Þjóðviljinn - 14.11.1981, Síða 4
4 StÐA — ÞJÓÐVILJINN! Helgin 14.— 15. nóvember 1981
Spellvirki
Ný skáldsaga
eftir Jón Dan
tfter komin hjá Almenna bóka-
félaginu ný skáldsaga eftir Jón
Dan. Nefnist hún Spellvirki og
segir frá unglingi sem iendir I
vandræðum. Bókin er kynnt
þannig:
,,Unglingur við erfiðar aðstæð-
ur og misrétti beittur lendir i
hræðilegum vanda þegar hann
missir sljórn á sjálfum sér á ör-
lagastund— og fremurspellvirki.
Hvað er til ráða?
Ernóg að læra af mistökunum?
Svarið er neitandi. Sá sem þegar
er stimplaður i augum fjölmiðl-
anna og fólksins á erfiðara en
aðrir með að sanna sakleysi sitt
ef eitthvað illthendir,jafnvel þótt
hann hafi hvergi nærri komið.
Og þó er ef til vill erfiðast að
losna við sittinnra viti— hræðsl-
Leiftur frá
liðnum árum
Safnrit undir ritstjórn
Jóns Kr. ísfelds
Frásagnir af mannraunum,
slysförum, dulrænum atburðum
og skyggnu fólki. Safnað hefur
Jón Kr. tsfeld.
Hörpuútgáfan á Akranesi send-
ir frá sér nýja bók með þessu
heiti. I frétt frá útgáfunni segir
m.a.: aðLeifturfrá liönum árum
sé:
Safn sannra frásagna af mann-
raunum, slysförum, dulrænum
atburðum og skyggnu fólki. Einn-
ig frásagnir Ur hákarlalegum og
bjargsigi. Séra Jón Kr. Isfeld hef-
ur safnað þessu efni á lögnu ára-
bili. Nöfn eftirtalinna þátta gefa
hugmynd um hið fjölbreytta efni
bókarinnar: Orlagastund á Eski-
fjaröarheiði, Páskabylurinn 1917,
Falur
á íslandi
og tapar fyrir íslenska
landsliðinu
Bókaútgáf an örn og örly gur hf.
hefur gefið út teiknimyndabókina
Falur á tslandi eftir Hollending-
ana T ion og Joop i islenskri þýð-
ingu C'afs Garðarssonar. Nefnist
bókin á frummálinu: FC Knudde
in Island. Aður hafa komið út
;tvær bækur um þetta einstæða
knattspyrnufélag og ævintýri
,þess, en þeirFalsmenn eru engir
viðvaningar í knattspyrnurmi, og
láta sér fátt fyrir brjósti brenna,
eru jafnan sigursælir og hitta i
mark, stundum þó eftir ýmsum
krókaleiðum.
A íslandi hitta Falsmenn þó
Borgfirsk blanda:
Gamanmál
og minningar
Nýlega er komin út hjá Hörpu-
útgáfunni á Akranesi fimmta og
siðasta bókin i safnritinu Borg-
firzk blanda. Af efni bókarinnar
má nefna endurminningar Bene-
dikts i Skuld, sem nú lita dagsins
ljós I fyrsta sinn. Þar er brugðið
upp fróðlegri mynd af húsakynn-
um og mannlifi á Akranesi um
aldamótin siðustu og sagt frá ein-
stökum dugnaði og fórnarlund við
kröpp kjör og erfiðar aðstæður.
Einnig er stór syrpa af gaman-
málum, þar á meðal hinar frægu
Pungavisur Ólafs i Brautarholti
og Þoriáks Kristjánssonar. Þá
una við þaö að vera það sem aðr-
ir halda að maður sé.
Þetta er vandi Ragnars Torfa-
sonar, aðalpersónu bókarinnar.
Er einhver lausn á honum?”
Manntjóniö mikla I Arnarfirði,
Sagniraf Eyjólfi skyggna, Haust-
nóttf kirkju.Stúlkan við ána, Há-
karlaveiðar, tJr verinu, Fyrsta
bjargferðin, Töfrasýnir tveggja
öldunga, Torráöin gáta frá 18.
öld.
fyrir ofjarla sina og tapa leik á
móti íslenska landsliðinu 0-180, og
er þar vist um markamet að
ræða. Enþaöverðurað taka fram
að aðstæðurnar voru auðvitað Is-
lendingum i hag.
eru í Blöndunni auk Gamanmála
og þjóðlifsþátta, frásagnir af
slysförum, endurminningar og
fróðleikur af ýmsu tagi.
Bragi Þórðarson bókaútgefandi
á Akranesi hefur safnað efninu i
þessar fimm bækur og sjálfur
skráð hluta af þvi eftir frásögnum
fólks og samtima heimildum.
Margir aðrir höfundar eiga efni i
bókinni.
ALMENNA
BOKAFELAGIÐ
BÓKMENNTA
VIÐURKENNING
í tilefni af 25 ára afmœli sínu ver Almenna bókafélagið 100 þúsundum
króna (g kr. 10 milljónum) til bókmenntaviðurkenningar.
Viðurkenningin skal veitt frumsömdu íslenzku bókmenntaverki, áður
óprentuðu, sem gefa má út sem bók.
Upphœðin verður veitt einu verki eða skipt á milli tveggja til þriggja
eftir því sem dómnefnd ákveður. Þó skal hœsta viðurkenning aldrei nema
lægri upphæð en 50 þúsundum króna (g kr. 5 milljónum).
Handritum sé skilað gegn kvittun ískrifstofu Almenna bókafélagsins,
Austurstrœti 18, Reykjavík, fyrir árslok 1981; þau séu vélrituð á arkar-
stœrðina A 4 og heft eða ígatamöppu. Handritin verði merkt dulnefni, en
rétt nafn og heimilisfangfylgi með ílokuðu umslagi. Einungis verða opnuð
umslög merkt dulnefni sem viðurkenningu hlýtur.
Dórrtnefnd skipa: Eiríkur Hreinn Finnbogason, Gísli Jónsson og
Kristján Karlsson.
AB áskilur sér útgáfurétt þeirra handrita sem viðurkenningu fá gegn
fullum höfundarlaunum samkvæmt samningum Félags íslenzkra bóka-
útgefenda og Rithöfundasambands íslands.
Telji dómnefndin ekkert innkominna handrita vert viðurkenningar
áskilur ABsér rétt til að ákveða nýjan skilafrest eða
fella viðurkenninguna niður.
é>
ALMENNA BÓKAFÉLAGID
AUSTURSTRÆTI 18 121 REYKJAVÍK
Radial snjódekk
Best í snjó
Best í háíku
Besta endingin
Só/uð radia/ snjödekk,
ný radia/ snjódekk.
Flestar stærðir snjóhjó/barða,
só/aðra og nýrra.
Sendum gegn póstkröfu um land allt.
G ÚMMÍV/NNUS TOFAN
Skipholti :h> Simi :iio.>ö.