Þjóðviljinn - 25.09.1981, Qupperneq 12
12 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 25. september 1981
utYarp
©
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Biskup
Islands, herra Sigurbjörn
Einarsson, flytur ritningar-
orft og bæn.
8.35 Létt morgunlog Mijom-
sveit Dalibors Brazda leik-
ur.
9.00 Morguntónleikara. Par-
tita nr. 1 í B-dúr eftir Jo-
hann Sebastian Bach. Jörg
Demus leikur á pianó. b.
Sónata i E-dúr eftir Georg
Friedrich Handel. Eduard
Melkus og Vera Schwartz
leika á fiölu og sembal. c.
Kvartett i D-dúr eftir Karl
Ditters von Dittersdorf.
Stuyvesant-streng ja-
kvartettinn leikur. d. Viólu-
konsert i D-dúr eftir Karl
Stamitz. Pál Lukacs og Fil-
harmóniusveitin i Búdapest
leika: György Lehel stj.
10.00 Fréttir. 10.10. Veður-
fregnir.
10.30 Innsetning herra Péturs
Sigurgeirssonar i embætti
biskups islands í Dóm-
kirkjunni í Reykjavik. At-
höfnina annast herra Sigur-
björn Einarsson, þátttak-
endur meö honum veröa:
Sr. Stefán Snævarr
prófastur i Eyjafjaröar-
prófastsdæmi, sr. ólafur
Skúlason dómpróf astur,
ásamt Norðurlanda-
biskupunum, þeim Bertil
Wiberg, Hróarskeldu,
Kristen Kyrre Bremer,
Niðarósi, Tore Furberg,
Visby og Mikko Juva erki-
biskupi i' Turku. Herra
Pétur Sigurgeirsson predik-
ar. Dómkirkjuprestamir sr.
Hjalti Guömundsson og sr.
Þórir Stephensen aöstoöa
biskupa viö altarisgönguna.
Dómkórinn syngur. Organ-
isti og söngstjóri: Marteinn
H. Friðriksson.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.15 Hádegistonleikar: Frá
útvarpinu i Frankfurt
Út varpshljóms veitin i
Frankfurt leikur. Stjórn-
andi: Charles Dutoit. Ein-
leikari: Homero Francesch.
a. ,,Oberon”, forleikur eftir
Carl Maria von Weber. b.
Pianókonsert i a-moll qj. 16
eftir Edvard Grieg.
14.00 Maöur og trií Fjallað um
ráöstefnu samtakanna ,,Lif
og land” sem haldin var 18.
og 19. april s.l. um þetta
efni. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson.
15.00 Miödegistónleikar
Þættirúr þekktum tónverkum
og önnur lög. Vmsir flytj-
endur.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Staldraöviöá Klaustri —
4. þáttur Jónas Jónasson
ræöir viö Sigurjón Einars-
son prest á Klaustri.
(Endurtekinn þáttur frá
kvöldinu áöur).
17.05 Iljartans þrá Helga Þ.
Stephensen les ljóöa-
þýöingar frá Noröurlöndum
eftir Dórodd Guömundsson
frá Sandi.
17.20 A ferö óli H. Þórðarson
spjallar viö vegfarendur.
17.25 Stórsveit Hornaflokks
Kópavogs leikur Stjórn-
andi: Gunnar Ormslev.
Kynnir: Jón Múli Amason.
17.55 Strauss-hljómsveitin I
Vfnarborg leikur lög eftir
Johann Strauss: ýmsir
stjórnendur. Tilkynningar.
18.45 VeÖurfregnir. Dagskrá
kvöldsias.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Gamla konan meö
klukkuna Smásaga eftir
Daniel Karms. Anna Th.
Rögnvaldsdóttir les siöari
hluta þýöingar sinnar.
19.50 llarmonikuþáttur Kynn-
ir: Siguröur Alfonsson.
20.20 Frá tónlistarhátiÖinui í
Schwetzingen 6. maí s.l.
Serenaöa í C-dúr op. 48 eftir
Pjotr Tsjaikovský.
Kammersveitin i Wurtem-
berg leikur: Jörg Faerber
stj.
20.55 I»au stóöu I sviösljósinu
Tólf þættir um þrettán is-
lenska leikara. Tólfti
þáttur: Soffia Guölaugs-
dóttir. óskar Ingimarsson
tekur saman og kvijnir.
(Aður útvarpaö 9. janúar
1977).
22.00 II Ijómsveitin „101”-
strengur leikur létt lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsius
22.35 „örlagabrot ” eftir Ara
Arnalds Einar Laxness les
(3)
23.00 Danslög
23.45 Fréttir. Dagskrárlok
mánudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn.Séra úlfarGuömunds-
son flytur (a.v.d.v.).
7.15Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Séra Agnes M.
Siguröardóttir talar.
8.15 Veöurfregnir. Forustugr.
landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Zeppelin” eftir Tormod
Haugen i þyöingu Þóru K.
Arnadóttur, Arni Blandon
les (6).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.45 L and bú na öa r m á I
UmsjónarmaÖur: óttar
Geirsson. Rætt er viö Svein
Hallgrimsson sauöfjár-
ræktarráöunaut.
10.00 Fréttir. 10.10 Veöur-
fregnir.
10.30 tsl(mskir einsöngvar og
kórar syngja.
11.00 Vitranir bróöur
Gelsomino Smásaga eftir
Luigi Santuzzi. Asmundur
Jónsson þýddi. Kolbrún
Halldórsdóttir les.
11.15 Morguntónleikar Itzhak
Perlman og André Previn
leika saman á fiölu og pianó
lög eftir Scott Joplin / Wolfe
Tones þjóölagaflokkurinn
leikur og syngur irsk þjóð-
lög.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar.
Mánudagssyrpa - ólafur
Þórðarson. s.
15.10 „Fridagur frú Larsen”
eftir Morthu Christensen
Guörún Ægisdóttir les eigin
þýöingu (6).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Sfödegistónleikar.
Vladimir Aschenazý leikur
á pianó Sinfóniskar etýöur
op. 13 eftir Robert Schu-
mann/ Placido Domingo og
Katia Ricciarelli syngja
atriöi Ur óperum eftir Verdi
og Puccini meö hljómsveit
Tónlistarskólans i Róm,
Gianandrea Gavazzeni stj.
17.20 Sagan : ..Niu ára og ekki
neitt” eftir Judy Blume
Bryndis Viglundsdóttir lýk-
ur lestri þýðingar sinnar
(7).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 ú m daginu og vegiim
Haraldur Henrýsson saka-
dómari talar.
20.00 Lög unga fólksins Hildur
Eiriksdóttir kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Riddar-
inn” eftir Il.C. Branner
Úlfur Hjörvar þýöir og les
(9).
22.00 Oscar Peterson-trioiö
leikur lög úr „My Fair
Lady ” eftir Frederick
Loewe.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 skólamál fatlaöraTómas
Einarsson kennari sér um
þáttinn. Rætt er viö Rósu
Guðmundsdóttur, Skúla
Jensson, Brand Jónsson,
Jóhönnu Kristjánsdóttur,
Guörúnu Arnadóttur, Guö-
finnu Ingu Guðmuindsdóttur
og Amþór Helgason.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
þriðjudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Oddur Alberts-
son talar.
8.15 Veöurfregnir.
Forustugr. dagbl. (útdr.).
Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguustund bariianna.
..Zeppelin” eftir Tormod
Haugen i þýöingu Þóru K.
Arnadóttur: Arni Blandon
les (7).
9.20 Tónleikar. Til-
kynningar. Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 VeÖur-
fregnir.
10.30 islensk tóulLst Halldór
Haraldsson leikur Fimm
stykki fyrir pianó eftir Haf-
liöa Hallgrímsson/ ólöf
KolbrUn Haröardóttir
syngur lög eftir Ingibjörgu
Þorbergs. Guömundur
Jónsson leikur meö á pianó.
11.00 ,,Man ég þaö sem löngu
leiö" Ragnheiöur Viggós-
dóttir sér um þáttinn.
,,lsland meö augum Alberts
Engström”. Þorbjörg
Ingólfsdóttir les.
11.30 Morguntónleikar
Marian Anderson sýngur
negrasálma. Franz Rupp
leikur með á pianó/ José
Greco og félagar flytja
flamengotónlist.
12.20 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilky nningar.
Þriöjudagssyrpa — Páll
Þorsteinsson og Þorgeir
Astvaldsson.
15.10 ..Fridagur frú Larsen”
eftir Mörthu Christensen
Guörún Ægisdóttir les eigin
þýöingu (7).
15.40 Tilkynningar. Tón-
leikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veöurfregnir.
16.20 Siödegistónleikar
Kyung-Wha Chung og
Konunglega filharmóniu-
sveitin i Lundúnum leika
Skoska fantasiu op. 46 eftir
Max Bruch/ Filharmóniu-
sveitin i New York leikur
Sinfóniu nr. i C-dúr eftir
Georges Bizet: Leonard
Bernstein stj.
17.20 Litli . barnatimimi
Stjórnandinn, Sigrún Björg
Ingþórsdóttir, fræöir börnin
um umferöina og þaö sem
varast ber. Siöan spjallar
hún viö Svavar Jóhannsson,
9 ára gamlan.en hann lenti i
reiöhjólaslysi. Svavar les
svo söguna ,,SIysiö á göt-
unni” eftir Jennu og
Hreiöar.
17.40 A ferö ÓIi H.
Þóröarson spjallar viö veg
farendur.
17. 50 Tónleik ar. Ti 1-
kynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi Stjómandi
þáttarins: Sigmar B.
Hauksson. Samstarfs-
maöur: Arnþrúður Karls-
dóttir.
20.00 Afangar Umsjónar-
menn: Asmundur Jónsson
og Guöni Rúnar Agnarsson.
20.30 ,,Man ég þaö sem löngu
leiö” (Endurtdtinn þáttur
frá morgninum).
21.00 Frá tónlistarhátíöiimi i
Schwetzingeu 13. mal s.l.
Hermann Baumann leikur
meö Einleikarasveitinni i
Filadelfiu. a. Concerto
gro6so i D-dúr op. 6 nr. 4
eftir Arcangelo Corelli. b.
Hornkonsert nr. 1 i D-dúr
eftir Joseph Haydn. c.
Konsertrondó i Es-dúr
(k371) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart.
21.30 Otv arpssa gau :
,,R iddarinn” eftir 11.C.
Branner Úlfur Hjörvar
þýöir og les söguldc (10).
22.00 Boston Pops hljomsveit-
in leikur létt lög Arthur
Fiedler stj.
22.35 Aö vestan Umsjón:
Finnbogi Hermannsson.
Rætt er viö Reyni Adólfsson
umferöamál á Vestfjörðum
og Kristján Jónsson um
rekstur Djúpbátsins Fagra-
ness.
23.00 A hljóöbergi.
Umsjónarmaöur: Björn Th.
Björnsson listfræöingur.
Sherlock Holmes og Bæ-
heimshneyksliö mikla eftir
Arthur Conan Doyle. Basil
Rathbone leikur og les.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
miðvikudagur
9.05 Morgunstund bariiamia.
„Zeppelin” eftir Tormod
Haugen i þýöingu Þóru K.
Arnadóttur, Arni Blandon
les (8).
10.30 Sjá varútvegur og
siglingar. Umsjón:
Guömundur Hallvarösson.
Rætt er viö Asgrim Björns-
son um slysavarnir og Til-
kynningaskyldu islenskra
skipa. (Aöur flutt þann 5.
mai s.l.).
10.45 Kirkjutónlist ,,Vor Guö
er borg á bjargi traust”,
kantata nr. 80 eftir Bach.
Agnes Giebel, Wilhelmine
Matthes, Richard Lewis og
Heinz Rehíuss syngja meö
Bach-kórnum og Fil
harmóniusveitinni i
Amsterdam, André Vander-
noit stj.
11.15 Andi og lif kristin-
dómsius. Hugvekja eftir
séra Pál Sigurösson i Gaul-
verjabæ. Hjörtur Pálsson
les.
11.30 Morguntónleikai
Leontyne Price syngur vin-
sæl lög. André Previn leikur
á píanó og stjórnar hljóm-
sveitinni sem leikur meö.
15.10 „Fridagur frú Larsen”
eftir Mörthu Christensen
Guörún Ægisdóttir les eigin
þýöingu (8).
16.20 Siödegistónleikar
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna og kór flytja
Dafnis og Klói, svitu nr. 2
eftir Maurice Ravel,
Leopold Stokowski stj. /
Michael Ponti og Sinfóniu-
hljomsveitin i Prag leika
Pianókonsert nr. 2 I G-dúr
op. 44 eftir Piotr Tsjaikov-
ský, Richard Katt stj.
17.20 „Myrkfælni”, smásaga
eftir Stefán Jónsson. Helga
Stephensen les.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 A vettvangi
20.06 Sumarvaka a. Einsöngur
Ragnheiöur
Guömundsdóttir syngur lög
eftir Bjarna Þorsteinsson.
Guömundur Jónsson leikur
meö á planó. b. Gangna-
manni bjargaö frá dauöa
Torfi Þorsteinsson i Haga i
Hornafiröi segir frá fjár-
smölun i Stafafellsfjöllum á
fyrsta áratug aldarinnar.
Átli Magnússon les. c.
Visnamál eftir Markús
Jónsson bónda og söölasmiö
á Borgareyrum i Rangár-
þingi. Baldur Pálmason les.
d. Sögur Matthiasar skyttu
Ur norsku þjóösagnasafni
Asbjörnsens. Hallíreöur
örn Eiriksson les eigin
þýöingu. e. Kórsöngur
Karlakór Reykjaviku
syngurlög eftir Björgvin
Guömundsson. Páll P.
Pálsson stj.
21.30 „ilnappurinn” Helgi
Skúlason leikari les
smásögu eftir Fredrich
Georg Junger i þýöingu
Guömundar Amfinnssonar.
22.00 Hljómsveit Mantovanis
leikur vinsæl lög.
22.35 lþróttaþáttur Hermanns
Guiinarssonar.
22.55 Kvöldtónleikar a. Tékk-
neska filharmoniusveitin
leikur Prelúdiu i cis-moll
eftir Rakhaminoff og Slav-
neskan dans i e-moll eftir
Antonin Dvorák, Leopold
Stokowski stj. b. Fritz
Wunderlich syngur ástar-
söngva meö Sinfóniuhljóm-
sveit Graunkes, Hans
Carste stj. c. David
Oistrakh og Filharmoniu-
sveitin i Lundunum leika
Rómönsu i F-dúr op. 50 eftir
Ludwig van Beethoven, Sir
Eugene Goossens stj. d.
Sinfóniuhljomseit Berlinar-
útvarpsins leikur ,,Boöiö
upp i dans”eftir Carl Maria
von Weber, Ferenc Friscay
stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
fimmtudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Hreinn Hákonarson
talar.
9.05 Morgunstund bariiamia.
„Zeppelin” eftir Tormond
Haugen i þýöingu Þóru K
Arnadóttur, Arni Blandon
les (9).
10.30 tslensk tónlist Jón Þor-
steinsson syngur lög eftir
Emil Thoroddsen og Jór-
unni Viðar. Jónina Gisla-
dóttir leikur meö á pianó /
Manuela Wiesler, Siguröur
I. Snorrason og Nina Flyer
leika „Klif”, tónverk fyrir
flautu , klarinettu og selló
eftir AtlaHeimi Sveinsson /
Sinfóniuhljómsveit lslands
leikur „Friöarkall”, tón-
verk eftir Sigurö E. Garöar-
son, Páll P. Pálsson stj.
11.00 Iönaöarmál Umsjón:
Sigmar Armannsson og
Sveinn Hannesson. Fjallaö
um málefni brauð- og köku-
geröar.
11.15 Morgutónleikar Kings-
way-sinfóniuhljómsveitin
leikur lög úr óperum eftir
Giuseppe Verdi, Camarata
stj. / Luigi Alva syngur
spænsk og suöur-amerisk
lög meö Nýju sinfóniu-
hljómsveitinni i Lundúnum,
Iller Pattacini stj.
15.10 „Fridagur frú Larsen”
eftir Mörthu Christeusen
Guörún Ægisdóttir les eigin
þýöingu (9).
16.20 Siödegistóuleikar
Kammersveit undir stjórn
Arthurs Weisbergs leikur
„Sköpun heimsins”, ballett-
tónlist eftir Darius Milhaud
/ Anna Moffo syngur söngva
frá Auvergne meö hljóm-
sveit undir stjórn Leopolds
Stokowskis / John Ogdon og
Konunglega filharmóniu-
sveitin i Lundúnum leika
Pianókonsert nr. 2 i F-dúr
eftir Dmitri Sjostakovitsj,
Lawrence Foster stj.
17.20 Litli barnatfminn Gréta
ólafsdóttir stjórnar barna-
tima frá Akureyri.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þattinn.
19.40 A veltvangi
20.05 „Stalín er ekki hér”
Leikrit eftir Véíátein
Lúövi'ksson. Leikstjóri: Sig-
mundur örn Arngrimsson.
Leikendur eru: Rúrik
Haraldsson, Bryndis
Pétursdóttir, Saga Jóns-
dóttir, ViÖar Eggertsson,
Anna Kristin Arngrimsdótt-
ir og Siguröur Skúlason.
Tæknimaöur: Astvaldur
Kristinsson.
22.15 VeÖurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 An ábyrgöar Umsjón:
Auöur Haralds og Valdis
óskarsdóttir
23.00 Kvöldtónleikar: Tónlist
eftir Mozart. SerenaÖa I D-
dúr (K525). St. Martin-in-
the-Fields hljómsveitin
leikur, Neville Marriner stj.
b. Ljóðasöngur Edith
Mathis syngur. Bernard
Klee leikur meö á pianó. c.
óbókvartett i F-dúr (K370).
Félagar i Filharmóniusveit
Berlinar leika.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
föstudagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.15 Tónleikar. Þulur velur
og kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg-
unorö. Inga Þóra Geirlaugs-
dóttir talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustu-
gr.dagbl. (útdr.) Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt.
þáttur Helga J. Halldórs-
sonar frá kvöldinu áöur
9.00 Fréttir.
9.05 Morguustund bariianna.
„Zeppelin” eftir Tormod
Haugen i þýöingu Þóru K.
Amadóttur. Arni Blandon
les (10).
9.20 Tónleikar. Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veður-
fregnir.
10.30 Islensk tónlLst Jón Sig-
urbjörnsson, Gunnar Egil-
son, Jón SigurÖsson, Stefán
Þ. Stephensen, Siguröur
Markússon og Hans Ploder
Franzson leika „Sextett
1949”fyrir blásara eftir Pál
P. Pálsson/Sinfóniuhljóm-
sveit Islands leikur Til-
brigöi um frumsamiö
rimnalag op. 7 eftir Arna
Björnsson, Páll P. Pálsson
stj.
11.00 Aö fortiö skal hyggja
Umsjónarmaöur þáttarins,
Gunnar Valdimarsson, les
úr sögunni af „Huld drottn-
ingu hinni riku”.
11.30 Morguntónleikar Joan
Baez syngur lög eftir ýmsa
höfunda viö eigin gitarleik
og undirleik annarra.
12.00 Dagskrá . Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöur-
fregnir. Tilkynningar. A fri-
vaktiniii Margrét Guö-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
15.10 „Fridagur frú Larsen”
eftir Mörthu Christensen
Guörún Ægisdóttir les eigin
þýöingu (10).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 SíödegistónleikarGideon
Kramer og Sinfóniuhljóm-
sveitin i Vinarborg leika
Fiölukonsert nr. 3 i G-dúr
(K216) eftir Wolfgang Ama-
deus Mozart, Gideon Kram-
er stj./Sinfóniuhljómsveitin
i Boston leikur Sinfóniu nr. 2
i D-dúr op. 36 eftir Ludwig
van Beethoven, Erich
Leinsdorf stj.
17.20 Lagiö mitt Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
bama.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvcflddsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.40 A vettvangi
20.05 Nýtt undir nálinniGunn-
ar Salvarsson kynnir nýj-
ustu popplögin.
20.30 A fornu frægöarsetri
Séra Agúst Sigurösson á
Mælifelli flytur fyrsta erindi
sitt af fjórum um Borg á
Mýrum.
20.55 Frá tónlistarhátiöinni i
Helsinki i fyrrahaust
Henryk Szeryng og Ralf
Gothoni leika saman á fiölu
og pianó. a. „Sonata breve”
eftir Manuel Ponce b. „Le
Printemps" eftir Darius
Milhaud. c. „Noctume e
Tarantella” eftir Karol
Szymanowsky.
21.20 Aö gera jöröina mennska
Þáttur um störf Samhygð-
ar. Höfundar og flytjendur
efnis: Helga Mattina
Björnsdóttir, Ingibjörg G.
Guðmundsdóttir, Július Kr.
Valdimarsson og Methú-
salem Þórisson. Umsjónar-
maður: Gisli Helgason.
22.00 Munnhörputrió Alberts
Raisners leikur létt lög
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „örlagabrot” eftir Ara
Arnalds Einar Laxness les
(4).
23.00 Djassþáttur Umsjónar-
maöur: Gerard Chinotti.
Kynnir: Jórunn Tómasdótt-
ir.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
laugardagur
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn
7.l5Tónleikar.Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
Morgunorö. Jónas Þórisson
talar.
8.15Veöurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.) Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
Tónleikar.
9.30 öskalög sjúklinga. Asa
Finnsdóttir kynnir. (10.00
Fréttir. 10.10 Veöurfregnir).
11.20 Október — vettvangur
barna i sveit og borg; til aö
ræöa ýmis mál, sem þeim
eru hugleikin. Umsjón:
Silja Aöalsteinsdóttir og
Kjartan Valgarösson.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veður-
fregnir. Tilkynningar. Tón-
leikar.
13.35 tþróttaþáttur Umsjón:
Hermann Gunnarsson.
13.50 A ferö óli H. Þóröarson
spjallar viö vegfarendur.
14.00 Laugardagssyrpa —
Þorgeir Astvaldsson og Páll
Þorsteinsson.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 t herteknu landi
Guömundur Danielsson les
úr þýöingu sinni á bók
Asbjörns Hildremyr sem
einnig les stuttan kafla úr
bókinni á norsku og
islensku.
17.00 Siödegistónleikar Grete
og Josef Dichler leika á tvö
pianó „Scaramouche”,
svitu eftir Darius Milhaud /
Filharmóniusveitin i Vinar-
borg leikur Forleik aÖ
Leöurblökunni eftir Johann
Strauss og Forleik aö Kátu
konunum í Windsor eftir
Otto Nicolai; Willi
Boskovsky stj. / Charles
Cráig syngur vinsæl itölsk
lög meö hljómsveit undir
stjórn Michaels Collins /
Sínfóniuhljómsveit Lund-
úna leikur „Siödegi
fánsins”, hljómsveitarverk
eftir Claude Debussy;
Pierre Monteux stj.
18.00 Söngvar i léttum dúr.
Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 I Mývatnssiglingum I 47
árJónR. Hjálmarsson ræö-
ir viö Jón Sigtryggsson,
Syöri Neslöndum, um fa-ju-
flutninga á Mývatni o.fl.
20.00 Hlööuball Jónatan Garö-
arsson kynnir ameriska
kúreka- og sveitasöngva.
20.40 óperutónlist Þýskir og
austurriskir listamenn
flytja tónlist úr óperettum
eftir Ziehrer, Strauss, Lé-
har o.fl.
21.50 Hljómsveit Kurt Edel-
hagens leikur gömlu dans-
ana.
22.15 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
Orö kvöldsins.
22.35 „örlagabrot” eftir Ara
Arnalds.Einar Laxness les
(5).
23.00 Danslög. (23.45 Fréttir).
01.00 Dagskrárldc
sjenvarp
mám.'dagur
19.45 F'réttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 F'ilippus og kisi Finnsk
leikbrúöumynd. Annar þátt-
ur. Þýöandi: Trausti Július-
son. Lesari: Guöni Kol-
beinsson. (Nordvision —
Finnska sjónvarpiö)
20.40 tþróttir Umsjón: Jón B.
Stefánsson.
21.10 Kina: Nýir leiötogar —
ný stefna
21.20 „Sá pinn er sekur...”
Breskt sjónvarpsleikrit
(Life For Christine) um 14
ára gamla stúlku, sem
dæmd hefur verið til lifstíö-
ar í fangelsi. Leikritiö er
sannsögulegt, og var mynd-
in gerö meöal annars meö
þaö fyrir augum aö stúlkan
yröi látin laus úr fangelsi.
Hún segir sögu stúlkunnar
og baráttu manns til þess aö
fá hana lausa. Myndin fékk
mjög góöa dóma á Bret-
landi, þegar hún var sýnd
þar. Leikstjóri er John
Goldschmidt, en meö aöal
hlutverk fara Amanda York
og Nicholas Ball. Verkiö
skráöi Fay Weldon. Þýö-
andi: Kristmann Eiösson.
22.40 Dagskrá rlok.
þriðjudagur
19.45 F'réttaágrip á táknmáli
20.30 PéturTékkneskur leutni-
m yndaflokkur. Attundi
þáttur.
20.35 Þjóöskörungar 20stu ald-
ar Mahatma Gandhi (1869-
1948). Þessi mynd fjallar
um frelsishetju Indverja
Mahatma Gandhi. Markmiö
Gandhis og fylgismanna
hans var sjálfstæöi Ind-
lands. Meöal annars vegna
árangurs þeirra i stærstu
nýlendu heims, fylgdu
margar þjóöir i kjölfariö og
hlutu frelsi.
21.05 óvæirt endalok. Aöeins
þaö besta. Þýðandi: Óskar
Ingimarsson.
21.35 úmferöin og viö Hvaö
gerist 1. október? Sam-
kvæmt breyt\ngum á um-
ferðarlögum. sem geröar
voru á Alþingi s.l. vor, verö
ur skylt aö nota bilbelti frá
og meö 1. október. Frá
sama tima verður veitttak-
markaö leyfi til hjólreiöa á
gangstéttum og gangstig-
um. 1 þessum umræöuþætti
veröur fjallaö um umferö-
ina og framangreindar
breytingar á umferöalögun-
um . Umræöum stýrir óli H.
Þóröarson i beinni útsend-
ingu.
miðvikudagur
19.45 F'réttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Tommi og Jenni
20.40 I ArnasafniJón Helgason
flytur kvæöi sitt.
20.50 Dallas Fimmtándi
þáttur. Þýöandi: Kristmann
Eiösson.
21.40 F^yöibyggö „Kögur og
Horn og Heljarvik Luga
minn seiöa löngum ” k veöur
Jón Helgason i Aföngum.
Heimildamynd, sem Sjón-
varpiö hefur látið gera i
m yndaflokknum Náttúra
islands. Hún fjallar um
eyöibyggö, og uröu Hom-
strandir fyrir valinu sem
dæmi. Þær eru hrikalegar
og hlýlegar i senn. Þær
lögöust i eyði fyrir þrjátiu
árum, og nú hefur þessi
landshluti veriö geröur aö
nokkurs konar þjóögarði. 1
þessari mynd er reynt aö
íýsa einkennum Horn-
stranda og varpa Ijósi á þaö,
hvers vegna fólk fluttist
þaöan. Einkum er fjallaö
um Sléttuhrepp, en þar
bjuggu fimm hundruö
manns, þegar flest var, og
fluttust burt á fáum árum.
22.40 Dagskrárlok.
föstudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veöur
20.30 Auglýsiugar og dagskrá
20.40 A döfinni
20.50 Skonrokk PopptónlLstar-
þáttur. Umsjón: Þorgeir
Ástvaidsson.
21.20 Hamar og sigö Bresk
mynd i tveimur þattum um
Sovétriki kommúnismans.
Hún var gerö i tilefni 60 ára
afmælis rússnesku
byltingarinnar. Þetta er
mynd meö gömlu myndefni
og stuttum leiknum köflum .
Fyrri þáttur: Frá bylting-
unni til okkardaga. Þýöandi
og þulur: Gylfi Pálsson.
22.00 fcg kveö þig. mín kæra
(Farewell My Lovely)
Bandarisk biómynd frá
1975, byggö á skáldsögu eft-
ir Raymond Chandler. Leik-
stjóri: Dick Richards. Aöal-
hlutverk: Robert Mitchum,
CharlotteRampling og John
Ircland. Myndin fjallar um
einhvern þekktasta einka-
spæjara reyfarabókmennt-
anna, Philip Marlowe.
Myndin gerist i Los Angeles
áriö 1941 og Marlowe stend-
urframmifyrirþvi aö leysa
dularfulla morögátu. Þýö-
andi: Þrándur Thoroddsen.
Myndin er ekki viö hæfi
ungra barna.
23.30 Dagskrárlok
laugardagur
17.00 íþróttir Umsjón: Bjarni
Felixson.
18.30 Kreppuárin Fimmti
þáttur. Þetta er annar
þátturinn frá sænska sjón-
varpinu i myndaflokknum
um Kreppuna og börnin.
19.00 Enska kuattspyruan
Umsjón: Bjami F’elixson.
19.4 5 F'réttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veöur
20.25 Auglýsingar óg dagskrá
20.35 Lööur Gamanmynda-
fldtkur. Si"öasti þáttur. Þýö-
andi: Ellert Sigurbjörnsson.
21.00 Elvis aö lciöarlokum
Þetta er þriöja og siðasta
myndin, sem Sjónvarpiö
sýnirum rokkkónginn Elvis
Presley. Myndin er frá
tveimur siöustu tónleikum
Presleys, skömmu áöur en
hann lést. Þýöandi: Ellert
Sigurbjörnsson.
21.50 Alltaf á miövikudögum
Bandarisk biómynd iléttum
dúr frá 1%6 meö Jane
Fonda og Jason Robards i
aðalhlutverkum. Leikstjóri:
Robert EIlis Miller. Iönjöf-
ur, sem er fyrirmyndar-
eiginmaður sex daga vik-
unnar, lendir i óþægilegri
klfpu, þegar kona hans og
ungur maöur, sem á honum
grátt aö gjalda, komast
fyrir tilviljun aö þvi hvaö
hann aöhefst á miðvikudög-
um — alltaf á miövikudög-
um. Þýöandi: Jón O. Ed-
wald.
23.35 Dagskrárlok
sunnudagur
18.00 Suiinudagshugvekja
18.10 Barbapabbi Tveir þætt-
ir. Þýöandi: Ragna Ragn-
ars. Sögumaöur: Guöni Kol-
beinsson.
18.20 F]mil í Kattholti
Þrettándi og siðasti þáttur
18.45 F'ólk aö leik Aunar þátt-
uri myndaflokki frá ýmsum
þjóölöndum um þaðhvernig
fólk ver tómstundum i leik,
iþróttum og ööru. Þessi
mynd fjallar um Sri Lanka.
Þýöandi: ólöf Pétursdóttir.
Þulur: Guöni Kolbeinsson.
19.10 Karpov gegn Kortsuoj
Skákskýringaþættir sem
veröa á dagskrá á meðan
heimsmeistaraeinvigiö i
skák stendur yfir. Islenskir
skákmeistarar fara yfir ein-
vfgisskákir og skýra þær.
Skákskýrandi i fyrsta þætti
veröur Ingi R. Jóhannsson.
19.30 Hlé
19.45 F'réttaágrip á táknmáli
20.00 F'réttir og veöur
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Sjónvarp næstu viku
Umsjón: Magnús Bjarn-
f reðsson.
20.45 Rabbabari. rabbabari
Leikinn skemmtiþáttur án
oröa —aö oröinu rabbabari
undanskildu. Myndin fjallar
um mann meö golfdellu.
Léikstjóri: Eric Sykes.
AÖalhlutverk: Eric Sykes,
Bob Todd og Jimmy Ed-
wards.
21.15 Lofgjörö um Chagall
Þessi þátturer svipmynd af
málaranum Marc Chagall
einum merkasta málara
tuttugustu aldarinnar.
Chagall var 88 ára gamall,
þegarmyndin var tekin upp
á frönsku Rivierunni. 1
myndinni sjást mörg helstu
verka hans. Hann er fæddur
i Rússlandi þótt yfirleitt sé
hann talinn i flokki franskra
málara. Höfundur myndar-
innar er Harry Rasky. Þýö-
andi og þulur. SigurÖur
Pálsson.
22.40 Dagskrárlok