Þjóðviljinn - 01.12.1981, Page 3

Þjóðviljinn - 01.12.1981, Page 3
Þriðjudagur 1. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 3 Helgi Ólafsson, Þjóðviljanum, með bestan árangur á fyrsta borði 1. Búnaðarbankinn, Rvík . 2. Rikisspltalarnir..... 3. titvegsbankinn....... 4. Verkamannabústaðir... 5. Búnaðarbankinn, landið 6. Ungiingasveit T.R. 7. A-sveit Flugleiða .. 8. Landsbankinn.... 9. Þjóðviljinn..... 10. Járnblendiíélagið vinn. .. 62 . .61.5 . .53 ..51 . .46.5 . .45.5 ..45 ..44.5 ..40 ..37 vinningshlutfall, einn vinning af einum mögulegum. Sérstök borðaverðlaun voru i boði i þessu móti og þau hlutu Helgi ólafsson.fyrir besta árang- ur á fyrsta borði, Dan Hansson, fyrir besta árangur á öðru borði og Guðmundur Halldórsson,fyrir bestan árangur á þriðja borði. Þetta var þriðja helgarskákmót Flugleiða, og kom fram hjá for- ráðamönnum skákklúbbs Flug- leiða mikill áhugi á framhaldi, jafnvel með þátttöku erlendra sveita. — eik — Frammistaða Þjóðviljamanna kom öllum á óvart, nema náttúr- lega þeim sjálfum, en i sveitinni voru þeir Helgi Ólafsson, Einar Karlssonog Baldur óskarsson.og til innáskiptingar þeir Jóhannes Harðarson og Sigurdór Sigur- dórsson.Sérstakt leynivopn Þjóð- viljans var úlfar Þormóðsson, enda vann hann besta árangur sveitarinnar, það er 100 prósent Sovésk kvikmyndavika: Helguð Dostojevskij A laugardaginn hófst i Regn- boganum sovésk kvikmyndavika sem sendiráð Sovétrik janna, Verslunarráð Sovétrikjanna V/O Sovexportfilm og kvikmyndahús- ið Regnboginn standa að. UNESCO h'efur valið yfir- standandi ár sem ár Fjodors Dostojevskijs, hins mikla rússneska rithöfundar, og er Sovéska kvikmyndvikan helguö honum. Á hátiðinni verða sýndar eftirtaldar myndir: „26 dagar i llfi Dostojevskij” en Solonitsyn sem leikur aðalhlutverkið fékk verðlaun fyrir Ieik sinn á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni i V-Berlln, „Fávitinn” og „Glæpur og refsing” eftir skáldsögum Dostojevskijs. Myndirnar eru með islenskum texta. Sendið mér □ upplýsingar um veski og dagbók fyrir árið 1982. Nafn............................. Heimilisfang. Póstnúmer. Pöntunarsími 21090 Kirkjufell Klapparstíg 27,121 Reykjavik Flugleiðamótið í skák: Samtök herstöðva- andstæðinga: Opið hús Herstöðvaandstæðingar. — Opið hús að Skólavörðustíg J A frá kl. 8 miðvikudags- kvöldið 2. desember. Þórar- inn Eldjárn kemur kl. 9 og les úr bók sinni „Ofsögum sagt”. Heitt á könnunni. Nú stendur yfir sýning Kjartans Guðjónssonar, list- málara, á grafikmyndum og mun hún standa frami miðj- an desember. Þess má geta að lokum, að fundarsalurinn, sem hentar fyrir fámenna fundi (alltað 30 manns) verð- ur einnig til leigu gegn hóf- legu gjaldi. Mikil skákhátið fór fram i söl- um Hótel Esju nú um helgina. Tuttugu og fjórar sveitir skák- manna viðsvegar af landinu leiddu þar saman hesta sina frá þvi eldsnemma á laugardag til sunnudagskvölds. Þegar upp var staðið var ljóst að sveit Búnaðarbankans i Reykjavik hafði hlotið flesta vinninga eftir harða keppni við sveit Rikisspitalanna. Sigursveit- ina skipuðu þeir Jóhann Hjartar- son, Hilmar Karlsson og Guð- mundur Halldórsson, en fyrir Rikisspitalana tefldu Sævar Bjarnason, Dan Hanssonog Lár- us Johnsen. Staða efstu sveita varð annars þessi: Viðræður BSRB og ríkisins: Samninga- jundi jrestaö Ekkert varð af fyrsta fundinum sem halda átti i gær með samninganefndum BSRB og rikisins. Var hon- um frestað að beiðni rikisins þar sem athuga þyrfti kröfur BSRB betur. Einhverjir samningamanna rikisins munu hafa verið erlendis i siðustu viku og töldu sig þvi þurfa lengri tima. Féllust samningamenn BSRB á þessa beiðni og er búist við að fundur verði haldinn siðar i vikunni. Timasetning hafði þó ekki veriö ákveðin I gær. AI Búnaðarbanklnn varð í efsta sætí Menningarvaka á Hótel Borg Það var mikið um að vera á menningarvöku fatlaðra á Hótel Borg á sunnudaginn, og sóttu vök- una um eitt þúsund gestir að sögn aðstandenda. 1 salarkynnum hótelsins hefur verið komið fyrir listaverkasýn- ingu, og kennir þar margra grasa, jafnt eftir fagmenn sem áhugamenn. Stærstur er þáttur Braga Asgeirssonar, listmálara, sem sýnir nokkrar valdar myndir frá ýmsum timum. Þá eru til sýnis leirmunir eftir blinda og teikningar og vatnslitamyndir eftir vistmenn á ýmsum vist- heimilum fatlaðra. Athyglis- verðar eru t.d. mannamyndir Guðmundar ófeigssonar frá Kópavogshæli og myndir Aslaugar Gunnlaugsdóttur af húsum og rjómais. Þá liggja frammi fjölritaðar og prentaðar upplýsingar um allar þær stofn- anir og vistheimili, sem sinna málefnum fatlaðra, sem og úrval hvers konar rita og bæklinga er hafa að geyma upplýsingar um málefni fatlaðra á tslandi. A mánudag starfaði Sigriður Björnsdóttir með hópum fatlaðra að listlækningum, en hún er fólgin i myndrænni tjáningu. Árangur- inn er nú til sýnis i anddyri hótelsins. Þá lék Carl Billich á pianó og Sigrún Gestsdóttir flutti sönglög eftir Sigursvein D. Krist- insson. I öðru anddyri hótelsins hefur verið komið upp aðstöðu til myndlistariðkunar fyrir börn, og Málarahornið á Hótel Borg: lifandi vinnustofa i myndsköpun fyrir börn og fullorðna. Hér eru tveir upp- rennandi málarar, sem voru að störfum I gær. — Ljósm.: eik. var þar margt um manninn á sunnudaginn og fjöldi mynda málaðar, sem nú prýða anddyrið. Nemendur úr Myndlistarskólan- um aðstoða börnin við málverkið. Ætlunin var að frumsýna leik- ritið „Uppgjörið — eða hvernig ung kona kemst i vanda og gerir upp hug sinn” i dag, en vegna óhapps annars aðalleikarans sem lenti i minniháttar bilslysi verður að fresta sýningunni um 2—3 vikur. I staðinn verður fluttur leikþáttur heyrnarlausra : „Hvernig er að vera heyrnarlaus i heyrandi heimi”, og eru allir áhugamenn um látbragðsleik hvattir til að sjá óvenjulega sýn- ingu. Þá munu þeir Arnþór Helgason og GIsli Helgason leika á piand og blokkflautu heimakvartettinn mun og Sól- Dagskráin á Hótel Borg hefst i syngja. dag kl. 16.30.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.