Þjóðviljinn - 25.09.1981, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 25.09.1981, Blaðsíða 16
mmi/m Föstudagur 25. september 1981 /Aðalslmi Þjóðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudaga. Utan^ess tima er hægt aö ná i blaðamenn og aöra starfsmenn blaðsins i þessum simum: Ritstjórn 81382,81482 og 81527, umbrot 81285, ljósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9-12 og 17-19 er hægt aö ná i áfgreiöslu blaösins i sima 81663. Blaöaprent hefur sima 81348 og eru blaöamenn þar á vakt pll kvöld. Aðalsími Kvöldsími 81333 81348 Helgarsími aigreiðslu 81663 ; Dagskrá j bókaviku j I Laugardagur • 26.september | Kl. 15:00 I Opnun/ Þóra Kristjánsdóttir I I Kl. 16:00 ■ Brúðuleikhús (Helga ! ■ Steffensen og Sigriður I I Hannesdóttir) I Kl. 16:00 ■ Upplestur höfunda úr nýjum ! • verkum: I Hafliði Vilhelmsson, Illugi I I Jökulsson (úr bók Jökuls ' , Jakobssonar), Ingibjörg ! i Haraldsdóttir, Magnea J. I Matthiasdóttir og Sveinbjörn I | I. Baldvinsson. ■ Kynnir: Anton Helgi ! | Jónsson. | Sunnudagur ■ 27. september I Kl. 15:00 I Brúðuleikhús (Helga Steff- | • ensen og Sigriður Hannes- ■ 1 dóttir) | [ KI. 15:00 I Erindi og umræður: I Elfa-Björk Gunnarsdóttir I ■ (innkaupas tef na bóka- 1 J safna), Guðrún Helgadóttir I I (Þýðingasjóðurinn), Magnús I I E. Sigurðsson (Ný viðhorf i I ■ bókagerð), Valdimar Jó- 1 ! hannsson (Af sjónarhóli út- I [ gefandans) og Þorgeir Þor- | | geirsson (Um starfsskilyrði I 1 höfunda). * ■ Fundarstjóri: Þorbjörn I | Broddason. [ Fimmtudagur ■ j l.október I Kl. 20:00 | Brennu-Njálssaga (Kvik- , ■ mynd eftir Friðrik Þ. Frið- ■ I riksson) Kl. 20:30 | Erindi og umræður: ■ Arni Bergmann (Þýðingar), ■ | Heimir Pálsson (Avöxtun | bókmenntaarfsins), ólafur | I Jónsson (Islensk bókaút- , ■ gáfa) og Vésteinn ólason i | (Nútimabókmenntir). | Fundarstjóri: I Elfa Björk Gunnarsdóttir , | Föstudagur I 2.október J 20.30 • ! Upplestur höfunda úr nýjum I | verkum: | Hrafn Gunnlaugsson, Sig- I 1 urður A. Magnússon, Silja ■ I' Aðalsteinsdóttir (úr bók | Friðu A. Sigurðardóttur) og Þórarinn Eldjárn. Kynnir: ■ j^Anton Helgi Jónsson. Nefnd endur- skoðarlög um launasjóð rithöfunda A siðasta Alþingi var samþykkt svohljóðandi þingsályktun um launasjóö rithöfunda: „Alþingi ályktar aðskipuö verði hið fyrsta, að tilhlutan menntamálaráðu- neytisins, nefnd til að athuga og endurskoða lög nr. 29/1975, um launasjóð rithöfunda, og reglu- gerð þeim lögum samkvæmt. Endurskoðunin skal unnin aö höfðu samráði við samtök rithöf- unda. Nefndin skal skipuð eftir til- nefningu þingflokkanna að við- bættum einum manni skipuðum af menntamálaráðherra án til- nefningar, og skal hann vera for- maður nefndarinnar. Nefndin skal skila áliti áður en næsta reglulegt Alþingi kemur saman”. Menntamálaraðherra hefur skipað eftirtalda menn i nefnd þessa: Véstein ólason dósent, til- nefndan af þingflokki Alþýðu- Framhald á siöu 14 Enn um dillibossa____________ Jass- ballett* skóliBáru mótmælir Jafnréttisráð og Guðrún skýri mál sitt Innheimtuauglýsingar sjónvarpsins eru ekki alveg komnar af dagskrá þótt út- varpsstjóri hafi nú ákveðið að sýningum á þeim skuli hætt. Jassballettskóli Báru hefur kvatt sér hljóðs, og mótmæla aðstandendur hans harðlega ákvörðun Jafn- réttisráðs, lýsa furðu sinni yfir ummælum Guörúnar Helgadóttur alþingismanns og harma hve ósmekklega hefur veriö vegið að jassball- ett I fjölmiölum. Skýringin á yfirlýsingu jassballettskólans er sú að stúlkurnar tvær sem dilla sér i auglýsingunum eru nemendur skólans og dans- inn er saminn af Báru Magnúsdóttur, skólastjóra, sérstaklega fyrir þessar auglýsingar. Stúlkurnar tvær hafa aö baki 7 ára nám i Listdansskóla Þjóðleikhúss- ins og 3 ár hjá JSB. 1 yfirlýsingu sinni fer JSB fram á það að Jafnréttisráö skýri ákvörðun sina opinber- lega og eins er þess krafist að Guðrún Helgadóttir skýri þau ummæli sin að dansinn sé „ósiðlegt skak” og rök- styðji þau. Þjóðviljinn sló á þráðinn til Guðrúnar vegna þessa og bar undir hana þau ummæli sem eftir henni eru höfð. Guðrún sagðist aldrei hafa fariðþessum orðum um dans stúlknanna, heldur hefði hún kallað þær dillibossa, sem henni fyndist siður en svo ljótt orð. Reyndar kæmi þaö málinu ekkert við þvi kjarn- inn væri sá að dansinn væri ekki i neinu samhengi við innihald auglýsinganna. „Annars er þetta orðið hið versta mál, þvi ég var að reyna að finna tima til að komast i Jassballettskóla Báru, sökum elli og stirð- leika. Nú óttast ég að fá ekki einu sinni inngöngu!”, sagði Guörún Helgadóttir. _ká. | Kjaramálaályktun formanna- ráðstefnu BSRB Sama kaup- mátt og 1977 //Aukinn verði kaup- máttur launa/ þannig að hann nái a.m.k. aftur því marki/ sem hann hefur verið bestur á síðustu árum þ.e. í árslok 1977. Þessu marki verði náð jöfnum höndum með bein- um launahækkunum og uppbyggingu launastiga í breyttri mynd frá því sem nú er", segir í ályktun for- mannaráðstefnu BSRB um kjaramál. Lögð er áhersla á auknar kerfisbundnar tilfærslur milli launaflokka, sem nái til allra starfsmanna. Þessi regla komi ekki sist til góða þeim, sem eru i lægri launaflokkum. Þá verði tryggt við röðun I launaflokka, að fullt tillit verði tekið til niðurstöðu þeirra kjararannsókna, sem unnið er að, og að opinberir starfsmenn eigi kost á launa- hækkunum vegna starfsþjálfunar og endurhæfingar. Launin veröi verðtryggð og ef Samninganefnd og stjórn BSRB komu saman slðdegis I gær að aflok- inni formannaráðstefnunni. A þeim andi samningum upp. — Mynd: — lög verði sett sem skeröi um- samin laun, falli samningurinn úr gildi. Þá er sett fram krafa um skattabreytingar til hagsbóta fýrir launafólk, lengingu orlofs,og fundi var samþykkt að segja gild- gel. framkvæmd verði ákvæöi um lágmarkshvild. Krafist er úrbðta i húsnæöis- málum, sem m.a. feli i sér að allt launafólk fái lán til lengri tima. -lg Þðrleifur V. Friðriksson, Jóhann Páll Valdemarsson, Þóra Kristjánsdóttir, Pétur Gunnarsson og Elfa Björk Gunnarsdóttir, en þau hrundu Bókaviku ’811 framkvæmd. HVALREKI Á FJÖRU BÓKAVINA: Bókavika ’81 Dagana 26. september til 2. október munu Félag bókagerðarmanna, Félag bókasafnsfræðinga, Félag bókaiitgefenda, Kjarvalsstaðir og Rithöf- undasamband íslands standa fyrir bókaviku að Kjarvalsstöðum i Reykjavik. Umræður og kynningar á bók- menntum og bókaútgáfu á Islandi Hér er á ferðinni stórmerkt framlak i islenskum bókaheimi. öll vinna við undirbúning og upp- setningu þessarar sýningar var unnin i sjálfboöavinnu af félögum i ofan nefndum samtökum, sem einnig lögðu fram allan kostnað- inn við fyrirtækið, að undanskild- um 8000 kr. styrk frá mennta- málaráðuneytinu. Leitað var til rúmlega 100 út- gefenda og smalað saman sem allra mestu af útgáfu prentaðs máls frá árinu 1980. Giskað var á aðuppskeran samanstæði af meir en þúsund titlum. Þeir sem stóðu að skipulagi þessarar sýningar gera sér vonir um að bókavika af þessu eða svipuðu tagi geti orðið að árvissri bókaveislu i framtiðinni. Tilgangur Bókaviku ’81 er að efna til umræðu og kynningar á bókmenntum og bókaútgáfu á Is- landi. Til sýnis er prentuð útgáfa ársins 1980 og i tengslum við sýn- inguna verður dagskrá þar sem fjalla á m.a. um bókaútgáfu, ávöxtun. bókmenntaarfsins, ný- sköpun, þýðingar, starfsskilyrði höfunda, innkaupastefnu bóka- safna og siðast en ekki sist þá byltingu sem á örfáum árum hefur breytt allri bókagerðar- tækni. Fjöldi rithöfunda mun lesa úr nýjum verkum, Landsbókasafn setur upp sýningu á handritum núlifandi höfunda, bókagerðar- menn bregða upp vinnsluferli bókar, Borgarbókasafn kynnir starfsemi sina og Brúðuleikhús hefur ofan af fyrir börnunum. Að- gángur er ókeypis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.