Þjóðviljinn - 28.10.1981, Side 1
Fundur 72ja manna nefndar ASÍ:
MOBVIUINN
Miðvikudagur 28. október 1981 — 241. tbl. 46. árg.
Margir láta umhleypinga og rigningar fara I taugarnar á sér. En margt fyrirgefst þegar eftir standa
indælis pollar þar sem skip imyndunaraflsins svamla glæsiiega... (ljósm.: ari)
Umboðsmaður dönsku prentsmiðjunnar:
Verk boðín niður
Forstjórum stórfyrirtækja
boðið til Kaupmannahafnar
Mér er kunnugt um að þessi
umboðsmaður dönsku prent-
Átak í heil- brigðismálum Viðtal við Svavar Gestsson heilbrigðismála- ráðherra
Sjá opnu
smiðjunnar, sem er að seilast
inná islenskan vinnumarkað i
prentverki, gengur milli fyrir-
tækja með tæknimanni frá
dönsku prentsmiðjunni og býður i
verk. Sé tilboðið svipað islenskum
tiiboðum, þá kemur samstundis
undirboð frá dönsku prentsmiðj-
unni, sagði Þorgeir Baidursson,
forstjóri Prentsmiðjunnar Odda i
samtali við Þjóðviljann i gær.
Oddi er ein allra stærsta prent-
smiðja landsins og ákaflega vel
búin vélakosti. Viö spuröum
borgeir hvort Oddi heföi misst
viöskiptavini vegna þessarar
starfsemi dönsku prentsmiöj-
unnar hér?
Já, viö höfum bæöi misst fyrir-
tæki og einnig ákveöin verk frá
okkar viðskiptavinum vegna
þessara undirboöa Dananna,
sagði Þorgeir.
Vitaö er að islenski umboös-
maöurinn hefur fyrir hönd dönsku
prentsmiðjunnar boðiö for-
stjórum stórfyrirtækja i lysti-
reisur til Danmerkur til aö skoöa
prentsmiðjuna og kynna sér
aöstæöur. Þá er einnig vitaö aö
þessi umboösmaöur höföar nú
mikiö til hugsanlegs verkfalls
islenskra prentara þegar hann
ræöir viö islensk fyrirtæki. Hafa
einhverjir bitiö á þetta falska
agn, þvi auövitaö láta islenskir
prentarar stööva alla prentun
fyrir tslendinga i Danmörku ef til
verkfalls kemur hér á landi. Þaö
mun danska prentarafélagiö
annast um.
Litiö mun vera hægt að gera til
aö koma i veg fyrir þá óheiöar-
legu samkeppni sem danska
prentsmiöjan rekur hér og fjár-
magnar með afskaplega hag-
stæðum lánum i Danmörku til
þeirra sem vinna fyrir erlenda
aöila.
—S.dór
Kröfurnar
samræmdar
Kjörin var 20 manna
samninganefnd sem fundar með
vinnuveitendum í dag
Á fundi 72ja manna
nefndar ASi, sem haldinn
var i gær, voru kröfurnar i
komandi kjarasamningum
samræmdar og nokkrar
bættust við frá síðasta
fundi nefndarinnar. Þá
var á fundinum i gær kjör-
in 20 manna nefnd, sem
annast mun samningagerð
þá sem öll aðildarfélög ASI
standa saman um, en sem
kunnugt er verða hin ýmsu
landssamtök með samn-
inga um sin sérmál.
I nefndinni sem kjörin var i gær
til að annast samningageröina
eru formenn 8 landssamtaka inn-
an ASI, 1 fulltrúi frá iönnemum, 2
frá verslunarmönnum, 6 frá
Verkamannasambandinu, 1 frá
starfsfólki á veitinga- og matsölu-
stöðum, 1. frá Iöju og forseti ASt,
Asmundur Stefánsson. Nefndin
heldur fund með VSI i dag.
bær kröfur, sem bætt var -inni
sameiginlegu kröfurnar voru aö
sögn Hauks Má Haraldssonar
blaöafulltrúa ASI: Niöurfelling
oliugjalds á hlut sjómanna,
greiðslur vegna veikinda barna,
ihlutun i tæknimál fyrirtækja,
samræming á vaktaálagi og jöfn-
un á orkukostnaöi til heimilis-
nota. Fyrir voru á sameiginlegu
borði kaupkrafan, kauphækkun'
um 13%, verðbótakrafan sem er
full visitala á laun, samnings-
timabilið og nokkrar minni kröf-
ur. bá var felld út krafa um staö-
greiöslu skatta.
Þess má að lokum geta aö Sam-
band byggingamanna verður með
i samfloti um allar þessar kröfur,
nema kaupkröfuna. Hjá bygg-
ingamönnum er hún önnur og
ætla þeir aö annast þá samninga
sjálfir. — S.dór
Samningalotan hefst i dag:
Asmundur
Staðið að
samningum
svipað
og í fyrra
✓
— sagði Asmundur Stefánsson,
forseti ASÍ
Þjóðviljinn náðitaliaf Asmundi
Stefánssyni forseta Alþýðusam-
bands islands að loknum fundi
72ja manna nefndar ASt i gær og
sagði hann að samkomulag hefði
verið gott á fundinum og að þar
hefði verið gengið frá sameigin-
iegum kröfum aðildarfélaga ASt i
komandi kjarasamningum. As-
mundur var inntur álifs á þvi að
svo virtist sem sérsamböndin
innan ASl myndu hvert fyrir sig
taka stóran hluta samningagerð-
arinnar I sinar hendur?
Ég fæ ekki séð að samninga-
gerðin nú verði meö svo ólíkum
hætti og f fyrra. Stór hluti samn-
ingagerðarinnar er á sameig-
inlegu borði, en sfðan eru mis-
munandi áherslur, sem sérsam-
böndin leggja á hin ýmsu mál,
þannig var það lika i fyrra, sagði
Ásmundur.
Hann sagði einnig að við samn-
ingagerðina nú myndu sérsam-
böntjjn horfa hvert til annars og
taka mið af þvi sem er að gerast
hjá hverju þeirra fyrir sig.
Varðandi fyrsta fundinn með
atvinnurekendum sem haldinn
verður idag sagði Ásmundur aö á
þessum fyrsta fundi myndisamn-
inganefnd ASI gera grein fyrir
kröfunum og sagðist hann vænta
þess að fá svör við þeim frá VSl.
Á morgun veröuf svo samskonar
fundur haldinn með Vinnumála-
sambandi Samvinnufélaga. Lcáts
sagði Ásmundur að á þessum
fundum myndi 20 manna nefnd
ASI óska eftir sér viðræðum fyrir
sérsamböndin. —S.dór.
Fyrirspurn um friðarhreyfingar á þingi:
Hver er afstaða utanríkisráðherra?
Ólafur Kagnar Grimsson hef-
ur lagt fram fyrirspurnir á sam-
einuðu þingi til utanrikisráö-
herra um afstöðuna tii friöar-
hreyfingarinnar sem nú
blómstrar um alla álfuna og um
afstööuna til afvopnunar.
Fyrirspurnin er þriþætt og er
um afstöðu lslands til áætlunar
NATO um nær 600 nýjar kjarn-
orkueldfiaugar i Evrópu:
1. Þegar sú ákvöröun NATO aö
koma nær 600 nýjum kjarn-
orkueldflaugum fyrir i
Miljón manns
á friðarfundum
í síðustu viku
Evrópu var tekin i desember
1979 greiddu fulltrúar Islands
þá atkvæöi með þessari viö--
bót við kjarnorkuvigbúnaöinn
i álfunni?
2. Er utanrikisráðherra reiðu-
búinn aö ljá þvi stuöning, að
þessari ákvöröun um nýjar
kjarnorkueldflaugar verði
breytt, t.d. að áætlunin verði
endurskoöuö og framkvæmd
hennar frestaö um nokkur ár
til aö skapa nægilegan tima til
viðræðna um afvopnun?
3. Hver er afstaða utanrikisráö-
herra til gagnrýni friðar-
hreyfinganna I Evrópu á
þessa kjarnorkueldflauga-
áætlun NATO.en sú gagnrýni
kom m.a.fram á hinumglæsi-
legu friöarfundum i Bonn,
London, Róm, Brussel, Paris
og viöar þar sem alls um éín
miljón manna var saman
komin á friöarfundum?
K ja rnorkuvopna la ust
svæðl
Hin fyrirspurnin til utanrikis-
ráöherra er einnig i þremur lið-
um og ér um aðild Islands aö
kjarnorkuvopnalausu svæöi á
Noröurlöndum:
v
1. Hvaöa áhrif hafa skuldbind-
ingar Islands gagnvart i'JATO
á möguleika landsins til aö
veröa hluti af kjarnorku-
vopnalausu svæöi á Norður-
löndum?
2. Eru einhverjar skuldbinding-
ar íslands gagnvart NATO
sem gætu hindrað að Island
yröi hluti af kjarnorkuvopna-
lausu svæði á Noröurlöndum,
og hverjar eru þá þær skuld-
bindingar ?
3. Hvert er álit utanrikisráö-
herra á þeirri skoöun, sem
fram hefur komiö á Noröur-
löndum, að tsland geti ekki
oröiö hluti af kjarnorkuvopna-
lausu svæöi á Noröurlöndum
vegna hernaöartengsla Islands
viö Bandarikin?
—óg