Þjóðviljinn - 24.09.1981, Side 6

Þjóðviljinn - 24.09.1981, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. september 1981 Ingólfur A. Þorkelsson skólameistari um skólamálin í Kópavogi Mezzoforte: Vekur athygli í breska popp heimnum Þau ummæli — sem höfö eru eftir ólafi Jens Péturssyni i Tímanum og • Þjóðviljanum í dag, um tvær stefnur í skólamál- I um í Kópavogi — stangast , á við staðreyndir. Vegna I þessara ummæla og til að I veita nánari upplýsingar um gang málsins bið ég j Þjóðviljann að birta eft- I irfarandi: j Fjölbrautarskóli Menntaskólinn i Kópavogi (M.K.) var settur á stofn áriö 1 1973 og hóf starfsemi sina i ofan- veröum septembermánuöi þaö I ár- Þegar skólinn var settur i fyrsta skipti, lýsti þáverandi menntamálaráöherra, Magnús T. ólafsson, þvi yfir, aö M.K. ætti aö veröa menntaskóli meö fjölbrautasniöi þ.e. fjölbrauta- skóli. Ráöherra skipaöi byggingar- nefnd 1974, er skyldi gera tillög- ur um framtiöarskipulag skól- ans og vinna aö þvi, aö reist yröi bygging yfir starfsemi hans. I nefndinni áttu sæti: Andri Isaksson, prófessor, Ingólfur A. Þorkelsson, skólameistari (for- maöur), Jóhann H. Jónsson, bæjarfulltrúi, Páll Theódórsson, eölisfræöingur, Stefnir Helga- son, bæjarfulltrúi. t nóvember- mánuöi 1977 skilaöi nefndin ýt- arlegu áliti til ráöuneytisins. Samkvæmt tillögum bygging- arnefndar er gert ráö fyrir aö i væntanlegum fjölbrautaskóla veröi menntaskólabrautir og 5—6 aörar brautir svo sem viö- skiptabraut, matvælaiöjubraut, mynd- og handmenntabraut og/eöa uppeldisbraut og heilsu- gæslubraut, þá er einnig gert ráö fyrir iöjubrautum. Ekki fer á milli mála, aö i umræddu áliti er gerö tillaga um hreinan fjölbrautaskóia. Rétt er aö geta þess aö framhaldsskólanefndin i Kópavogi geröi svipaöar tillög- ur um brautir i framhaldsskól- anum. 1 nefndarálitinu er upp- setning brautanna sýnd. Gerö er Hljómsveitin Mezzoforte er nú stödd I London viö vinnslu á þriöju plötu sinni i Nova Stúdi- óinu. Nokkru áöur en hljóm- sveitin héit úr landi kom platan ,,t Hakanum” út í Bretlandi hjá ný- stofnuöu útibúi Steina h/f „Stein- ar Records Ltd.” Fyrirtækiö er starfrækt I samvinnu viö Song- writers Workshop og BBJ Inter- national, sem annast kynningar. og útgáfuvinnu fyrir hönd Steina h/f I Bretlandi. Aöur en plata Mezzoforte var gefin út opinberlega var kynn- ingareintökum dreift á útvarps- stöövar og diskótek i London. Viö- brögöin voru meö eindæmum góö, þar sem um óþekkta hljómsveit var aö ræöa. Platan hlaut strax nokkra spilun i Capital Radio og var hljómsveitinni boöiö aö koma þar fram þegar þeir kæmu til London og einnig var þeim boöiö viötal i BBC Radio 1. grein fyrir einingafjölda og hvernig námsefniö skiptist i kjarna, kjörsviö, valgreinar og verknám. 1 greinargerö byggingar- nefndar segir m.a.: „I raun veröur ekki unnt aö ljúka umræddu skipulagsstarfi fyrr en Alþingi hefur sett sam- ræmda löggjöf um framhalds- skólastigið. Brýna nauösyn ber þvi til þess, aö frumvarp til laga um framhaldsskóla, sem lagt var fyrir Alþingi til kynningar i ofanveröum aprilmánuöi s.l., veröi afgreitt sem fyrst, aö höföu nánu samráöi viö þá aöila sem máliö varöar, þ.á.m. Sam- band íslenskra sveitarfélaga viövikjandi fjármálahliöinni.” Meö þessum oröum leggja all- ir nefndarmenn áherslu á mikil- vægi þess aö frumvarpiö um framhaldsskóla, fjölbrauta- skóla veröi samþykkt. Ekki fer á milli mála aö for- maöur nefndarinnar, undirrit- aöur, er og hefur veriö fylgjandi fjölbrautafyrirkomulaginu. En hve viötækt á fjölbrauta- kerfiö aö vera I Kópavogi? A t.d. aö koma á fót vélvæddu verk- námi? Eöa er skynsamlegra aö nemendur fari-i slikt verknám i Reykjavik eöa Hafnarfiröi. Þetta verknám er afar dýrt I rekstri og stofnkostnaöur geysi- mikill. Vill bæjarstjórn leggja i slikan kostnaö? Hann yröi miklu meiri en sem næmi heild- argjöldum af nemendum, er færu til Reykjavikur eöa Hafn- arfjaröar I umrætt nám. Ég er sammála nefndinni, sem samdi framhaldsskóla- frumvarpiö, um hægfara þróun i uppbyggingu fjölbrautaskóla, en á bls. 12 I frumvarpinu stend- ur m.a. „Nefndin telur æskilegt aö núverandi skólakerfi þróist smám saman i þaö horf sem lýst er i greininni hér á eftir um samræmdan framhaldsskóla.”- — Og siðar á sömu siöu: „Nefndin leggur áherslu á, að ekki veröi stofnaö til nýrra námsbrauta fyrr en þær hafa „Nú þegar er hafist handa i M.K. um hugsanlegar breytingar á kennslukerfi”. Byggingarnefnd M.K. markaði stefnuna um fjölbrautaskóla 1977 og hafði því forystu um málið Þaö er fremur erfitt aö fá spilun i diskótekunum I London þar sem hundruö nýrra platna streyma inn I hverjum mánuöi. Þaö vekur þvi athygli aö Mezzoforte hafa vakiö áhuga meöal breskra plötu- snúöa og samkvæmt samantekt breska timaritsins Record Buis- ness frá 14. september sl., hafnar plata Mezzoforte i 8. sæti yfir stórar plötur sem mest eru leiknar I diskótekum og þokast uppi þaö 5. samkvæmt nýjustu fréttum. A þessum lista eru 19 þekktar hljómsveitir og lista- menn, þ.á.m. Stevie Wonder, Quincy Jones, Randy Crawford, Level 42, Aretha Franklin og Spyro Gyra. Vikuritiö Music and Video Week, sem birtir vikulega vin- sældalista byggöa á sölu platna og ýmiskonar viöskiptafréttir úr tónlistarheiminum breska, fjallar nokkuö um Mezzoforte og Steinar Records Ltd. i nýjasta tölublaöi sinu, dags. 19. sept. I þessu sama blaöi er listi yfir nýútkomnar stórar og litlar plötur og er plata Mezzoforte þar á lista svo og fyrsta litla platan sem You and I gefa út i Bretlandi. Mezzoforte vinnur nú þriöju plötuna I Nova stúdlóinu. Rangt að deilt sé um stefnur Ingólfur A. Þorkelsson: Mennta- skólinn i Kópavogi hefur ekki fengiö aö þróast i fjölbrautaskóla vegna húsnæöisskorts. veriö aö fullu skilgreindar bæöi aö þvi er varöar innihald og tak- mark.” Fjölbrautaskólinn á aö minum dómi aö þróast smám saman samkvæmt forsendum atvinnulifs og aöstæöna i Kópa- vogi. Stofnun brauta þarf aö vera rækilega undirbúin. Skil- greina þarf inihald þeirra og takmarkið meö þeim. Kennsluskipan Hvaöa kennsluskipan á aö vera I væntanlegum fjölbrauta- skóla? Um þetta efni segir i áliti byggingarnef ndar: „Eftir er aö ákveða kennslu- skipan I skólanum, t.d. hvort kenna skuli samkvæmt bekkjarkerfi eöa áfangakerfi (námskeiöskerfi). Byggingar- nefnd hefur þessi mál til athug- unar og þ.á.m. hugsanlega millileiö, þannig aö reynt yrði aö nýta kosti beggja kerfanna eftir föngum en foröast gallana (sbr. fyrrgreint lagafrumvarp um framhaldsskóla, bls 17). Þá er og eftir aö athuga margt viö- vikjandi verknámi i skólanum, þ.á.m. hversu mikill hluti þess getur fariö fram i fyrirtækjum og stofnunum i Kópavogi. Bæöi kerfin, sem hér eru nefnd, hafa augljósa kosti og 'galla. Afangakerfiö svonefnda hefur þá kosti aö nemendur ráöa nokkuö námshraöa sinum — hægferöir eru kannski mikil- vægari en hraöferöir — og i hvaöa röö þeir taka námsgrein- arnar. Þá er þaö og kostur aö lesiö er aftur allt námsefni þess áfanga, sem nemandinn fellur i. En I þessu kerfi eru ýmsir ann- markar. Þaö er afar dýrt i rekstri og félagsleg vandamál geta komiö upp, þegar bekkjar- heildir rofna. Stjórnun er lika flókin og dýr. En einn helsti ókosturinri á kerfinu er sá, aö þvi veröur vart komiö viö i skólum sem ekki eru fjöl- mennir. Kennslukostnaöurinn veröur hlutfallslega mikill. Bekkjarkerfib hefur ýmsa félagslega kosti en er aö min- um dómi gallað. Þaö skortir sveigjanleika. Losa þarf um bekkjarkerfið. Best væri aö geta nýtt kosti beggja kerfa. Ég er nefnd þeirri, er samdi fram- haldsskólafrumvarpið, sam- mála um þaö aö unnt sé að finna skipulagsform, er veröi milli- stig milli bekkjarkerfis og áfangakerfis, sem henti minni skólum og meöalstórum og leyfir nauösynlegan sveigjan- leika i námi. Verið er að koma á sliku kennslukerfi á Akureyri og á tsafirði og nefnist þaö blandað áfangakerfi. I athugun er aö taka þetta kerfi upp i M.K. á hausti komanda. Breytingar í burðarliðnum Menntaskólinn i Kópavogi hefur ekki fengiö aö þróast I fjölbrautaskóla vegna hús- næðisskorts, þótt aðsókn að honum sé geysimikil. Eins og kunnugt er kraföist fjölmennur fundur foreldra nemenda i menntaskólanum þess i júni s.l. að húsnæðismál skólans yröu leyst á þessum vetri af rikisvaldinu og bæjar- stjórn Kópavogs. Vonir standa til aö þaö veröi gert á þessum vetri. Þegar lausn liggur á boröinu veröur gerö tillaga um aö bæta nýjum brautum viö þær sem fyrir eru I M.K. Könnuö verður eftirspurn eftir heimilis- fræöabraut, viöskiptabraut, mynd- og handmenntabraut, iöjubrautum og fjölmiölabraut. Nú þegar er hafist handa i M.K. um hugsanlegar breytingar á kennslukerfi. Deildarstjórum hefur veriö faliö að hafa for- göngu um allt undirbúnings- starf að frekari stöölun og sam- ræmingu námsáfanga þ.e. stöölun á innihaldi námsáfanga og stöölun miöaö viö aöra skóla. Nauösynlegar breytingar eru þvi i buröarliönum. Sem fyrr segir liggja fyrir tillögur um nýjar brautir, uppsetningu þeirra, innihald og markmið. Ennfremur erum viö i M.K. meö tillögur á prjónunum varöandi fullorðinsfræðslu, öldungadeild, og tvöfalt áfangakerfi. Af framansögöu má ljóst vera aö allt er til reibu hjá okkur svo unnt sé aö koma fjölbrautakerfi i framkvæmd, þegar húsnæöi til þess fæst. Kópavogur 23. september 1981. Ingólfur A. Þorkelsson Helga, Manúela og Kammersveitin Flytja verk i Manuela Wiesler flautuleikari og Helga Ingólfsdóttir sembal- leikari munu halda tónleika á listahátlðinni NOR-VEST-81 I Þrándheimi i Noregi i næsta mánuöi og flytja þar m.a. islensk verk. Kammersveit Reykjavlkur veröur einnig meö tónleika á há- tlöinni. tslensku verkin sem Helga og Manuela leika eru Brek eftir Jón Þórarinsson og Stúlkan og vind- urinn eftir Pál P. Pálsson. A efn- isskrá þeirra veröur einnig verk eftir norska tónskáldiö Lasse Thoresen, sem hann samdi sér- staklega fyrir þær og verk eftir Bach, Handel, Matthesen og íslensk Noregl fleiri. Tónleikarnir veröa 24. og 25. október. Þá mun Manuela leika meö Sinfóníuhljómsveitinni i Þránd- heimi 22. okt. flaugukonsertinn EVRIDtS eftir Þorkel Sigur- björnsson og Flautukonsert i G-dúr, eftir Mozart. A tónleikum Kammersveitar- innar eru verk eftir Hjálmar Ragnarsson, Atla Heimi Sveins- son og Sveinbjörn Sveinbjörns- son. Þá verður einnig á efnis- skránni Pierrot Lunaire eftir Arnold Schönberg, sem sveitin flutti hér á Listahátiö 1980 viö mikla hrifningu. Happdrætti Flugsögufélagsins Dregiðhefur veriö i Happdrætti islenska flugsögufélagsins. Vinn- ingsnúmer eru: 1) 842 flugferð fyrir einn til Kaupmannahafnar eöa Lundúna eftir eigin vali. 2) 997 10 klst. flugkennsla hjá Flug- tak. 3) 165 Utsýnisflug fyrir þrjá, Gullfoss-Geysir-Þjórsárdalur. Upplýsingar um vinninga i sima42600. (Birtán ábyrgöar)

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.