Þjóðviljinn - 24.09.1981, Qupperneq 11
Fimmtudagur 24. september 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA li
iþróttirg íþróttir@ íþróttir
k|3*ikur o§ n
WAl KtW
Boltinn á ieibinni i netib, eftir þrumuskot Péturs Ormslev. Ljésm.: —gel.
islenska landslibib i knatt-
spyrnu vann það frábæra afrek i
gærkvöldi aö gera jafntefii viö
afbragösliö Tékka. Úrslitin
„Liðið var
frábært”
,,Eg er ekki búinn aö spila ■
marga iandsleiki, en þetta er I
örugglega sá besti sem ég I
hef leikiö”, sagöi Guðmund- |
ur Baldursson sem hreinlega ■
lokaöi islenska markinu i I
leiknum og sýndi stórgóöan I
leik.
„Þetta er biiið að vera al- ■
veg frábært. Landsliðshóp- I
urinn hefur náð vel saman.
Þetta var frábær hópur.
Ég hafði ekkert að gera ■
allan fyrri helming fyrra I
hálfleiks, en siðan þyngdu
Tékkarnir sóknina.
Ég komst i stuð strax i ■
byrjun leiksins, en ég átti I
ekki möguleika þegar þeir I
skoruðu. Hann hitti boltann |
alveg pottþétt og það var •
ekkert við þvi að gera.
Anægður með úrslitin?
„Ég get ekki sagt annað, |
en að ég sé sáttur við þessi ■
úrslit, Tékkarnir sóttu ansi I
stift á okkur i siðari hálf- I
leik”. — lg. I
„Spáði 1:1” j
,,Ég var búinn aö spá I
þessum úrslitum, 1-1 þaö var ■
það sem ég bjóst viö,” sagöi I
Asgeii' Sigurvinsson.
„Við fengum 1 stig og ég |
held við getum vel unaö viö ■
það. Tékkar sóttu stift undir I
lokin og þetta voru sann- I
gjörn úrslit þótt Tékkarnir J
hafi veriö nokkuð áberandi I
betri i lokin.
Verður þú með á móti Wal- ■
es?
„Ég býst við þvi aö ég fái I
fri og geti leikið með á móti I
Wales. Þaö er ekki gott að *
segja hvaða möguleika við !
eigum á móti þeim á Utivelli, I
þeir eru ekki miklir.
Hvemig fannstu jrig I þess- •
um leik? ■
„Ekki nógu vel, ég er að
koma úr tveggja mánaöa
meiðslum og eralls ekki orö-
inn nógu góður ennþá. Hins
vegar eru strákarnir hérna
heima orönir mjög góöir og
við náðum allir vel saman í
leiknum. Það gerði út um Ur-
slitin”. — lg.
Frábært afrek
ísland - Tékkó
urðu 1:1 og reyndar hékk jafn-
teflið á bláþræöi fyrir Tékkana,
þvi þegar aðeins 13 mínútur voru
eftir af leiknum var staðan 1:0,
tslendingum i hag. islenska liðið
lék af mikilliskynsemi allan leik-
iim, frábær barátta i vörninni
ásamt stórkostlcgri frammistööu
Guömundar Baldurssonar geröi
þeiman árangur aö veruleika. t
sex leikjum i 3. riðli undanrása
HM hafa tslendingar nælt sér i
fimm stig og er vist óhætt aö
segja, að i dag sé hægt að taka
islenska knattspyrnu alvarlega.
Auövitað blandaöist engum hug-
ur um þaö, sem horöi á leikinn i
gærkvöldi, aö Tékkarnir voru á
flcstum sviðum fremri okkar
möunum, einkum var þetta áber-
audi isiðari hálfleik, þegar mest-
ur partur leiksins fór bókstaflega
fram iiman vitateigs tslendinga.
Samleikur Tékkanna og vel-
heppnaðar leikfléttur settu
islenska liðið oft i mikinn vanda.
Góður fyrri hálfleikur
íslendingar fengu sannkallaða
óskabyrjun, því þegar á fjórðu
minUtu lá boltinn i markinu hjá
Tékkum. Eftir harðar atlögur að
marki Tékka fengu íslendingar
hornspyrnu frá hægri. AsgeirSig-
urvinsson sendi vel fyrir markiö
og við harðan atgang Arnórs
Guðjohnsen, greip tékkneski
markvörðurinn til þess ráðs, að
slá boltann Ut, frákastiö barst
fyrir fætur Péturs Ormslev sem
þrumaöi i markið, 1:0!
Segja má að leikur íslenska
liðsins hafiaðnokkru leyti mótast
af þessu fyrsta marki, Tékkum
var gefinn lausari taumur. Þó brá
fyrir skemmtilegum sóknarlot-
um. Atli var ekki langt frá þvi að
skora,en var aðþrengdur og náði
ekki til boltans. Janus átti fast
skot sem góöur tékkneskur
markvöröur, Stanislav Seman
varöi vel. Tékkarnir voru þó svo
sannarlega ekki án tækifæra, sér-
staklega var Hehoda, sóknarleik-
maðurinn hættulegi, erfiður og
undir lok fyrri hálfleiks var
stanslaus pressa á islenska
markið. A 33. minútu ver
Guðmundur hörkuskot frá
Nehoda og fimm minútum siðar
fær Jan Kozak boltann i opnu færi
við endamörkin, en spyrnir fram-
hjá, ogþegar þrjár mfnútur eru i
leikhlé ver Guömundur snilldar-
lega frá Nehoda, missir boltann
frá sér,en nær aö gripa hann rétt
áður en Berger kemst i færi.
Staðan i háifleik, 1:0, nokkuð
sem menn voru hæstánægðir
með.
Magnús Bergs fer út af
Seinni hálfleik byrjuðu Islend-
ingar með látum og strax á 2.
minútu munaði engu að Sævar
Jónsson næði að skora. Atli fram-
lengdi fyrirgjöf frá vinstri kanti,
með þvi að skalla til Sævars, sem
skallaði áfram, en tékkneski
markvörðurinn náði að verja á
stórglæsilegan hátt.
Eftir þvi sem á leið hertu
Tékkarnir pressuna og skapaðist
hætta við islenska markið i nær
hverri sóknarlotu. Ekki bætti Ur
skák, aö MagnUs Bergs þurfti að
yfirgefa völlinn vegna meiðsla og
Arnór Guöjohnsen átti stór-
góöan leik i gærkvöldi.
Ljósm.: — gel.
Sigurður Lárusson kom inná i
hans staö. Hann náði ekki að
komast i takt við leikinn, sem
e.t.v. vonlegt er.
Snilldarmarkvarsla
Guðmundar
Það var islenska liöinu til happs
að Guðmundur komst i hreint
banastuð eftir þvi' sem
sóknarþungi Tékka jókst.
Einkum var hann laginn við að
verja frá Nehoda, jafnvel ótnl-
legustuskot.Markiðlá þóiloftinu
og á 32. minUtu jafna Tékkar.
Vörnin opnast illilega og skyndi-
lega eru tveir Tékkar dauðafriir,
Jan Kozak sá um það aö skora,
hnitmiðað skot hans i hægra
hornið átti Guðmundur enga
möguleika á að verja.
Eftir markið var eins og um
spennuslökun yrði að ræða.
Tékkarnir hægðu á sér og Islend-
ingar áttu nokkra góða spretti, en
þó hættulausa að mestu. Þegar
hinn ágæti skoski dómari, Hope,
flautaðileikinn af, fögnuðu áhorf-
endur ákaft, þvi jafntefli gegn
þessu sterka liði er ekki litið af-
rek, jafnvel þó leikið sé á heima-
velli.
Skora Ásgeir!
Að öllum öörum ólöstuðum var
þáttum Guðmundar i markinu
stærstur, þvilika markvörslu hef-
ur hann aldrei sýnt áður. Janus
Guðlaugsson átti góðan dag, eink-
um lék hann vel i fyrri hálfleik.
örn óskarsson i vörninni er
ekkert lamb að leika sér við, þvi
voru Tékkarnir fljótir aö komast
aö. Hann hefur sjaldan veriö
betri. Arnór Guðjohnsen átti af-
bragðs góðan leik, en langtimum
saman varð hann að kljást einn
við 3—4 Tékka. Asgeirs þáttur
Sigurvinssonar varö heldur minni
en menn reiknuðu með — eða
réttara sagt, kröföust aö yrði.
Hann var óvenju litið i boltanum,
en margar sendingar hans í fyrri
hálfleik voru gullfallegar. Kröfur
manna til þessa besta knatt-
spyrnumanns okkar eru gifur-
legar og heldur er þaö langt geng-
Staðan
Sovétmenn unnu Tyrki 4:0
i 3. riðli undanrása HM i
knattspyrnu i gærkvöldi.
Staöan i 3. riöli er á þessi:
Tékkóslv. ...6 4 11 14:3 9
Wales...6 4 1 1 10:2 9
Sovétr..4 3 1 0 11:1 7
lsland..7 2 1 4 8:19 5
Tyrkland .... 7 0 0 7 1:19 0
V-Þjóðverjar
möluðu Finna
Karl Heinz Humenigge var
á skotskónum i gærkvöldi,
þegar V-Þýskaland vann 7:1
stórsigur yfir Finnum I
Bochum. Rumenigge skoraði
þrivegis I leiknum og félagi
hans I liöi Bayern Munchen,
Paul Breitner skoraöi tvi-
vegis. Klaus Fischer og
Walter Dremler skoruöu svo
sitt markiö hvor. Hannu Tur-
unen skoraöi I fyrri hálflcik
fyrir Finna, en staöan i leik-
hléi var 2:1.
ið að hrópa i hvert sinn, þegar
hann fær boltann, kannski ekki
kominn fram yfir miðju: Skora
Asgeir! Auk þess má benda á, að
það er litiö rUm fyrir miklar
kúnstir þegar leikurinn fer lang-
timum saman á vallarhelmingi
tslands. Allt islenska liðið barðist
vel og á hrós skilið fyrir vel unnið
verk.
Tékkneska liðið skipuðu engir
aukvisar, leikni einstakra leik-
manna var undraverö. Nehoda
var þó þeirra hættulegastur og
skar sig Ur.
Ahorfendur voru u.þ.b. 9
þúsund. — hól.
/
„Anægður en
þreyttur”
,,Ég er mjög ánægður meö
þessi úrslit, og ég cr líka
dauðþreyttur,” sagöi Viöar
Halldórsson aö leikslokum.
„Annars er það versta viö
þessi Urslit, að það eru ekki
einungisTékkarnir sem hafa
misst af feröinni á úrslitin i
Heimsm eistarakeppninni,
heldur erum við lika bUnir að
tapa þeim möguleika”,
skaut Sævar Jónsson inni.
Þeir félagar voru sam-
mála um aö gotthafi verið að
eiga við framlinu Tékkana.
„Þeir skiptu litið um stööur,
og notuðu litiö stungur. Hins
vegar spiluðu þeir mikiö þri-
hyrning, og voru fljótir á
sprettinum”.
„Þetta var baráttuleikur
og við erum ánægðir með
þetta stig sem viö fengum.”
-lg-
/
„Ahorfendur
hvöttu vel”
«
„Tékkarnir voru ansi létt
leikandi og ég get þvi ekki
verið annaö en ánægöur meö
islenska liöiö i leiknum”,
sagöi Guöni Kjartansson
landsliösþjálfari.
Hvemig lýst þér á leikinn
við Wales?
„Efvið náum aö sýna jafn-
góðan baráttuleik og i kvöld
og i síðustu landsleikjum, þá
kviði ég ekki fyrir þeim leik.
Sigur i tveimur siðustu
leikjum og jafntefli nú. Er
allt að smella saman hjá
landsliöinu?
„Ég veit ekki hvað ég á aö
segja. Það voru 6 atvinnu-
menn meö okkur i kvöld, en
leikmennirnir náði saman
eins og i siðustu leikjum og
börðust vel. Það skiptir
kannski mestu. Ég vil Iika
koma þvi á framfæri að ég
var mjög ánægöur meö þátt
áhorfenda i leiknum. Þeir
hvöttu okkur vel og strák-
arnir finna vel fyrir þvi I
leiknum þegar vel er staðið á
bak við þá”, sagöi Guðni
Kjartansson. — Ig.