Þjóðviljinn - 25.09.1981, Page 13

Þjóðviljinn - 25.09.1981, Page 13
Föstudagur 25. september 19ál ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 ÞJÓDLEiKHÚSIÐ Hótel Paradis gamanleikur eftir Georges Feydeau i þýftingu Sigurftar Pálssonar leikmynd: Robin Don ljós: Kristinn Danlelsson leikstjóri: Benedikt Arnason Frumsýning í kvöld kl. 20. Uppselt 2. sýning laugardag kl. 20 3. sýning sunnudag kl. 20 Aftgangskort: sfftasta söluvika Miftasala 13.15—20. Simi 1-1200 LEIKFÉIAG REYKIAVÍKUR Jói 9. sýn.í kvöld uppselt Brún kort gilda 10. sýn. sunnudag uppselt Bleik kort gilda 11. sýn. þriöjudag kl. 20.30 12. sýn. miftvikudag kl. 20.30 Rommí laugardag uppselt Ofvitinn fimmtudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir Miftasala i Iftnó kl. 14—20.30 sími 16620 alþýdu- leikhúsid Sterkari en Superman eftir Roy Kift Þýft. Magnús Kjartansson sýn. laugardag kl. 15 5. sýn. sunnudag kl. 15. Miftasala i Hafnarbiói frá kl. 14. Sýningardaga frá kl. 13. Miftapantanir i sima 16444. LAUOARÁ8 Nakta Sprengjan MAXWELL SMART is AGENT 86 Ný, smellin og bráftfyndin bandarisk gamanmynd. Spæj- . ari 86, öftru nafni MAXWELL SMART, er gefinn 48 stunda frestur til aft forfta þvi aft KA- OS varpi „nektarsprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggft á hugmynd- um Mel Brooks og fram- leiftandi er Jenning Lang. Aöalhlutverk: Don Adams og Sylvia Kristcl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Amerika (Mondo Kane) Ófyrirleitin, djörf og spenn- andi ný bandarisk mynd sem lýsir þvi sem gerist undir yfir boröinu i Ameriku. Sýnd kl. 11. Bönnuft innan 16 ára. Bláa Lónið (The Blue Lagoon) tslenskur texti Afar skemmtileg og hrifandi ný amerlsk úrvalskvikmynd I litum. Leikstjóri: Randal Kleiser. Aftalhlutverk. Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo Mc- Kern o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Mynd þessi hefur alstaftar verift sýnd meft metaftsókn / Hækkaft verft Simi 11475.; Hefnd drekans (Challenge Me Dragon) Afar spennandi og viftburftarík „Karate” mynd sem gerist i Hong Kong og Macao. Aöal- hlutverkin leika „Karate” meistararnir Bruce Liang og Yasuaki Kurada Sýnd kl. 5 og 9 Börnin frá Nornafelli 'i£Skgft Sýnd kl. 7 Ný bandarisk hörku KARATE-mynd meft hinni gullfallegu Jillian Kessner i aftalhlutverki ásamt Darby Hinton og Reymond King. Nakinn hnefi er ekki þaft eina Bönnuft börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Svikamylla (Rough Cut) Fyndin og spennandi mynd frá Paramount. Myndin fjallar um demanlarán og svikum sem þvi fylgja. Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Lesley-Ann Down og Dayid Niven. Leikstjóri: Donald Siegel. Svnd kl 5. 9 Og 11. Heijarstökkið (Riding High) Ný og spennandi litmynd um mótorhjólakappa og glæfra- leiki þeirra. Tónlistin I mynd- inni er m.a. flutt af; Pol- ice.Gary Numan, Cliff Ric- hardjDire Straits Myndin er sýnd i Dolby Ster eo. Sýnd kl. 7 Ð 19 OOO Cannonball run BUHT REYNOIDS - ROGER MOORE FAfiRAH FAWCETT - DOM DEUJISE to coasi and anything goes! Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Vifta frumsýnd núna vift met- aftsókn. Leikstjóri: HAL NEEDHAM Islenskur texti Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11 -salur I Uppá líf ogdauða Hörkuspennandi litmynd meft LEE MARVIN, CHARLES BRONSON Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05 -------salur^ -..... Húsið á heiðinni Dularfull og spennandi Pana- vision litmynd, meft BORIS KARLOF Bönnuft innan 14 ára Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 - salur I Lili Marleen 15. sfyningarvika Sýnd kl. 9 Vélbyssu Kelly Hörkuspennandi litmynd I Bonny og Clyde stil meft DALE ROBERTSON Bönnuft börnum. — Islenskur texti Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15 og 11.15 TÓNABÍÓ Hringadróttinssaga (The Lordof the Rings) 'RALPH BAKSHI HAS MASTERMIMDED A TRKiMPHANT VISUALIZATION OF ONE OF THE EPIC FANTASIES OF OOR UTERARY AGE! n? Ný frábær teiknimynd gerft af snillingnum Ralph Bakshi. Myndin er byggft á hinni óvift- jafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of the Rings” sem hlotift hefur met- sölu u.m allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi.* Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuft börnum innan 12 ára Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd i 4ra rása Starscope Stereo. Al ISTUrbæjarRíII LAUKAKURINN (The Onion Field) Hörkuspennandi, mjög vel gerft og leikin, ný, bandarisk sakamálamynd I litum, byggft á metsölubók eftir hinn þekkta höfund Joseph Wambaugh. Aftalhlutverk: JOHN SAVAGE, JAMES WOODS. Bönnuft innan 14 ára. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 apótek Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka i Reykjavík vikuna 25. september - 2. októ- ber er i Reykjavíkur Apóteki og Borgar Apóteki. Fyrrnefnda apótekift annast vörslu um helgar og nætur- vörslu (frá kl. 22.00). Hift sift- arnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00—22.00) og laugardaga (kl. 9.00—22.00). Upplýsingar um lækna og lyfjabúftaþjónustu eru gefnar i slma 18888. Kópavogs apótek er opift alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9.—12, en lokaft á sunnudögum. Hafnarfjörftur: Hafnarf jarftarapótek og Norfturbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30, og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10—13, og sunnudaga kl. 10—12. Upplýs- ingar i sima 5 15 00. lögreglan Göngudeildin aö Fiókagötu 31 (Flókadeild) flutti i nýtt husnæhi á II. hæö geödeiidar- byggingarinnar nýju á lóð Landspitalans i nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opiö er á sama tima og áöur. Simanúmer deildarinnar eru — 1 66 30 og 2 45 80. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk, sem ekki hefur heimilislækni efta nær ekki til hans. Landsspitalinn Göngudeild Landsspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeildin: Opin allan sólarhringinn, simi 8 12 00. — Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. ferðir Lögregla: Reykjavik.......simi 1 11 66 Kópavogur.......simi 4 12 00 Seltj.nes ......simi 1 11 66 Hafnarfj........simi 5 11 66 Garftabær.......simi 5 11 66 Slökkvilift og sjúkrabllar: Reykjavik.......simi 1 11 00 Kópavogur.......simi 1 11 00 Seltj.nes.......simi 1 11 00 Hafnarfj....... .simi 5 11 00 Garftabær.......simi 5 11 00 sjúkrahús Borgarspitalinn: Heimsóknartimi mánudaga—föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. — Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga milli kl. 15 og 18. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga—föstudaga kl. 16—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. Landspitalinn: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.00—19.30. Fæftingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og kl. 19.30—20.00. Barnaspitaii Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00—16.00, laugardaga kl. 15.00—17.00 og sunnudaga kl. 10.00—11.30 og kl. 15.00—17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 19.00—19.30. — Barnadeild — kl. 14.30—17.30. Gjörgæslu- deild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöft Reykjavikur — vift Baróns- stig: Alla daga frá kl. 15.00—16.00 og 18.30—19.30. — Einnig eftir samkomulagi. Fæöingarheimilift viö Eiríksgötu: Daglega kl. 15.30-16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 18.30— 19.00. — Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælift: Helgidaga kl. 15.00—17.00 og aftra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaftaspítalinn: Alla daga kl. 15.00—16.00 og 19.30— 20.00. SIMAR 1 1 798 oú 1 9533. Dagsferftir sunnudaginn 27. sept.: Dagsferðir sunnudaginn 27. sept.: Kl. 10 Hvalfell — Glymur, i Hvalfirfti. Verft kr. 80. Kl. 13 Haustlitaferft i Brynjudal. Gengift yfir Hris- háls. Verft kr. 80. Ath.: Fritt fyrir börn i fylgd meft fullorftnu. Farift frá Umferftamiftstööinni, austan- megin. Farmiftar vift bll. Helgarferðir: 25. -27. sept. kl. 20 — Landmannalaugar. 26. -27. sept.kl. 08— Þórsmörk — haustlitaferft. Gist i húsum. Farmiftasala og allar upplýs- ingar á skrifstofunni, öldu- götu 3. Ferftafélag islands. söfn Stofnun Arna Magnússonar Arnagarfti vift Sufturgötu. — Handritasýning opin þriftju- daga, íimmtudaga og laugar- daga kl. 14 - 16 fram til 15. september. Bókabiiar Bækistöft i Bústaftasafni, simi 36270 Viftkomústaftir vifts vegar um borgina. Bókasafn Dagsbrúnar, Lindargötu 9 — efstu hæft - er opift laugardaga og sunnu- daga kl. 4—7 siftdegis. Borgarbókasafn Reykjavikur Aftalsafn — tJtlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opift mánudaga — föstudaga kl. 9 - 21. Laugardaga 13 - 10. Aftalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9 21. Laugardaga 9 - 18, sunnu daga 14 - 18. minningarkort Minningarkort Hjartaverndar fást á cftirtöldum stöftum: Reykjavik: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæft, simi 83755, Reykjavíkur Apóteki, Austurstræti 16, Skrifstofu D.A.S.. Hrafnistu, Dvalarheimili aldraftra vift Lönguhlift, Garfts Apóteki Sogavegi 108, Bókabúftin Embla, v/Noröurfell, Breiftholti, Ar bæjar Apóteki, Hraunbæ 102a, Bókabúö Glæsibæjar, Alfheimum 74, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogs Apótek, Hamraborg 11. Ilafnarfjörftur: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31, Spari sjóöur Hafnarfjarftar, Strandg. 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, Samvinnubankinn, Hafnargötu 62. Akranesi: Hjá Sveini Guömundssyni, Jaftarsbraut 3. isafjörftur: Hjá Júliusi Helgasyni, rafvirkjameistara. Siglufirfti: Verslunin ögn. Akureyri: Bókabúftin Huld, Hafnarstræti 97, Bókaval, Kaup vangsstræti 4, Minningarkort Styrktarfélags lamaftra og fatlaftra eru afgreidd á eftirtöldum stöftum: i Reykjavik: Skrifstofa félagsins Háaleitisbraut 13, simi 84560 og 85560. Bókabúft Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, simi 15597 Skóverslun Steinars Waage, Dómus Medica, simi 18519. i Kópavogi: Bókabúftin Veda, Hamraborg. i llafnarfirfti: Bókabúft Olivers Steins, Strandgötu 31. A Akureyri: Bókabúft Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107 i Vestmannaeyjum: Bókabúftin Heiftarvegi 9. A Selfossi: Engjavegi 78. Minningarkort Styrktar- og minningarsjófts samtaka gegn astma og ofnæmi fást á eftirtöldum stöftum: Skrifstofu samtakanna slmi 22153 A skrifstofu SIBS simi 22150, hjá Magnúsi simi 75606, hjá Marís simi 32345, hjá Páli simi 18537. í sölubúftinni á Vífilsstöftum simi 42800. Minningarspjöid Liknarsjófts Dómkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverfti Dómkirkjunnar, Helga Angantýs syni, Ritfangaversluninni Vesturgötu 3 (Pétri Haraldssvn*' Bókaforlaginu Iöunni, Bræftraborgarstlg 16. útvarp 7.00 Vefturfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morg- unorft. Astrid Hannesson talar. 8.15 Vefturfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áftur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. ,,Zeppelin” eftir Tormond Haugen i þýftingu Þóru K. Arnadóttur, Arni Blandon les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veftur- fregnir. 10.30 tslensk tónlist Manuela Wiesler leikur „Calais”, verk fyrir einleiksflautu eft- ir Þorkel Sigurbjörnsson/ Den Fynske Trio leikur „Plutót blance qu’ azurée” eftir Atla Heimi Sveinsson. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær” Einar KristjánSson frá Hermundarfelli sér um þáttinn. Lesin er frásögn af séra Þorvaldi Asgeirssyni i Hofteigi og konu hans önnu Þorsteinsdóttur úr bók Guft- finnu Þorsteinsdóttur. 11.30 Morguntónleikar: Norsk tónlist Stig Nilsson, KSre Fuglesang, Aage Kvalbein og Magne Elvestrand leika Sónötu nr. 18 i As-dúr eftir Georg Bertouch/ Stig Nils- son og Magne Elvestrand leika Fiftlusónötu i E-dúr eftir Johan Henrik Freit- hoff/ Einar Steen-Nökle- berg leikur gamla dansa eftir Ole Andreas Linde- mann á sembal og klavi- kord. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Margrét Guft- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.10 Miftdegissagan: „Frí- dagur frú Larsen" eftir Mörthu Christensen Guftrún Ægisdóttir les eigin þýftingu (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Vefturfregnir. 16.20 Slftdegistónleikar Beaux Arts-trióift leikur Trió i e- moll op. 67 eftir Dmitri Sjo- stakovitsj/ Sinfóniuhljóm- sveit Lundúna leikur Sin- fóniu nr. 6 i e-moll eftir Vaughan Williams, André Previn stj. 17.20 Lagift mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi 20.05 Frá útvarpinu i Frank- furt „Gerviprinsinn”, tóna- ljóft eftir Béla Bartók. Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Frankfurt leikur, Zoltan Peskó stj. 20.30 Mér eru fornu minnin kær” (Endurt. þáttur frá morgninum). 21.00 Kvöldtónleikar Hallé- hljómsveitin leikur, Sir John Barbirolli stj. a. „Skáld og bóndi”, forleikur eftir Franz von Suppé. b. „Pizzicato-polki” eftir Jo- hann og Josef Strauss. c. „Sigaunabaróninn”, for- leikur eftir Johann Strauss. d. „Morgunn, siftdegi og kvöld iVin”, forleikur eftir Franz von Suppé. 21.30 List er leikurSiftari þátt- ur um „Mob Shop”, sumar- vinnustofu norrænna lista- manna, hljóftritaftur i Reykjavik og búinn til út- varpsflutnings af Tryggva Hansen og Magnúsi Páls- syni. Asamt þeim kemur fram i þættinum Philip Corner og flutt verfta verk eftir hann og Rhea Gaisner. 21.50 Hljótt falla lauf Jenna Jensdóttir les frumort ljóft. 22.00 „Barber-shop” söngva- keppnin 1966 Ameriskir kvartettar syngja. 22.15 Vefturfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins. 22.35 „örlagabrot” eftir Ara Arnalds Einar Laxness byrjar lesturinn. 23.00 Djassþáttur Umsjónar- maftur: Jón Múli Árnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónirarp 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veftur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 A döfinni 20.50 Allt i gamni riieft Harold Lloyds/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Þeir neita aft deyjaóskin um eilíft lif er jafngömul manninum. Þessi mynd frá BBC fjallar um leift, sem sumir telja færa til þess aft verfta ódauftlegir. Vlsindin hafa ,,tekift vift” af gufti og I Bandarikjunum eru gerftar tilraunir meft aft frysta li’k, sem siftan er ætlunin aft þifta, þegar fundist hefur leift til aft sigrast á sjúk- dómnum, sem dró viftkom- andi til daufta. Þýftandi og þulur: Bogi Amar Finn- bogason. 21.45 Brostu, Jenni, þú ert dauft (Smile, Jenny, You’re Dead) Bandarlsk sjón- varpsmynd frá 1974. Leik- stjóri: Jerry Thorpe. Aftal- hlutverk: David Janssen, Andrea Marcovicci og Jodie Foster. Einkaspæ jarinn Harry Orwell fær þaft verk- efni aft vernda dóttur vinar sins, lögregluforingja, sem óttast, aft hún sé viftriftin morft. Orwell, einkaspæjari, kemst i tæri vift geftklofa ljósmyndara. Þýftandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.10 Dagskrárlok. gengið Ferftam.- 23. september 1981 Kaup Sala eyrir Bandarikjadollar 7.694 7.716 8.4876 Sterlingspund 14.094 14.134 15.5474 Kanadadollar .. 6.418 6.437 7.0807 Dönsk króna 1.0735 1.0765 1.1842 Norskkróna 1.3085 1.3122 1.4435 Sænsk króna .. 1.3964 1.4004 1.5405 Finnskt mark .. 1.7435 1.7485 1.9234 Franskurfranki 1-4173 1.4213 1.5635 Belgískur franki .. 0.2066 0.2072 0.2280 Svissneskur franki .. 3.9376 3.9488 4.3437 liollcnsk florina .. 3.0378 3.0465 3.3512 Vesturþýskt mark 3.3749 3.3846 3.9231 ttölsklira 0.00667 0.00669 0.0074 Austurriskur sch . 0.4803 0.4817 0.5299 Portúg. escudo 0.1196 0.1199 0.1319 Spánskur peseti 0.0824 0.0826 0.0909 Japansktyen . 0.03392 0.03402 0.0375 trsktpund 12.333 12.369 13.6059

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.