Þjóðviljinn - 25.09.1981, Side 6

Þjóðviljinn - 25.09.1981, Side 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. september 1981 • í síðasta þriðjudagsblaði Þjóðviljans var sagt frá ráðstefnu þeirri um orku- ■ og iðnaðarmál/ sem haldin var að Hellu um næstliðna helgi. Þótt fyrirferð þeirr- ar frásagnar væri töluverð j tókst þó ekki að Ijúka henni þá. Hér á eftir verður því reynt að bæta úr því. Forðumst j einhæfa iðnaðarstaði Ógetiö var m.a. um framsögu- erindi þaö, sem Bragi Guö- brandsson, félagsfræöingur flutti • um „samfélagsleg áhrif iön- aöar”. t erindi sinu sagöi Bragi I m.a.: Öryggisleysi Þaö einkenni orkuiönaöar, sem I frá félagslegu sjónarmiði séð er • einkum mikilvægt hversu mannaflafrekur og stór I sniöum sá iönaöur aö jöfnu er. Þetta I atriöi er ákaflega mikilvægt, • þegar haft er i huga hversu fá- mennt islenskt þjóöfélag er, og veldur raunar sérstökum erfiö- I leikum, þegar tilgangur slikrar • iönaöaruppbyggingar er aö skapa jafnvægi i byggö landsins. Mikil I hætta er á þvi, ef ekki er skyn- samlega aö verki staöiö, aö af- ■ leiöingin veröi myndun einhæfra I iönaöarstaöa eöa svonefndra verksmiöjubæja, auk óæskilegrar I búseturöskunar innan einstakra ' landshluta. Viöa erlendis (t.d. I Noregi og Kanada) hefur staö- setning stóriönaöar oft ráöist af skammtíma hagnaöarsjónar- • miöum án tillits til félagslegra aöstæöna, meö sorglegum afleiö- I ingum. Til útskýringar er rétt aö drepa á fáein félagseinkenni ' slikra einhæfra iönaöarstaöa. 1 fyrsta lagi má nefna atvinnu- legt óöryggi og óstöðuga afkomu ibúanna. Einhæfir iðnaöarstaöir ■ standa og falla meö afkomu stór- fyrirtækisins, sem oft er mjög I óstööug m.a. vegna markaös- , sveiflna. Dæmi eru jafnvel um ■ hrun slfkra staöa vegna lokunar verksmiöju (Rjukan i Noregi). Oftar er þó um aö ræöa tima- ■ bundna erfiöleika i rekstri, sem | leitt hefur tii þess, aö fjöldi I starfsmanna hefur misst atvinn- una og ekki fengiö aöra vegna ■ þess hve einhæfur vinnumark- | aöurinn er. Reynsla einhæfra I iönaöarstaöa er jafnan sú, aö stórfyrirtækiö hefur aö meira eöa . minna leyti drepiö hinar hefö- I bundnu atvinnugreinar er fyrir I voru. Þeim hefur reynst um megn aö standast samkeppnina um • vinnuafliö. Reynslan kennir einn- ig, aö tilraunir tii aö auka á fjöl- bréytni atvinnulifs meö nýiönaöi | á slikum stööum hafa átt mjög ■' erfitt uppdráttar af ýmsum ástæðum, sem ekki verða raktar hér. Starfsfólk, sem fengið hefur I reisupassann á þvi tæpast á « öörum kosti völ en aö flytjast i I annað byggðalag, þar sem at- vinna stendur til boöa. Aö sjálf- sögöu fylgir sliku mikiö rask á • persónulegum högum þeirra, sein I fyrir sliku veröa, náin persónuleg tengsl rofna og húsnæöi, sem I e.t.v. er ávöxtur margra ára ■* strits, veröur nánast verölaust. I Af þessu hljótast einnig marg- háttaðir erfiöleikar fyrir fyrir- I tækiö. Þegar afkoman batnar og • þörf fyrir vinnuafl eykst er þaö ekki tiltækt, a.m.k. reyndir starfsmenn sem kunna til verka. I Erfiöleikar bæjarfélaga eru • einnig umtalsveröir m.a. vegna þess hve tekjur þeirra eru óstöö- ugar. Loks er rétt aö minna á aö I aðstaöa verkalýösfélaga til aö • knýja fram kjarabætur til handa umbjóðendum sinum eru sýnu lakari þegar einn og sami at- vinnurekandinn drottnar yfir ■ vinnumarkaönum. Þeir, sem lengst vilja ganga i stóriöjumálum staöhæfa gjarnan I aö einhæfir iönaöarstaöir geti • vart veriö ótryggari til búsetu en Ifiskiþorpin okkar, sem eru ein- hæfir útgeröarbæir. Þeir, sem sliku halda fram, horfa fram hjá • þeim sveigjanleika, sem ótvirætt er fyrir hendi I fiskveiöum. / v % '&?''' i /ÍfT 'f Ráðstefaia Alþýðubandalagslns um orku- og iðnaðarmál Eigin forræði affarasælast Bregöist sfldarstofninn eöa veröi veröfall á þorski, má veiöa loðnu, karfa eða ufsa. Minnki hinsvegar eftirspurn eftir áli á erlendum mörkuðum getum viö ekki látiö okkur dreyma um aö gera álverið út á málmblendi, magnesium eöa pappir. Ræddi Bragi svo áfram um ókosti einhæfra iönaöarstaöa en sagöi siöan: Áhrif eignarformsins Ofangreind reynsla af ein- hæfum iönaöarstööum ætti aö leiöa I ljós hversu mikilvægt er aö foröast myndun þeirra hér á landi. Aö lokum langar mig aö nefna fjögur mikilvæg atriöi i þessu viöfangi: a) stærö fyrir- tækis, b) eignarhald, c) fram- leiösiuferill og d) markaös- ástand. a) Orkuiönaöur er misstór I sniöum. Greina má a.m.k. þrjár stæröir orkufreks iönaöar eftir vinnuaflsþörf: (i) stóriöja: 600—2000 manns, dæmi: álver, (ii) miölungs iöjuver: 100—300 manns, dæmi: járnblendi og (iii) meiriháttar nýiönaöur: 30—100 manns, dæmi: kisiliðjan. Al- mennt séö er óhætt aö fullyröa að þvi minni, sem vinnuaflsþörf orkuiðnaðar er, þeim mun betur fellur hann aö félagsgerö islensks samfélags. T.d. má slá þvi föstu aö álver sem risi utan Reykja- vikur — eöa Eyjafjaröarsvæöis- ins heföi I för meö sér myndun verksmiðjubæjar. Raunar gildir sú almenna regla aö hlutdeild fyrirtækis má ekki fara yfir 20% af vinnumarkabi án þess aö vand- ræöi hljótist af. 1 þessu ljósi séö eru t.d. þær hugmyndir sem verið hafa á kreiki um álver á Austur- landi fjarstæöa, svo ekki sé talaö um tuttugu álverin hans Eykons. b) Eignarform hefur veruleg áhrif á tengsl fyrirtækis og sam- félags. Möguleikar fólksins til aö hafa áhrif á ákvaröanir fyrir- tækisins eru þvi minni sem eignaraðilar eru fjarlægari. Þvi er með öllu óviðunandi aö eignar- aöilar séu útlendir. Æskilegasta formiö er meirihlutaeign rikis og minnihlutaeign sveitarfélaga. Þá þarf aö tryggja meöákvöröunar- rétt starfsmanna. c) Orkuiönaöur er misjafnlega viökvæmur varbandi nýjar fram- leiðsluaðferðir og tækni. Leitast skal viö aö velja þá iönaöarkosti, þar sem endurnýjun framleiðslu- aöferða og tækni er ekki ör. Slikar breytingaf ieiða venjulega til snöggrar minnkunar á vinnuafls- þörf sem oftast leiöir til atvinnu- leysis. d) Orkuiönaöur er einnig mis- jafnlega viökvæmur fyrir markaðssveiflum. Að sjálfsögðu ber aö forðast þær framleiðslu- greinar, sem eru mjög háöar þeim, enda þótt þær geti gefið góöan arö á stundum. Ég er sannfæröur um aö veröi ofangreind atriöi snar þáttur i orkunýtingaráætlunum okkar flokks, hefur hann markaö sér sérstööu, sem kveöa mun aö um ókomna framtíö. Viðhald byggðar er nauðsyn I framsöguerindi Elsu Krigt- jánsdóttur, oddvita I Sandgerði um „iönþróun og byggöastefnu” vék hún m.a. aö eftirgreindum at- riöum: Þarf aukna fjölbreytni Stundum heyrast þær raddir, aö best væri aö leggja niöur byggö úti um landiö og flytja allan mannskapinn á suövestur- horniö. Setja siöan upp nokkur stóriöjufyrirtæki til aö taka viö vinnuaflinu og þar meö væru efnahagsvandamál lslendinga leyst i eitt skipti fyrir öll. Vafalaust er hægt aö setja saman formúlu til aö fá hagnaö út úr sliku dæmi aö ákveðnum for- sendum gefnum en öörum slepptum. Vissulega má segja aö þaö sé alltaf spurning hversu langt á aö ganga I aö halda uppi byggö um landiö. Sem betur fer hafa þau sjónarmiö oröiö ofan á, sem taka tillit til fleiri þátta en hámarksgróöa til skamms tima eins saman. Litum á nokkra þessara þátta. Viöhald byggöar um landiö stuölar að betri nýtingu hinna dreiföu auöiinda. Fiskimiðin eru allt umhverfis landiö, landgæði til búskapar eru viöa, fallvötn þarf aö nýta. Sömuleiöis mannvirki og aöstööu sem þegar er fyrir hendi. Margir smástaöir úti á landi, sem oft eru kallaöir krummaskuö, skila þjóöarbúinu gifurlegum verömætum. Þrátt fyrir þaö aö félagsleg þjónusta er lakari á landsbyggðinni og fólk kemst kannski sjaldnar i snertingu viö menningarlega stórviöburöi, er samt sem áður ýmislegt sem vegur þar á móti. Fólk er I nánari tengslum viö umhverfi sitt og at- vinnulifið. Þaö hefur betri yfirsýn yfir þaö samfélag sem þaö til- heyrir og er gildari þáttur I mótun þess. Ef litiö er á öryggisþáttinn, þá er jafnvægi I þróun byggöar og búsetu I landinu liður i aö vernda samfélagiö og efnahagslifiö gegn staöbundnum áföllum af völdum náttúruhamfara eba breytinga á ástandi auölinda. Viö getum leitt hugann aö þvi aö mesta þéttbýlið og allar stærstu virkjanirnar eru á eöa viö eldvirk svæöi. En atvinnulifiö i sveitum og sjávarþorpum landsins er mjög einhæft. Ef stuöla á aö vexti og viðgangi staðanna þarf aö auka fjölbreytni þess. Þar kemur upp hlutur smærri og meðalstórra iðnfyrirtækja ásamt heimilis- iönaöi. Reynslan sýnir aö i efna- hagslegum einingum eins og bæjarfélögum, er heppilegra aö hafa smá og meðalstór fyrirtæki til aö byggja á og þá e.t.v. ásamt einhverju stærra, heldur en aö allt standi og falli meö einu stóru fyrirtæki. Smærri fyrirtækin eru oftast miklu sveigjanlegri og fljótari aö aðlagast breyttum aöstæöum en þau stóru. Þrjú meginatriði Elsa ræddi um byggöaáætlanir, sem geröar heföu verið fyrir ein- staka landshluta eöa sveitarfélög og taldi að bestur árangur heföi náöst „þegar tekin eru fyrir mjög afmörkuö svæöi, t.d. eitt sveitar- félag, og sagöi: Dæmi um staö þar sem vel hefur tekist til er Skeggjastaöa- hreppur i Noröur-Múlasýslu. Þar náöi áætlunin bæöi til landbúnað- arins I sveitinni og þróunar út- geröar og fiskverkunar á Höfn I Bakkafirði. Verkefnin voru vel skilgreind og unnin I nánu sam- ráöi viö heimamenn. Þegar ég bjó á Þórshöfn fyrir 12 árum, var litiö á Bakkafjörö sem hnignandi stað. Þar var lika ömurlegt um aö litast. Þorpiö samanstóð aö mestu af nokkrum gömlum bár járnskumböldum og allt virtist i niðurniðslu. 1 suar. 1 sumar átti ég leið þarna um og hvilik breyt- ing á einum stað. Gömlu húsin voru öll horfin nema eitt og viö blasti snyrtilegt litiö þorp meö nýjum íbúðar- húsum og fiskverkunarstöövum. Þarna voru heimamenn samtaka um aö standa vörð um byggöar- lag sitt, lögðu fram krafta sina, fengu aöstoö frá stjórnvöldum og þetta var árangurinn. Til þess aö þaö fé, sem fyrir hendi er hverju sinni til uppbygg- ingar á landsbyggöinni, komi aö sem bestum notum, viröast mér þessi atriði hvaö mikilvægust:

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.