Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 6
6 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 26. — 27. september 1981
6. Mexíkópistill
/IHM Paptido
ípril Revoluclonario
p Institucional
Partido
Mexicano de los
Trabajadores
(PPS)
Partido
Popular
Socialista
ruruuo
Comunlsta
Mexlcano
H
■Vt
Partido
Acción
Nacional
Corriente
Socialista
Partido
Socialista
Revolucionario
Liga
Obrerð Marxista
Partidodel
Pueblo Mexicano
Partido
parm Autóntico de la
Revolución
Mexicana
1a]
Partido
Obrero
/pos\ Socialista
Partido
Revolucionario
delos
Traba)adores
Unidad de
Izquierda
Comunista
Movimiento de
Acción y Unidad
Socialista
Partido
Sodaldemócrata
Partido
Socialista de los
Trabafadores
Mexikó öölaöist sjálfstæöi undan Spán-
arkóngiáriö 1821. Þremur árum siöar var
stofnaö sambandslýöveldi aö bandarisk-
um hætti. Lengi frameftir 19. öld deildu
menn um sambandslýöveldi og valddreif-
ingu (Federalisma) annars vegar og miö-
stýrt lýöveldi (centralisma) hins vegar.
Frjálslyndir boöuöu ávallt fyrri kostinn
og ihaldsmenn þann siöari. Mexikanar
geröu þó nokkrar tilraunir meö hvoru-
tveggja á 19. öld og virtust allar ganga
verr, hvorki valddreifing né sterk miö-
stýring leystu i nokkru pólitisk, félagsleg
eöa efnahagsleg vandamál iandsmanna.
Eftir 35 ára haröstjórn Porfirio Dias
reis alþýöan upp, forsetanum var velt úr
stóli voriö 1911 og slöan böröust lands-
menn innbyröis I ró og næöi um áratugar
skeiö.
Ný stjórnarskrá var samþykkt I bylt-
ingunni, I febrúar 1917, og varö þá
„federalisminn” endanlega ofan á.
Stjórnarskráin frá 1917 er enn I gildi og
hefur engum stórbreytingum tekiö.
Siguröur Hjartarson og
Jóna Sigurðardóttir:
„Hér búa þeir vist ekki Pótentátarnir i PRI.
frá flokknum og hefur ekki siöan haft
veruleg stjórnmálaleg áhrif. Hefur Mexi-
könum tekist öörum þjóöum betur hér i
álfu aö halda hernum i skefjum. Nú fær
herinn aöeins um 6% af rikisútgjöldum
árlega.
Viö forsetaskiptin 1940 uröu straum-
hvörf I mexikanskri sögu. Horfiö var frá
vinstrisinnaöri þjóöernisstefnu Cárdenas.
Bisniss-sinnaöir hægrimenn settust I stól-
ana. Nú skyldi iönvæöa landiö og gera þaö
nútimalegt og hætta öllu byltingarbrölti.
Ariö 1946 var nafni Flokksins breytt i PRI
(Partido Revolucionario Institucional) og
var Byltingin þar meö oröin aö stofnun i
umsjá rikisvaldsins. Samtök atvinnurek-
enda (CONCAMIN), Iönaöarráöin og
CONCANACO, Verslunarráöin) hafa sett
vaxandi mark sitt á atvinnu- og efnahags-
stefnu stjórnvalda. Ahrif ,,popular”-stétt-
anna hafa á sama hátt vaxiö á kostnaö
sem var einn voldugasti verkalýösforingi
landsins á 4. og 5. áratugnum. Er PRI tók
aö þokast til hægri eftir 1940 lenti Lom-
bardo Toledano upp á kant viö flokkinn og
klauf sig út úr PRI 1948 og stofnaöi þá
PPS. Ekki er hægt aö kalla PPS róttækan
og hefur hann skiliö sig lltt frá PRI aö þvi
undanskildu aö barátta gegn heimsvalda-
stefnu og erlendum itökum i efnahagslifi
landsins hefur ávallt veriö sett nokkuö á
oddinn hjá PPS. Flokkurinn hefur 11 sæti i
fulltrúadeildinni og 1 I öldungadeildinni i
félagi viö PRI sem áöur greinir.
PARM (Partido Auténtico de la Revolu-
ción Mexicana) var stofnaöur 1954 af upp-
gjafa herforingjum, sem allar götur siöan
hafa haft sterk áhrif I flokknum. Flokkur-
inn er til hægri viö PRI og hefur löngum
veriö kallaöur botnlangi eöa hjáleiga
PRI. Bæöi PPS og PARM hafa stutt fram-
bjóöendur PRI I forsetakosningum.
Stjórnkerfi og flokkar
Nú eru I landinu 32 fylki, og er þá Sam-
bandshéraöiö (Distrito Federal) eöa
Mexikóborg meötaliö. Hvert fylki hefur
sitt löggjafarþing um sin sérmál, sitt
dómskerfi og sitt framkvæmdavald.
Fylkin eru afar misstór, og hafa hvert um
sig sin sérstöku vandamál, enda er landiö
stórt, 19 sinnum stærra en Island. At-
vinnuhættir og framleiösla eru afar ólik
milli fylkja og innan hvers fyikis, sums
staöar rikir iönþróun og véltækni nútim-
ans, annars staöar lifa innfæddir á likan
hátt og þeir hafa gert i þúsundir ára.
Eins og lög gera ráö fyrir greini st vald-
kerfiö i 3 þætti, framkvæmdavald, lög-
gjafarvald og dómsvald og er rétt aö
skoöa nánar hvern þátt um sig.
Framkvæmdava Idið: Víðtæk
völd forseta og saksóknara
Forseti landsins fer meö framkvæmda-
valdiö. Er hann kjörinn almennum kosn-
ingum til 6 ára. Getur forseti eigi gegnt
embætti nema einu sinni. í stjórnar-
skránni segir aö forseti skuli vera minnst
35 ára, fæddur i Mexikó, svo og báöir hans
foreldrar. Eigi má hann hafa gegnt neins
konar klerklegu embætti. Forsetakjör fer
fram fyrsta sunnudag I júli 6. hvert ár og
tekur forseti viö embætti 1. desember eft-
ir kjör.
Völd forseta eru viötæk. Hann útnefnir
ráöherra og rekur þá aö vild.
Sama gildir um saksóknara rikisins, og
saksóknara einstakra fylkja. Hann út-
nefnir diplomata, setur og rekur embætt-
ismenn alrlkisins, háa og lága. 1 sumum
tilvikum þarf samþykki öldungadeildar-
innar. Hann rlkir yfir hernum, tekur allar
ákvaröanir um beitingu hans innan lands
og utan og útnefnir alla foringja hans.
Forsetinn kallar auk þess saman auka-
þing löggjafarþingsins. Hann útnefnir
hæstaréttardómara alrikisins og i sér-
hverju fylki, og þarf samþykki þingsins
til. Forsetinn flytur ársskýrslu sina viö
opnun þings 1. september ár hvert. Aö
þessu sinni tók þaö aöeins þrjár klukku-
stundir og sjö minútur. Er ræöu hans út-
varpaö og sjónvarpaö beint á öllum stööv-
um landsins, og birta siöan öll dagblööin
ræöuna óstytta daginn eftir.
Löggjafarvaldið: Sami flokkur
með 3/4 þingmanna
Þinginu er skipt i tvær deildir, fulltrúa-
deild og öldungadeild. Fjöldi fulltrúa-
deildarmanna fer eftir íbúafjölda I hverju
fylki, en gert er ráö fyrir einum þing-
manni fyrir hverja 250 þúsund Ibúa og
brot fram yfir 125 þús. ibúa. Hvert fylki
skal þó I engu tilviki hafa færri en tvo full-
trúadeildarþingmenn. Hverjum fulltrúa-
deildarþingmenni fylgir varamaöur.
Nú eru I fulltrúadeildinni 400 þingmenn.
Kosiö er almennum kosningum til þriggja
ára I senn, og má þingmaöur ekki bjóöa
sig fram tvö kjörtimabil i röö. Þingmaöur
má bjóöa sig fram aö einu kjörtfmabili
liönu. Fulltrúadeildarþingmaöur skal
vera a.m.k. 21 árs aö aldri. Allir flokkar
sem ná 1 1/2% heildaratkvæöamagns I
landinu fá fimm fulltrúadeildarþingmenn
og siöan einn þingmann fyrir hvert 1/2%
atkvæöa, allt aö 25 þingmönnum aö há-
marki.
Af áöurnefndum 400 þingmönnum eru
300 kosnir meirihlutakosningu en 100
uppbótarþingsætum er deilt út milli smá-
flokkanna eftir hlutfallsreglum. Kosn-
ingalögunumvarbreytt Iþessaáttfyrst ár-
iö 1958, og siöan enn frekar 1971. Ariö 1958
voru meirihlutakosningar einar, og þá
fékk „flokkurinn” PRI, nánast alla þing-
menn og aörir flokkar höföu næstum enga
möguleika. Þaö ár, 1958, voru þingmenn
alls 162 og haföi PRI153 en aörir flokkar 9.
A yfirstandandi kjörtimabili eru 296
þingmenn frá PRI, eöa nálægt 3/4 hlutar,
og 104 frá öörum flokkum. Einfaldur
meirihluti nægir viö atkvæöagreiöslur i
fulltrúadeildinni. Aö viöbættum venjuleg-
um lagastörfumþingsins hefur fulltrúa-
deildin þaö sérstaka hlutverk aö vera yf-
irkjörstjórn i forsetakosningum, aö fylgj-
ast meö störfum rikisendurskoöunar, aö
fjalla um og samþykkja fjárlög rikisins,
aö taka fyrir ákærur á hendur opinberum
starfsmönnum, þar sem um er aö ræöa
grun um stjórnarskrárbrot.
Hinn hluti þingsins er öldungadeildin.
Hana skipa tveir fulltrúar fyrir hvert
hinna 32 fylkja i landinu. Kjörtimabil öld-
ungadeildar er 6 ár og er kosiö til deildar-
innar um leiö og forseti landsins er kjör-
inn. Allir deildarmenn eru kjörnir beinum
meirihlutakosningum. Af öldungadeildar-
þingmönnunum 64 eru 63 úr PRI og einn úr
PPS, en sá var reyndar fulltrúi kosninga-
bandalags PRI og PPS, I Oaxacafylki. 1
deildinni sitja nú fjórar konur. Oldunga-
deildarmaöur skal vera 30 ára. Enginn
getur setiö i öldungadeild tvö kjörtimabil I
röö. Tvo þriöju atkvæöa þarf viö hverja
atkvæöagreiöslu.
Oldungadeild þingsins hefur þaö sér-
staka hlutverk aö fjalla um samninga viö
erlend riki, samþykkja útnefningu ráö-
herra og diplomata, æöri embættismanna
I fjármálaráöuneyti, dómara i hæstarétti
alrikisins, foringja I hernum svo og sam-
þykkja geröir forsetans er varöa beitingu
á hernum.
Báöar deildir þings koma saman 1.
september ár hvert og reglulegu þingi
lýkur 31. desember. Svo sem áöur greinir
er þaö I valdi forsetans aö kalla saman
aukaþing annarrar eöa beggja deilda.
Þegar þing situr ekki starfar fastanefnd
29þingmanna, 15 úr fulltrúadeild og 14 úr
öldungadeild. Fastanefndin gegnir marg-
vlslegum störfum, einkum aö fjalla um
ýmsar geröir forsetans.
Þingiö hefur haft aösetur viöa I borg-
inni, en nú 1. sept. hóf þaö störf i nýrri,
glæsilegri þinghöll I miöborginni.
Dómsvaldið: Greinist á svipaðan
hátt og gerist í öðrum löndum
Dómsvaldiö greinist á likan hátt og
þekkist annars staöar, meö ýmsum undir-
réttum og dómurum er fjalla um mis-
munandi málaflokka. Hæstiréttur er i
hverju fylki, en æöstur er svo hæstiréttur
alrikisins. Hann er skipaöur 26 dómurum
er starfa ýmist I heild eöa i smærri eining-
um eftir málum. Hæstaréttardómarar
eru skipaöir af forseta landsins sem áöur
getur. Veröa þeir aö vera á aldrinum
35—65 ára er þeir eru útnefndir.
Auk þess aö vera æösti afrýjunardóm-
stóll ber hæstarétti aö skera úr ágreiningi
milli annarra valdaþátta samfélagsins,
milli alrikisins og fylkjanna eöa milli
tveggja eöa fleiri fylkja innbyröis. Enn-
fremur skal hæstiréttur meta hvort geröir
framkvæmdavalds og löggjafarvalds
brjóta ákvæöi stjórnarskrárinnar.
Kerfið er eitt, beiting valdsins
annað
Svo kann aö viröast af framansögöu aö
rikiskerfiö hér i Mexikó sé harla gott.
Kerfiö er sjálft þó eitt, beiting valdsins
annaö. Ljóst er aö hér rikir ekki þaö þing-
ræöi er viö þekkjum i Evrópu. Fram-
kvæmdavaldiö er miklu óháöara löggjaf-
arvaldinu hér en I þingræöisrikjum. Ekki
þarf forsetinn meirihlutafylgi þings, og
þing getur ekki svipt framkvæmdavaldiö
umboöi á sama hátt og gerist á Fróni.
Rikiskerfiö er þvi byggt upp á bandarisk-
um hugmyndum fremur en evrópskum.
Vald forseta er afar mikiö, en vald þings
aö sama skapi litiö. Einn góöur maöur
mexikanskur hefur sagt aö ekkert sé jafn
litilmótlegt i Mexikó og þingiö, þaö hafi
allt til þessa dags brugöist gjörsamlega
þvi meginhlutverki sinu aö vera málsvari
alþýöu og viöra almenningsálitiö annars
vegar, og hins vegar aö veita fram-
kvæmdavaldinu aöhald. Hvort tveggja
má tilsanns vegar færa og má einkum
kenna þvi flokkakerfi og þvi stjórnmála-
lifi er þróast hefur I landinu á undanförn-
um 50 árum. Og er þá vænlegast aö snúa
sér aö flokkakerfi landsins og skoöa þaö
nánar.
Flokkurinn meðstórum staf
1) P R I (Partido Revolucionario Insti-
tucional) eöa „Flokkurinn” var stofnaöur
af ráöamönnum landsins 1929, þá undir
nafninu PNR (Partido Nacional Revo-
lucionario = Þjóölegi Byltingarflokkur-
inn). Ariö 1938 var flokkurinn endurskipu-
lagöur undir nafninu „Flokkur Mexi-
könsku Byltingarinnar” PRM = Partido
de la Revolución Mexicana), og varö þá
fyrst aö skipulegri fjöldahreyfingu. Var
flokkurinn byggöurupp af fjórum fylking-
um: verkamönnum (obrero), bændum
(campesino), hernum (militar), og öör-
um launþegasamtökum (popular). Þetta
var i forsetatiö Lázaro Cárdenas, en þá
voru stjórn og flokkar þjóöernissinnuö,
hallkvæm alþýöu og vinsæl. Flokkurinn
taldi riflega 4 milljónir félaga. Avila
Camacho var siöasti hershöföingi Bylt-
ingarinnar sem gegndi forsetaembætti,
1940—1946. Ariö 1940 var herinn greindur
bændasamtakanna CNC og verkalýðs-
samtakanna CTM innan PRI-flokksins og
þar meö stjórnarinnar.
Flokknum haföi tekist aö tryggja sig i
sessi og ná I slnar hendur öllum valda-
taumum, jafnt alrikisins sem einstakra
fylkja og sveitastjórna. Flokkurinn réð
öllu alls staöar og hefur gert siöan. Bylt-
ingarmarkmiöin gleymdust og nú um 40
ára skeið hefur fámenn, spiilt smáborg-
araklika, Byltingarfjölskyldan (La Fami-
lia Revolucionaria) ráöið feröinni. Svo
sem áöur greinir hefur PRI nálega 3/4
sæta I fulltrúadeild þingsins og 63 af 64
öldungadeildarþingmönnum. I forseta-
kosningum siöustu 50 árin hafa frambjóö-
endur flokksins hlotiö 74.3% atkvæöa
minnst og 98.2% mest. Allir fylkisstjórn-
arnir eru PRI menn svo og allir meiri-
háttar embættismenn i rikiskerfinu og
einstökum fylkjum. PRI hefur og meiri-
hluta I flestum hreppsnefndum landsins.
Ljóst er þvi aö PRI hefur tögl og hagldir
hvar sem litiö er og tök þeirra á stóru og
smáu i rikinu viröast fullkomlega þétt og
óvinnandi. 1 kjölfar sliks alræöis hefur
siöan þróast ótrúleg spilling, en sú hliö
mála veröur aö biöa siöari umfjöllunar.
i siðustu þingkosningum fékk
PRI um 15 milljón atkvæða.
2) PAN (Partido Acción Nacional) er
næst stærsti flokkur landsins meö 43 sæti
af 400 I fulltrúadeild þingsins. Fékk flokk-
urinn 1.8 millj. atkvæða I siöustu kosning-
um. PAN er Ihaldsflokkur og löngum
helsti hollvinur kirkjunnar. Flokkurinn
var stofnaöur 1939 til aö berjast gegn
sósialisma Cárdenas-stjórnarinnar i
menntamálum, fjölskyldupólitik,, efna-
hagsmálum svo og gegn andkirkjustefnu
stjórnarinnar. PAN hefur ávallt veriö
hlutfallslega sterkast i Mexikóborg. Þar
sem PRI hefur sveigst mjög til hægri á
undanförnum áratugum hefur PAN
gjarnan átt erfitt meö aö móta stefnu,
sem bæöi hefur haft skirskotun til fjöldans
og jafnframt veriö I andstööu viö rikjandi
stefnu PRI. Stjórnarandstaöa PAN hefur
þvi löngum veriö veikburöa. Helst hefur
flokkurinn nærst á vanhæfni PRI og spill-
ingu. Alræöi PRI hefur auk þess gert PAN
sem öbrum flokkum erfitt fyrir aö koma
boöskapnum á framfæri i fjölmiðlum.
Hefur flokkurinn því einkum reynt aö
beita sér i þinginu meö þvi aö taka sem
mest frumkvæöi i margs kyns lagasetn-
ingum. Hefur PAN mjög ákært PRI fyrir
aö fella öll þeirra frumvörp jafnharöan
en stela þeim slöan og bera þau fram i
eigin nafni. PAN hefur stundum boöiö
fram til forséta og ávallt meö litlum
árangri. Við siöustu forsetakosningar 1976
bauð flokkurinn eigi fram og hvatti
flokksmenn aö sitja heima.
3) PPS og PARM eiga sér alllanga sögu
og eru báöir mjög tengdir PRI. PPS
(Partido Popular Socialista) var stofnaö-
ur 1948 af Vincente Lombardo Toledano,
4) PDM (Partido Demócrata Mexi-
cano) var stofnaöur 1975. PDM er lengst
til hægri þeirra flokka er eiga fulitrúa á
þingi og eitthvert fjöldafylgi hafa. Flokk-
urinn fékk 300 þúsund atkvæöi I siðustu
kosningum og 10 sæti I fulltrúadeildinni.
PDM hefur ávallt veriö nátengdur hreyf-
ingu Sinarquista, UNS, er stofnuö var
1937. Má kalla PDM hinn pólitiska arm
Sinarquista-hreyfingarinnar.
UNS átti rætur aö rekja til Cristeros
uppreisnarmanna á þriöja áratugi aldar-
innar og er kaþólsk, andbyltingarsinnuö,
heittrúarhreyfing. Aö likum lætur, aö
PDM er málsvari kirkju og gegn öllum
hugmyndum um frjálslegri samfélags-
hætti. 1 kosningum nýtur PDM stuönings
Falangista og annarra öfgamanna til
hægri.
5) PST (Patrido Socialista de los
Trabajadores) var stofnaöur 1975 og er
eins konar verkamannaflokkur, ögn
vinstra megin við miöju. Flokkurinn berst
gegn heimsvaldastefnu og erlendum Itök-
um i landinu. Hefur hann haft býsna náin
tengsl og samskipti viö framsæknari öfl
innan PRI. PST telur um 100 þúsund
félaga og hefur 10 sæti i fulltrúadeild
þingsins. Likur eru á aö flokkurinn stilli
upp eigin frambjóöanda i forsetakosning-
unum á sumri komanda.
6) Siöastur þeirra flokka er þingsæti
eiga i fulltrúadeildinni er PCM (Partido
Comunista Mexicano). Er hann elstur
allra flokka i landinu, stofnaöur 1919.
Flokkurinn telur 110 þúsund félaga og
fékk 700 þús. atkvæöi I síöustu þingkosn-
ingum og 18 sæti I fulltrúadeildinni. Er
hann því 3. stærsti flokkur á þingi. Rót-
tækni kommúnistaflokksins hefur lengi
veriö I naumara lagi. Nú er hann dæmi-
geröur þingræðisflokkur i llkingu viö
bræöraflokka i öðrum löndum álfunnar,
og eins og flestir þeirra hefur PCM ekki
stutt byltingahreyfingar né skæruliða-
starfsemi. Er þar aö finna helstu skýring-
un á þeim fjölda róttækra vinstrihreyf-
inga, sem sifellt skjóta upp kollinum. Hef-
ur PCM illa gengiö að fá aöra vinstrimenn
til samstarfs I kosningum. Nú hafa hins
vegar þau tíöindi gerst aö fjórar vinstri-
hreyfingar hafa gengiö til samstarfs
viöPCM I væntanlegum kosningum næsta
sumar. Veröur aö þvi vikiö hér á eftir.
7) Tveir flokkar nýviöurkenndir hafa nú
bæst I hóp framangreindra flokka. Munu
þeir þvi bjóöa fram i næstu kosningum.
Annar er PSD (Partido Social-Demó-
crata), sem er krataflokkur eins og nafniö
bendir til. Flokkurinn var stofnaöur i
fyrra og telur nú um 30 þús. félaga. Hinn
flokkurinn PRT (Patrido Revoulucinario
de los Trabajadores) og er Trotskyista-
flokkur (Mandel-armurinn). PRT var
stofnaöur 1976 og telur nú 99 þús félaga.
Má gera ráö fyrir aö PRT nái nokkrum
þingsætum i næstu kosningum.
Sjá næstu siðu
José López Portillo, forseti Mexíkó.
Forsetinn flytur ársskýrslu slna f nýju þinghöllinni.
Þjóöfáninn á Zócalo-torgi. Þjóöarhöllin i baksýn.