Þjóðviljinn - 12.11.1981, Side 7

Þjóðviljinn - 12.11.1981, Side 7
Fimmtudagur 12. nóvember 1981 ÞJÓÐVILJINN — StÐA 7 Leikfélag Selfoss: Frumsýning á Fjölskyldunni Leikfélag Selfoss frumsýnir á n.k. föstudag, 13. þ.m. leikritiö Fjölskylduna eftir Claes Anders- son. Asdis Skúladóttir er leik- stjöri, ai hún hefur leikstýrt hjá áhugamannafélögum víöa um land. Leikmynd er eftir Jón Þórisson, en honum til aöstoöar voru Ketill Högnason, Gunnar Jónsson og Gisli Jónsson. Ljós og leikhljóö eru i umsjá Gunnars Arnasonar og Karls Gunnars- sonar, en Hildur Gunnarsdóttir sér um búninga. Leikritiö er innlegg i umræöu siöustu ára um þaö mikla böl, sem átengissýkin er á mörgum heimilum. Þaö lýsir nýjum • vandamálum sem steöja aö fjöl- skyldunni þegar fjöldskyldufaöir- inn tekur sig á og fer i meöferö og hættiraö drekka. Aöalhlutverkin, hjónin, leika þau Heiödi's Gunnarsdóttir og Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson, sem bæöi eru reyndir leikarar hjá Leik- félagi Selfoss. ÞrjU börn þeirra hjóna eru leikin af Benedikt Þór Axelssyni, Þuríöi Helgadóttur og Guðrúnu Kristmundsdóttur, ungum en efnilegum leikurum, sem þamaþreyta frumraun slna i meiriháttar hlutverkum hjá félaginu. Hlutverk læknis er i höndum Hreins S. Hákonarsonar. Frumsýningin veröur eins og áöur sagöi n.k. föstudag kl. 21 i Selfossbiói en næstu sýningar Sigurgeir Hilmar Friöþjófsson, Þurföur Helgadóttir, Guörún Kristmundsdóttir, Benedikt Þór Axelsson og Heiödis Gunnarsdóttir I hlutverkum sinum I Fjölskyldunni á Selfossi. verða á sama staö og tima á sunnudag og mánudag. Siöar er ráögertaö feröast meö sýninguna um Suöurland og ef aö líkum lætur veröa 1 til 2 sýningar á Stór- Reykjavíkursvæöinu. Forsala aö- göngumiöa á frumsýninguna veröur fimmtudaginn 12. þ.m. i Selfossbi'ói milli kl. 18og 19. — ekh , ____________________________I Hótar Steingrímur hýrudrætti? Samstaða sjómanna er hugtalc sem afar sjaldan er notað hér á landi. Kemur þar eflaust margt til,en þó álít ég að megín orsökin geti verið sú# að þeir hittast afar sjaldan og fá þvf ekki tækifæri til að skiptast á skoðunum, jafn- vel um brýnustu hags- munamál sín. Ég ætla í grein þessari að nefna nokkur atriði, sem varða togarasjómenn, þar sem ég er starfandi á togara sjálfur. Algengter aö á hverjum staö sé aöeins einn togari eöa tveir, og ianda þeir yfirleitt afla sinum i heimahöfn. Þvi er þaö afar sjald- gæft að togarar hópist saman i höfn og i raun aldrei nema um „landsiglingu” sé að ræöa. En þær eru þvi miður alltof sjald- gæfar. Og sjómenn þurfa aö vera mjög aöþrengdir til aö gripiö sé til þeirra. A veiöum eru togararnir oft margir saman á litlu svæöi en þó er þaö svo, aö jafnvel þótt saman séu komnir kannski 1100 sjómenn á „bleiðunni”, hafa þeir ekki möguleika á aö ræöa saman um sin mál eöa hittast. Aö visu eru talstöðvarnar ágæt tæki til sins brúks en óheppilegar til fundar- halda. Margar fleiri ástæöur eru fyrir þvi að samstaða er léleg. Ég læt nægja aö nefna þessar. Aöalmáliö fyrir okkur sjómenn er aö bæta úr þessu ófremdar- ástandi og fara að gera eitthvaö i málinu þvi ekki gera aörir þaö fyrir okkur. Ég er ekki aö hvetja til neinna stórátaka heldur aöeins aö viö sýnum þaö, aö viö stöndum meö okkar mönnum viö ákvöröun fiskverös og aöra samninga. Og þar stendur hnifurinn I kúnni. A þessu ári höfum viö hrapaö a.m.k. 13% — aftur fyrir, — i launum, miöaö viö landverkafólk. Ég tel vist aö okkar maöur i nefndinni hafi veriö meö kröfur um hærra verö, en veriö beittur þar ofriki meirihlutans. Ég segi „okkar maöur” af þvi aö i raun er hann ekki nema einn, þar sem viö vitum aö útgeröarmenn eru I Höskuldur Davíðsson skrifar flestum tilfellum fiskkaupendur og þvi eru i raun þrir fulltrúar frá fiskkaupendum i nefndinni, en aöeins einn frá okkur sjómönn- um. Þvi segi ég það, aö við verö- um aö styðja rækilega viö bakið á honum til þess aö hann veröi ekki troöinn undir. Nú eru, sem betur fer, komnar fram áiyktanir frá Farmanna- og fiskimannasambandinu um þaö, aö hefja ekki veiöar eftir áramót nema fiskverö, sem viö teljum viðunandi, liggi þá fyrir. Skip- stjóra- og stýrimannafélagiö á Isafiröi geröi einnig svipaöa ályktun á fundi nú nýveriö. Ég skora á formenn sjómannafélaga Frá framhaldsskólanum i Neskaupstað Innritun nemenda á vorönn er nú hafin. Kennt verður á 2. og 3. stigi iðnnáms ef nægur nemendafjöldi fæst. Laus pláss eru i heimavist og mötuneyti. Umsóknarfrestur er til 27. nóv. Frekari upplýsingar veittar i sima 97-7285 milli kl. 13 og 14 alla virka daga. Skólameistari Mg' %8§ PPf yjVÆfJ Imiri % W UBSp S l \ W 1 pfÉL 1 um land allt, aö kalla saman sina menn og leggja fyrir þá þessar ályktanir og kanna hvort þeir eru þeim samþykkir. Sé svo aö láta þá frá sér heyra þannig aö fisk- kaupendum og forráöamönnum þjóöarinnar veröi þaö ljóst, aö viö getum staöiö saman ef viö erum þvingaöir til þess, eins og nú hefur veriö gert. Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráöherra, lét hafa það eftir sér, aö athuga þyrfti hvernig vinnuálag hjá sjó- mönnum hefur þróast á undan- förnum árum og aö taka þurfi til- lit til tekna hjá sjómönnum við ákvöröun fiskverðs. Ég skil það helst af hans orðum, og meö tilliti til nýkomins fiskverös, aö hann sé á þeirri skoöun, aö sjómenn vinni fyrir kaupi sinu. Nú spyr ég Stein- grim: Hvaö ætlast hann fyrir? Telur hann að þarna þurfi aö skera niöur eöa er hann aö meina, aö fiskveröiö sé of lágt? Sé svo, þá hefur þaö veriö rétt ályktaö hjá okkur sjómönnum, aö Stein- grimur sé góöur sjávarútvegs- ráöherra og okkar maöur. En ef þaö er á hinn veginn þá langar mig aö benda Steingrimi á það aö gegnum árin hefur hann sem þingmaður skammtað sér laun sin sjálfur, aö þvi er ég best veit, og ekki átt undir neina fiskkaup- endur aö sækja. Viö sjómenn höfum of lengi látiö þaö viögangast aö þaö sé þrengt aö okkur ef stjórnvöld ráöa ekki viö ástandiö. Þarna þarf aö veröa breyting á og þaö snarlega. Viö þurfum aö gefa for- svarsmönnum okkar lausari taum til þess aö taka ákvaröanir á stórum stundum og láta þá siöan sjálfa standa eöa falla meö sinum ákvöröunum. Þar á ég viö þaö, aö t.d. viö margumrædda fiskverðsákvöröun á okkar maöur aö geta gefiö skipun um þaö, aö flotinn skuli sigla i land þegar ljóst er oröiö, aö viö náum ekki okkar kröfum fram nema aö litlu leyti. Reynslan hefur sýnt, að viösemjendur okkar skilja ekki annaö. Þaö er lika mjög brýnt, aö viö glutrum ekki niöur þvi, sem áunnist hefur gegnum tiöina, svo sem þegar „kassauppbótin” var minnkuö. Nú þurfa okkar menn aö leita á brattann aftur til aö ná henni I sama horf og áöur. Mörg fleiri dæmi mætti nefna, t.d. oliu- gjaldiö, sem fellt var niöur en siöan lagt á aftur sem „tima- bundiö” oliugjald, en er þó búiö aö gilda meö litlum hléum i ára- raöir. Nei, flækjum ekki málin meira en oröiöer. Stöndum nú saman og róum ekki eftir áramót nema fiskverð liggi þá fyrir. Ég endur- tek áskorun mina til allra for- manna sjómannafélaga, aö kalla saman sina menn nú þegar og hefja þær aögeröir sem duga. Höskuldur Davfösson formaöur Sjómannadeildar Verkalýösfélags Tálknafjaröar. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að gjalddagi söluskatts fyrir október mánuð er 15. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna rikissjóðs ásamt söluskattsskýrslu i þririti. Fjármálaráðuneytið 9. nóvember 1981

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.