Þjóðviljinn - 24.09.1981, Síða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. september 1981
Ý
Baldur of lltill — hvab þá minni
ferja, segir sýslunefndin I
Vestur-Barðastrandarsýslu.
Hrað-
skreiða
bílferiu
yfir
Breiða-
c • •• x •
fjorðinn
Sýsiunefnd Vestur-BarAa-
strandarsýslu fjallaði nýlega um
samgöngumál VestfjarOa aO
gefnu tilefni eftir að fram hefur
komiO hugmynd um aO selja flóa-
bátinn Baldur og fá i hans staO
minni ferju. Samþykkti nefndin
eftirfarandi áiyktun:
„Sýslunefnd Vestur-Baröa-
strandarsýslu varar mjög alvar-
lega viö þeim hugmyndum, sem
fram hafa komiöum aö selja flóa-
bátinn Baldur og setja i staöinn
miklu minni bát til aö annast
flutninga yfir Breiöafjörö. Sýslu-
nefndin telur fráleitt aö fara
þessa leiö og bendir á, aö meö
þessu væri stigiö stórt skref
afturábak i samgöngumálum
Vestfjaröa, þar sem jafnvel nú-
verandi flóabátur annar engan
veginn flutningsþörfinni.
Sýslunefndin litur svo á, aö far-
sælasta lausn málsins og sú, sem
til mestra framfara horfi, sé fólg-
in i þvi aö fá nýtískulega, hraö-
skreiöa bilferju af hæfilegri
stærö, til aö annast daglegar
feröir milli Stykkishólms og
Brjánslækjar meb viökomu I
Flatey, enda veröi komiö upp viö-
eigandi lendingaraöstööu fyrir
ferjuna.
Sýslunefndin bendir á, aö slik
bilaferja, meö dagiegar feröir
yfir Breiöafjörö, mundi veröa
mikilvægur liöur í samgöngu-
málum Vestfjaröa, allt frá Isa-
fjarbardjúpi til Stykkishólms, viö
aöalþjóövegakerfi landsins, sem
hefur vaxandi þýöingu á næstu
árum meö bættum vegum,
annars vegar milli fjaröa á Vest-
fjöröum og hins vegar frá
Stykkishólmi til annarra lands-
hluta.
Sýslunefndin heitir á sam-
gönguráöherra, aöra þingmenn
Vestfjarba, svo og þingmenn
Vesturlandskjördæmis aö veita
þessu þýöingarmikla samgöngu-
máli fullan stuöning.”
Er frjjáls-
verktaka-
iðnaður
hagkvæmur?
VerktakasambandiO heldur
málþing laugardaginn 26. sept-
ember n.k. kl. 10 aO Hótel Sögu
um málefniO: ,,Er frjáls verk-
takaiOnaOur hagkvæmur fyrir
þjóOina”.
Fjallaö veröur um mun á verk-
framkvæmdum eftir þvi hvort
þær eru boönar út til verktaka eöa
hönnun, eftirlit og framkvæmd
mikils til á sömu hendi. Einnig
um tengsl verkframkvæmda og
lifskjara og endurskoöun laga uro.
opinberar framkvæmdir.
Rætt er um skort á ibúöum i
Reykjavik. Hugsanlegt er aö
dýpra sé á orsök ibúöaskortsins
en látiö er I veöri vaka.
Ólafur Gunnarsson framkvæmdastj óri:
Eru sveitarstjómarmenn
sambandslausir við
austf irskt atvinnulíf ?
Tilef ni þess að svona er
spurt/ eru þær ályktanir
sem aðalfundur SSA lét
frá sér fara nú nýlega.
Ætla mætti að ekki væru
nægileg atvinnutækifæri í
fjórðungnum og því
fólksflótti af svæðinu.
Ályktanir fundarins
benda til þess að til að
mæta þessum „vanda"
eigi að koma upp smáiðn-
aði/ stóriðju og virkja.
Vantar 1000 starfsmenn
Ég hef af þessu tilefni haft
samband viö forráöamenn fyr-
irtækja á flestum stööum i
fjóröungnum.
Þessir aöilar hafa staöfest
þaö sem ég haföi grun um, aö
-■* ; ' ‘ ' ‘
Ibúum gæti þvi þessvegna
fjölgaö um 3000 manns.
Stóriðjufyrirtæki eykur
mannaf lavandann
Mörgum finnst leiöinlegt aö
takast á viö vandamál liöandi
stundar, enda oft þægilegra aö
láta sig dreyma um fjarlæga
hluti. Stóriöjufyrirtæki eykur
mannaflavanda þeirra fyrir-
tækja, sem fyrir eru. Liklega
vantar iiú til starfa á Reyöar-
firöi og Eskifiröi á annaö hundr-
aö manns, ef vel á aö vera. Allir
geta séö hvaöa áhrif starfsemi
stóriöju á Reyöarfiröi meb 170
manna starfsliöi hefur á þau
fyrirtæki sem fyrir eru. Þegar
einnig er gert ráö fyrir þeim
mannafla sem þarf til bygg-
ingaframkvæmda kisilmálm-
verksmiöjunnar, veröur ekki
veröa mjög miklir. Þaö er þvi
aöeins réttlætanlegt aö kalla þá
yfir sig, ef verksmiöjan er
rekstrarlega svo hagkvæm, aö
hún geti bætt upp þaö tjón sem
veröur á annarri atvinnustarf-
semi. Mér sýnist aö sveitar-
stjórnum sé I raun alveg sama
hvort fyrirtæki I stóriöju sé tap-
fyrirtæki eöa ekki. Þaö skiptir
þær engu máli. Rikiö þ.e. viö öll
byggir verksmiöjuna og rekur,
en vibkomandi sveitarfélag fær
aöstööugjöld óháö rekstrinum.
Þetta getur nú ekki veriö eins og
þaö á aö vera.
Það sem mestu skiptir
Þaö vantar ekki atvinnu á
Austurlandi, en þaö vantar ým-
islegt annab. Þaö er þessvegna
sem Austfiröingum fjölgar ekki
meira en raun ber vitni. Ég tel
Ólafur Gunnarsson: Rými fyrir
þúsund manns til starfa f fjórö-
ungnum.
Viöskiptavinir þessara fyrir-
tækja eiga i erfiöleikum meö aö
fá greiöslur á réttum tima. At-
vinnuöryggi starfsfólks er
vegna þess ekki nægiiegt og
ýmsir kjósa heldur störf hjá
hinu opinbera, eöa milliliöum
höfuöborgarinnar sem viröast
öruggari launagreiöendur.
Þaö er ömurlegt til þess aö
hugsa, aö svona skuli vera kom-
iðfyrir þeim fyrirtækjum, sem I
raun bera uppi svo til alla gjald-
eyrissöfnun þjóöfélagsins. Þung
er ábyrgö þeirra þingmanna og
sérstaklega dreifbýlisþing-
mannanna sem visvitandi hafa
blóömjólkaö sjávarútveginn og
með þvi komiö óoröi á fyrirtæki
hans.
Þróttmikil fyrirtæki i sjávar-
útvegi, hinni éinu raunverulegu
stóriöju lslendinga, eru undir-
staöa framfara og framkvæmda
I sjávarþorpum Austfjaröa. Iön-
aöartækifærin koma þá af sjálfu
sér. Spretta upp i eölilegu um-
hverfi eftir þvi sem eftirspurnin
eykst eftir vöru og þjónustu.
Þannig iönaöur lifir af, en mun
siöur það sem búiö er til ofan-
frá.
Það sem sveitarstjórnar-
menn ættu að einbeita sér
að
Margt fleira mætti telja upp
en þessi atriði látin nægja. Þaö
eru þessi atriöi fyrst og fremst,
sem valda þvi aö ekki fjölgar aö
ráöi I fjórðungnum. Atvinnu-
málin skipta þar litlu.
Þaö sem ég tel aö sveitar-
stjórnarmenn ættu aö einbeita
sér að er éftirfarandi:
„Þung er ábyrgö þeirra þingmanna, og sérstaklega dreifbýlisþingmanna, sem vfsvitandi hafa blóö-
mjólkaö sjávarútveginn og meö þvi komiO óoröi á fyrirtæki hans,” segir ólafur Gunnarsson m.a. I
greininni.
eitt mesta vandamál þeírra er
mannekla.
Þaö virðist láta nærri aö um
500 manns vanti til starfa viö
fiskvinnslu. Auk þess vantar
vlöast hvar tilfinnanlega iðnab-
armenn ásamt starfsfólki i
verslunar- og hverskonar þjón-
ustustörf. Varlega áætlaö vant-
ar til þessara starfa 100 - 200
manns. Störf þessi eru svo
margvisleg, aö flestir ættu að
geta fundiö eitthvaö viö sitt
hæfi.
Þau atvinnutækifæri, sem
höfuöborgarsvæöiö hefur fram
yfir Austurland eru fyrst og
fremst hjá hinu opinbera.
Þaö er eðlilegt aö margvisieg
umsvif rikisvaldsins eigi sér
staö i höfuöborg landsins. En sú
samþjöppun rikisstofnana sem
þar er nú, er löngu komin út fyr-
ir öll skynsamleg mörk.
Samkvæmt framansögöu
vantar 600 - 700 manns til þess
aö nýta þau atvinnutækifæri,
sem nú eru til staöar i fjórö-
ungnum. Fleiri Ibúar fjölga lika
öörum störfum, þannig aö þó
ekki sé reiknaö meö þeim marg-
feldisáhrifum sem störf I fram-
leiðslugreinum hafa, er örugg-
lega hægt aö gera ráö fyrir aö
rými sé fyrir 1000 manns til
starfa I fjóröungnum.
margt fólk eftir til annarra
verkefna.
Hægt er að skrifa langt mál
um stóribju á Reyðarfirði og
áhrif hennar á atvinnulif I fjórö-
ungnum, en þaö var ekki ætlun-
in 1 þessari grein.
Stóriðjan búi við sömu
rekstrarskilyrði og önnur
fyrirtæki
Ég er ekki andvigur stóriöju
sem slikri.
Hitt er svo annað mál, aö stór-
iöjufyrirtæki eiga ab búa viö
sömu rekstrarskilyröi og önnur
fyrirtæki landsmanna. Enn-
fremur eiga þau aö skUa aröi
inn I þjóöfélagiö. Semsagt gera
eitthvert gagn. Hvorugt þessara
atriba hefur veriö ofarlega á
biaöi I þeirri umræöu sem fram
fer nú um stóriöju. Ég er alger-
lega andvigur stóriöjufyrirtækj-
um, sem ekki taka þátt I aö bera
uppi velferðarþjóðfélag okkar á
sama hátt og önnur fyrirtæki og
einnig algjörlega andvigur fyr-
irtækjum sem haldiö veröur
gangandi meö skattlagningu á
launþega og önnur fyrirtæki.
Þeir erfiöleikar, sem veröa þvi
samfara aö reisa áöurnefnda
verksmiöju á Reyöarfiröi, fyrir
annaö atvinnullf i nágrenninu
að eftirtalin atriöi skipti þar
mestu:
1. Næg atvinna er vlðast hvar á
landinu.
2. tbúöarhúsnæöi vantar.
3. Þaö kostar meira aö búa úti á
landi, en á höfuöborgarsvæö-
inu. Tekjur þurfa þvi aö vera
a.m.k. sem þvi nemur hærri.
Margvisleg störf sem ekki
bjóöa upp á yfirvinnu eru þvi
ekki eftirsóknarverö úti á
landsbyggðinni.
4. Fjölmenni höfuöborgarsvæö-
isins meö þeirri félags- og
menningarstarfsemi sem er
þvi samfara, ásamt heil-
birgöisþjónustu og menntun-
armöguleikum, hefur mjög
mikil áhrif á ákvarðanir fólks
um búsetu. Dreifbýliö getur
ekki boöiö upp á sömu mögu-
leika I þessum efnum. önnur
atriöi, svo sem tekjumögu-
leikar veröa þvi aö vega upp
þennan mun.
5. Atvinnufyrirtækjum I sjávar-
útvegi hafa I langan tima ver-
iö búin þannig starfsskilyröi
af misvitrum stjórnmála-
mönnum, að þau hafa dregiö
langan vanskilahala á eftir
sér.
1. Aö haldiö veröi áfram bygg-
ingu leigufbúbarhúsnæbis,
eöa á annan hátt auövelduö
smiöi og kaup ibúöarhúsnæöis
I fjóröungnum.
2. Ýmsir kostnaöarliöir Ibúa
landsbyggöarinnar verði
lækkaðirtil samræmis við þaö
sem gerist á höfuöborgar-
svæöinu.
3. Laun I sjávarútvegi og land-
búnaöi hækki, svo eftirsókn-
arverðara veröi aö starfa viö
þessa atvinnuvegi.
4. Afkoma fyrirtækja í sjáv-
arútvegi batni til muna, svo
rekstur slikra fyrirtækja geti
veriö hronsteinn heilbrigös
atvinnulifs I fjórðungnum.
Þetta tel ég skipta mestu
máli. Sveitarstjórnarmenn
eru fulltrúar hinna ýmsu
stjórnmálaafla byggöarlag-
anna og sameinabir öflugur
aöili I stjórnkerfi landsins. Ég
vil þvi eindregið beina þvl til
þeirra að takast á viö áöur-
nefnd verkefni af skörungs-
skap, en vikja til hliöar öörum
málum, sem minna máli
skipta.
(Greinin birtist áöur I Austur-
landi 17. þ.m. og eru millifyrir-
sagnir hinar sömu og þar.)