Þjóðviljinn - 25.09.1981, Page 15

Þjóðviljinn - 25.09.1981, Page 15
Föstudagur 25. september 19811 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 frá Hringið i sima 81333 kl. 9-5 alla virka daga, eða skrifið Þjóðviljanum lesendum Veitingahúsin ámælisverð Betra brauð Borgarbókasafnið: Lesstofan lokuð of snemma * Bryndis Gubnadóttir hringdi og baö fyrir eftirfarandi at- hugasemd: Þaö er miKiö ólán meö lok- unartima lesstofu Borgarbóka- safnsins i vetur. Nú er fyrir- hugað aö loka kl. 7 á kvöldin en undanfarna vetur hefur lesstofan veriö opin til kl. 9. Hér er veriö aö útiloka stóran hluta vinnandi fólks frá notkun lesstofunnar þvi einsog kunnugt er viögengst alltof langur vinnutimi hjá fjölda manns. Væri ekki vegur fyrir Borgarbókasafniö að lengja þennan tima að minnsta kosti til jafns við það sem gilt hefur undanfarna vetur? Veðraskil Prentvillur slæddust inn i vis- ur um haustkomuna, sem Gunn- ar Sverrisson sendi blaðinu á dögunum. Réttar eru þær svona: Brátt láta haustveöur ei aö sér hæöa best er aö vera á veröi gegn þvi borgara biöjum vel sig að klæöa þvi mörg geta á himni tviátta ský Brátt láta haustveöur ei að sér hæöa iaufvindar gnauöa um stræti og sund þá keppast kaupmenn aö græöa og græöa og aigleymis kaupæði rikir um stund. Bryndis hringdi og vakti athygli á skeytingarleysi kaffi og veitingahúsa sem hafa ekki annaö brauö á boöstólum en hvitt. A undanförnum árum hafa neysluvenjur og matarvenjur • íslendinga gjörbreyst. Eitt þeirra atriöa sem hafa oröið þróuninni að bráð ef svo má aö orði komast er hvita brauðið. Fólk vill nú iöulega fá heilhveiti- eða náttúrlegt brauð annað i staö hins óholla hvita brauös. Margt fólk einsog til dæmis námsmenn þurfa vinnu sinnar vegna aö geta skroppiö á kaffi- hús og seöja sárasta hungriö með brauöhleif. Þá stendur oft- lega svo illa á aö annað brauð en hvitt er ekki fáandi. Veitinga- húsin verða aö fylgjast meö breytingum i matarvenjum þjóöarinnar og afla sér holla brauðsins hiö snarasta ef þau eigi ekki að veröa hundsuð af þeim sem vilja neyta betri mál- tiða. VILLTA VESTRIÐ ' íi i n i «sm Barnahorraid Þessaskemmtilegu mynd gerði Hjördís Einars- dóttir sem á heima á Sól- vallagötunni. Hér er einn sem kunni vel viö kroppinn á sér, Og einsog segir i Disneyrimu vist er „aö hann gisti-eigi vist onl frystikistu”. Þeir neita að deyja Það er undarlegur andskoti með suma menn, þeir neita að deyja. Og það er yfirskriftin á þætti sem syndur verður i kvöld frá breska sjónvarpinu. Margt frægðar og stertimenni sem til þess hefur fjármagn hefur látið djúpfrysta kropp- inn af sér, þegar siðasti lifs- neistinn er slokknaður og læknar hafa lýst mann dauð- ann. Þetta gerði tilaðmynda fjölgróðamaðurinn Walt Disney, faðir Andrésar andar og fjölskyldu. Þarum gerði Þórarinn Eldjárn sinar merku Disneyrimur. Þessi visa er þar innanum önnur djásn: Þaö um lista kynjakvist kveð í máli stystu aö hann gisti — eigi vist oni frystikistu. (Tilvitnað eftir minni). Þessir kynjakvistir trúa þvi, aö visindin eigi eftir að þróast þannveg að hægt sé að kveikja með þeim lif að nýju. Ofurtrú á visindum er viða ofboð mik- il, bæöi i Bandarikjunum og örlar sossum á visindahyggju hér á landi. Alltum þaö, kvik- myndin um þetta mál gæti verið skoöunarverð i kvöld. Sjónvarp kl. 21.15 Einar Laxness les örlagabrot Ari Arnalds sýslumaöur Ara Arnalds. Örlagabrot Arnalds i kvöldhefur EinarLaxness lestur örlagabrota, minninga Ara Arnalds, Ari fæddist á Iljölluin i Gufudalshreppi 7. júni 1872. og lést I Reykjavík 14. april 1957. Ari Jónsson tók scr ættarnafniö Arnalds 7. jdni 1916. Hann var sýslumaöur á Seyðisfirði frá 1918 til 1937. Ari lét mikiö að sér kveöa I þjóö- frelsisbaráttunni fyrstu ára- tugi aldarinnar. Til gamans má geta þess fyrir ættrækna Þjóðviljalcsendur aö Ari er afi Ragnars Amalds fjármála- ráöherra. Ari Amalds hafði lika mikil afskipti af fjárreiðum lands- manna. Hann var aðstoöar- maður i fjárm áladeild Stjórnarráðsins frá 1909 til 1914, starfaði i endurskoð- unardeild fjármálaráðu- neytisins frá 1941 til 1947, kos- inn í bankaráð Islandsbanka 1909 til 1915, starfaði i veödeild Landsbankans frá 1910—14 og fleira. Hann var alþingis- maður Strandamanna fra 1909 til 1915. Ari var afkastamikill við ritstörf.Hann var blaöamaður við Verdens Gang i Kristjaniu 1904—05, ritstýrði Dagfara á Eskifirði, meðritstjóri Ingólfs i Reykjavik. Þess utan liggja eftir hann bækur: Þættir úr ævisögu tslendings, Blaða- mannabókin 1948, Minningar 1949, örlagabrot, Minningar, 1951, Sólarsýn, Gömul kynni 1954. Ekki er að efa að for- vitnilegt verður að fylgjast með lestri Einars Laxness á örlagabrotum Ara Amalds. Útvarp kl. 22.35 Dauðabrosið t kvöld verður sýnd banda- risk (hvað annað) sjónvarps- kvikmynd frá árinu 1974. Jerry Thorpe leikstýrir mynd- inni enmeðalleikendaem þau Jodie Foster, Andrea Marco- vicci og David Janssen. Sá siðastnefndi lék flóttamann- inni sjónvarpsþáttum sem skiptu tugum ef ekki hundruð- um — og voru á góðri leið m eð aö sturla sjónvarpsáhorfendur i endaleysu sinni fyrir nokkr- um árum. Einkaspæjari nokkur fær það verkefni aö vernda dóttur vinar sins. Vinurinn sem er lögregluforingi óttast að dóttirin sé viðriöin morð. Einkaspæjarinn kemst i tæri við geðklofa ljósmyndara, segir i kynningu frá sjónvarp- inu um efni myndarinnar. Dóra Hafsteinsdóttir þýðir texta myndarinnar. -vC >- Sjónvarp kl. 21.45

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.