Þjóðviljinn - 28.10.1981, Page 11
Miðvikudagur 28. október 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 11
íþróttir
Afreksmenn í iþróttum sem og öörum greinum
mannlíf inu viökomandi tileinka sér oft ákveðin vinnu-
brögð sem síðar snúast upp i hrein stíleinkenni, sömu
hlutirnir sjást útfærðir með smávægilegum
breytingum, æ ofan í æ. Þetta eru einkenni allra
þeirra sem skara framúr í sinni grein. Þegar mynda-
safn Páls Björgvinssonar er t.a.m. skoðað kemur í
Ijós mjög ákveðinn still t.d. í gegnumbrotum. Sjá
dæmin til hliðar, myndir sem teknar eru úr ýmsum
leikjum Páls með Víkingum og jafnvel landsliðinu.
12. desember:
Stjörnuhlaup F.H. Hefst kl.
14 viö iþróttahúsið i Strand-
götu. Karlafl. 5 km og
kvennafl. 3 km.
Umsjón: Siguröur Haralds-
son si'mi 52403 h.s.
31. desember:
Galmaárshlaup l.R. Hefst
kl. 14 við l.R. húsið. Karlafl.
10 km og kvennafl. 10 km.
Umsjón: Guömundur Þórar-
insson simi 34812 h.s. 23044
v.s.
iþróttir g) íþróttir
Stjarnan og
IR eru efst
- Vegna þrengsla í blaöinu i gær
var ekki hægt aö greina frá úr-
slitum leikja i 2. deild tslands-
mótsins i handknattleik. tJrslit
leikja þar uröu sem hér segir:
Þór — Haukar 20 18
Týr — Stjarnan 21:30
Breiöablik — Fylkir 24:24
I tslandsmótinu i 1. deild
kvenna uröu úrslit sem hér
segir.:
staöan
Staöan i 2. deild tslandsmótsins
i handknattleik er nú þessi:
Valur — 1A
FH — KR
Fram —Vikingur
ÍR — Þróttur
24:6
16:15
20:12
17:14
ÍR
Stjarnan
Þór Ve.
Haukar
Fylkir
Afturelding
Breiöablik
Týr
Góð írammi-
staða dómara
Stétt dómara i handknattleik
eða knattspyrnu er sjaldan vinsæl
meöal áhugamanna um Iþróttir,
hvaöþá meöal leikmanna sjálfra,
eðli starfsins gerir það aö
verkum. I dagblöðum er dömara
yfirleitt ekki getiö, nema um af-
Íeita frammistööu þeirra sé aö
ræða. Starf dómara er eins og
gefur að skilja, afar erfitt og
hlýtur aö taka mjög á taugarnar.
Það er þvi ekki nema veröskuldaö
þegar þess er getiö, er islenskir
dómarar standa vcl fyrir sinu og
verða landi og þjóð til sóma.
íþróttasiöunni hefur borist um-
sögn um frammistööu íslensku
dómaranna sem fengu þaö verk-
efni aö dæma nokkra leiki I
Evrópakeppninni i knattspyrnu.
Brot ilr umsögninni birtist hér:
Eins og undanfarin ár hefur
islenskum knattspyrnudómurum
veriö úthlutað leikjum i leikjum
UEFA (Evrópuknattspyrnusam-
bandsins). Þessir leikir voru sem
hér segir:
16. sept.i' Osló — Vaalerengen
IF - ’ LEGIA WARSAWA.
Dómari: Magnús V. Pétursson og
linuverðir Þorvaröur Björnsson
Sævar Sigurösson.
30. sept. i Liverpool — Liver-
pool — Oulun Palloseura.
Dómari: Guömundur Haraldsson
og linuveröir öli P. Ólsen og
Róbert Jónsson.
13.október i Danmörku i lands-
leik udir 21. árs: Danmörk —
Skotland. Dómari: Guðmundur
Haraldsson, linuveröir Hreiðar
Jónsson og Vilhjálm.ur Þ. Vil-
hjálmsson. Þessi leikur var á
vegum FIFA (Alþjóðaknatt-
spyrnusambandsins).
Okkur er mikil ánægja að til-
kynna yður aö allir þessir menn
hafa staðiösig meö miklum sóma
á þessum leik jum og fengiö hæstu
einkunnirsem gefnareru af eftir-
litsdómurum fyrir stjórn á
leikjum.
Við vekjum sérstaka athygli á
skýrslu eftirlitsdómara á leik
.Liverpool gegn finnsku meist-
urunum Oula Palloseura, sem
Guömundur Haraldsson dæmdi.
Betrieinkunn fyrirstjórn á knatt-
spyrnuleik er ekki hægt að fá og
ertil mikils sóma fyrirGuðmund
og um leið til allra i'slenskra
dómara.
Formannskjör iþróttafréttaritara:
Þórarinn í
framboði
Samtök iþróttafréttaritara
kjósa i dag formann sinn, en
núverandi formaöur Ingólfur
Ilannesson, iþróttafréttaritari
Þjóöviljans um langt skeiö veröur
ekki i kjöri þar sem hann er ckki
hér á landi. Ljóst er
að iþróttafréttaritari Morgun-
blaðsins, Þórarinn Ragnarsson
mun gefa kost á sér sem for-
maöur, en ekki er ljóst hvort af
mótframboði vcröur, þó heyrst
hafi aö Hermann Gunnarsson,
iþróttafréttaritari Otvarps, ihugi
slikt framboö. Samtök iþrótta-
fréttaritara eru fremur fámenn
samtök en engu aö siöur hcfur oft
verið hart deilt innan þeirra bæöi
um menn og málefni. Er þar
skemmst aö minnast er Ingólfur
Hannesson var kosinn formaöur
siöast, eftir grimmilega kosn-
ingu.
Stíll Páls
Bikarkeppni
Bikarkeppni SSl II. deildar
fer fram i Sundhöll Reykja-
vikur 21. og 22. nóvember
n.k.
Keppnisgreinar og röð:
Fyrri dagur:
1. gr. 400 m bringus.
kvenna
2. gr. 400 m
3. gr. 800 m
kvenna
4. gr. 800 m
karla
5. gr. 200 m
kvenna
6. gr. 200 m
7. gr. 100 m
kvenna
8. gr. 100 m
9. gr. 200m
kvenna
10. gr. 100 m
karla
11. gr. 100 m
kvenna
bringus. karla
skriðsund
skriðsund
fjórsund
flugsund karla
skriösund
baksund karia
bringusund
bringusund
flugsund
12. gr. 200 m skriösund karla
13. gr. 200 m baksund
kvenna
14. gr. 4x100 m fjórsund
karla.
15. gr. 4x100 m skriðsund
kvenna
Seinni dagur:
16. gr. 200 m fjórsund karla
17. gr. 200 m flugsund
kvenna
18. gr. 100 m skriösund
karla
19. gr. 200 m baksund
kvenna
20. gr. 200 m bringusund
karla
21. gr. 100 m bringusund
kvenna
22. gr. 100 m flugsund karla
23. gr. 200 m skriösund
kvenna
24. gr. 200 m baksund karla
25. gr. 4x 100 m f jórsund
kvenna
26. gr. 4x100 m skriðsund
karla
Þátttökutilkynningar ber-
ist á timavarðarkortum til
mótanefndar ásamt skrán-
ingargj. kr. 5.-, á skráningu
fyrir 12. nóv. n.k. Iþrótta-
miðstöðinni i Laugardal.
StjórnSSl hefurákveöiöaö
II. deild skuli i ár vera opin
til þátttöku (samkv. 2. grein
reglugerðar bikarkeppni)
öllum liðum.
Bikarkeppni 1. deildar fer
fram í Vestmannaeyjum 28.
og 29. nóv. Keppt verður i
sömu greinum og þátttaka
skilisi fyrir 20. nóv.
Viðavangs-
hlaup á
næstunni
31. október:
Varmalandshlaup U.M.S.B.
Hefst kl. 14 við Varmaland.
Karlafl. 8 km og kvennafl. 4
km
Einnig keppni i unglinga-
flokkum.
Umsjón: Ingimundur Ingi-
mundarson Kleppjárns-
reykjum, simi um Reykholt.
14. nóvember:
Kópavogshlaup U.B.K.Hefst
kl. 14 á Kópavogsvelli.
Karlafl. 7 km. og kvennafl. 3
km.
Umsjón: Hafsteinn Jóhann-
esson, simi 41271 h.s. 41570
v.s.
28. nóvember:
Selfosshlaup. Hefst kl. 14 á
iþróttavellinum. Karlafl. 10
km og kvennafl. 3 km.
Umsjón: Gisli Magnússon
simi 99-1819 h.s.
A
/