Þjóðviljinn - 14.11.1981, Síða 5

Þjóðviljinn - 14.11.1981, Síða 5
Helgin 14,— 15. nóvember 1981 j ÞJÓÐVILJINN — SIÐA 5 Sigurjón Pétursson skrifar um borgarmcd — 1. grein Glundroðinn er allur í Sjálfstæðisflokknum sjálfum Heiðarleg samstjórn Nú eru liðin þrjú og hálft ár siðan þau tiðindi gerðust að ára- tuga samfelldri valdaaðstöðu Sjálfstæðisflokksins lauk i Reykjavikurborg. 1 greinarflokki, sem ég mun rita í blaðið á næstu vikum og mánuðum mun ég nefna nokkrar af þeim fjölmörgu breytingum sem orðiö hafa i borgarlifinu meö hinum nýja meirihluta. 1 flóknu borgarsamfélagi eins og Reykjavikurborg gerast breytingar ekki hratt og þvi hefur mér fundist að margt af þvi, sem við höfum gert, hafi fariö fram hjá fólki, jafnvel þvi fólki, sem alla jafnan fylgist vel meö. Þaö er athyglisvert þegar skoöuö eru kosningaúrslit undangenginna margra kosn- inga i Reykjavik og geröur samanburöur á fylgi flokkanna annarsvegar til borgarstjórnar og hins vegar til alþingis aö Sjálfstæöisflokkurinn hlaut nær alltaf meira kosningafylgi i borgarstjórnarkosningum en i alþingiskosningum. Glundroðakenning þeirra sjálfstæðismanna reyndist þeim vel. Hún byggöist á þvi að lýsa Sjálfstæðisflokknum sem heil- steyptu samhentu stjórnmála- afli, sem stýröi þróun og fram- förum i borginni styrkri hendi. A hinn bóginn væru þrir, jafnvel stundum fjórir, stjórnmála- flokkar, sem væru innbyröis ósammála og næöu þeir aö fella hinn samhenta meirihluta Sjálf- stæðisflokksins þá biöi sundur- þykkja og glundroöi Reykvik- inga. Vinstri flokkarnir væru Samstjórn þriggja flokka hefur reynst farsælli en stjórn eins sundurþykks stjórnmálaflokks. eyösluflokkar og þvi myndi öll fjármálastjórn fara i súginn. Skuldir myndu hlaöast upp og hallæri yröi I landi. Það er athyglisvert að þessi glundroðakenning heyrist nú tæpast nefnd. Þaö hefur nefnilega komiö i ljós aö þrir ólikir stjórnmála- flokkar geta starfaö saman og skilaö góöum árangri. Fjármálastjórn hefur aldrei veriö betri hjá Reykjavikurborg en á þessu kjörtimabili. Fram- kvæmdir eru miklar. Deilur innan borgarstjórnar meiri- hlutans eru alls ekki meiri nú en áöur. Reynslan hefur sannað aö heiðarleg samstjórn ólikra flokka hefur veriö farsælli en stjórn eins sundurþykks stjórn- málaflokks. Sjálfstæöisflokkurinn er mikiö stjórnmálaafl. En hann er ekki stjórnmálaflokkur I þeim skilningi aö þar hafi skipaö sér i raöir menn meö sömu skoöanir og sömu hugsjónir. Sjálfstæöis- flokkurinn er hagsmunaafl yfir- stéttarinnar i landinu, sem hefur tekist aö blekkja til fylgis viö sig ótrúlega marga laun- þega, sem enga hagsmunasam- leiö eiga meö flokknum. Þaö sem haldiö hefur flokknum saman er framar öllu ööru sú valdaaöstaöa sem hann hefur haft áratugum saman. 1 fyrsta skipti nú er flokkurinn hvergi i afgerandi valdaaö- stöðu. Afleiöingarnar af þvi láta heldur ekki á sér standa. Flokkadrættir, deilur og opin- ber eöa hálf opinber klofningur. Glundroöakenningin, sem Sjálfstæöisflokkurinn hefur hampaö mjög i kosningum liö- inna ára er rétt i öllum meginat- riðum, þar munar i raun aðeins einu: Glundroðinn er ekki i samstarfi meirihlutans i borgarstjórn hann er allur i Sjálfstæðisflokknum sjálfum. Miklar framkvæmdir ogfjármálastjórn aldrei betri hjá borginni (Dux; SÆNSK GÆÐAHÚSGÖGN BRUNO MATHSON er nánast goðsögn [ lif- anda llfi, og hefur mótað samtlð sína og viðhorf til þægilegra húsgagna. PERNILLA stóllinn er teiknaður 1939, og er enn I dag nýtlskulegur og fyrirmynd annara stóla. Margar mismunandi gerðir Mathson stóla fáanlegar. DUX Madrid er sóffi, einn af mörgum sem DUX bjóða. Hann er ekki framleiddur I neinum ákveðnu áklæði eða lit, en áklæða- tegundir sem boðið er uppá eru t. d. leður, uxahúð, pluss, ull, bómull og litir yfir 700. Sýnishorn I versluninni. AVANTI hillusamstæðuna teiknaði Italinn ANTONIO GIOIA og fjölbreyttnin I samsetn- ingu virðist nóast ótæmandi. Hurðir og hillur, borð og skápar. Mismunandi viðar- tegundir og litir. Mynd: Hvltt AVANTI með upplýstum hillum og Adam stálstólum, leð- urklæddum. DUX rúmin eru glæsileg af mörgum gerð- um, með náttborðum og stólum. DUX rúm- dýnan er mjúk og aðlagast llkamanum. Þú sef ur órof num svef ni I dýnunni, ekki á henni. Snúnar stálfjaðrir og stoppuð efridýna með 20áraábyrgð. SÝNING UM HELGINA (DUX) Sími 27560 Reykjavík

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.