Þjóðviljinn - 14.11.1981, Qupperneq 6
6 SIÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 14.— 15. nóvember 1981
bokmenntir
Það bara fórsvona eins
og gengur...
Jakobina Siguröardóttir:
t sama klefa.
Mál og menning.
1981. 100 bis.
Kona á öngvum aldri, ekki
frlö, þreytuleg, bóndakona úr
afskekktum staö á leiö suöur og
segir samferöakonu sinni af æfi
sinni meöan þær vaka saman I
klefastrandferöaskips. Erþetta
ekki af skaplega litiö spennandi
söguefni?
Sagan visar á bug slikum for-
dómum. Meöal annars.
Ramminn
Þessi stutta skáldsaga eöa
langa smásaga er sérkennileg i
byggingu. Utan um sjálfsmynd
böndakonunnar, Salóme eöa
Sölu frá Hamri, er tvöfaldur
rammi. Ekki aöeins sá, aö þaö
er önnur manneskja sem hlust-
ar á hana og hugsar sitt á meö-
an, sögukonan. Hér viöbætist að
þetta geröist fytir löngu, fyrir
þrjátiu árum — úr þeirri staö-
reynd er smiðuö ný umgjörö úr
tima sögukonunnar og glimu
hennar viö sinn tima sem og ei-
lifðarvanda rithöfunda. Þvi rit-
höfundurersögukonan og hefur
meira aö segja hætt viö metnaö-
arverk til aö sinna gamalli sam-
feröakonu eftir aö hún sér dán-
artilkynningu hennar i blaöi. Og
hún vlkur meö reglubundnum
hætti aö vanda eins og þeim,
hvar höfundur getur komið sér
fyrir i skáldsögu, og svo þvi,
hvaö menn geta yfirhöfuö vitaö
hver um annan sem samferöa-
menn. ,,En þú myndir ekki vita
nemasumt, fremur en ég” segir
i ávarpi til lesenda, sem heföi
kannski getað oröið fyrir þvi
lika að heyra trúnaöarmál
ókunnrar manneskju um nótt.
Trúnaöurmillimanna á sértak-
markanir, forvitni þeirra og
skilningur sömuleiöis. Si'öan
muntu sjá eftir þvl aö hafa ekki
spurt betur meöan tækifæri
gafst, og minningar þi'nar og
sögur veröa til Ur sérkennilegri ,
blöndu af vitneskju og grun-
sem dum. Þessu öl lu er m æta v el
tilskila haldið — eins þótt ,,höf-
undur” þurfi að játa á sig ööru
hvoru I söguumgjöröinni, aö
hann sé oröinn fullfrekur til
fjörsins.farinn aöskyggja áþaö
sem mestu skiptir, á Salóme
húsfreyju frá Hamri.
Hefði ég getað talað
við einhvern
Salóme sýnir ókunnri sam-
feröakonu mikinn trúnaö þessa
sögunótt fyrir þrjátiu árum og
Jakobinu Siguröardóttur tekst
mætavel aö fá okkur lesendur til
aö taka þessari hreinskilni sem
eölilegum hlut. Salome hefur
ekki séö fólkiö sitt i sextán ár,
komstekki einu sinni ijaröarför
fööur si'ns-, vinkonan hlátur-
milda, Ebba, gat aldrei komið i
heimsókn; eina manneskjan á
bænum sem heföigetaö hlustaö,
Sigga mágkona, dæmdi sjálfa
sig Ur leik meö bvi að koma upp
um vissa andúö á drengnum
hennar Salóme, Kjartani, sem
var aumingi. Og einhverntima
hlýtur aö því aö koma, aö stiflan
springur og þaö er frá þvi sagt
sem var inni byrgt: ástin hafði
komiö inn I grámóskullf þessar-
ar konu, ástin sem Salóme ekki
nefnir meö nafni þvi aö „fólkið
okkar” treystir ekki orðfari
skáldskapar. Og þaö var sann-
kölluö ást I meinum, þvi hann,
var Berti, bróbir eiginmanns-
ins. Sem varö ekki langlifur
fremuren Kjartan litli, auming-
inn hjartfólgni — og kannski var
hliöarstökkva. Tvennt fer sam-
an: hugkvæmni i þvi aö gefa
margt til kynna i fáum orðum,
nákvæmni f meðferð smáatriöa
sem einattduga langt til heillar
persónulýsingar —og um leiö er
þessi miölun upplýsinga um lif
Salóme og fólkiöá Hamri ífullu
samræmi viö skapgerö bónda-
konunnar. Viö æöruleysi henn-
ar, dapurlega þolinmaeði, vissa
forlagatrd: „Þaðfór bara svona
eins og gengur”.
Það eru ekki sist hinar hóf-
stilltu vi'sbendingar um dapur-
legt ævintýraleysi og einsemd á
afskekktum bæ sem, veröa
óvenju sterkar og mælskar I
framsetningu Jakobinu. Salóme
rifjar upp eina gleðistund meö
væntanlegum eiginmanni, fagn-
aöarstund i miklu sólskini uppi
á fjalli fyrir ofan bæinn — og
siöan kemur þessi stutta at-
hugasemd: ,,Ég hefi aldrei
komið þar siðan”. Nefnum ann-
að dæmi, lysinguna á þvi' þegar
„þaö byrjaði”, m.ö.o. ástin: ung
kona i vetri og miklum snjó,
orðin ólétt i annaö sinn og fyrr
það hefnd fyrir Synd, hvernig
fyrir þeim fór?
Hófstilling
Þessi saga er fram borin af
góðu listfengi. Upplýsingarnar
tinast að með ofur eðlilegum
hætti, það er haföur á þeim
strangur agi, en þær sæta ekki
ofskipulagningu; hvaö leiðir af
ööru i samtali samferöakvenna
meö hæfilegu ivafi tilviljunar og
Árni
Bergmann
skrifar
Jakobina Siguröardóttir
en varir er svo komið, að hiín
skælir i' fangi mágs sins úti i
skemmu. Af hverju? Hann var
svo góöur og hlýr, en þó ööru
fremur vegna þess að „hann sá
þaö sem aörir sáu ekki”. Og
ekki meira um þaö.
Sameiginlegt?
Sú sem sögu segir á ekki aö-
eins þá réttlætingu á upprifjun
sinni, aö einnig þessi nafnlausa
kona úr tiöindaleysinu á sér
mikla sögu þegar aö er gáö. HUn
játar þaö, aö Salóme hafi ásótt
hana i öÚ þessi ár. Og spyr:
„Eitthvaö hljótum viö aö hafa
átt sameiginlegt, en hvað?”
Kannski skilur lesandinn þaö?
Ekki gott aö vita: sögukonan er
yngri en Salóme, hún viöur-
kennir ekki auömýkt hennar,
ekki fórnfýsi hennar, ekki
sjálfsásakanir hennar (— mér
hefndist fyrir synd). HUn er af
kynslóö sem viÚ gera uppreisn
gegn auömýkt konunnar, vill
sjálfstæöi hennar. Samt er eins
og hún missi málið andspænis
Salóme. Já og Sigga, sú eina I
næsta umhverfi Salóme sem var
f uppreisnarhug og átti sig sjálf
— hún fær einskonar áfellisdóm
fyriraðskilja ekki þá móöurást,
sem geröi einmitt aumingjann
Kjartan öörum börnum dýr-
mætari.
Það var spurt að þvi hvað
tvær konur gætu átt sameigin-
legt, Salóme bóndakona og
yngri kynsystir rithöfundur og
jafnréttiskona. Skilning á móö-
urást, liklega. Og „þetta” sem
„getur vist komiö yfir alla” —
m.ö.o. Astina. En þó ræður það
kannski ekki mestu um þaö, aö
sagan er skráö, hvað er „sam-
eiginlegt”tveim konum I venju-
legum samanburtS. Heldur ein-
mitt þetta: andspænis þvf æöru-
leysi, seiglu og skyldurækni,
sem hefur haldiö lifií fólki, sem
sett var niöur á ystu nöf, and-
spænis þessum eiginleikum sem
Salóme Kjartansdóttir frá
Hamri á yfrið nóg af, verður
gagnrýnin feimin, eins og segir
við sjálfa sig: hér skal fara meö
gát. Jafnvel aö við sé bætt: hér
er eitthvað sem þörf er á að
geyma i huga — einnig eftir lifs-
kjarabyltingar og kvennabylt-
ingu. AB
Guðjónarnir sigla í strand
Einar Kárason:
Þetta eru asnar Guöjón.
Skáldsaga.
Mál og menning 1981.
151 bls.
Þaö er Guöjóninn i heiti sög-
unnar sem segir frá. Viö kom-
um aö honum og Lúlla félaga
hans þar sem þeir hafa stolið
bát frá skuldseigri útgerö fyrir
austan og ætla aö sigla suöur:
„Ég þarf aö komast burt héöan,
burt Urhöfninni, frá þessum bæ,
af þessu landi og helst burt frá
sjálfum mér”, segir þar.
Kannski eru þeir frjálsir: „NU
geri ég úrslitatilraun,
næ þessu frelsi sem ég hefi
veriö aö fálma eftir i meira en
tvö ár.”
Fálma eftir, þaö var lóðið. Al-
veg frá þvi aö Guöjón slapp úr
menntaskóla fyrir tveim árum
og hélt upp á þaö meö löngu fy 11-
irii. Hann hefur komiö viö hér
og þar. Hann fór á sjóinn og i
saltfisk ýmist til aö rusla upp
peningi eöa finna „hressan
vinnustaö” meö samstööu og
stéttarvitund (fannst ekki).
Hann hefur veriö á flótta undan
kvenfólki sem dregur unga
menn inn i hjónaband eöa svo-
leiðis. En þetta var þaö sem átti
aö foröast. „Tilbreytingarleysi
þúsund morgna” (m.ö.o. föst
vinna) og lánleysi fjölskyldu-
mannsinssem er bundinn ibáöa
skó. Frelsið aftur á móti, þaö
var „aö fá einhverja aksjón i lif-
iö, flakka og flippa”.
Aö visu er þaö svo, aö þaö er
ekki hægt aö sleppa aiveg viö
efnahagslega nauösyn — og
Einar Kárason.
Guðjón vinnur ööru hvoru, sem
fyrr segir. Það er heldur ekki
hægtaösleppa viöástina: Guö-
jón er dauðhræddur viö að vera
„of sentimental tilaö geta veriö
töff’ — en samtkemur þaö und-
ur yfir hann sem Guðný er, en
hún „er þaö fallegasta sem
heimurinn hefur skapaö”. En
þegar hlekkir vinnu og sambúö-
ar hringla allt um kring — aet.ti
þaö ekki aö gera stundir milli
striöa, stundir „flipps og
flakks” aö enn meiri upplyft-
ingu en ella? Enn stórkostlegra
ævintýri?
Svo er reyndar ekki.
Guöjón og Lúlli og þeir vinir
allir eru nákvæmlega jafn hall-
ærislegir llfslistamenn og þeir
eru ðnýtir sjómenn, lási heimil-
isfeöur og fallistar i háskóla.
Fylliriiö er sama hallærisút-
gerNnog sú I atvinnulifinu.sem
þeir Guöjón og Lúlli eru lentir á
fyrir austan. Þaö er ekkert
lengur viö aö vera. Timinn er
eftir unglingabyltingu og rót-
tækninhefur Iheimipersónanna
snúist upp i hlálega sérvirsku.
Kannski mætti reyna aö labba
sig Ut Ur hagkerfinu og mennta-
kerfinu meö Valla og Sneglu-
Halla: þeir voru sestir að á
eyöibýli fyrir noröan og ætluöu
aö gera eitthvaö skapandi áns
og þaö heitir, rækta „lifrænar
kartöflur” og lifa á eggjum og
fugliog öörum landsins gæöum.
Meö heimabrugg og hassplöntur
i kjallaranum. En þvi miöur,
þetta „ööruvisi lif” er ömur-
legra en f lest annaö sem Guöjón
garmurinn reynir — drjúgur
kafli reyndar frá höfundarins
hendi og sýnir vel færni hans i
aö tvinna saman þaö sem
spaugilegt er og dapurlegt.
Einar Kárason er sjálfur af
Guöjónskynslóö, þeirri sem er
aö reyna aö átta sig aö yfir
genginni lifskjarabyltingu og
menntunarbyltingu. Sú mynd
sem hann dregur upp er i hæsta
máta sannfærandi vegna þess
hve vel hann kann málfar henn-
ar og takta og eftirminnileg
veröur hún vegna þess hve frá-
bitinn höfundur er þvi aö leyfa
liöinu aö baöa sig I sjálfsvor -
kunn. Andskotans djöfulsins
þjóöfélagiö er svosem ekkert
merkilegt hddur, en i sögunni
er ekki lögö áhersla á aö koma
sök á þaö, skjóta þaö i kaf fyrir
skilningsleysi, kapitalisma, lifs-
kjaragræögi, karlrembu eða
hvaö þaö annaö sem menn vilja
á odd setja. Nei, þess i staö fæst
höfundur af kunnáttu sem oft er
ismeygileg og af dágóöum húm-
or við aö skoöa eftirbyltingar-
börnin. Skoöa þau i einhverju
undarlegu skuggaboxi viö til-
veruna: hvernig eiga þau aö
geta tekist á viö nokkurn skap-
aöan hlut, þau sem ekki vita
hvað þau heita: „Þegar ég tala
við sjómenn er ég sjómaöur...
Þegar ég tala viö pabba er ég
þjóölegur umbótamaöur með
viröingu fyrir menntun, vinnu
og frama, þegar ég tala viö
heimspekideildarstúdenta er ég
finlegur fagurkeri og þegar ég
tala viö Valla erég utan viðmig
og sama um allt”, segir Guðjón.
Mikiö rétt, hinn hlálega sorgar-
saga af Guöjóni er saga ósjálf-
stæöis, hentistefnu, hinnar
minnstu mótstööu.
Velmáfinna aö ýmsu viö Ein-
ar Kárason. Til dæmis geta
þess, aö Guöjónarnir eru nauöa-
likir hvor öörum, lygilega stutt
á milli persónuleika þeirra
hvors um sig. Kannski eigum
viö aö sjá I þeirri staöreynd vls-
bendingu um vissan vanþroska
þeirra? Hver veit. 1 annan staö
er kvenfólkiö undarlega utan-
gátta I sögunni — annaðhvort er
þaö Guöjóni ógnvekjandi efni i
borgaralegar húsmæður sem
ætla aö ræna hann drykkjufé-
lögum. Eöa þá aö mætt er Astin
sjálf, Guöný, sem veröur
aö skjóta upp á svo hátt plan aö
hún fær hvorki linu né lit og
heyrist hún varla stynja upp
orði. En allt um þaö: Einar
Kárason hefur sent frá sér efni-
lega ljóöabók, og skáldsagan er
prýöilegt framhald af henni
meö skynsamlegum og
skemmtilegum efnistökum og
þeim merkilegum spurningum
sem í henni svamla.
ÁB