Þjóðviljinn - 24.09.1981, Síða 12

Þjóðviljinn - 24.09.1981, Síða 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 24. september 1981 Dansnámskeið Þjóðdansafélags Reykjavíkur Hefjast mánudaginn 28. september 1981 i Fáksheimilinu v/Bústaðaveg. Barnaflokkar frá kl. 4.30. Gömlu dansar, fullorðnir kl. 8—11. Þjóðdansar, fullorðnir kl. 8—10 á fimmtu- dögum i fimleikasal Vörðuskóla. Innritun og upplýsingar i sima 75770 eftir kl. 2 á daginn. Þjóðdansafélagið • Blikkiðjan ÁsgarOi 7, Garöabæ önnumst þakrennusmiöi og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmiöi. Gerum föst verötilboö. SIMI 53468 Kasparov var drjúgur á 1. borði Sovétmanna. Hann hlaut 9 vinninga af 10 mögulegum. Sovétrikin sigruðu á heimsmeistarakeppni unglingasveita Jlvers vegna sendu Islendingar ekki sveit? Áskrift - kynning Yiaivv^iin LAIJNAFOLKS vió bjóóum nýjum lesendum okkar ÓKEYPIS ÁSKRIFT til næstu mánaóamóta. Kynnist blaóinu aí eigin raun, látió ekki aóra segja ykkur hvaó stendur í Þjóóviljanum. sími 813331 n DIODVIIIINN Blaðberar óskast! Sóleyjargata —Laufásvegur (strax!) Karfavogur_Nökkvavogur (1. okt). DIÚÐVIUINN Siðumúla 6 s. 81333. Efhim framfarir fatlaðra Innheimta félagsgjalda Alþýðubandalagið i Heykjavik minnir þá félagsmenn sem enn hafa ekki greitt útsenda giróseðla að greiða gjaldfallin félagsgjöld nú um mánaðamótin. —Stjórn ABR I ágústmánuði síðast- liðnum fór fram í Graz í Austurríki heimsmeistara- keppni unglingasveita skipuðum skákmönnum 25 ára og yngri. Eitthvað um 40 þjóðir mættu til leiks og eins og vænta mátti sigruðu Sovétmenn örugg- lega/ hlutu 32 1/2 v. af 44 mögulegum. I 2. sæti urðu Englendingar með 30 1/2 v.. I 3. sæti Ungverjar með 28 1/2 v. Bandarikjamenn urðu i 4. sæti með 26 1/2 v. Frakkar og israelsmenn í 5—6. sæti með 24 1/2 v. Sovéska sveitin sem skipuð var Kasparov (á 1. borði), Psakhis, Jusupov, Dolmatov, Kotsiev og Vladirmirov tefldi af miklu öryggi að sveitarmeölimir töpuðu einungis tveimur skákum. Eins og vænta mátti var Harry Kasparov algerlega óstöðvandi á þessu móti sem öðrum. Hann tefldi 10 skákir og hlaut 9 vinn- inga, vann 8 skákir og gerði tvö jafntefli. An hans er ekki eins vist, að sigurinn hefði orðið Sovétmanna þvi Englendingar voru með geypilega sterka sveit að veittu sigurvegurunum harða keppni. Svo hefur mér verið tjáð, að þegar þeir Jón L. Arnason og Margeir Pétursson tóku þátt i skákmótinu i London á dögunum hafi þar verið nokkrir af þátttak- endunum frá Graz og hafi það vakið undrun að tsland var ekki meðal þátttakenda. Eftir þvi sem næst verður komið þá var Skák- sambandi islands fullkunnugt um mót þetta i bréfi frá mótshald- aranum en ekki séð ástæðu til að senda sveit á mótið, hvað þá að iáta þá sem hlut hefðu átt að máli vita um þann ráðahag. Nú er vit- að að islendingar hefðu getað sent sveit skipaða þeim einstak- lingum sem velgdu sterkustu skákþjóðum heims undir uggum á ólympiumótinu á Möltu I fyrra og unnu einn fræknasta skáksigur islenskrar sveitar fyrr og siðar, yfir Hollendingum. Þessi hefði Auglýsinga- og áskriftarsími 81333 DJOÐVIUINN samanstaðið af, auk undirritaðs, þeim Jón L. Arnasyni, Jóhanni Hjartarsyni og Margeiri Péturs- syni. Ekki hefur þeim sem þessar linur ritar tekist að veröa sér út um skákir frá mótinu en lætur eftirfarandi skák flakka. Hún var tefld I flokkakeppninni sovésku ekki alls fyrir löngu og það er nýj- asta undrið, Harry Kasparov sem stjórnar hvitu mönnunum: Hvitt: Kasparov 'Svart: Juaratev Nimzoindversk vörn 1. d4-Rf6 9. f3-c5 2. c4-e6 10. a3-cxd4 3. Rc3-Bb4 11. exd4-Be7 4. e3-0-0 12. Rf4-Rb8 5. Bd3-d5 13. g4!-Bd6 6. cxd5-exd5 14. Khl-He8 7. Re2-Rbd7 15. g5-Bxf4 8. 0-0-c6 16. Bxf4-Rh5 17. Bxb8! (Skák snýst um timann. 1 þessu tilviki þvingar Kasparov svartan I vörn með nokkrum hnitmiðuö- um leikjum). 17. ...-Hxb8 18. f4-g6 (Þvingað. 18. -He3 strandaði á 19. Bxh7! o.s.frv.) 19. Df3-b6 20. f5!-Hb7 (Eöa 20. -Dxg5 21. fxg6 o.s.frv.) 21. f6 (Þá er kóngsvængurinn negldur niöur. Lokaatlagan er ekki langt undan). 21. ...-Be6 25. Be2-b4 22. Hael-Dd6 26. axb4-Hxb4 23. He5-Hd8 27. Bxh5-gxh5 24. De3-b5 ab cdefgh 28. g6!-hxg6 29. Hxe6!-fxe6 (Eða 29. -Dxe6 30. Dh6 og mátar eða vinnur drottninguna). 30. Dh6-Hb7 — og svartur gafst upp um leið. Einfaldasta leiðin til vinnings byrjar með 31. Hgl o.s.frv. Styrkþegar og fulltrúar menningarsjóðs Sambandsins þegar styrkirnir voru formlega veittir. Sambandið veitír menningarstyrki Menningarsjóður Sambandsins Menningarsjóðurinn var stofn- hefur afhent styrki til eftirtalinna aöUr árið 1919 og veitir árlega aðila: Gigtarfélag Islands 25000 styrki til aðila er vinna að menn- kr., Sjálfsbjörg, félag fatlaðra á ingar og velferðarmálum i sam- Akureyri, 25000 kr„ Styrktarfélag ræmi við það markmið sam- vangefinna 25000 kr., ICYE — vinnuhreyfingarinnar, að efla Alþjóðleg kristileg ungmenna- menningarlif I landinu, að þvi er skipti — 15000 kr. og Flugbjörgun- segir { fréttatilkynningu frá , arsveitin 15000 kr. stjórn sjóðsins.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.