Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.09.1981, Blaðsíða 12
MEÐ FLUGLEIÐUM TIL ANNARRA LANDA, VERÐ FRÁ 2.240.00 KRÓNUM Á hverjum íöstudegi í vetur írá 2. október verða íamar stórhelgaríerðir til Stokkhólms. Auk lluglars, gistingar og morgunverðar er Nýja Stokkhólms- bókin innilalin í verðinu. Nýja Stokkhólmsbókin er n.k. útfyllt ávísanahefti sem geíur þér kost á alls kyns skemmtunum, ferðum og dœgrastyttingu íyrir ótrúlega lágt verð. Bókin inniheldur m.a.: — 32 aðgöngumiða að söfnum og öðrum merkum stöðum — 6 aðgöngumiða að danshúsum — 14 sértilboð frá veitingahúsum — miða í hringíerð um borgina með rútu eða bát — 30 skr. afslátt af leigugjaldi hjá Interrent bíla- leigunni VERÐ FRÁ 2.647 KRÓNUM Luxusrispur til Luxemborgar verða í boði í vetur, brottfarir verða á laugardögum írá 1. nóvember og komið er heim aftur á þriðjudögum. Dvalist er á Sheraton Aerogolí, luxushóteli á íallegum stað rétt hjá úrvals golívelli. Luxemborg er kjörland matmanna. Matsölustaðir eru margir og góðir. Þú getur valið um kínverska, ítalska og franska mat- sölustaði, og svo auðvitað staði sem bjóða Luxemborgarmat eins og Kachke's ost, sem er soðinn áður en hann er snœddur, eða Treipen, aíbrigði af blóðmör sem íramreiddur er með eplasósu og sterkri piparrót. Þú kemur heim saddur og ánœgður. VERÐ FRÁ 2.466 KRÓNUM Vikuíerð til New York er svo sannarlega vikunnar virði. Það er alveg ótrúlegt hvað hœgt er að gera sér til ánœgju í New York. Leikhúsin em alltaf spennandi og amerísku söngleikimir em líka sérstakir. Um þessar mundir em bráðskemmtilegir leikir á fjölunum, m.a. Ain't Misbehavin' söng- leikur um Fats Waller, negrapíanistann og söngvarann fraega, The Best Little Whorehose in Texas, litríkur og fjömgur, Evita, um líí Evu Peron og svo má ekki gleyma Death Trap, leikritinu, sem íœr hárin til að rísa mátulega hátt. Jazzinn dunar hjá Condons og Palsson, ballet og tónleikar í Metropolitan, kabarett í Radio City Music Hall, upp- boð hjá Sotheby's o.s.frv. o.s.írv. Brottfarir í vetur verða vikulega á föstudögum írá 16. október. VERÐ FRÁ 6.588 KRÓNUM. Til Miami verða íarnar öríáar sólskinsíerðir í vetur. Brottíarardagar em 27. september, 18. og 31. október, 14. og 28. nóvember og svo sérstök jóla- sólskinsíerð 19. desember. Allt em þetta 3ja vikna ferðir, sem þó er hœgt að lengja eða stytta. Hótelin sem í boði em, em 00 úrvalsgóð og standa auðvitað Kaupmannahöfn er áreiðanlega sú borg eriendis sem ílestir íslendingar haía komið til, — og þekkja. Enda er Kaupmannahöín með afbrigðum þœgileg og skemmtileg íyrir íslendinga. Á hverju götu- homi í eldri hlutum borgarinnar íetum við í fótspor landa okkar sem gerðu garðinn íraegan á tímum Hafnarstúdentanna. Við rif jum um dönskukunnátt- una úr skólanum og finnum að flestir hlutir em jafn Ódýmstu skammdegisferðimar sem Flugleiðir bjóða í vetur verða helgarferðir til Oslóar. Um er að rœða 4ra eða 5 daga ferðir, brottfarir alla föstu- daga frá 1. október. Hœgt er að velja um Hotel Hall, ódýrt og vinalegt fjölskylduhótel spölkom frá aðeins rétt oían við flœðarmálið. Sem ábót á öll heriegheitin er svo hœgt að íara í nokkurra daga siglingu með glœsilegu skemmtiferðaskipi um Karabískahaíið eða njóta helgardvalar í alheims- borginni New York (þessari sem allir segjast elska). VERÐ FRÁ 7.498 KRÓNUM einfaldir og viðráðanlegir og heima. Eí þú heíur aldrei komið til útlanda áður, skaltu spá í Kaupmannahöín. Þú verður ekki í nokkmm vand- rœðum með að finna Amalienborg, Strikið og vaxmyndasaín Madame Tussaud's. Brottíarir verða á íöstudögum. gist á Apsalon Selandia, Imperial eða SAS Royal og komið heim á mánudegi. VERÐ FRÁ 3.396 KRONUM miðborginni eða Hotel Scandinavia og Grand Hotel, sem em lúxushótel með veitingasölum, börum, nœturklúbbum, sundlaugum, gufuböðum og tilheyrandi. VERÐ FRÁ 2.240 KRÓNUM Rúsínan í pylsuendanum er svo íréttin um ótrúlega ódýrar skíðaferðir til Austurríkis og ítölsku Alpanna. Fyrsta ferðin heíst 9. janúar 1982, en síðan verða vikulegar íerðir í janúar, febrúar og mars. Flogið verður írá Keflavík tO Luxemborgar þar sem ílugvél bíður hópsins og ílytur hann til Innsbruck. Þaðan er aðeins u.þ.b. 1 1/2 kls. akstu: tii Kitzbuhl og Dolmiti. Hœgt er að velja um dvöl á gistiheimili eða hóteli og íerðirnar geta verið hvort sem er einnar eða tveggja vikna langar. íslenskir íararstjórar verða hópunum til aðstoðar. VERÐ FRÁ 4.390 KRÓNUM Öll verð em háð gengi islensku krónunnar. Leitið frekari upplýsinga hjá söluskrifstofum okkar. umboðs- mönnum eða ferðaskrilstofum. Ps. Engar helgarferðir verða 15. des. — 15. jan. Flugvallarskattur er ekki innifalinn. FLUGLEIÐIR Traust folkhjá gódu felagi

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.