Þjóðviljinn - 07.11.1981, Blaðsíða 23
Hílgin 7,—8. nóvembér 1981 Þ’JÓBVILJrNN A-' SÍÐA 23
Ragnar Arnalds um ummæli formanns stúdentaráðs
Ótrúleg ósanngirni
Viö munum efna samkomulagið við námsmenn
„Ég vil alveg sérstaklega and-
mæla þeim ummælum aö Alþýðu-
bandaiagiö hafi staöiö i vegi fyrir
þvi aö flutt yröi frumvarp um
námslán og námsstyrki, eins og
Finnur Ingólfsson formaöur Stúd-
entaráös heldur fram,” sagöi
Ragnar Arnalds. fjármálaráö-
herra er undir hann voru borin
ummæli Finns i blaöaviötali i
gær. Finnur segir þar aö Ragnar
hafi gengiö fremstur i flokki
þeirra, sem hafa viljaö skera niö-
ur framlög til námsmanna.
„Meöan ég var i menntamála-
ráöuneytinu var unnið að endur-
skoðun námslánakerfisins með
það fyrir augum að brúa að íullu
umframf járþörf námsmanna,
enda yrðu endurgreiðslur til
sjóösins hraðari en verið hefur.
Við börðumst fyrir þvi, að inn i
stjómarsáttmála rikisstjórnar-
innar yrði sett ákvæði um að stað-
ið yrði við þetta samkomulag.”
„Það er margyfirlýst af Al-
þýðubandalaginu bæöi innan og
utan rikisstjórnar að við munum
Alþýöubandalagiö hefur eitt
flokka haft skýra afstööu i mál-
inu, segir Ragnar Arnalds.
standa við þetta samkomulag.
Hins vegar hafa ekki verið teknar
inn i fjárlagafrumvarpið aörar
tölur en þær sem miöa við 90%
umframfjárþörf og verður ekki
gert fyrr en lögum hefur verið
breytt. Það er þvi alger fjarstæða
að þaö standi á Alþýðubandalag-
Vj Styrkir til háskólanáms
i Sviþjóð
Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram i lönd-
um, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 8—10 styrki til há-
skólanáms i Sviþjóð háskólaárið 1982—83. — Ekki er vitaö
fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma i hlut
íslendinga. —
Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við
háskóla. Styrkf járhæð er 2.600 s.k. á mánuði i niu mánuði.
Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áður en styrk-
timabil hefst.
Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til:
Svenska Institutet, P.P. Box 7434,
10391 Stockholm, Sverige,
fyrir 15. janúar n.k.
Sérstök umsóknareyðublöð fást hjá framangreindri stofn-
un eöa hjá sænska sendiráöinu i Reykjavik, F’jólugötu 9.
Menntamálaráöuneytiö,
3. nóvember 1981.
Laus staða
Staða umdæmisstjóra flugvalla i flug-
vallaumdæmi IV (Austfirðir), sem jafn-
framt stýrir rekstri Egilsstaðaflugvallar,
er laus til umsóknar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna
rikisins.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist samgöngu-
ráðuneytinu fyrir 30. nóvember 1981.
Skólastjóra og kennara
vantar við tónlistarskólann i Ólafsvik frá
1. jan. 1982. Umsókn sé skilað til sveita-
stjóra fyrir 15. nóv. n.k.
Nánari upplýsingar gefur sveitastjóri i
sima 93-6153.
F.h. Skólanefndar, sveitastjóri.
jarðaför
Þökkum öllum þeim sem hugsuöu með trega til
Elisabethar Pálsdóttur Malmberg
hjúkrunarkonu
og fyrir samúð til okkar hinna, hennar nánustu
Svend-Aage Malmberg
og börn
Inger Helgason
og börn
Guð blessi ykkur öll og minninguna um Elisabethu.
inu i þessu máli og satt best að
segja held ég, að Alþýöubanda-
lagiö sé eini flokkurinn sem hefur
tekið skýra afstööu til málsins.
Viö höfum að visu fyrirvara um
nokkur minniháttar atriði i nýja
frumvarpinu sem samið hefur
verið, en um aðalatriði' málsins.
brúun umframfjárþarfar sam-
fara bættri endurgreiðslu, er
engu minni áhugi af okkar hálfu
en verib hefur.
Þeir sem eru aö velta fyrir sér
afstöðu flokkanna til þessa máls
ættuaöminnast þess sérstaklega,
að þingmenn Alþýöuflokks og
Sjálfstæðisflokks fluttu tillögu um
lækkun framlaga til lánasjóðsins,
en þær tillögur voru felldar af
stjórnarliðum. Þaö er þvi ótrúleg
ósanngirni aö leyfa sér aö halda
þvi fram að þaö standi á Alþýöu-
bandalaginu i þessu máli.
— Svkr.
IEIS1WIIEA
7.-13. nóvember
Laugardagur 7. nóvember
— Hótel Borg kl. 14.00
List baráttunnar —
barátta listarinnar
Verkfalliö 1970:
Pétur Hraunfjöröog fleiri taka saman og flytja
syrpu.
Upplestur og tónlist:
Meðal flytjenda:
Baldvin Halidórsson
Dagur
Einar ólafsson
Guömundur Hallvarösson
Kristján Jónsson
Simon lvarsson
Stella Hauksdóttir
Vilborg Dagbjartsdóttir
Þorgeir Þorgeirsson
Sunnudagur 8. nóvember
— Laugavegur 53A kl. 15.00
Myndlistarsýning:
OPNUÐ SÖLUSÝNING A MYNDVERKUM ER
NEISTA HAFA VERIÐ GEFIN.
Sýningin verður opin til 15. nóvember, frá kl.
15.00—22.00 daglega.
Meðal gefenda:
Alfreö Flóki
Arni Ingólfsson
Guörún Svava Svavarsdóttir
Hringur Jóhannesson
Jón Gunnar Arnason
Ólafur Gfslason
Jónina Guönadóttir
Borghildur óskarsdóttir
Völundur Björnsson
Þorvaldur Skúlason,
Mánudagur 9. nóvember
— Fylkingarhús, kl. 20.30
Kvenfrelsisbaráttan:
Kynning á stefnu Fylkingarinnar I
kvenfrelsismálum
Upplestur úr kvennabókmenntum
Um kvennamenningu, kvennaframboö ofl.
Umsjón:
Hildur Jónsdóttir
Svava Guömundsdóttir.
nóvember
Þriðjudagur 10. nóvember —
Hótel Borg, kl. 20.30
Lif og vinna:
Glænýjar niðurstöður úr vinnuverndarkönnun
meðal iðnaðarmanna.
Umsjón:
Einar Baldvin Baldursson
Wilhelm Noröfjörö
Jassinn og réttindabarátta
svartra Bandarikjamanna
Vernharöur Linnet
Miðvikudagur 11. nóvember
— Hótel Borg, kl. 20.30
ElSalvador og
Mið - Amerika
Norski blaðamaðurinn Aslak Arhus.sem dvalist
hefur i Mið-Ameriku, kynnir ástandið með
fjölvarpasýningu (multimedia sýningu).
Fimmtudagur 12. nóvember
— Fylkingarhús, kl. 20.30
Ofbeldisannáll:
Saga barsmíða og meiðinga í her-
stöðvabaráttunni. Söguleg rakning í
máli og myndum með tóndæmum.
Meðal efnis:
Herskipamálning
Atök á háskólatröppum
Þorláksmessuslagur
Kanasjónvarpiö tekiö
Heimsókn Mr. Rogers, utanrfkisráöherra
Sundahafnaslagur
Kvöldheimsókn aö Vallarhliöi
Umsjón:
Arni Hjartarson
Kristln Lárusdóttir_________________
Föstudagur 13. nóvember
— Hreyfilshús v/Grensásveg, kl. 21.00
Neistahátið
Upplestur:
Baldvin Halldórsson
Jass:
Tómas Einarsson
Arsæll Másson
Dragspil þanið, ofl., ofl., ofl.
AÐGÖNGUMIÐAR AFHENTIR A
SKRIFSTOFU FYLKINGARINNAR.
Verslid þar sem varan er góð og
verðiö hagstætt
AFMÆLISAFSLÁTTUR
10% afsláttur frá verksmiðjuverði
á Stjörnu ★ málningu alla næstu viku
og 10% afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar
Sérlagadir litir — Góð þjónusta! — Reyniö viöskiptin
Næg bilastæöi — Fjölbreytt litaúrval
Sendum í póstkröfu út um landið
St jörnu ★ litir sf.
Málningarverksmiðja - Höfðatúni 4 - Sími 2-34-80
• »
Oll okkar málning á verksmiðjuverói