikja enn stööu gömlu flokkanna tveggja meöal kjósenda og þar eftir auka mögu- ieika hins nýja miöjubandalags sem sagt er frá annarsstaöar á siöunni. Siðustu skoðanakannanir benda til þess, aö Verkamannaflokkur- inn hafi fylgi 31,5% kjósenda en Ihaldsflokkurinn sé kominn niður i 28%. A landsfundi Verkamanna- flokksins takast þeir á Dennis Healey úr hægri armi og foringi vinstrisinna, Tony Benn. Tony Benn hefur átt vaxandi fylgi að fagna að undanförnu — meðal annars samþykkt þing TUC. breska alþýðusambandsins á dögunum ályktanir um úrsögn úr Efnahagsbandalaginu og einhliða kjarnorkuafvopnun Breta, sem er mjög i hans anda. Þeir Healey eru nú taldir standa nokkuð jafnt að vigi. Óttinn við Tony Benn Callaghan, fyrrum formaður Verkamannaflokksins og aðrir hægrimenn hafa miklar áhyggjur af hugsanlegu kjöri Tony Benns — telja að með svo róttækan mann i forystu muni miðjukjós- endur hrökklast frá Verka- mannaflokknum yfir á miðju, ef þá flokkurinn ekki klofnar aftur. Vinstrimenn svara þvi til gal- vaskir, að það kunni góðri lukku að stýra að geta boðið breskum almenningi upp á ómengaðri só- sialistaviðhorf en þeir hafi lengi átt kost á. Michael Foot, sem kosinn var formaður flokksins i fyrra — og framhald á siðu 14 í fyrri viku gerðust þau tiðindi, að landsþing Frjálslynda flokksins breska samþykkti að ganga i kosningabanda- lag við hinn nýja Sósial- demókrataflokk, sem hópur þingmanna úr Verkamannafldtknum stofnaðii mótmæfaskyni við vinstriþróun i flokknum. Þetta banda- lag gæti nú búist við um 39% atkvæða og þar með hefði það skotið báðum gömlu flokkunum aftur fyrir sig. Breskt flokkakerfi yrði allt annað, vegna þess að hið nýja bandalag hefur skuldbundið sig til að neyta valdastööu til að af- nema það einmenningskjör- dæmakerfi sem hefur tryggt Ihaldsflokkunum og Verka- mannaflokknum „valdaeinok- un”. Frjálslyndir hafa lengi bar- ist fyrir hlutfallskosningum i landinu, enda hefur einmennings- kjördæmafyrirkomulagið komið hart niður á þeim áratugum sam- an. Þeir hafa stundum fengiöhátt 1 timmtung atkvæða en aðeins örfá þingsæti. Núerhinsvegar svokomið, eins og einn helsti foringi Sósialdemó- krata, Shirley Williams, fyrrum menntamálaráðherra, komst að orði i ávarpi til þings Frjáls- lyndra, að hið nýja bandalag á góða möguleika á hverju þing- sæti, hvort sem þaö er nú i hönd- um Ihaldsflokksins eöa Verka- mannaf lokksins. Það rikti mikill fögnuður yfir samkomulaginu á þingi Frjáls- lyndra, sem fór fram I Llandudno iWales,kjördæmiLloyd Georges, sem var siöasti stórhöfðingi Frjálslyndra i breskum stjórn- málum. En þó er ekki allt sem sýnist: Flokkarnir tveir eiga eftir að koma sér saman um þá efna- hagsstefnu sem þeir geti staðiö að saman. Þeir eru t.d. ekki sam- mála um afskipti rikisstjórnar af k jarasamningum verkalýðs- félaga. Þá hefur allhávaðasamur minnihlutahópur i Frjálslynda framhald á siðu 14 Opið til kl. 8, föstudag hádegis, laugardag Vörumarkaðurinn hf. [ Armúla 1Á sími 86111. STORMARKAÐSVERÐ Rauð amerisk epli, 1 kg..........................Kr. 8,50 Ameriskt Cornflakes 500 gr....................... ,, 12,95 Amerískt Cornflakes 227 gr......................... 9,25 Haframjöl2kg..................................... ,, 19,90 Rússneskt hunang 450 gr.......................... ,, 13,35 Kraft tómatsósa 400 gr........................... ,, 6,25 Leni eldhúsrúllur 2 i pk......................... ,, 9,85 Leni WC pappir 8 st. i pakka..................... ,, 23,55 Ananasbitar 1/1 dós................................ 15,60 Rússnesk plómusulta 450 gr....................... ,, 6,30 Ameriskur aspargus 411 gr.......................... 13,25 Co op grænar baunir 1/4 dós, 1/2 dós og 1/1 dós á grunnverði. Opið til kl. 22 föstudaga og hádegis laugardaga STÓRMARKAÐURINN SKEMMUVEGI 4A KÓPAVOGI markad'urinn markadurinn Reyktrúllupylsa ...........kr.verð 26.00kr. Söltuð rúllupylsa ......... kr.verö 23.00 kr. Hvalkjöt .................. kg.verð 26.00 kr. Hrefnukjöt ................ kg.verð 27.00 kr. Dilkalifur ................ kg.verð 40.30 kr. Dilka hjörtu .............. kg.verð 26.70 kr. Dilka nýru ................ kg.verð 26.70 kr. Dilka mör ................. kg.verð 6.40 kr. Slagvef ja með beikoni...... 21.00 kr. Kjuklingar, 4. stk. í poka .. kg.verð 49.50 kr. Kjúklingar ................ kg.verð 54.00 kr. Skankasteik ............... kg.verð 48.90 kr. Slög ...................... kg.verð 10.50 kr. Niðursagaðir lamba frampartar.................Jcg.verð 31.80 kr. Saltkjöt .................. kg.verð 38.95 kr. Hangikjöt allt á gamla verðinu Lambakjöt allt á gamla verðinu 5 slátur í kassa úr Borgarnesi Verö á kassa 235.00 kr. AFÖSTUDÖGUM er opið til kl. 22 í matvörumarkaði, ráfdeild og fatadeild. Allar aðrar deildir opnar til kl. 19. Aðra daga til kl. 18. A FIMMTUDÖGUM eru allar deildir opnar til kl. 22. J|| /A A A A A A * v Jón Loftsson hf. i-l IU‘ "!'»-• ifnV Hringbraut 121 Simi 10600

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.