Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 12.11.1981, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN'Fimmtudagur 12. nóvember 1981 ALÞÝÐUBANDALAGÍD Alþýðubandalagið i Reykjavik Féiagsfundur um efnahags- og kjaramál Alþýðubandalagið i Reykjavik boöar til fé- lagsfundar á Hótel Esju, fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á flokksráðsfund. 2. Efnahags- og kjaramál. Frummælendur: Guðmundur J. Guðmundsson og Þröstur Ólafsson. Félagar fjölmennið. Tillögur kjörnefndar liggja frammi á skrifstofu félagsins. Þar geta félagsmenn og lagt fram tillögur um fulltrúa i flokksráðið. Stjórnin. GREIÐIÐ FÉLAGSGJÖLDIN Félagar i Alþýðubandalaginu i Reykjavik, sem enn skulda gjaldfallin félagsgjöld eruhvattir til að greiöa þau nú um mánaðamótin. Nauðsynlegt er að allir sem skulda félagsgjöld greiði þau fyrir flokks- ráðsfund, sem haldinn veröur 20.—22. nóvember. Stjórn ABR. GuOmundur j. Þröstur Alþýðubandalagið i Kópavogi félagsfundur Almennur félagsfundur verður haldinn i Alþýðubandalaginu i Kópa- vogimiðvikudaginn ll.nóvemberÍÞinghóloghefstkl. 20.30. Dagskrá: 1. Tekin afstaða til framkominnar tillögu um sameiginlegt prófkjör stjórnmálaflokkanna fyrir bæjarstjórnarkosningar I mai n.k. 2. Kosning uppstillingarnefndar ABK fyrir bæjarstjórnarkosningarn- ar. 3. önnur mál. Félagi, vetrarstarfiðer þegar hafið, láttu þig ekki vanta á þennan mik- ilvæga fund. Stjórnin. Alþýðubandalag Selfoss og nágrennis Félagsfundur Félagsfundur verður mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30 að Kirkjuvegi 7. Dagskrá: 1. Kosning uppstillingarnefndar vegna bæjarstjórnarkosninga, 2. Kynntar tillögur um sameiginlegt prófkjör og tekin afstaöa þar um. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. stjórnin. Alþýðubandalagið i Kjósarsýslu: Aðalfundur verður haldinn i Hlégarði sunnudaginn 15. nóvember kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. 4. önnur mál. Stjórnin. Alþýðubandalagið Akureyri Opið hús i Lárusarhúsi, sunnudaginn 15. nóvember frá kl. 15. — Stjórn- in. Alþýðubandalag Héraðsmanna: Helgi Seljan kemur á almennan félagsfund i hreppsskrifstofu Egilsstaðahrepps laugardaginn 14. nóvember kl. 16. Kaffiveitingar. Stjórnin. Helgi Seljan Alþýðubandalagið Seltjarnarnesi: féclaHSÍnS veröur haldinn sunnudaginn 15. nóvember kl 13.30 að Bergi,Seltjarnarnesi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Undirbúningur sveitarstjórnarkosninga. Stjórnin. HERSTÖÐVAANDSTÆÐINGAR Alþýðubandalagið og Samtök herstöðvaandstæðinga á Akra- nesi Almennur fundur verður haldinn i Fjöl- brautaskólanum mánudaginn 16. nóvember kl. 20.30. 1. Sýnd verður hin ógnvekjandi mynd Peter Watkins frá BBC — Striðsleikurinn — þar sem lýst er afleiöingum kjarnorkuárasar á Bretland. 2. Ólafur Ragnar Grimsson alþingismaður flytur erindi: Baráttan gegn kjarnorkuvig- búnaðinum. 3. Almennar umræður um efni myndar og erindis. Ólafur Ragnar Akurnesingar.-Fjölmenniðogleggiðykkar skerf af mörkum til friðarhreyfingar Evrópu. Herstöðvaandstæðingar Akureyri Samtök herstöðvaandstæðinga Akureyri halda áriðandi fund i Eining- arhúsinu, Þingvallastræti 14 fimmtudagskvöld kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. V erkamannabústaðir Lán til 252 ibúða, 307 í undirbúningi Húsnæðisstofnun rikisins hefur heimilað undirbúning 307 verka- mannabústaða viðs vegar um land. Er búið að gera uppdrætti og áætlanir um þessar byggingar og samþykkja þær af stofnuninni. Þá hafa veriö samþykkt lán til byggingar 252 verkamannabú- staða samkvæmt nýju lögunum um verkamannabústaði og eru þeir á ýmsum byggingarstigum nú, en lokiö hefur verið við sjö slika. 1 athugun á ýmsum stigum eru 278 ibúöir, en umsóknir um þess- ar fbúðir hafa ekki veriö af- greiddar. Svkr Þingsjá Framhald af 6. siðu. fyrir að liggi fyrir undirskrifaður þegarsótterum atvinnuleyfiskal vera ákvæði þess efnis að við- komandi starfsmaöur hafi kynnt sér þær upplýsingar sem nd er lagt til að félagsmálaráðuneytið gefi út og dreifi erlendis sbr. 5. gr., áður en skrifað var undir samninginn. Akvæði frumvarpsins um fyrir- liggjandi ráðningarsamning og dreifingu vinnumáladeildar félagsmálaráðuney tisins á upplýsingum erlendis er varða öll helstu atriði starfskjara á Islandi er hvort tveggja nýmæli f lögum þessum, til þess fallin að tryggja betur en nú er að ráðningu erlends starfsfólks fylgi allar til- tækar upplýsingar um aðbúnað og starfskjör á tslandi, og að aðilar haf i kynnt sér þær til hlítar áður en fra ráöningu er gengiö. Ýmis önnur nýmæli laganna eru leidd af þessari kerfisbreytingu og verður þeirra getið i athuga- semdum viö einstaka greinar.” óg Strætó Framhald af 16'siöu. umferö niður Laugaveg yrði tak- mörkuð. „Það er hins vegar okk- ar i stjórn SVR að sjá um hags- muni farþega en ekki kaup- manna,” sagði Guðrún. „Það er lika min skoðun að verslun við Laugaveg myndi ekki minnka þó svo yrði. Jólaverslun hefur t.d. sist minnkað þegar Laugavegur- inn hefur verið lagður undir gangandi umferð og strætisvagna á mestu annatimunum undanfar- in þrjú ár og verslun við Austur- stræti hefur ekki minnkað eftir að það vargertaðgöngugötu”, sagði Guðrún Agústsdóttir. —AI — Leyfist mér að bjóða yður í samskotaveislu til mín í kvöld? — Við getum ekki staðið í linnulausum hand- tökum, bara af því að fólk lítur eitthvað grun- samlega út... — Já, en hvað með 18 krónurnar sem þú skuld- ar mér, Jens? Ferilmálin Framhald arf bls. li fyrir samtökin Þroskahjálp, Elsa Stefánsdóttir, húsmóöir, fyrir Sjálfsbjörg, Unnar Stefánsson, ritstjóri, fyrirSamband ísl. sveit- arfél., Vigfús Gunnarsson, endur- sk„ fyrir Ferilnefnd fatlaðra og Gunnlaugur Pálsson, arkitekt, skipaður af Rannsóknarstofnun byggingariönaðarins. — ast Auglýsinga- síminn er Viljum ráða starfsfólk i eftirtalin störf: 1. Ritara með góða vélritunar- og mála- kunnáttu. 2. Ritara með góða vélritunar- og islenskukunnáttu. Hálfsdags starf. 4. Starfsmann til lagerstarfa á vefnaðar- vörulager. 5. Starfsmann á lager i Garðabæ. Umsóknareyðublöð hjá starfsmanna- stjóra. SANIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉLAGA STARFSMANNAHAID Skjót viðbrogð Þaö er hvimleitt aö þurla aö biöa lengi meö bilaö rafkerfi, leiöslur eöa tæki Eöa ný heimilistæki sem þarf aö leggja fynr. Þess vegna settum viö upp neytendaþjónustuna - meö harösnúnu liói sem bregöur skiótt viö • • • RAFAFL SmiðshötSa 6 ATH. Nýtt simanúmer: 85955

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.