Þjóðviljinn - 25.09.1981, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. september 1981 ÞJóÐVILJINN — SIÐA 5
Hveitibrauðsdagarnir eru liðnir
Mlkll mótmæli gegn
„leiftursókn” Reagans
Hveitibrauösdagarnir
eftir hjúskap Reagans og
bandarískra kjósenda eru
liðnir. Eitt merki um það
voru miklar mótmælaað-
gerðir bandarísku verka-
lýðsf élaganna gegn
niðurskurði Reagans á
ýmsum útgjöldum til
félagslegra þarfa sem
hundruð þúsunda manna
söfnuðust til i Washing-
ton um helgina. Þetta er
þeim mun merkilegra
sem verkalýðssambandið
AFL-CIO hefur venjulega
verið tregt á að reyna að
efna til f jöldaaðgerða.
Lögreglan segir aö um fjórö-
ungur úr miljón hafi safnast
saman til mótmælanna, en tals-
menn verkalýössamtakanna
FRÉTTASKÝRING
Wall
Street við
slæma
heilsu
halda þvi fram aö þeir hafi veriö
400 þúsund. Annar eins mann-
fjöldi og saman kom til aö mót-
mæla „tilfinningaleysi og harö-
neskju” Reaganstjórnarinnar
hefur ekki sést i Washington
siöan á dögum Vietnamstriös-
ins.
Og Samstaöa, pólsku verka-
lýössamtökin, hafa bersýnilega
smitandi áhrif i fleiri áttir en til
næstu granna — AFL-CIO fengu
heiti hinna pólsku verkalýös-
samtaka aö láni I tilefni dagsins
og kölluöu hann „Samstööu-
dag”.
ósamstiga
Reagan var viös fjarri þegar
þetta geröist, og kvaöst skilja
vonbrigöi verkamanna. Þaö var
og haft eftir honum, aö helsti
óvinur vinnandi manna og
kvenna væri sjúkt efnahagslif.
Sömuleiöis hefur hann látiö aö
þvi liggja, aö verkalýösfor-
ingjar væru ekki samstiga viö
hinn almenna launþega. Þessu
svaraöi einn af verkalýösfor-
ingjunum, Lane Kirkland, á
þann veg i ræöu á fjöldafundin-
um, aö „viö erum ekki ósam-
stiga neinum nema þeim tilfinn-
ingasijóu, ágjörnu og afskipta-
lausu”.
Demókrataflokkurinn studdi
gönguna og fjöldafundinn i
Washington, og hefur aö sjálf-
sögöu túlkaö mótmælin sem
tákn um vaxandi andóf gegn
innanrikisstefnu Reagans. For-
maöur flokksins sendi fundinum
boöskap sinn, og sömuleiöis lík-
legustu forsetaefni Demókrata i
næstu kosningunum, þeir
Walter Mondale og Edward
Kennedy.
Bisnessmenn líka
Reagan stendur i ströngu á
fleiri vigstöövum. Fjármála-
menn i Wall Street sýnast ekki
hafa mikla trú á hinum beisku
meöölum hans i efnahagsmál-
um. Hlutabréfamarkaöurinn er
lasnari en hann hefur veriö i
tuttugu ár. Þeir fjárfestingar-
aöilar, sem Reagan vonar aö
bjargi efnahagslifinu eftir aö
hann skar niöur tekjuskatta,
hafa ekki látiö sannfærast um
aö nú sé lag. Þeim list ekki á
greiösluhalla á fjárlögum, sem
veröur miklu meiri en Reagan
haföi látiö út reikna, og þeir
kunna ekki heidur viö þá vexti,
sem ekki hafa veriö hærri I
Bandarikjunum siöan i krepp-
unni miklu.
Reagan hefur oröiö aö endur-
skoöa fjárlög sin og skera um
ellefu miljaröi dollara af þeim
útgjöldum til hersins sem hann
Milli 250 og 400 þúsundir manna
komu saman til mótmælanna.
hefur veriö svo stoltur af. Meö
þvi hefur hann einnig æst upp þá
„hauka” á þingi og viöar, sem
höföu áöur lofaö forsetann fyrir
örlæti hans viö herinn, sem þeir.
vildu nýta til aö endurreisa
bandariskt forræöi sem viöast
og þrengja aö höfuöfjandanum i
Kreml.
Ef aö hvorki herinn, fjár-
málaspekúlantar né heldur
verkalýöurinn eru ánægöir meö
Reagan, hver er það þá?
áb tók saman.
birgöirnar. Flest riki hafa lagt
bann við þvi að selja vopn til aöila
sem eiga i striöi — en vitaskuld
hefur enginn hörgull verib á þeim
sem þetta bann brjóta, bæöi rlkis-
stjórnir og milliliöir.
Treysta á
vandræði hins
Sem fyrr segir fæsthvorugur aö
samningaboröi. Forseti Iraks
lendir i pólitiskum háska ef hann
gefst upp viö þessa tilraun sina til
aö sýna fram á þaö, i eitt skipti
fyrir öll, hvaöa riki sé öflugast við
Persaflóa. Og i þvi móöursýkis-
ástandi sem rfltir I Teheran
mundi hver sá áhrifamabur sem
mælti meö sáttum viö Irak um-
svifalaust veröa lýstur landráöa-
maður og likast til tekinn af lifi.
Hvorugur getur sigraö hinn —
en báöir binda vonir viö innan-
landserfiöleika hins, sem gætu
ráöiö úrslitum — Iranir binda
vonir viö þann minnihluta i Irak,
sem aöhyllist, eins og þeir, sjiita-
grein múhameðstrúar. Sadam
Hussein, forseti traks, hefur ekki
veriö sérlega þægur Kúrdum i
eigin landi — en aö sjálfsögöu
styöur hann viö bakið á Kúrdum I
Iran, sem höföu, eins og aörar
minnihlutaþjóbir, gert sér von um
aukið sjálfsforræði meö bylting-
unni. Kúrdar i tran eru taldir
hafa undir vopnum 10 þúsundir
manna og geta vopnaö 40 þúsund-
ir skæruliba til viðbótar gegn hinu
hataöa klerkaveldi i Teheran. Og
sögur herma, ab bandalag hafi
þegar myndast milli Kúrda og
þeirra v i n s t ris in n a ð r a
múhameöskra samtaka, sem eru
sterkastur andófsaöili i lran nú
um stundir — Mújahedin Khalq,
sem voru fyrir nokkru talin ráöa
yfir 80 þúsundum vopnaðra
manna. ábtóksaman.
----------------------------------,
Picasso gerði myndina i Paris J
1937 aö beibni lýöveldisstjórnar-
innar spænsku. Tilefnið var loft-
árás fasiskra flugvéla á bæinn 1
Guernica i Baskalandi, en i !
henni fórust meira en 1600
manns. Þegar Franco komst til
valda á Spáni ákvab lista- '
maöurinn aö myndin skyldi ,
geymd i New York þar til lýð-
ræöi væri aftur komið á á Spáni.
Eftir nokkurt þref viö ætt- •
ingja, stjórnarmenn safnsins og I
fleiri hefur myndin rataö heim
og verður til sýnis i Pradosafn- |
inu i Madrid. Haft er fyrir satt ■
aö starfsmenn Nútimalista- I
safnsins I New York hafi tárfellt I
þegar þeir kvöddu dýrgrip |
þennan. ■
----------------------------------1
/ ' /
Ar frá upphafi ófriðar Iraks og Irans:
Ekki lengi
í Paradís
Þegar ajatolla Khomeini kom
til Teheran i febrúar 1979 eftir aö
Fimmtíu þúsundir hafa nú
fallið í „gleymdu” stríði
Allar fréttir frá Iran eru
illar og hefur svo verið
lengi: varla að menn heyri
lengur hvort hundrað and-
stæðingar klerkaveldisins
voru teknir af lífi eða tvö
hundruð. Og enginn
mótmælir/ því enginn er til
að taka við mótmælum. En
allt i einu hrekkur frétta-
lesari upp við/ að 47 manns
hafi verið teknir af lífi nú
um helgina — sama dag og
haldið var upp á það að ár
er síðan striðið milli irans
og iraks hófst — gleymt
stríð eins og það heitir/ en
hefur þó kostað fimmtíu
þúsund manns lif ið.
Striöið er „gleymt” af tveim
orsökum. Annarsvegar hafa herir
beggja rikja gefist upp viö aö
gera alvarlegar tilraunir til aö
sækja fram yfir þá viglinu sem til
varö á fyrstu mánuöunum eftir aö
her Iraks sótti inn i íran. Hins-
vegar er þetta eitt af þeim
striðum, sem hvorugt risa-
veldanna á hlutdeild aö — og hafa
bæöi reyndar nokkru aö tapa á
ófriðnum.
Hér viö bætist aö hvorugur aöili
gerir sig liklegan til að semja um
vopnahlé, hvað þá friðarsamn-
inga. Samtök múhameöskra rikja
hafa gert itrekaðar tilraunir til aö
draga striösaöila að samninga-
boröinu, riki utan hernaðar-
bandalaga hafa sent sátta-
semjara á vettvang, Sameinuðu
þjóðirnar hafa sent Olof Palme —
en allt kemur fyrir ekki.
Striöiö er nú stööustriö, eitt-
hvað i ætt viö þófið á vesturvig-
stöövunum i heimsstyrjöldinni
fyrri. ööru hvoru fara stórskota-
liðssveitir herjanna i einvigi sin á
milli. En nú orðið er svo komið,
að miklu fleiri falla i þvi striði
sem valdamenn i íran heyja gegn
þjóö sinni en á vigstöövunum.
hertekið hluta af oliurikustu
héruöunum og efnahagslegt tjón
af þessu „gleymda” striöi er gif-
urlegt. Oliuframleiðslan hefur
oröiö fyrir ýmsum skakkaföllum
hjá báöum styrjalaraöilum, en
skilar samt nógum gjaldeyri til
aö hægt sé aö endurnýja vopna-
j Guernica-
; mynd
! Picassos
| komin heim
i til Spánar
Menntamálaráðherra
I' Spánar var hrærður
þegar hann tók á móti
sendingu frá Nútíma-
■ listasafninu i New York:
| ,/Síðasti útlaginn hefur
irakskir hermann I iran: tföindafátt af miðausturvigstöðvunum.
keisarinn illræmdi haföi veriö
flæmdur úr landi, hrópaöi mann-
fjöldinn i yfirmáta hrifningu ab
nú heföu hliö Paradisar loksins
opnast. Sú vonargleöi sem slik
orð lýsa, hefur leikiö Irani grátt.
Eftir meira en tveggja ára
klerkastjórn er landiö gjaldþrota,
bæöi i pólitisku og efnahagslegu
tilliti. Byltingin gegn keisara-
veldinu hefur hafnaö i ógnar-
stjórn. Veröbólga er mikil og um
fjórar miljónir manna eru at-
vinnulausar.
Og sem fyrr segir: styrjöldinni
viö trak heldur áfram. lrak hefur
Myndinni pakkað inn i New York.
snúið heim", sagði hann í gerð hef ur verið um ógnir
hátíðaræðu. Otlagi þessi styrjaldar, Guernica eftir
er frægasta mynd sem Picasso.