Þjóðviljinn - 07.11.1981, Blaðsíða 8
8 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN iHelgin 7.—8. nóvember 1981_
mér er spurn______________
Guðrún Jónsdóttir arkitekt
svarar Þjóðviljanum...
Hvers vegna hefur
Reykvíkingum
fækkað mörg
undanfarin ár?
Áöur en f jallaö veröur um efni
þeirrar spurningar, sem fram er
borin veröur aö taka fram aö ibú-
um Reykjavikur hefur f jölgaö frá
1978.
SU var tiöin, aö Reykvikingar
voru innan viö 1% af þjóöinni.
Þaö var iupphafi aldarinnar sem
leiö. Um miöja öldina voru þeir
orönirum 2% og þótti ýmsum nóg
um. Það var þó fyrst á skútuöld
og siðar togaraöld, aö fólki tók aö
fjölga aö marki i Reykjavik eins
og á öörum þéttbýlisstööum.
Aldrá var fólksfjölgunin hlut-
fallslega meiri en i upphafi þess-
arar aldar. Flutningarnir i þétt-
býliö, sem héldu áfram næstu
áratugina.ogþá ekkisistá striös-
árunum seinni,voru taldiraf ýms-
um alvarlegum aöilum mikið
þjóöfélagsböl. Það mun hafa ver-
ið áriö 1963, aö hlutfall Reykvik-
inga af ibúafjölda landsins náöi
hámarki, þá uröu ibúar Reykja-
vfkur yfir 40% af ibúatölu lands-
ins.
Sú spuming hlýtur aö veröa
áleitin, hvort þaö sé i sjálfu sér
æskilegt aö höfuöborg eins lands
sé svo yfirgnæfandi hvaö Ibúa-
fjölda snertir sem raun ber vitni,
veröur vikiö aö þvi stuttlega sið-
ar. Ástæöan fyrir fólksstreyminu
er þó engan veginn sú, aö yfirvöld
Reykjavikur hafi sóttst eftir
sliku, þvert á móti. Ýmislegar
hindranir voru lagöar i götu
þeirra sem flytjast vildu til
Reykjavikur, m.a. þær kvaöir á
ibúöahúsalóðir frá 1941, aö ekki
mættiselja ibúöir, sem þar yröu
reistaraf utanbæjarmönnum eöa
mönnum fluttum til Reykjavikur
eftir þann tima. Úthlutun leigu-
lóða var bundin viö menn búsetta
IReykjavik.að þvierég best veit,
og er enn aö miklu leyti, þannig
aö lengi hefur verið fárra kosta
völ fyrir þá, sem flytjast vildu til
Reykjavikur, nema þá kaupa
ibúöir á þviyfirveröi sem þar hef-
ur rikt. Framboð eignarlóða til
bygginga er nánast ekki neitt.
Af þessu hefur leitt, að sá
straumur sem legiö hefur til höf-
uðborgarsvæöisins undanfarna
áratugi, hefur aö talsveröu leyti
legiö til nágrannasveitafélag-
anna, i fyrstu Kópavogs, enda er
þaö lika staöreynd, aö áöurnefnd-
ar hindranir gagnvart aökomu-
fólki hafa ekki tlðkast þar. Bygg-
ingarmáti i þessum sveitarfélög-
um var a.m.k. framan afaö ýmsu
leyti láusari I böndum en i
Reykjavík.
Þrátt fyrir þaö, sem hér er
nefnt, fjölgaði ibúum Reykjavik-
ur allt til 1975, en þá voru þeir
84.856.
Eftir þaö fækkaöi þeim um
þriggja ára skeiö, en siðan hefur
aftur tekiö aö fjölga litillega,
þannig að spumingin, sem fyrir
mig er lögö er ekki aö öllu leyti
rétt oröuö, eins og bent hefur ver-
iö á. Eigi að siöur hefur hlutfall
Reykvikinga af heildarmann-
fjölda landsins lækkaö og var áriö
1979 tæp 37%.
En vflcjum nú nánar aö spum-
ingunni sjálfri:
Astæöur til þess, aö áöurnefnd
fólksf jölgun varö í Reykjavik var
aö sjálfsögöu sú, aö þar voru af-
komumöguleikar miklu betri en
viöast hvar annars staöar á land-
inu, félagsleg þjónusta miklu
meiri og menningarskilyröi öll
langtum betri. Sem betur fer hef-
ur aöstaöa fólksins i landinu tölu-
vert jafnast, þannig aö nú býöur
landsbyggöin upp á ýmislegt það
sem Reykjavik (höfuöborgar-
svæöiö) gat áöur ein (eitt) boöiö
upp á. En það er meö þetta eins
og annaö I okkar ágæta landi, að
skammt er öfganna á milli.
Meö pólitiskum aðgerðum hef-
ur veriö unnið aö þvi leynt og ljóst
að beina fjármagni til atvinnu-
uppbyggingar fram hjá Reykja-
vfk. Þetta hefur veriö gert i nafni
svokallaðrar byggöastefnu og
hefur vissulega oröiö Reykjavik
til mikils tjóns. Á sama tima og
veriö er að „jafna” aöstööu
landsmanna, eru afkomumögu-
leikar Reykvikinga beinlinis
skertir. Þaö þarf ekki annaö en
nefna þaö, aö meðaltekjur i
Reykjavik eru orönar lægri en
viöa úti um landiö.
A sama ti'ma og skynsamlegri
fjárfestingu hefur veriö haldiö frá
Reykjavik,hafa hlaöist á Reykja-
vík félagsleg vandamál annarrra
byggöarlaga og þarf ekki aö hafa
um það fleiri orö. Náttúruleg
fjölgun (fæöingar — dauösföll)
Reykvíkinga hefur undanfariö
veriö um 700 á ári. Flest bendir
til, aö sú tala fari lækkandi á
:stu árum, en þvi veldur ekki
í sihækkandi meöalaldur ibú-
na. Flutningur fólks til Reykja-
survar áður fyrr mikill þáttur i
xti borgarinnar. Nú er sliku
ki laigur til aö dreifa. Aftur á
5ti hefur töluvert kveðið aö þvi,
fólk á góöum aldri hafi flust frá
•ykjavik vegna betri afkomu-
öguleika annars staðar. Þá hef-
lika orðið sú þróun, sem áöur
bent á, aö fólki, sem vill flytj-
t til Reykjavikur, er gert erfitt
-^rir aö koma þar sjálft yfir sig
þaki.
„Fjölbýlishúsastefnan” sem
hér hefur verið mjög rikjandi á
undanförnum árum meö þar af
leiöandi litlu framboöi á sérbýlis-
lóðum hefur leitt til þess, aö
margir Reykvlkingar á besta
aldri hafa leitaö út fyrir borgar-
mörkin. Uppbygging I Garðabæ
og Mosfellssveit sýnir þessa þró-
un.
Þegar litiö er til þess, hvernig
ibúaþróun hefur verið i Reykja-
vik siöustu árin og hve margar
lóöir undir hve margar ibúðir
hafa veriö til ráöstöfunar, er
...og spyr Harald
Ólafsson dósent
Spurning Guörúnar Jónsdóttur arkitekts til Haralds Ólafs-
sonar dósents er á þessa leiö:
„Hvaö segir þú um þá skoðun mina, aö tslcndingum takist
sjaldan aö halda sig viö aöalefni hvers máls, heldur snúi umræöu
yfirleitt I marklitiö tal um aukaatriöi?”
Tekst
Islendingum
sjaldan að
halda sig við
aðalefni
hvers máls?
Haraldur Ólafsson
álitamál hvort rétt er að tala um
lóöaskort. Þaö, sem aö minu mati
skortir fyrst og sföast, er fjöl-
breytilegra lóðaframboð og geð-
felldara umhverfi.
Ég geri þvi ekki ráð fyrir, að
margir teldu að unnt væri, að full-
nægja eftirspurn eftir lóöum i
Reykjavik i dag, með þvi að bjóða
árlega upp á 20 lóðir fyrir fjöl-
býlishús með 60 ibúðum hvert. í
opinberum skýrslum yrði hér um
glæsilega tölu að ræða, en smeyk
er ég um, að þetta mundi litinn
vanda leysa.
Reykjavik er hlutfallslega ein
stærsta höfuðborg heims miðaö
við Ibuafjölda sins lands. Þetta
má meta bæði til kosta og galla.
Af kostum vil ég aðeins vekja at-
hygli á þvi", hversu allt menning-
arlif þjóðarinnar yrði fábreyti-
legra, ef íbúafjölda Reykjavikur
yrði dreift á 4 staði, hvern i si'num
landshluta.
Það skal þó að lokum undir-
strikað rækilega, að það er ekki
stærðin ein sem skiptir máli,
heldurmöguleikarnir á þvi að lifa
við fárhagslegt og félagslegt ör-
yggi i menningarlegu umhverfi.
ritstjórnargrein
Tvíefla þarf sóknina
Kafbátsmálið I Sviþjóð byrj-
aði eins og brandari: Þritugur
sovéskur kafbátur kominn upp i
kálgarð án þess aö sænski flot-
inn léti sem hann sæi hann. En
málinu lauk með sprengju sem
kastar óhugnanlegu ljósi á það
hvernig heimurinn rambar á
barmi atómstriðs eða útrým-
ingar af slysni. Æðstu stjórn-
endur Bandarikjanna hafa að
sinu leyti dreift um sig orða-
sprengjum sem afhjúpa áform
um að ná yfirburðum hins
fyrsta höggs, og áætlanir um að
NATO hefji kjarnorkustyrjöld i
Evrópu, sem geti takmarkast
við okkar heimsálfu eina.
Það erekkertnýttað kafbátar
séu að sniglast i landhelgi Norð-
urlanda. A siðustu árum hafa
hvað eftir annað hafist eltinga-
leikir við kafbáta I norskum og
sænskum fjörðum, og norræn
blöð halda þvi fram að þetta
hafi gerst mun oftar en fjölmiðl-
ar hafa komist i. Miðað við það
aö kjarnorkuvopn leyndust i
sovéska kafbátnum við Karls-
krona sýnist það hafa verið
skynsamleg afstaða hjá Norb-
mönnum og Svium að gera ekki
tilraunir til þess að sprengja
þessa óboðnu gesti. En það sýn-
ir ákaflega vel hvað skilin eru
orðin smá milli hefðbundinna
vopnakerfa og atómvopnabún-
aöar, að 30 ára gamall sovéskur
kafbátur skuli vera búinn
„nauðsynlegum vopnum”, eins
og Sovétmenn segja, það er aö
segja kjarnahleðslum. Hernað-
arsérfræðingar benda og á að
kjarnorkuvopn séu i velflestum
herskipum risaveldanna
beggja, en það þýðir, að flestar
herskipaheimsóknir á vegum
stórveldanna eru i raun sigling-
ar með atómvopn inn á hafnir
helstu stórborga heims I trássi
við og i fullkominni óþökk gest-
gjafa i flestum tilfellum.
Brot gegn Norðurlönd-
um
Hið svivirðilega hlutleysis-
brot Sovétmanna gagnvart Svi-
um veröur að skoöa sem brot
gegn Norðurlöndunum öllum.
Sameiginlegt svar þeirra hlýtur
aö vera aö krefjast stofnunar
kjarnorkuvopnalauss svæðis, og
aö Eystrasalt verði hreinsað af
herskipum með atómvopn, eins
og Olof Palme hefur farið fram
á. Svariö getur ekki verið fólgið
I fleiri atómvopnum vegna þess
aö þau visa aöeins veginn til út-
rýmingar.
Þaö er að visu barnaskapur
að gera þvi skóna að stórveldin
virði lýðræðislegar ákvarðanir
smárikja og lifshagsmunakröf-
ur þeirra, telji þau sig ekki hafa
af þvi hagsmuni. En sameinað
almenningsálit, samstaða um
óhlýðni við stórveldin, og sið-
ferðilegur styrkur er þráttfyrir
allt eina vopnið sem hægter að
beita, ef takast á að stöðva
vopnakapphlaupið.
Kjarorkuvopnalaus
landhelgi
Blaðafulltrúi Bandarfkjahers
á Islandi upplýsir I Morgunblað-
inu að ferðum kjarnorkuknú-
inna sovéskra kafbáta á svæð-
inu kringum Island hafi fjölgað
um meira enl20% siðan 1976, en
kafbátaferðum sovéska flotans i
heild ekki fjölgað á sama tima
nema um 63%. Að sjálfsögðu
getur blaðafulltrúinn ekki um
hvað kafbátaferðum banda-
riska flotans hafi fjölgað mikið
á timabilinu, og er það eftir öðru
i áróðursstriði stórveldanna. En
miðaö viö aörar heimildir má
Einar Karl
gera ráð fyrir aö þeim hafi aö
minnsta kosti fjölgaö samsvar-
andi. Hvenær megum við búast
við strandkafbáti? Hvenær
verður kjarnorkuslys á fiski-
miðunum? Hvenær verður lýst
yfir kjarnorkuvopnalausri land-
helgi viö lsland?
Evrópa tapar öllu
Þær röksemdir munu nú
heyrast að nauðsynlegt sé að
fjölga NATÖ-eldflaugum og
kjarnahleðslum. Sjálfsmark
Sovétmanna i áróðursstriðinu
gæti gefið þeim timabundið
síknarfæri sem telja aukinn
vopnabúnað æskilegan. En æ
fleiri Evrópumenn átta sig á að
þeim erengin vörn i yfirlýsing-
um utanri'kisráðherra Banda-
rikjanna og fyrrum yfirmanns
Atltantshafsbandalagsins, að
Nató sé reiðubúið að skora
fyrsta markið i takmarkaðri
Evrópustyrjöld með atómvopn-
um á visu Reagans forseta.
Evrópumenn munu tapa öllu
hvernig sem stórveldunum reiö-
ir af i hildarleiknum. Og hvern-
ig sem bandariskir ráðamenn
reyna að snúa sig út úr eigin
orðum koma þau engum á óvart
vegna þess að þau staöfesta aö-
eins það sem hernaðarráðgjafar
þeirra hafa sagt hverjum sem
heyra vill um langt skeið.
Haraldsson
skrifar
Tengslin við
Austur-Evrópu
Þær friðarhreyfingar sem
sprottið hafa upp viðsvegar i
Evrópu verða að halda áttum i
áróðursstriði stórveldanna og
beita afli sinu gegn þvi að tekn-
ar verði rangar og hættulegar
ákvarðanir I kjölfar orða-
sprengja bandariskra ráða-
manna og sovésku sprengjunn-
ar i Karlskrona. Um leið þurfa
þær að verja heiður sinn gegn
ásókn leyniþjónusta risaveld-
anna og tviefla sókn sina gegn
kjarnorkuvopnavigbúnaði. En
umfram allt er nauðsynlegt að
ná tengslum við almenning og
hreyfingar i Austur-Evrópu og
hvetja þærtilandófs gegn hern-
aðarstefnu Sovétrikjanna. Á
vegum ýmissa friðarhreyfinga i
Evrópu hefurslik friðarsókn inn
i Austur-Evrópu verið i undir-
búningi um skeið. Aukinn vig-
búnaður i Vestur-Evrópu mun
leiða til aukinna hernaðarút-
gjalda i Austur-Evrópu, verri
lifskjara fyrir almenning og
vaxandi kúgunar. Þessvegna er
almenningi i Austur-Evrópu
engin stoð i vestrænu vopna-
glamri, heldur er samdráttur i
vigbúnaði ein forsenda þess að
rýmkað verði þar um frelsis-
hömlur og lifskjör fari batnandi.
— ekh