Þjóðviljinn - 01.12.1981, Síða 5
Þriðjudagur 1. desember 1981 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Þjóóviljinn
í heimsókn
hjá
fjölskyldu
Andreis
Sakharof
í Boston
Andrei Sakharof og Elena Bonner; siðan þá hefur heilsu hans mjög
hrakað, sagði Efrem Jankelevitsj...
Laglegur ungur maður, mjög
þreytulegur og áhyggjufullur.
Hann sat við og setti saman svör
við spurningum bandariskrar ilt-
varpsstöðvar. Magur hans,
Efrem, gekk um gólf og gaf hon-
um heilræði, aðkomumaður af
Islandi var með undarlega sjálf-
sögðum hætti tekinn í samráð um
orðalag, þvi útvarpsstöðin
skammtaði naumt timann. Þessi
fjölskylda hafði margt reynt, þvi
að Tatjana og Efrem urðu fyrir
margvislegri áreitni og ofsóknum
af hálfu KGB meðan þau enn
bjuggu i Moskvu — þau gátu
t.a.m. alls ekki treyst þvi að börn
þeirra ung yrðu latin i friði. Þau
voru vitanlega mjög áhyggjufull
sem fyrr segir, — gátu búist við
hinu versta, og ekki bætti það úr
skák að þau vissu ekki hvort og
fædd i fangelsi á dögum keisara-
stjörnarinnar, þvi foreldrar
hennar voru byltingarsinnar. Hún
lenti svo eftir byltingu i fanga-
búðum hjá Stalin, sat þar i
sautján ár — þar missti hún
einnig mann sinn.
Hvað um S.þ.?
Efrem Jankelevitsj spurði mig
hvort nokkuð væri að frétta frá
Sameinuðu þjóðunum, en ég var
staddur i Bandarikjunum vegna
þriggja vikna setu á þingi þeirra.
Ég sgði honum frá tillögu frá
Italiu og fleiri rikjum, sem var til
umræðu i þriðju nefnd, þar sem
ég sat. Hún var um það, að auka
vægi mannréttindamála á vett-
vangi Sameinuðu þjóðanna.
Meðal annars með þvi að stofna
„Eg vil ekki að neinum sé
haldið í gíslingu mm vegna”
Daginn sem Andrei Sakharof, hinn kunni sovéski
eðlisfræðingur og andófsmaður, byrjaði hungur-
verkfall i útlegð sinni i borginni Gorki ásamt konu
sinni Elenu Bonner, heimsótti ég f jölskyldu þeirra i
Boston — Tatjönu Jankelevitsj, stjúpdóttur
Sakharofs, mann hennar Efremog bróður hennar
Alexei. Þau voru mjög áhyggjufull yfir þvi, að
hungurverkfallið gæti riðið Sakharof að fullu.
Þau höfðu einnig þungar
áhyggjur af þvi, að þau Andrei og
Elena væru alein i Gorki og svo til
ógjörningur að fá fregnir af þeim.
Einnmaðuri Gorki, sagði Efrem,
hefur getað heimsótt þau, en fyrir
skömmu var hann kallaður fyrir
leynilögregluna, KGB, og hann
varaður við þvi að láta sjá sig
nálægt ibúð þeirra hjóna eftir að
hungurverkfallið hæfist.
Þetta má þvi miður túlka á þá
leið að KGB ætli að láta atburði
þróast á þann veg að lif tengda-
föður mins er i beinnihættu. Hann
efndi siðast til hungurverkfalls
þegar Nixon var i heimsókn i
Moskvu árið 1974 og stóð það i sex
daga. Þá var mjög af honum
dregið og heilsu hans hefur
hrakað m jög siðan.
örlög Lisu Alexéevu
Tatjana sýndi mér afrit af opnu
bréfi Sakharofs til kollega sinna,
sem hann hafði skrifað áður en
hungurverkfallið hófst. Þar legg-
ur Sakharof höfuðáherslu á það,
að það sé honum óbærilegt að
unnusta stjúpsonar hans sé haldið
i gislingu vegna hans, honum
finnist það óbærilegt að aðrir
lendi i erfiðleikum vegna þess að
sovesk yfirvöld vilji refsa honum
fyrir afskipti hans af mannrétt-
indamálum.
Það er vegna þessarar ungu
konu, Lisu Alexéévu, sem Sakh-
arof og kona hans hafa farið i
hungurverkfall. A sinum tima var
Lisa rekin úr háskóla fyrir sam-
band sitt við Alexei, stjúpson Sak-
harofs, og hefur allar götur siðan
verið mikil hjálparhella fjöl-
skyldunni. Alexei var neyddur til
að flytjast úr landi fyrir röskum
þrem árum. Siðan þá hefur
fjölskyldan reynt mikið til að fá
leyfi fyrir þvi að Lisa fái einnig að
fara úr landi, en án árangurs.
Meðal annars hefur Alexei gengið
að eiga Lisu i einu þeirra fylkja i
Bandarikjunum sem viðurkenna
hjúskap, sem stofnaö er til með
aðstoð staðgengils, vegna þess að
öðrum makanum er af einhverj-
um ástæðum ekki mögulegt að
vera á vettvangi. Sakharof segir i
(p Frá borgarlækni
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að af la þarf
leyf is heilbrigðisráðs. til þess að setja á stofn
eða reka hárgreiðslustofu, rakarastofu, sól-
baðsstof u, eða hvers konar aðrar snyrtistof ur.
Skilyrði til þess, að slík fyrirtæki verði leyfð
eru m.a., að húsakynni séu björt og rúmgóð,
með nægjanlegri loftræstingu og upphitun.
Ennfremur mega þau ekki vera í beinu sam-
bandi við óskyldan atvinnurekstur eða íbúð,
sbr. ákvæði Heilbrigðisreglugerðar frá 8.
febrúar 1972.
Reykjavík, 25. september 1981,
Heilbrigðisráð Reykjavíkurborgar.
Stýrimannafélag
íslands;
1
heldur fund að Borgartúni 18 miðvikudag-
inn 2. des. kl. 20.30.
Fundarefni nýgerður kjarasamningur.
Stjórnin
bréfi sinu, að þetta sé enn ein
staðfesting á þvi að Lisa og Alexei
vilji ekkert fremur en eiga
framtið saman — og hann vitnar
til Helsinkisáttmálans og ýmissa
annarra skjala um það, að Sovét-
rikin séu skuldbundin til að virða
þennan vilja þeirra og leyfa Lisu
að flytja úr landi. En þeirri mála-
leitan hefur verið synjað hvað
eftir annað — þessvegna hefur
Sakharof nú gripið til örþrifa-
ráða.
Æðruleysi
Alexeo er nú stúdent við
Brandeisháskólann i Boston.
hvænar hægt yrði að fá fregnir af
þeim Andrei og Elenu. En það var
um leiðyfir þeim sá styrkur sem
samheldni og æðruleysi gefa.
Viðsátum i eldhúsinu og drukk-
um te, á borðinu voru nokkur blöð
með ókennilegum táknum:
Efrem Jankelevitsj hafði verið að
gefa kornungum syni sinum,
Matvei, lexiu i inngangsbálki
stærðfræðinnar. Einstaklega hlý-
legur piltur Matvei og vildi hverj-
um gesti taka sem gömlum vini.
Þar við borðið sat lika langamma
hans, Rúf Grigorévna, tengda-
móðir Sakharofs. Sú kona er um
nirætt, grönn eins og fugl og
mætti frá mörgu segja. Rúf er
sérstakt embætti umboösmanns
um mannréttindamál, sem
væntanlega gæti tekið fyrir
ákveðin mál. Efrem þótti þetta
heldur góð tiðindi.
Þvi miður fór svo nokkrum
dögum siðar, að þessi tillaga um
mannréttindafulltrúa var útþynnt
svo að til stórskaða var. En meira
um það siðar. Þegar þetta er
skrifað er ekki annað vitað um
hungurverkfall Sakharofs, en að
þvi haldi áfram — og að heilsu
hans hraki stöðugt. Ég minni á
lokaorð i bréfi hans til erlendra
kollega: „Ég treysti á aðstoð
ykkar”.
— áb.
★VERÐ AÐEINS ca Kr. 70.700 “ RYÐVÖRN ★
Suðurlandsbraut 14 - Sími 38-600