Þjóðviljinn - 28.10.1981, Side 6

Þjóðviljinn - 28.10.1981, Side 6
6 StÐA — ÞJÓÐVILJINN MiOvikudagur 28. október 1981 Kaflar úr ræðu Stefáns Jónssonar frá útvarpsumræðunum í síðustu viku Alusulsse hefur haft af okkur mikla fjámiuni Viö höfum á þessu kvöldi hlýtt á rökstudda gagnrýni hinnar sam- hentu stjórnarandstööu á stefnu- ræöu forsætisráðherra og á stefnu rikisstjórnar, aö visu veitti ég þvi nú athygli aö fiestir þessara gagnrýnenda eru nú horfnir héö- an úr fundarsalnum, munu senni- lega vera komnir út i bæ aö hæl- bita hvern annan, eins og er helsta iöja þeirra utan sala þessa viröulega húss. Þaö er sami söng- urinn og var fyrir ári, árangur rikisstjórnarinnar i veröbólgu- málunum segja þeir aö sé belkk- ing, veröbólgan sé falin, þeir sögðu þetta lika um áramótin siö- ustu, og viröast nú ekki taka tillit til þess aö þratt fyrir allt þá stefn- ir i þaö aö veröbólgan veröi ekki nema 40% um næstu áramót I staö 70 - 80% eins og i horföi fyrir aögeröir rikisstjórnarinnar. Fallið gengi og falsað Þeir segja að gengið sé falliö, og gengiö sé falsaö. Þeir sögöu þetta lika um siöustu áramót, en þaö hefur tekist aö halda genginu stööugu þrátt fyrir allt, og leggja grundvöll aö verulegum úrbótum I verðlagsmálum fyrir bragöiö. Þeir tala einnig um slæma stööu atvinnuveganna; ekki var nú fög- ur lýsing þeirra á stööu atvinnu- veganna um siöustu áramót, þá var allt aö stöönun komiö; nú og staöreyndin viö lok þessa árs er sú aö atvinnulif hefur e.t.v. aldr- ei staöiö meö meiri blóma á ts- landi heldur en einmitt á þessu Með prettum og belli- brögðum ári. Fjárlagafrumvarpiö sem nú er lagt fram, það er marklaust plagg aö dómi þessara sömu manna; um siöustu áramót héldu þeir þvi fram aö fjárlagafrum- varp rikisstjórnarinnar væri lika marklaust plagg, fyrirsjáanlegur halli væri á fjárlögunum; raunin varö allt önnur I fyrra. Þeir spá halla á fjárlögum þessa árs; þingsjá raunin veröur einnig allt önnur á þessu ári; útkoman veröur hag- stæö. Alþýöuflokksmenn halda þvi fram að ástæöan sé sú aö em- bættismenn falsi rikisreikning- ana aö fyrirmælum forsætisráð- herra, þessu hefur formaöur Al- þýöuflokksins haldiö berlega fram. Nú þess er skemmst aö minnast aö forystumenn þessa sama flokks héldu þvi fram aö þáverandi dómsmálaráöherra stæöi privat og persónulega fyrir spira-smygli til landsins. Nú gefa þeir þá skýringu á pólitiskri siö- villu hvers annars aö hinn og þessi i þeirra eigin flokki sé ekki meö öllum mjaila, ég trúi nú þvi aö þeir séu meö öllum mjalla, en mjallinn sé bara ekki meira en þetta. Bilderbergs- bræður fá ekki ' sjálfdæmi Fyrsta og brýnasta verkefni iðnaöarráöherra Alþýöubanda- lagsins er hann kom i iönaöar- ráöuneytiö var einmitt aö glima viö auðhringinn Alusuisse sem þeir Sjálfstæðismenn og Alþýöu- flokksmenn geröu viö samninginn furöulega fyrir næstum þvi 10 ár- um. Þaö kom nefnilega i ljós að samningurinn var þess eölis. og framkvæmd hans haföi verið fylgt þann veg eftir aö auöhring- urinn hefur haft af okkur meiri fjármuni siöustu sjö árin með prettum og bellibrögöum heldur en hann hefur greitt fyrir heildar- kaup sin á raforku af okkur á þessum sama tima. Þaö getur tæpast veriö tilviljun aö þaö skuli vera sömu aöilarnir sem nú saka Alþýöubandalagið um aö spilla samstarfi viö Alus- uisse með þvi aö heimta efndir á samningi og endurgreiöslu á al- sviknu miklu fé; aö þaö skuli vera sömu aöilarnir sem sakfella Al- þýöubandalagiö fyrir þetta sem á sinum tima sakfelldu Alþýöu- bandalagiö fyrir þaö aö spilla samstarfi viö vestrænar lýöræö- isþjóöir meö þvi aö beita sér fyr- ir útfærslu landhleginnar i 50 sjó- milur. Þaö má hver sem er lá iön- aöarráöherra Alþb. þótt hann leiti Stefán Jónsson. Fyrsta verkefni Hjörieifs var einmitt aö gllma viö auöhringinn sem Sjálfstæöis- flokkurinn og Alþýðuflokkurinn geröu samninginn furöulega viö. nú annarra leiöa til undirbúnings orkufreks iönaöar á Islandi held- ur en felast i handsöluöum sjálf- dæmum þeirra Bilderbergs- bræðra viö alþjóðlegu auöhring- ana. Alþýöubandalagiö gekk til myndunar rikisstjórnar ásamt Framsóknarflokki og varafor- manni Sjálfstæöisflokksins og þingmönnum sem honum fylgdu með þeim fyrirvara og með þaö fyrirheit aö viö mundum beita þvi afli sem viö heföum til þess aö koma i veg fyrir aö haldið yröi á- fram á þeirri ihaldsbraut að reyna aö leysa vandamál efna- hagslifsins á kostnaö launþega. Viö tókum þátt i myndun þessar- ar rikisstjórnar fyrst og fremst til þess aö tryggja lausn afmarkaöra efnahagsvandamála á þann veg að verkalýöshreyfingin mætti viö una; sjálfir höfum viö ekki kallaö þetta vinstri stjórn, þaö gera aör- ir sem álita okkur Alþýöubanda- lagsmenn svo sterka aö aöild Al- þýðubandalagsins aö hverri rikis- stjórn nægi til þess aö tryggja vinstri stefnu. — óg Iðnir við kolann Enn að daðra við gengisfellingu Fyjólfur Konráö Jónsson lýsti þvi yfir á fundi efri deildar al- þingis I fyrradag aö þaö ætti aö feila gengi krónunnar. Sagöi hann gengib kolfalliö og ekkert vit I ööru en skrá þá staðreynd. For- sætisráöherra lagöi fram bráöa- birgöalög um gengisbreytingar frá því i sumar til umfjöilunar á þingi i gær og spunnust miklar umræöur um atvinnumál af þvi tilefni. Eyjólfur Konráö fór fram á aö sjá varútvegsráöherra gæfi skýrslu um stööu fiskiönaöarins i landinu. Kvartaöi hann almennt um ástandiö i landsmálum og hve stjórnin væri léleg. ólafur Ragn- ar Grimsson sagöi Eyjólf Konráö ævinlega halda sömu ræöuna — og væru þingmenn visast orönir þreyttir á henni. Spuröi hann Ey- kon beint aö þvi hvort Sjálfstæöis- flokkurinn vildi gengislækkun og var ekki annað aö skilja á oröum Eyjólfs Konráös siöar i umræö- unni en þaö væri efst á óskalistan- um. Margar hnútur flugu um borö á þessum fundi efri deildar, mikiö var um frammiköll og umræöur Eykon meb hrútinn um áriö. t fyrradag var hann meö gengis- fellingu. ólafurRagnar Grimsson. Leiftur- sóknarliöiö i Sjálfstæöisflokknum þyrfti aö kynna sér árangur eigin stefnu I Bretlandi. hinar liflegustu. Ólafur Ragnar gerði haröa hriö aö Sjálfstæöis- flokknum i stjórnarandstööu, þeir væru fylgjendur ieiftursóknar- stefnu einsog Margaret Thatcher I Bretlandi og árangur af þess háttar atvinnustefnu leyndi sér ekki i Bretlandi, ein verksmiöja á hausinn á dag. Hins vegar heföi jafnan gengiö vel I undirstööuat- vinnuvegunum þegar Alþýöu- bandalagiö væri i rikisstjórn hér á landi. Fiskiönaöurinn i landinu hefði notið góös af stjórnarsetu Alþýöubandalagsins. thaldiö ætti aö bera saman ástandiö almennt i efnahagsmálum frá þvi á viö- reisnarárunum og nú. Þeir geng- isfellingarmenn yröu aö átta sig á þvtaö nú væri blómlegra atvinnu- lif i landinu en um áraraöir. Eyj- ólfur Konráö kvaöst ekki vera al- ger leiftursóknarmaöur eins og þeir i Bretlandi. Auk áöurnefndra tóku þátt i þessari umræöu Steingrimur Hermannsson, Lárus Þ. Jónsson, Stefán Guömundsson og Tóm- as Arnason. Fleiri lögöu orö i belg úr sætum sinum. óg / Uttekt á áf engis vamarmáhi m Athugað hvernig fólki gengur í lífinu eftir að hafa lent í fíkniefnamálum t svari Gunnars Thoroddsen forsætisráöherra viö fyrirspurn Arna Gunnarssonar um stefnu- mótun rikisstjórnarinnar i áfeng- -ismálum, kom fram m.a. aö rikisstjórnin hafi tekiö þetta mál sérstaklega til umfjöllunar. Ráöherrar þeirra ráöuneyta sem máliö heyrir undir hafa hald- iö fundi meö fulltrúum fjöl- margra samtaka sem vinna aö þessum málum. Lögö hefur veriö sérstök áhersla af hálfu forsætis- ráöuneytisins aö fá sem gleggstar upplýsingar um stööu þessara mála. Svavar Gestsson heilbrigö- ismálaráöherra upplýsti aö áfengismálin heföu veriö til sér- stakrar umfjöllunar i heilbrigöis- málaráöuneytinu. Þar heföi veriö lögö áhersla á úttekt á þvi sem er nú þegar veriö aö gera i áfengis- varnarmálum, einnig aö meta árangur meöferöarstofnana. Þá hefur einnig veriö ákveöiö aö kanna hvaða áhrif umfjöllun fikniefnadómstólsins hefur á þá einstaklinga sem þar koma fyrir dómara og athuga hvernig fólki gengur i lifinu eftir aö hafa lent i slikummálum. —óg Spurt um rekst- ur fyrir- tœkja í úr I Hjörleifur Guttormsson , ■ svaraði I gær fyrirspurn Lár- ■ I usar Jónssonar um af- I I komu iðnfyrirtækja i eigu | I rikisins. Hjörleifur haföi lcit- , ■ aö til framkvæmdastjóra ■ I fyrirtækjanna til aö leita I I svara viö fyrirspurninni. 1 svari frá Járnblendi- ■ 1 félaginu kemur fram að tap- I I ið verði i námunda viö 45 I I miljónir króna, afskriftir | I verði 40 miljónir en afborg- • ■ anir hafi verið einungis 12 I I miljónir. Greiðsluafkoman I verði ekki eins slæm og | I rekstrarafkoman. Við upp- • * gjör fyrirtækisins i árslok I | munu verðbreytingafærslur * þurrka út hið bókhaldslega J tap i islenskum krónum I mælt, þar eð innlend verð- I breyting peningalegra eigna J hefur orðið mun meiri en . gengisbreyting langtima- I skulda. Álafoss gerir ráð fyr- I ir 2—3 miljón króna halla, J Kisiliðjan gerir ráð fyrir 7.8 ! miljón króna halia, Sements- I verksmiðja rikisins um 8 til 9 I miljónir og Sigló-sild gerir J ráð fyrir 1.2 til 1.7 miljón . króna halla. Hjörleifur Guttormsson I sagði að þessi áætlaði rekstr- J arhalli fyrirtækjanna ætti . sér mismunandi forsendur. I Óhagstæð gengisþróun iðn- I fyrirtækja sem flytja út á J Evrópumarkað ætti veruleg- J an þátt i erfiðleikum margra I iðnfyrirtækja. Þá væri sölu- I tregða og lágt söluverð kisil- J járns höfuðástæður hallans . hjá Járnblendiverksmiðj- I unni. Kisilverksmiðjan við I Mývatn hefði þurft að taka J lán i dollurum til að bæta . tjón af völdum jarðhræringa I og fleiri ástæður kæmu til. I Auk fyrirspyrjanda og J Hjörleifs Guttormssonar . tóku eftirtaldir þátt i umræð- I unni: ólafur Ragnar Grims- J son, Eyjólfur Konráö og Sig- I hvatur Björgvinsson. — óg • ^________________ ■ Sjómenn fá ! ellilífeyrinn ! ■ t svari Svavars Gestssonar I heilbrigðismálaráðherra viö I fyrirspurn Karvels Pálina- | sonar um setningu reglu- ■ gerðar varöandi ellilifeyri I sjómanna, kom fram aö I Tryggingaráö hefur liaft | málið til mcðfcröar. Reglu- ■ gerð um þetta efni er vænt- I anleg á næstu vikum. Það hefur orkað tvimælis i | settum lögum, að lögskrán- • ing sjómanna á skipum hefur I ekki legið fyrir, þarsem tim- I ans tönn hefur unniö á | pappirum og allur gangur á . þvi hvernig lögskráningu er I haldið til haga. Svavar sagði I að i reglugerðinni væri gert | ráð fyrir þvi að sjómenn • næðu eðlilegum rétti sinum I til ellilifeyris án þess að til- I skilin lögskráning lægi fyrir. | Yrði þá Tryggingaráð að • leita staðfestingar hjá frómu I fólki eða með öðrum hætti til I sannindamerkis um að sjó- | menn hefðu stundað sjóinn i • tilskilinn tima. Helgi Seljan I og Karvel Pálmasonfögnuðu I þvi að þetta réttlætismál | kæmist til framkvæmda. •

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.